Tíminn - 21.01.1967, Blaðsíða 16

Tíminn - 21.01.1967, Blaðsíða 16
17. tbl. — La«gardagur 21. janúar 1967 — 51. árg. VEGASKEMMDIR A ERU EKKIFULLKANNAUA KJ—Reykjavík, föstudag. f viðtali við Tímann í dag, sag'ði Ibúum Gnúpverjahrepps hefur fjölgað um 150 frá því framkvæmdir við Búrfellsvirkjun hófust. KJ—Reykjavík, föstudag. fbúum Gnúpverjahrepps hef ur fjölgað um nálega 150 íbúa síðan framlivæmdir hófust við Búrfellsvirkjun í Þjórsárdal og eru þar af nokkrar fjölskyld ur erlendar og íslenzkar. Steinþór Gestsson á Hæli odd viti Gnúpverjahrepps tjáði Tím anum í dag, að allt þetta fólk byggi austur við Búrfell, og væru einaV 6 eða 7 fjölskyld ur á meðal þeirra sem nú ættu lögheimilj í Gnúpverjahreppi. Þessi fólksfjölgun í hreppnum veldur auknum umsvifum hjá sveitarstjórninni, þar sem sveit arfélagið hefur vissar skyldur gagnvart meSlimum sínum. Þannig sagði Steinþór t. d. að Fr .íhrid á bl- 15 J SÆNGURKONUM VÍS- AÐ FRÁ í KRÖNNUM borginni vegna skorts á sjúkrarými fyrir fæðandi konur og Guðmundur Benediktsson vegaverk fara aðra leiíy frp »\kr.-eýri til Dal stjóri á Akureyri að vegaskemmd víkur en venjulega. Er það út Írnar sem ur8u í Bárðardal og hjá Möðruvöllum í Hörgárrla!. sem Köldukinn í byrjun vikunnar væru farið er aukaveg til hliðar við varla kannaSar að fullu, en gcngið aðalveginn vegna þess hve mikið hcfði verið þannig frá, að umferð vatn er á veginum. Er farið upp Vartdræðaástand að skapast sjúkar. TK—Reykjavík, föstudag. Það kom fram á borgarstjórnar fundi í gærkvöldi, að fyrirsjáan legt er vandræðaástand í borginni vegna skorts á sjúkrarými fyrir fæðandi konur og fyrlrsjáanlcgt að vandinn eykst með auknum íbúafjölda, ef bygging fæðingar- stofnunar dregst á langinn en allt útlit er fyrir það og borgarstjórn armeirihlutinn veltir nú aðeins fyr lr sér bráðabirgðaúrræðum og ljóst er af þeim áætlunum til árs- ins 1969 er gerðar hafa vcrið af borgarinnar hálfu varðandl sjúkra rými handa j fæðandi konurn að það er ráðgert miklu minna, en taldar eru lágmarkskröfur í ná- grannalöndunum. Þetta kom )fram í umræðum er urðu er borgarstjóri svaraði fyrir spurn frá Sigríði Thorlacius um hvað borgarstjórn hyggðist gera til að leysa þennan vanda. Bogarstjóri sagði, að B-álma Borgarsjúkrahússins í Fossvogi væri að hluta ætluð fyrir kven- .sjúkdóma og ef til vill þá eínnig1 fyrir sængurkonur, en engin ákvörðun hefði verið tekin um það ennþá. Á árinu 1965 hefði orðið að vísa á þriðja hundrað konum frá Fæðingarheimili Reykjavíkur. Sjúkrahúsnefnd borgarinnar ræddi nú bráðabirgðaráðstafanir vegna þessa. Sigríður Thorlacius sagði, að í Fæðingarheimili Reykjavíkurborg ar væru 25 rúm fyrir fæðandi kon ur en það er það sjúkrarými, fæðingar í borg eins og Reykja vík. Sigríður lagði sérstaka áherzlu á það að báðir yfirlæknar fæðingar stofnanna hefðu lýst yfir, að hreint neyðarástand ríkti varðandi þær kæmist með e'ðlilegu móti um þau svæði þar sem Skjálfandafljót flæddi upp á vegi. Guðmundur sagði, að mikið af jökum hefði borizt upp á veginn við Stóru-Velli og Ófeigsstaði, sér staklega þó á fyrrgreinda staðnum. Hann sagði, að miklar klakastífl- ur væru enn í Skjálfandafljóti og því mætti alveg eins búast við því að fljótið flæddi aftur upp á vegi þegar það ryddi sig á nýjan leik — en erfitt er að segja um slíka hluti fyrirfram. Guðmundur,%agði að mjög erfitt væri að aá í r ij' trl vegaviðgerða væri þaW *r ■fr k’/aka og^spjó, og fyrirhafnarmeira pg dýrara að eiga við þesa hluti fyrír norðan, en á Suðurlandi- Hann sagði að búast mætti við töluvert meiri kostnaði við viðhald veganna núna í vet ur en endranær, vegna þessara nii'klu vatnavaxta, sem víða hefðu skemmt vegi núna, og eftir ætti að koma í ljós í vor þegar fer að þiðna, hve miklar skemmdir hafa orðið Á Ólafsfjarðarvegi stendur enn vatn uppi úr Hörgá, og verður að Hörgárdalsveg og svo út Möðru vallaveg og komið aftur niður á Ólafsfjarðarveg úti hjá Hofi í Arnarneshreppi. Er því ekki enn séð fyrir endann á því hve miklar skemmdir hafa hlotizt af vatna vöxtunum fyrir norðan. Akureyringar, nærsveitamenn Framsóknarfé- lögin á Akur- eyri halda al- mennan stjórn- málafund að Hótel K. E. A. þriðjudaginn 24. janúar kl. 8,30 e- h. Frum mælandi verð- Ingvar þesar vega- ur ingvar Gíslason, alþm. og ræðir stjórnmálaviðhorfið. Almennar umræður á eftir framsöguerindi. firindavík Framhald a bls 15. borgin hcfur beint til ráðstöfunar. konur, sem þyrftu á sjúkrahúsvist Á fæðingardeild Landsspitalans værji 60 rúm, þar af 9 ætluð fyrh' j kvensjúkdóma. í Bretiandi væri tal ið lágmark,' að 0,2 rúm séu tiltæk I fyrir kvensjúkdóma á eitt þúsund íbúa og 0,6 rúm á þúsund íbúa séu j fyrir fæðandi konur. Samkvæmt ‘ upplýsingum Læknafélags Reykja víkur væru þessar tölur þó of lág 1 ar fýrir ísland, þar sem fæðingar tíðni sé meiri hér óg fleiri konur óski að ala börn á hjúkrunarstofn j Aðalfundur Framsóknarfélags Grindavíkur verður haldinn í kven félagshúsinu sunnudaginn 22. jan. næst komandi. kl. 2 e.h. Stjórnin. MARGT UM NÝJA ÞÆTTII SJÓNVARPINU Á NÆSTUNNI unum. Þó gengið væri út frá því, sem borgarlæknir hefði upplýst, að konur úr Reykjavík nytu um hclmings rýmis á fæðingardeild Landsspítalans þá væru þau rúm sem til eru á þessum tveimur fæð ingarstofnunum nú þegar vcru- lega undir þvi lágmarki, sem brezku tölurnar gera ráð fyrir eða 64 rúm fyrir kvensjúkdóma og faffjMHhburinn Meðlimasiald í næturklúbb- inn var 250 kr. KJ—Reykjavík, föstudag. Svo sem skýrt er frá í Tímanum í dag, þá lokaði lögreglan „næturklúbb" í gærkveldi, er var til húsa í kjallaranum Hafnarstræti 1. Það er elnn af þessum út- iendingsflækingum, sem farn ir eru að leggja leið sína hingað i æ ríkari mæli, sem stóð fyrir þessum „nætur- klúbb‘ og var mál hans til athugunar hjá lögreglunni og útlendingaeftirlitlnu í dag. Náunginn, sem stóð fyrir Framhald á bls. 15. Kaffiklúbbs- fundur Fram- sóknarfélags R- víkur og FUF verður í dag laug- ardag i Tjarn- argötu 26 og hefst kl. 3 síð- legis. Erlendur GÞE—Reykjavík, föstudag. Ýmsar nýjungar eru á döfinni hjá sjónvarpinu, og hefur það feng ið nokkra frábæra erlenda þætti, sem byrjað verður að sýna fyrst í febrúar, þegar útsendingar hefj ast á mánudögum. Á hinn bóginn er ekki svo mikið um nýja inn- lenda þætti í bráð og veldur því tnannekla, svo og það, að enn hafa ekki náðst samningar vig Félag íslenzkra hljómlistarmanna, og það hefur óneitanlega staðið sjón varpinu nokkuð fyrir þrifum. Af væntanlegum erlendum þáttum má nefna Shakespeare- leikrit, sem BBC lét taka upp fyrir sjónvarp. Verða þau sýnd á hverj um mánudegi. Þá er þáttur, sem nefnist Dangerman, og er sá þátt ur einnig enskur og fjallar um ! fjárhættuspil. Hann hefur notið ! gífurlegra vinsælda í Bretlandi, | Svíþjóð og víðar. Þessi þáttur verð ur sýndur annan hvern mánudag, þeir á ensku The Rawks, en hafa ekki enn hlotið íslenzkt hersti. f næsta mánuði verða sýndar nokkr ar afbragðsgóðar kvikmyndir, m. a. Horfðu reiður um öxl. Framhald á bls 15. Akranes Framsóknarfélag Akraness held ur skemmtisamkomu í félagsheim ili sínu að Sunnubraut 21. sUnnu daginn 22. jan. kl. 8,30„ s. d. Til skemmtunar: Framsóknarvlst og kvikmyndasýning. Öllum heimill aðgangur. Norðurlandskjör- dæmi vestra Framhaldsaðalfundur kjördæm- is sambands Framsóknarmanna í Norðurlandskjördæmi vestra verð ur haldinn í Húnaveri sunnudag inn 29. janúar n. k. og hefst kl. 13,30. Stjórnin. Einarsson, forstjóri spjallar um samvinnumál jen á móti honum bandarískir fram og svarar fyrirspurnum. | haldsþættir í léttum dúr og hrita FRAMSOKNARVIST A HOTEL SÖGU Á FIMMTUDAGSKVÖLD Fimmtudagskvöldið 26. janúar verður spiluð Framsóknarvist að Hótel Sögu. Að spilunum loknum mun Karl Kristjánsson alþingismað ur fara með vísnaþátt, og að lokum verður dansað. Þar sem mikið hef ur verið spurt um vistina að undan t'prnu á skrifstofn flokksins. er mönnum ráðlagt að par.ta að- göngumiða sern fýrsi > -íma 1 .'o-Gtt og 15564. Nánar verður sagt frá vistinni í næsta blaði. NYTT KVENNABLAÐ Hrund hefur göngu sínu í uprílmánuði FB-Reykjavík, föstudag. f apríl n.k. mun hefjast út- gáfa nýs kvennablcðs, og á það að nefnast Hrund. R/tstjóri verð ur Margrét Bjarnason, sem nú er blaðamaður á Morgunblað- inu, en útgefandi verður fyrir tækið Handbækur, en forstöðu maður þess er Einar Sveinsson. Blaðinu er ætlað að koma út einu sinni í mánuði. Það verður fjögurra dálka blað í sama broti og Samvinnan, og um 50 síður að stærð til að byrja með. Vinna vig undi'bún ing að útkomu blaðsins er þeg ar hafin, og má til nýjunga telj ast i því sambandi, að fjórar stúlkur vinna nú á vöktum frá klukkan 10 á morgnanna fram til kl. 10 á kvöldin, við það að íringja i konur í borginni og spyrja bær um hvernig kvenna blað ætti a'ð vera en í framhaldi af þessari skoðanakönnun mun hefjast jafnvíðtæk áskrifenda- söfnun að því er Einar Sveins son skýrði okkur frá í dag. Reiknað er með að efni blaðs ins verði hið fjölbreyttasta og verður bæði um innlent efni og erlent að ræða. Nokkuð mikil áherzla verður lögð á tízkuna í kvennablaðinu Hrund og verð ur reynt að ná sambandi við íslenzkar verzlanir og módel i því sambandi og samvinna höfð við þá a'ðila um efni í blaðið. Þá bafa forstöðumennirnir út voflið sér sambönd við erlend blöð varðandi efnisöflun. — Það verður ekkert til spar að að hafa blaðið sem bezt úr garði gert sagði Einar og er skoðanakönnunin fyrsta skrefið Framhald i. bls. 14.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.