Alþýðublaðið - 01.05.1982, Side 7
Sameiginlegt 1. maí ávarp
norrænna jafnaðarmanna
Anker Jörgensen
Formaður
Danska
jafnaöarmannaflokksins.
Knud Christensen
Forseti
Alþýðusambands
Danmerkur.
Pentti Viinanen
Forseti
Alþýðusambands
Finnlands.
Gro Harlem Brundtland
Formaður
Norska
Verkamannaflokksins.
Gunnar Nilsson
Forseti
Alþýðusambands
Svíþjóðar.
Kjartan Jóhannsson
Formaður
' Alþýðuflokks
Jafnaðarmenn á Norðurlöndum eiga mikilvægt verk að vinna. Við krefjumst þess að a/lir eigi rétt á vinnu. Við munum vinna að friði og alþjóðlegri afvopnun. Norrænir jafnaðarmenn sameinast því um 1. maí-kröfuna.
•
FRIÐl JR
OG V [NNÁ
• Fjöldaatvinnuleysi hefur dunið yfir vestrænar iðnaðarþjóðir. Meðal
orsakanna er að íhaldsríkisstjórnir hafa i efnahagsstefnu sinni sett til hliðar
markmiðin umfulla atvinnu ogfélagslegt öryggi. Jafnaðarmenn geta aldrei
samþykkt slíka stefnu. Þeir ktefjast þess að þjóðfélagið standi vörð um
hæfileika alls fólks og vinnuvilja. v
• Jafnaðarmannaflokkarnir og verkalýðshreyfingarnar munu vinna að því
bœði á Norður/öndum og á alþjóðavettvangi að full atvinna sé tryggð.
Við hvetjum alla Norðurlandabúa til þess að fylkja sér
hinn 1. maí undir kröfunni um „FRIÐ OG VINNU”
• Styrjaldarhœtta hefur aukizt. Margir óttast framtíðarhorfur. Spennan
milli risaveldanna eykst. Vigbúnaðarkapphlaupið er komið á nýtt stig.
Kúgun og mannréttindabrot eru í sjálfu sér ógnun við friðinn. '
• Jafnaðarmannafiokkarnir og verkalýðshreyfingarnar munu á Norður-
löndum og á alþjóðavettvangi vinna að slökun spennu, alþjóðlegri
afvopnun ogfriði. Hin sameiginlega krafa um kjarnorkuvopnalaus Norður-
lönd sem þátt i slökun spennu í Evrópu, er framlag til afvopnunar og
friðar.
Framboðslistar við bæjarstjórnarkosningar
á Sauðárkróki 22. maí 1982
A-listi
Alþýðuflokksins
1. Jón Karlsson, Hólavegi 31
2. Dóra Þorsteinsdóttir,
Barmahlið 17
3. Helga Hannesdóttir, Hólma-
grund 15
4. Guðmundur Guðmundsson,
Grundarstig 14
5. Frimann Guðbrandsson,
Brennihlið 5
6. Pétur Valdimarsson, Rafta-
hlið 29.
7. Brynjólfur D. Halldórsson,
Grenihlið 10
8. Valgarður Jónsson, öldustig
17
9. Ragnheiður Þorvaldsdóttir,
Viðigrund 6
10. Jóhannes Hansen, Ægisstig.
1.
11. Ingibjörg Vigfúsdóttir,
Grundarstig 9
12. Daniel Einarsson, Raftahlið
45
13. Guðmundur Steinsson, Viði-
grund 14
14. Eva Sigurðardóttir, Rafta-
hlið 59
15. Herdis Sigurjónsdóttir,
Fornósi 4
16. Friðrik Friðriksson, Báru-
stig 7
17. Friðrik Sigurðsson, Hóla-
vegi 3
18. Baldvin Kristjánsson, Viði-
hlið 13.
B-listi
Framsóknarflokksins
1. Magnús Sigurjónsson, Viði-
grund 11
2. Sighvatur Torfason, Suður-
götu 18
3. BjörnMagnús Björgvinsson,
Viðigrund 6.
4. Pétur Pétursson, Grundar-
stig 6
5. Steinar Skarphéðinsson,
Birkihlið 7
6. Jóhanna Haraldsdóttir,
Viðihlið 3
7. Sveinn Friðvinsson, Háuhlið
13.
8. Margrét Baldursdóttir,
Suðurgötu 7
9. Magnús Sigfússon, Raftahlið
39
10. Bragi Haraldsson, Birkihlið
11
11. Pálmi Sighvatsson, Dreka-
hlið 7
12. Bjarki Tryggvason, Rafta-
hlið 21
13. Svanborg Guðjónsdóttir,
Raftahlið 31
14. Arni Indriðason, Kambastig
6
15. Erla Einarsdóttir, Hólavegi
18
16. Ástvaldur Guðmundsson,
Birkihlið 23
17. Sæmundur Á. Hermannsson,
Skagfirðingabraut 47
18. Stefán Guðmundsson,
Suðurgötu 8
D-listi
Sjálfstæðisflokksins
1. Þorbjörn Arnason, Háuhlið
15
2. Aðalheiður Arnórsdóttir,
Læknisbústað.
3. Jón Ásbergsson, Smára-
grund 1
4. Knútur Aadnegard, Rafta-
hlið 22
5. Elisabet Kemp, Viðigrund 24
6. Pálmi Jónsson, Hólavegi 27
7. Páll Ragnarsson, Birkihlið
35
8. Arni Egilsson, Skagfirðinga-
braut 3
9. Birna Guðjónsdóttir, öldu-
stig 4
10. Kristján Ragnarsson, Háu-
hll'ö 10
11. Lilja Þórarinsdóttir, Brenni-
hlið 6
12. Reynir Kárason, Eskihlíð 9
13. Rögnvaldur Arnason, Dala-
túni 14
14. Bjarni Haraldsson, Aðalgötu
22
15. Minna Bang, Aðalgötu 19
16. Björn Guðnason, Hólavegi 22
17. Arni Guðmundsson, Hólma-
grund 4
18. Friðrik Jens Friðriksson,
Smáragrund 4
G-listi
Alþýðubandalagsins
1. Stefán Guðmundsson, Viði-
grund 9
2. Marta Bjarnadóttir, Rafta-
hlið 73
3. Rúnar Bachmann, Skag-
firðingabraut 37
4. Anna Kristin Gunnarsd.,
Viðigrund 14
5. Sigurlina Árnadóttir,
Smáragrund 14
6. Jens Andrésson, Skag-
firðingabraut 12
7. Skúli Jóhannsson, Smára-
grund 10
8. Lára Angantýsdóttir, Viði-
hlið 1
9. Bragi Skúlason, Hólma-
grund 22
10. Erla G. Þorvaldsdóttir, Viði-
grund 16
11. Kormákur Bragason, Rafta-
hlið 75
12. Hjalti Guðmundsson, öldu-
stig 3
13. Bragi Þ. Sigurðsson, Fornósi
1
14. Steindór Steindórsson,
Hólmagrund 7
15. Valgarð Björnsson, Skag-
firðingabraut 4
16. Jón Stefánsson, Raftahlið 73
17. Hreinn Sigurðsson, Aðalgölu
20
18. Hulda Sigurbjörnsdóttir,
Skagfirðingabraut 37
K-listi
Óháðra kjósenda
1. Hörður Ingimarsson,
Smáragrund 11
2. Brynjar Pálsson, Hólma-
grund 19
3. Kári Valgarðsson, Smára-
grund 21
4. Dagur Jónsson, Viðigrund22
5. Jón R. Jósafatsson, Hóla-
vegi 32
6. Steingrimur Aðalsteinsson,
Viðigrund 16
7. Sverrir Valgarðsson, Rafta-
hlið 37
8. Ingimar Antonsson, Skag-
firðingabraut 41
9. Gisli Kristjánsson, Birkihlið
15
10. Rúnar Björnsson, Raftahlið
38
11. Ingibjörg Guðbjartsdóttir,
Barmahlið 4
12. Aðalsteinn J. Mariusson,
Viðihlið 35
13. Kristinn Hauksson, Birkihlið
31
14. Sigurður Sveinsson, Viöi-
grund 22
15. Hulda Jónsdóttir, Viðigrund
3
16. Björn Björnsson, Birkihlið
13
17. Guðvarður Vilmundarson,
Viðihlið 21
18. Hilmir Jóhannesson, Viði-
grund 3
Sauðárkróki, 22. apríl 1982.
Kjörstjórn.