Tíminn - 19.01.1967, Blaðsíða 14

Tíminn - 19.01.1967, Blaðsíða 14
/ FIMMTUDAGUR 19. janúar. 1967 PÍANÓ • FLYGLAR I Steinway & Sons Grotrian-Steinweg Ibach Schimmel Fjölbreytt úrval. 5 ára ábyrgð. / PALMAR ISÓLFSSON & PÁLSSON, Simar 13214 og 30392. Pósthólf 136, 90-92 Stærsta úrval bifreiða á einum stað. — Salan er örugg hjá okkur. IIIIJ TRÉSMIÐJAN, HOLTSGÖTU 37, framleiðir eldhúss- og svefnherbergisinnréttingar Jón Grétar Sicjurðsson héraðsdómslögmaður Austurstræti 6. 18783. A VfÐAVANGI Framliald af bls. 3. 1,999 millj. kr., en í árslok 1965 var sambærileg tala 2.493 millj. kr. þannig aS stað an hafði þá vemlega versnað þrátt fyrir umrædda gjald ; ris sjóðsmyndnn. Nú# á síðastliðnu árl var við sldptajöfnnðnrinn óhjgstæðnr nm rúmar þúsund millj. kr. svo tæplega er þess að vænta að úr hafi rætzt á nýliðnu árl. Þegar dregiS er úr útlánum innanlands verður, elns og hér hagar tiL jafnaðarlega að gripa til lántöku erlendis til þess að jafna metin. Margur spyr, hvort það sé þjóðhagslega hagkvæmt að safna sjóðum erlendis og geyma þá þar á lágum eða engum vöxtum eins og átti sér stað varðandi Hitaveitu Reykjavíkur nú fyrir skemmstu, svo eitt nýlegt dæmi sé nefnt. Ef menn vilja gera sér grein fyrir helldarstöSunni útávið, verða þeir að taka lánin og lausaskuldirnar með Inn í mynd iiia, annars verður hún alger- iega röng, og eftir því sem meira er bundið innanlands af sparifjáraukningunni, eftir því þarf að taka melri Ián erlendis að öðru jöfnu. TÍMINN VÍNLANDSKORTIÐ Framhals af bls., 1. sambandi við flutning þess hing- að og sýninguna hér. Er þvj verið að kanna það þessa stundina í Bandaríkjunum, hvort íslending- ar eigi að greiða einhvern kostn- að í þessu sambandi. Knútur sagði, að enn v?eri ekki ákveðið hvar kortið yrði sýnt hér. Eins og frá segir í Tímanum í dag, hefst sýning á kortinu í British Museum 20. janúar, og 22. febrúar hefst sýning á því í Osló. Síðan fer kortið til Kaupmanna hafnar, og að lokum til íslands, áður en aftur verður farið með það til Bandaríkjanna. Lloyds, sem tryggir kortið fyrlr fæpar 190 miíljónir ísl. króna, krefst mjög strangrar gæzlu korts ins í sýningarferðinni. M.a. verð- ur vopnaður lögregluiþjónn að standa vörð um það dag og nótt. FRÉTTASTOFUSTJÓRI Framhals af bls. 1. dag var haldinn mikill útifundur á verkamannaleikvanginum í Pek ÞAKKARÁVÖRP Innilega þakka ég öllum þeim, sem á margvíslegan hátt sýndu mér hlýhug á áttræðisafmælinu. Aðalbjörg Sigurðardóttir. Jarðarför mannsins míns, Eggerts Kjartanssonar, Hofsstöðum, Miklaholtshreppi. fer fram frá Fáskrúðarbakkakirkju laugardaginn 21. þ. m. kl. 2. eh. Bill frá Helga Péturssyni fer frá Umferðarmiðstöðinni f Reykjavík kl. 7 að morgnl sama dag. Sigríður Þórðardóttir. Föðursystir mín, Marselía Svanhvít Eyjólfsdóttir sem lézt að Hjúkrunarheimilinu Sólvángl aðfaranótt núar verður jarðsungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 20. januar kl. 10,30. Fyrir mina hönd og annarra vandamanna, Ellen Einarsdóttir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og járðarför mannsins míns, föður okkar, tengdaföður og afa Guðna Jónssonar skipstjóra, Sandgerði Guðríður Guðjónsdóttlr, María Gréta Abbey, Roy E. Abbey, Guðjón Guðnason, Steinunn Gunnlaugsdóttir, Guðrún Guðnadóttir, Birgir Axelsson, Hulda Guðnadóttir, Jóhann S. Walderhaug, Sigurður B. Guðnason, Lillý Walderhaug, Hafsteinn Guðnason, Eydís Eyjóifsdóttir, Karólína Guðnadóttir, Frlðrik Óskarsson, Guðfinna Guðnadóttir, Birgir Baldvinsson, Aðalsteinn H. Guðnason, Sigrún Valtýsdóttlr, og barnabörn. Sonur okkar og bróðir Guðjón Þórir Guöjónsson frá Gufudal andaðist mánudaginn 16. jari., s. I. Mlnnlngarathöfn ákveðin frá Langholtskirkju í Reykjavík laugar- daglnn 21. jan. n. k. kl. 10,30. Jarðsett að Kotströnd sama dag kl. 13. Foreldrar og aðrir aðstandendur. ing, sá fyrsti eftir rúmt vikuhlé. í dag lokuðu Rauðu varðlið- arnir og samherjar þeirra meðal hinna eldri, sem kallaðir hafa ver ið Rauðu uppreisnarmennirnir, stærstu verzlun Pekingborgar. Fleiri verzlunum var lokað að fullu eða einstökum deildum þeirra. Sala á vörum eins og t.d. ljósmyndavélum, útvarpstækj- um, úrum, reiðhjólum o.fl. var bönnuð. Samkvæmt áróðursritum, sem bandamenn Maos dreifa um alit, hafa verið teknar út úr kínversk- um bönkum stórar fjárfúlgur til þess a'Sf standa straum að hækk- uðum launum og ýmsum endur- bótum, að því að fullyrt er. Eitt af dagblöðum Rauðu varðliðanna í Shanghai segir í dag, að tíu milljónir Yuan, þ.e. um 180 millj. íslenzkra króna, hafi verið tekin út úr Þjóðbankanuni þann 7. janú- ar sl. Ferðamenn, sem koma frá Sranghai segja, að þeir hafi orð- ið vitni að því margsinnis, að meintir andstæðingar Maos, hafi verið fluttir á vörubílum ’um göt- úr borgarinnar og hafðir að háði og spé. AFP-fréttastofan greinir frá því í dag, að nú hafi það í fyrsta sinn gerzt, síðan menningarbylt- ingin hófst, að beinum ógnunum sé beint að fjendum Maos. Hingað til hafi það verið stefna Maos að láta svo, að pólitískur ágreiningur í sambandi við menningarbylting una skyldi leystur með uppeldis- aðgerðum, en ekki beinu valdi. Nú hafi kínverska leyniþjónustan hins vegar fengið skipun um að hafa upp á öllum þeim, sem fram ið hafi glæpi, svo sem morð og llkemmdarverk, meðan menning- arbyltingin hefur staðið yfir. Að þessu leyti sé enn nýr þáttur Haf- inn i •menningarbyltingunni. 'ix> VIETNAM Framhals af bls. 1. n Samtímis stórárásinni í dag Ihéldu andarískar íótgönguliðlsv sveitir áfram sókn sinni gegn Viet cong í Mekong-frumskóginum. A rvæðinu um 50 km. norð-austur af Saigon, sem kallað hefur erið „járnþríhyrningurinn," fundu bandarískir hermenn fjölda jarð- gangna, þar sem m.a. voru mikil vopnabúr. Þá fannst og leyniher- bergi, fullt af skjölum og fjölda- gröf með a.m.k. 19 líkum Viet- cong-manna. Er þá tala fallinna Vietcongmanna í árásunum síð- ustu daga komin í um 500 her- menn. ÍÞRÓTTIR F'ramhald af bls. 13. var lokið. Þá sigrnðu Svíar Ungverja með 21:19, en í hálfléik liöfðu Ungverjar yfi.r 11:10. Vestur-Þjóðverjar og Svíar keppa því um 5. og 6. sæti en Ungverjar og Júgóslav- ar um 7- og 8. sæti. Bolholti 6. (Hús Belgjagerðarinnar). Vélahreingerning - Vanir menn. Þrifaleg, , fljótleg, vönduð vinna. Þ R I F — slmar 41957 og 33049. Þökkum Innilega auðsýnda samúS við andlát og jarðarför, Dr. Hermanns Einarssonar fiskifræðings, Alda Snæhólm Elnarsson, Einar Axel Hermannsson, Helga Helgadóttir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og útför, Margrétar Halldórsdóttur Ásakoti. Jóhannes Jónsson, Eygló Jóhannesdóttir, Ragnheiður Jóhannesdóttir, Þráinn Arinbjarnarson, Ragnar Jóhannesson, Vigdís KristjánsdótHr og barnabörn. Við þökkum hjartanlega öllum er sýndu okkur samúð og vináttu við andlát og útför, Aðalbjörns Sigfússonar Sérstaklega stjórn Framfarafélagsins, kvenfélagsins og öðrum íbú- um Seláss og Árbæjarhverfis, sem á margan hátt heiðruðu minningu hans. Vandamenn. HVAlur', , BL90MÖR , RU6BRAVíÐ FIATKOKVifí. HANG\KJÖT R.ÓFOSTAPPA SV\ÐASUCTA, , SEL3HKSXPAT v ■onÓABAGGAK Þ0SRS.TR0G NAUSTS £3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.