Tíminn - 19.01.1967, Blaðsíða 2

Tíminn - 19.01.1967, Blaðsíða 2
FIMMTUDAGUR 19. janúar 1967 ■) Hugur og hönd - tímarit Heimilisiðnaðarfélagsins __TfMlNN VIÐGERÐ Á JÖKULS- ÁRBRÚNNI ER HAFIN FB-Reykja'vík, mlðvikudag. Hugur og hönd heitir rit, sem Heimilsi*naðarfélag íslands hef- ur tekið upp útgáfu á, og kemur nú út í fyrsta sinn. f inngangs- orðum segir, að Héimilisiðnaðar- félag fslands sé að stofni til gam- alt félag. f stofnlögum þess frá 1913 segir m.a.: „I’að er tilgangur félagsins að auka og efla þjóðlcg- an heimilisiðnað á fslandi stuðía að vöndun hans og fegurð, og vekja áhuga manna á þvi að fram- leiða nytsama hluti.“ Félagið hefur á ýmsan hátt reynt að vinna að stefnuskrá sinrii svo sem með sýningum, námskeið- um, útgáfu íslenzkra mynzturblaða útvegun á vefjargarni o.fl. Á und- anförnum árum hefur komið í ljós þörf á aukinni leiðbeiningar- starfsemi af hendi félagsins. Til að bæta úr þeirri þörf, hefur verið ráðist í útgáfu þessa smárits, seg- ir í inngangsorðunum. — Það er etlað til kynningar á gömlum og jýjum fróðleik, sem að heimilis- iðnaði lýtur og er ný leið af fé- lagsins hálfu til að vinna að stefnu skrá sinni. Blaðinu er ætlað að koma út einu sinni á ári, og fá fólagsmenn það ókeypis, en einnig verður það selt í lausasölu. Af efni blaðsins að þ^sú sinni má nefna grein eftir F« ?•> ristj- ? u -dóttur um Heimih ' • jtaírfé- <g íslands og íslenzkan heimilis- iðnað. Þá er þar greinin Litið inn á Laufásveg 2, en eins og kunnugt er, ér þar til húsa veTzl- un Heimilisiðnaðarfélagsins og eru þar á boðstölum fjölbreyttar vör- ur, heimaurinar og einnig unnar á verkstæðum leirkérasmiða og fleiri. Sagt er frá samkeppni HI 1984—65. Prjónauppskriftir eru af lopapeysu og lopakápurog sagt frá handofnum svuntum. Einnjg jr taíáo: utn ullárefní,- hieiniáofin, nokkrar. tillögur eru :u?h þákka- böndj mynd og' uppskrift; er af prjönuðu lan'gsjali’ úx' íslenzku bandi, útskornu ostabretti, þvotta klöppum, og fleiru .o^ fl'eiru. Át.ta litmyndasíður eru í ’blaðinu, og eru þær birtar með leyfi bóka- útgáfu Menningarsjóðs, en síöurn ar eru úr bók Halldóru Bjarna- dóttur, Vefnaður á íslenzkum heimilum á 19. öld og fyrri hluta 20. aldar, en sú bók kom út á síðasta hausti. í ritnefnd hins nýja blaðs, Hug- ur og hönd, eru Gerður Hjörleifs- dóttir, Solveig Búadóttir, Sigríð- ur Halldórsdóttir og Vigdís Páls- dóttir. Afgreiðslustaður er í verzl uninni að Laufásvegi 2. Myndir í blaðið tók Gísli Gestsson. Um útlitið sá Hafsteinn Guðmundsson, prentmót gerði Páll Finnbogason og prentun og setningu annaðist Prentsmiðjan Edda H.f. ■ ■ ; • KJ—Reykjavík, miðvikudag. 1 dag hófu flokkar frá Vegagerð inni að gera við brúna á Jökulsá á Sólheimasandi. og að því er fréttaritari Tímans að Skógum, Jón R. Hjálmarsson, sem gerði sér ferð fyrir blaðið niður að brúnni í dag, sagði í kvöld, er hér um allmikið verk að ræða og ekk1 gott að segja til um, hvenær brú ln verður opnuð fyrjr umferð á ný. Jón sagði, að búið væri að losa brúna af stöplinum, sem grófsrt undan aðfarariótt mánudagsins, og voru vegagerðarmenn að búa sig undir að rótta hana í dag. Þá er ráðgert að gera nýja undirstöðu, eða steypa ofan á stöpulinn. sem grófst undan. Áin er nú orðin eins og hún er venjulega á þessum tíma árs, og er haldið uppi samgöngum yfir hanri á stórum „trukkum" austan úr Vík. Mjólk er flutt að austan og yfir ána á þessum „trukkum“ Ungmcnnafélagið Skallagrímur tók söngleikinn Delerium Búbónis til sýninga í des. sl. í tilefni af JÍO ára afmæli félagsins, o£ er nú búið að sýna leikinn 14 sinnum í Borgamesi, og ávallt fyrir fullu húsi. Á þessum sýningum hafa, um tvö þúsund manns séð leikinn, en geta má þess til gamans að íbú- ar í Borgarnesi eru um eitt þús- und talsins. Eitt aðalhlutverkið í leiknum fer annar höfundurinn, Jónas Árnason kennari í Reykholti með, og er hann jafnframt leikstjóri, jhínn höfundurinn er Jón Múli, bróðir Jónasar. Ægir Ó. Ægis og frú, aðalpersónurnar í leikn- um eru leikin af þeim Hilmi Jó- hannessyni og Freyju Bjarnadótt- ur, sem kunn eru af fjölunum í Borgarnesi og víðar. Nú hefur verið ákveðið að sýna leikinn á tveim stöðum utan Borg arness. Tvær sýningar verða í Fé- lagsheimilinu Röst á Hellissandi sunnudaginn 22. jan. kl. 14.00 og 17.30, og verður tekjð á móti miðapöntunum í Röst daglega frá kl. 15.00 til 17.00. Þá verður sýning á léiknum en vestan árinnar eru brúsarnir serttir á hina venjulegu mjólkur- bíla MBF. Farþegar, sem þurfa austur eða vestur yfir ána, ganga yfir brúna, en áætlunarbílar eru beggja megin árinnar. Þáttum úr Surtseyjarmynd Ós- valds Knudsen var sjónvarpað í fyrstu dagskrá sovézka sjónvarps ins í þættinum „Kvikmyndaklúbb miðvikudagskvöldið 25. jan. í Bíó- höllinni á Akranesi. DRUKKNAR FB-Reykjavík, miðvikudag. Á sunnudaginn féll maður fyr- ir borð af bátnum Stíganda frá Skagaströnd. Báturinn hafði farið í róður um klukkan hálfellefu á sunnudagsmorguninn, og var hann staddur um 20 mílur norðvestur af Höfðakaupstað, þeg ar slysið átti sér stað. Maðurinn, sem féll fyrir borð, var Ingólfur Bjarnason, þrítugur að aldri, og lætur eftir sig tvö börn. Ingólfur hafði verið að leggja línu með öðrum manni, er hann féll fyrir borð. Hans var leitað í tvo tíma, en árangurslaust. Stillt og bjart var fyrir austan í dag, sagði Jón á Skógum, og allar ár og lækir orðnir eins og venju- lega á þessum tíma árs. Vegir eru í slæmu ástandi og ákaflega sein I farnir. ur ferðalanga“ kl. 6—7 e. h. á að- fangadag jóla, laugardaginn 24. desember s- 1. Fyrirkomulag dagskrárþáttarins var þannig að þrír staðir voru heimsóttir: Fyrst Murmansk og nyrztu hlutar Sovétríkjanna, næst Tyrkland og loks ísland />g þá sérstalclega Surtsey. Var hver þáttur um 20 mínútur og ræddi formaður klúbbsins við „ferða- lang“ kunnan viðkomandi stað. Var Vladimir Jakub ferðalangur- inn frá íslandi og kynnti smekk- lega bæði Ósvald Knudsen, „hinn hugrakka kvikmyndatökumann", eins og hann komst að orðL og fór auk þess nokkrum orðum um ísland en ræddi sérstaklega um sögu Surtseyjar. Utanríkisráðuneytið, Reykjavík 17. janúar 1967. PILTUR FYRIR SKELLINÖÐRU KJ—Reykjavík, miðvikudag. Um miðjan dag í dag varð pilt ur á skellinöðru á mótum Hring- brautar og götunnar, sem liggur fyrir neðan Háskólann og virðist beinast liggja við að kalla Mennta braut. Bíllinn kom austur Hring- braut og beygði inná Menntabraut en pilturinn kom vestur Hring- braut. Slasaðist pilturinn nokkuð og var fluttur á Slysavarðstofuna, en meiðsli hans voru ekki full rannsökuð, er blaðið hafði sam- band við lögregluna í kvöld. Skömmu áður en Weymouth aðmíráll fór héðan af landi brott gengu á fund hans Henry Hálfdanarson (f. v.) framkvæmdastióri Slysavarnafélagsins, Pétur Sigurðsson forstjóri Landhelgisgæzlunnar og Sigurður Þorsteins- son formaður Flugbjörgunarsyeitarinnar, og færðu honum þakkir fyrir veitta aðstoð við björgunarstörf á tima- bilinu frá því í janúar 1965 og þar tii hann hélt nú af landi brott. Færðu þeir honum skjöld með áletrtiðum þakkarorðum. DELERÍUM BÚBÓNIS SÝNT Á HELLISSANDI Surtseyjarmynd í sovézka sjónvarpinu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.