Tíminn - 19.01.1967, Blaðsíða 13

Tíminn - 19.01.1967, Blaðsíða 13
FIMTUDAGUR 19. janúar 1967 ÍÞRÓTTIR T5IVIINN 13 Rússneski björn- inn of sterk- Hér sést efnn dönsku leikmannanna, Per Svendsen, skora í leiknum gegn Frökkum, sem Danlr unnu meS eíns ■: • •:........i ■ W***&wá KR veitir deildum sín- um aukakennslustyrki Aðalfundu1- Knattspyrnufélags Reykjavíkur var haldinn í íþrótta sal félagsins 8. des. s.L Einar Sæ pnmdsson, formaður KR, setti pimdinn og bauð félaga velkomna. Síðan minntist hann tveggja lát- inna félaga: Guðmundar Lofts Jónssonar frá Hóli og Benedlkts G .Waage, heiðursforseta ÍSÍ. Þá var gengið til dagskrár. Fundarstjóri var kjörinn Þórir Jónsson og fundarritari Gunnar Felixson. Gunnar Sigurðsson las skýrslu aðalstjórnar, ásamt ágripi af skýrslum deilda. Starfandi voru Námskeið í körfu- knattfeiksreglum Körfuknattleikssamband ís- lands gengst fyrir námskeiði í körfuknattleiksreglunum og er námskeiðið ætlað starfandi dóm- urum, leikmönnum (einnig kven- fólki) svo og þeim, sem vilja taka dómarapróf. Námskeiðið verður haldið í KR-heimilinu við Kapla- skjólsveg og byrjar sunnudaginn 22. jan. kl. 1 e.h. Lýkur námskeið- inn á mánudag. Leiðbeinendílr verða þeir Guðmundur Þorsteins- son og Jón Otti Ólafsson. 2 fastanefndir á vegum aðalstjórn- ar, rekstrarnefnd skíðaskála og skíðalyftu og hússtjórn félags- heimilis. Gefið var út myndarlegt KR-blað á árinu og árshátíð hald- in að vanda. Sumarbúðir voru ;reknar í Skálafelli af mestu prýði 'eins og undanfarin ár. KR veitti deildum sínum ríflega kennslu- styrki á árinu, hærri en berast frá riki og bæ, en það mun eins- dæmi meðal íþróttafélaga. í bik- arkeppni sérsambandanna vann |KR 100%sigur, þ.e. í bikarkeppni ! KSÍ, KKÍ og FRÍ. | Frjálsíþróttadeild: Árangur var i mjög góður á árinu. Hlaut KR I t.d. 16 meistarastig af 22 á Meist- aramóti íslands og 12 af 19 á Unglingameistaramóti íslands. í Reykjavíkurmeistaramótinu sigr- aði KR með yfirburðum, svo og í Bikarkeppni FRÍ. Ólafur Guð- mundsson varð Norðurlandameisb ari í tugþraut unglinga. Deildin stofnaði til svonefndrar sexþrauta- keppni í KR-húsinu, sem 80 ung- menni tóku þátt í, og tókst nýj- ung þessi mjög vel. Knattspyrnudeild: Árangur knattspyrnumanna var lakari en oftast áður. Þó sigraði KR í 6 mótum af 33, og ber þar hæst glæsilegan sigur í Bikarkeppnil Frá aðalfundi KR. Einar Sæmundsson, formaður er í ræðustól. Við endaborðið sltja Birgir Þorvaldsson, Ágúst Hafberg, Þorgeir Sigurðsson, Svcinn Björnsson og Gunnar Sigurðsson. KSÍ. Félagið tók þátt í Evrópu- bikarkeppni meistaraliða, þar sein mótherjar urðu Frakklandsmeist- ararnjr, F.C. Nantes. 3 KR-ingar. dvöldust við æfingar hjá Coven- try F.C. um þriggja mánaða skeið á kostnað eins velunnara KR. Handknattleiksdeild: Deildin varð fyrir því áfalli, að meistara- flokkur karla féll niður í 2. deild á árinu. Árangur annarra flokka var heldur ekki góður, en nú lít- ur út fyrir að allir flokkar félags ins séu á uppleið, ef dæma má eft ir fyrstu leikjum haustsins. Meist- araflokkur karla og meistara- og 2. flokkur kvenna fóru til Akur- eyrar í sumar og léku þar nokkrg leiki. Fra.nhald á bls 15. ' Halda fund um landsliðs- * æfingar í knattspyrnu x Alf-Reykjavík. — Stjóm Knattspyrnusambands fslands hefur ' oðað til fundar með þjálfurum og formönnum knattspyrnudeilda vegna fyrir- hugaðra landsliðsæfinga, sem eiga að hefjast innan skamims. ltíður mikið á, að landsliðsæf- ingarnar trufli æfingar félag- anna sem minnst og er fund- urinn boðaður til að finna út heppilegan æfingatima fyrir landsliðið. Eins og áður hefur >erið skýrt frá, er meiningin að velja 25 leikmenn til lands- liðsæfinga í knattsþymu. og er það liður í undirbúningi fyrir Olympíuleikana. Lands- liðsþjálfari er Reynir Karlsson. ur fyrir Dani? Alf-Reykjavík. — Heimsmeist-1 tvö lið leika til úrslita. Leikirnir arakeppnin í handknattleik er að í dag verða á milli Rúmena og komast á lokastig. f dag fer f jög- Tékka og á mDli Dana og Rússa. urra liðg keppnin fram, en að Leikið verður í Vesterás. henni lokinni verður ljóst, hvaðal Danir eru eina Vestur-Evrópu- FH-Valur annað kvöld fslandsmótinu í handknatt- loik verður haldið áfram anan- að kvöld, föstudagskvöld, og mætast þá FH og Valur í 1. deild karla. Bíða margir spenntir eftir þessum leik, sem getur haft úrslitaþýðingu. Ann að kvöld leika einnig Ármann- Haukar. Staðan í mótlnu cr nú sú, að FH hefnr hlotið 8 stig, Valur 6, Fram og Vikingur 4, Haukar 2 og Ármann ekkert. marks mun. þjóðin, sem hefur möguleika á að hreppa hinn eftirsótta 'heimsmeist aratitil. Frammistaða Dana 1 leikn um gegn Júgóslövum kom mjög á óvart, og svo vel þóttu Danir leika, að sérfræðingar fullyrtu, að þeir gætu unnið Rússa- En lík- lega er rússneski björninn of sterkur fyrir Dani. í þeim lands- leikjum, sem Danir og Rússar hafa háð s.l. 2 ár, hafa Rússar farið með sigur af hólmi. Síðasti leikur þessara þjóða fór fram skömmu áður en HM hófst og unnu þá Rússar 25:20. Sjálfsagt leggja Danir á'herzlu á að taka hinn hættulega Klimov úr um- ferð, og fara úrslitin sjálfsagt mikið eftir þvi, hvernig það tekst. Rúmenar og Tékkar mætast á hinum vígstöðvunum. Leikur þess- ara tveggja nágrannalanda verður eflaust mjög jafn og spennandi. Tékkar hafa oft verið nálægt því að fhljóta heimsmeistaratitilinn, en ávallt vantað herzlumuninn. Þeir voru fyrsta austantjaldsþjóð- in, sem þátt tók í HM, en það var árið 1954. Þá urðu þeir 3. eftir óvæntan sigur gegn Dönum. 1958 urðu þeir í 2. sæti, töpuðu fyrir Svíum í úrslitaleiknum. Og aftur urðu þeir í 2. sæti 1981, en töpuðu fyrir Rúmenum í úr- slitaleik. í keppninni 1964 urðu þeir þriðju, næst á eftir Rúmen- um og Svíum. Rúmenar urðu heimsmeistarar 1961 og 1964 og stéfna að því að vinna titilinn í þriðja skfpti í röð. Frá aðalfundi KR: V-Þjóðverjar og Svíar unnu í gær Tveir leikir fóru fram í gærkvöldi í b-semifinai HM í handknattleik. Vestur- Þjóðverjar sigruðu Júgóslav íu með 31 marbi gegn 30 eft ir tvöfalda framlengingu. Stóðu leikar jafnir 24:24, þegar venjulegum leiktíma Framhaid a bls. 15.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.