Alþýðublaðið - 01.05.1982, Síða 5

Alþýðublaðið - 01.05.1982, Síða 5
Laugardagur 1. maí 1982 5 Reglur um humarveiðar Humarvertíð 1982 Akveðið hefur verið, hvaða reglur skuli gilda um humar- veiðar á komandi vertið og eru þessar hinar helstu: 1. Humarvertið hefst 24. mai og stendur uns heildarafli nemur 2.700 lestum, en þó ekki lengur en til 15. ágúst. 2. Humarleyfi verða aðeins veitt bátum, sem eru minni en 105 brúttólestir. bó geta stærri bátar fengið leyfi til húmarveiða, séu þeir búnir 400 hestafla aðalvél eða minni. 3. Bátar, sem leyfi fá til humarveiða fá ekki leyfi til síldveiða i hringnót á hausti komanda. 4. Sömu reglur gilda um lág- marksstærð humars, gerð humarvörpu og skýrslugerð og gilt hafa undanfarin ár. Umsóknir um humarveiði- leyfi þurfa að hafa borist ráðuneytinu fyrir 12. mai n.k. og verða umsóknir, sem ber- ast eftir þann tima ekki teknar til greina. 14% hækk- un á síma- þjónustu- Póst- og simamálastofnunin hefur fengið heimild til 14% gjaldskrárhækkunar, og tekur ný gjaldskrá fyrir simaþjón- ustu gildi 1. mai 1982 en fyrir póstþjónustu 1. júni 1982 Helstu breytingar á gjöldum fyrir simaþjónustu eru eftir- farandi: Stofngjald fyrir sima hækkar úr kr. 1308.00 i kr. 1491,00 en simnotandi greiðir auk þess fyrir talfæri og upp- setningu tækja. Gjald fyrir umframskref hækkar úr kr. 0,50 i kr. 0,57 og afnotagjald af heimilissima á ársfjórðungi hækkar úr kr. 211,75 i kr. 241,40. Venjulegt flutnings- gjald milli húsa á sama gjald- svæði hækkar úr kr. 654,00 i kr. 745,50. Söluskattur bætist við öll þessi gjöld. Reykjavik, 29. april 1982 Dómnefnd um bók- menntaverð- laun Menntamálaráðuneytið hefur skipað Heimi Pálsson, skólameistara og Jóhann Hjálmarsson, rithöfund, full- trúa af islenskri háifu i dóm- nefnd um bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs til þriggja ára frá 1. mars 1982 að telja. Sveinn Skorri Höskuldsson, pró- fessor hefur verið skipaður varafulltrúi i dómnefndinni sama timabil. Menntamálaráðuneytið 26. april 1982 Gerist áskrifendur að Alþýðublaðinu áskriftasimi 8-18-66 Verkafólk Sýnum samstöðu, tökum þátt i aðgerðum dagsins. Safnast verður saman á Hlemmtorgi kl. 13,30 og gengið þaðan kl. 14.00 niður Laugaveg á Lækjartorg, þar sem útifund- ur verður haldinn. Ræðumenn: Ásmundur Stefánsson forseti A.S.l. Kristján Thorlacius formaður B.S.R.B. Ávarp flytur: Pálmar Halldórsson form. I.N.S.l. Fundarstjóri: Ragna Bergmann for- maður Verkakvennafélagsins Framsókn. Á fundinum flytur sönghópurinn „Hálft i hvoru” baráttusöngva. 1. mai nefnd Fulltrúaráðs verkalýðsfélag- anna i Reykjavik. m Borgarspítalinn ™ Hjúkrunarfræðingar Staða aðstoðardeildarstjóra við slysa- og sjúkravakt spitalans er laus til umsóknar nú þegar. Nánari upplýsingar eru veittar á skrif- stofu hjúkrunarforstjóra simi 81200 Reykjavik, 30. april 1982 Borgarspitalinn Utanríkismálanefnd F.U.J. Fyrsti fundur verður haldinn mánudaginn 3. maí kl. 20.00 í nýja húsnæði s.u.j. Hverf isgötu 106. Rabbað um starfsemina, tiílögur ykkgr og hugmyndir. Fleiri geta bæst f hópinn. Formaður Vertu vióbúinn Hvað framtíðin ber í skauti sér er okkur hulið. Eitt er þó víst, fyri rhyggja er nauðsynleg. Landsbankanum, öðlast þú rétt á spariláni, sem nemur allt að tvöfaldri sparnaðarupphæð þinni. Ef þú hefur varasjóð til ráðstöfunar, þá átt þú auðveldara með að greiða óvænt útgjöld. Lántakan ereinföld og fljótleg. Engin fasteignaveð.Engir ábyrgðarmenn. Aðeins gagnkvæmt traust. Leggir þú ákveðna upphæð mánaðar- Sparilánabæklingurinn bíður þín í næstu lega inn á sparilánareikning í afgreiðslu Landsbankans. Sparifjársöfnun tengd réttí til lár irijw Sparnaður þinn eftir Mánaðarleg innborgun hámarksupphæö Sparnaður i lok timabils Landsbankinn lánar þér Ráðstöfunarfé þitt * Mánaðarleg endurgreiðsla Þú endurgreiðir Landsbankanum 6 mánuði 2.500,00 15.000,00 15.000,00 31.262,50 2.776,60 6 mánuðum 12 mánuði 2.500,00 30,000,00 30.000,00 65.075.00 3.028,90 12 mánuðum 18 mánuði 2.500,00 45.000,00 67.500,00 124.536,75 3.719,60 27 mánuðum 24 mánuði 2.500,00 60.000,00 120.000,00 201.328,50 4.822,60 48 mánuðum * I tölum þessum er reiknað með 34 % vöxtum af innlögöu fé, 37 % vöxtum af lánuöu fé, svo og kostnaði vegna lántöku. Tölur þessar geta breytzt miðað við hvenaer sparnaöur hefst. Vaxtakjör sparnaðar og láns eru háð vaxtaákvöröun Seölabanka (slands á hverjum tima. LANDSBANKtNN SparUán-ttygging í framtíð

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.