Tíminn - 21.01.1967, Blaðsíða 1
Gerizt áskrifendur aS
Tímanum.
Hringið í síma 12323
Auglýsing t Tímanum
kemur daglega fynr augu
80—100 þúsund lesenda.
Línubátar i höfninni i Keflavík.
(Timamynd)
Þrír deyja af
hvalkjötsáti
á Grænlandi
20 fársjúkir
NTB-Góðravonarhöföa.
föstudag.
Þrír menn hafa látizt og
tuttugu liggja fársjúkir f
smábænum Akigemik mllli
Holsteinsborgar og Egede-
minde á Grænlandi, eftir að
hafa etiS kjöt af sjálfdauðu
búrhveli.
Hvalurinn var dreginn til
Akigsernik fyrir nokkrum
dögum og nokkru síðar
byrjuðu íbúarnir ag leggja
sér hvalkjötið til munns.
Nokkrir hundar átu einnig
af hvalnum og margir þeirra
drápust.
Læknir er nú kominn til
staðarins til að annast hið
sjúka fólk. Óttazt er, að
fleiri muni látazt af völdum
matareitrunarinnar.
LÍNUAFLI VÍÐA LÍTILL
OG ÓGÆFTIR MIKLAR
BJ-Reykjavík föstudag. [sunnanlands og vestan og grennsl I lítill og valda því viðast hvar staðar er þó lélegur afli þrátt
Blaðið hafði í dag samband við j aðist fyrir um linuveiðar. Kom i ógæftir. Víða á landinu er afli fyrir gott veður. Einstaka bátur
nokkra lielztu útgerðarbæina I ljós að yfirleitt er afli línubáta I góður, þegar gefur á sjó, en sums er kominn með net en yfirleitt
' JSi ' ' J, fj, 11- , | < j , i f i hefst netaveiði þó ekki fyrr e»i
um miðjan febrúar — ef menn
treysta sér þá á annað borð til
þess að halda bátunum úti.
Óvenjumikil heynotkun vegna innigjafar fénaðar:
LÍTIL BEIT í VETUR VEGNA
MJÖG MIKILLA SVELLALAGA
FB-Reykjavík, föstudag.
Óvenjulegur svcllavetur hefur
verið í vetur, og beit ákaflega lé-
leg, og varla nokkur fyrir sauðfé
frá því í nóvember. Ástandið hef-
ur verið heldur skárra, hvað við
kemur hrossum, þvf þar sem gróð
ur var undir gátu fullorðin hross
brotið á klakanum. Vegna þessa
hefur heyeyðslan orðið meiri, en
bændur eiginlega þoldu, af því að
um takmarkað heymagn var að
ræða á síðastliðnu hausti.
Blaðið sneri sér til Gísla Kristj-j
ánssonar ristjóra Freys og spurðij
hann um beit og útlit með hey I
hjá bændum almennt. Gísli sagðij
m.a.: Þetta hefur verið svellavetur, ,
ember, þangað til hlákan kom
núna á dögunum, og ástandið var
að verða dapurt og leit helzt út
fyrir, að þetta ætlaði að verða
einn af þessum frægu glerungs-
vetrum í búnaðarsögunni. Nú hef
pr þetta breytzt verulega til hins
betra.
— Það mátti heita að glerung
ur væri um allt land, nema á
Austfjörðúm, þar var snjódýpi, og
ekki eins mikill klaki. Snjórinn
náði eiginlega úr Eyjafirði og aust
ur um. Nú hefur þetfca leyst, og
öll sú klakabrynja, sem var hér
um vestanvert landið í byggð, er
að mestu horfin. Þó veit ég ekki
Framhald á bls. 14
KÍNVERSKIR
FREMJA NÚ
LEIÐTOGAR
SJALFSMORÐ
NTB-Hongkong, föstudag.
glerungsvetur síðan snemma í nóv j Peklng-útvarpið lagði það til
1 í dag, að starfsmönnum kommún
istaflokksins í Shanghai, sem and-
stæðir eru stefnu Mao-formanns
verði afhentir „alþýðunni“, svo
hún geti komið gagnrýni sinni á
framfæri við þá persónulega og
,,eytt“ þeim, en nánari skýring á
því orðalagi er ekki gefin.
Útvarpið greindi frá boðskap 27
býltingarsamtaka í Shanghai, þar
sem skorað er á þær 3 milljónir
bænda, sem búa í útjörðum borgar
innar, að mynda samtök til stuðn-
ings MAO-mönnum í boi^ginni í bar
áttunni gegn stéttaróvinum.
í dag skýrðu japanskir frétta-
SAS-flug til
Leningrad
hefst í apríl
NTB-Moskvu, föstudag
SAS býst við að geta hafið ferð
lr á hinni nýju flugleið milli
Skandinavíu og Leningrad í apríl menn í Peking frá því, að fyrr
n. k- Náðust samningar um þetta , verandi yfirmaður starfsliðs hers
mili forvígismanna SAS og Aero ins, Lo Jui-chung og varaforsætis
Framhaid á bls. 14. i ráðherrann, Po I-po hefðu framið
sjálfsmorð. Segja fréttamennirnir,
að þetta hafi staðið á veggspjöldum
í höfuðborginni. Fréttarritari
Reuters, Vergil Berger segir hins
vegar, að á veggspjöldunum hafi
staðið, að Lo hafi svipt sig lífi, en
Po hafi aðeins gQrt misheppnaða
sjálfsmorðstilraun. Þá er og sagt,
að á veggspjöldum hafi verig frá
því sagt, að Teng Hsiao-ping aðal-
ritari kínverksa kommúnistafl.
hafi gert mishcppnaða tilraun til
að svipta sig lífi-
Tókíó-blaðið Yomiruri hefur eft
ir fréttariturum sínum í Peking,
Framhald á bls. 14.
Sú þróun virðist hafa átt sér
stað að fleiri o.g fleiri bátar fara
ekki á línuveiðar, en bíða þess
að netafiskurinn komi á miðin. Þá
er einnig áberandi, að erfitt er
að fá nægan mannskap á línubát-
ana.
Blaðið hafi í dag samband við
fréttaritara sína og vigtarmenn
víða um landið, og fara hér á eft-
ir upplýsingar þeirra um línuveið-
arnar.
Guðni Eyjólfsson, vigtarmaður
á Akranesi, sagði að 8 bátar væru
nu á línuveiðum, og hefðu stund-
að þá veiði frá því í haust. Veiði
___• aftur á móti verið lítil upp
á síðkastið, en var mun skárri
fyrir árámótin. Þá fen.gu bátarn-
ir 5—6 tonn í róðri, en nú að-
; 3—4 tonn og upp í sex í
róðri.
- Hann taldi ólíklegt, .að netaveið
hæfust fyrr~en ííðá ’ tækf á
febrúar og myndu þeir bátar, sem
nú eru á línu, þá fara á net
ásamt stærri bátunum.
Á Grandavog fékk blaðið þær
upplýsingar, að línuveiðar frá
R'eykjavík hefðu verið smávægileg
ar. 2 bátar hafa verið á línu, ann-
ar frá því í haust en hinn hóf
veiðarnar milli óíla og nýárs.
Krisfcbjörg, sem hóf veiðar í haust
hefur fengið mjög tregan afla.
Hinum bátnum, Magnúsi JV, sem
Fiskhöllin gerir út hefur gengið
sæmilega og fengið 4-8 tonn í róðri
og þykir það sæmilega gott
í Reykjavík. Auk þess hefur
einn bátur verið með net á ýsu-
veiðum. Gekk það sæmilega til
að byrja með, en hefur nú tekið
undan upp á síðkastið.
Erfitt er að fá mannskap til
línuveiða, og eru það þvi aðal-
lega fisksalarnir sem gera út bát-
ana. Þá hafa fjórir bátar verið á
handfæraveiðum við Vestmanna-
eyjar, en það hefur ekki gengið
vél. Framhald a bls. 14.
Fulbright kemu
í næsta mánuði eru liðin 10
ár síðan Menntastofnun Badaríkj-
anna hér á landi hóf starfsemi sína.
Stjórnarnefnd stofnunarinnar hef
ur ákveðið að minnast afmælisins,
og í því tilefni er stofnunni ánægja
að skýra frá því að , J. William
Fulbright öldungadeildarþingmað-
ur hefir þekkzt boð hennar um
að koma hingag til lands hinn 22.
febrúar n. k. Mun hann flytja er-
indi á hátíðarsamkomu vegna af-
mælisins. Verður nánar frá því
skýrt síðar hversu afmælisins verð
ur minnzt.
\