Tíminn - 19.01.1967, Blaðsíða 6

Tíminn - 19.01.1967, Blaðsíða 6
TÍMINN FIMMTUDAGUR 19. janáar 1967 -/ormaf- ÞÝZKAR ELDHÚSINNRÉTTINGAR úr harðplasti: Format innréttingar bjéða upp ó annað hundraS tegundir skópa og litaúr- val. Allir skópar með baki og borðplata sér- smíðuð. Eldhúsið fæst með hljóðeinangruð- um stólvaski og raftækjum af vönduðustu gerð. - Sendið eða komið með mól af eldhús- inu og við skipuleggjum eldhúsið samstundis og gerum yður fast verðtilboð. Ótrúlega hag- stætt verð. Munið að söluskattur er innifalinn í tilboðum fró Hús & Skip hf. Njótið hag- stæðra greiðsluskilmóla og lækkið byggingakostnaðinn. HÚS & SKIP hf • LAUQAYEGI 11 • SIMI 21515 r*i)REFF RAFTÆ KI LJÓSA- SAMLOKUR 6 oe 12 volt ViSurkennd amerlsk tegund SMYRILL LAUGAVEGl 170 — SÍMl 12260 EKCO UÓSAPERUR Fyrirljggjandi f stærðum: 15 25 40 60 75 100 1,50 ^OO wött. Ennfremur Fluorskinspípur og ræsar Heildsöluírgðir: RAFTÆKJAVERZLUN ÍSLANDS, Skólavörðustíg 3 — Síml 17975-76. DHAOE Uti og innihurðir Framleiðandi: AAiL-tJiEFos bruo B.H. WEISTAD &Co. Skúlagötu 63III.hœð • Sími 19133 • Pósthólf 579 Laugavegi 38. ÚTSALA á Laugaveginum þessa viku. Veitum mikinn afslátt af margs nonar fatnaði. Notið tækifærið og gerið góð kaup. jllái í ■ l" ' H Massey Ferguson DRÁTTARVÉLA- OG GRÖFUEIGENDUR. Nú er rétti tíminn til að láta yfirfara og gera við vél arnar fyrir vorið Massey Ferguson-viðgerða- þjónustu annast VÉLSMIÐJA EYSTEINS LEIFSSONAR H.F. Síðumúla 17. sími 30662. Nýtt haustverð • 300 kr daggjald kr. 2,50 á ekinn km. LEIK m**""BÍLALEI JrALUR BÍLALEICAN H F Rauðarárstíg 37 sími 22-0-22 kHmEtH FINNSKT STÁL í SKOTHOLUBORA Ennfremur venjulega fyrirliggjandi: FLEYGAR i LOFTHAMRA LOFTSLÖNGUR SLÖNGUTENGI OG ÞÉTTI Útvegum með stuttum fvrirvara: LOFTPRESSUR OG KRUPPS LOFTHAMRA OG SKOTHOLU- BORA. Fjalar h.f. SKÓLAVÖRÐUSTlG 3 sími 17975 og 17976. Jörð til leigu Jörðin Hella í Árskógshreppi er til leigu og laus til ábúðar á næstu fardögum. Hús eru flest nýleg baeði íbúðar og penings-hús: Jörðin er sérlega vel fallin til sauðfjárræktar sökum góðrar beitar. Hlunnindi eru af reka. Land er allt afgirt. Allar upplýsingar gefur Jóhannes Kristjánsson, sími 21244 og 11249, Akureyri. AÐALFUNDUR BLINDRAVINAFÉLAGS ÍSLANDS verður haldinn mánudaginn 23. janúar kl. 8.30 e.h. að Bjarkargötu 8. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. ROKDREIFARINN fyrlr húsdýraóburcí *r> *'-*/*.**. *, * í-''- -V**- V. - * Rokdreifarinn dreifir jafnt þunnri mykju sefti skán. í áburðarkassanum er ás með áfestum keðjum,sem tæta áburðinn úr kassanum og fíndreifa lionum. Við eigum fyrirliggjandi tvær stærðir at þessum ágætu dreifurum á nýjum eða notuð- um hjólbörðum eða án hjóla. Rúmtak áburðakassa 1300 — 1650 L og 1750 — 2200 I. Upplýsingar: Ármúla 3. Reykjavflf 9 síml 38900

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.