Tíminn - 21.01.1967, Blaðsíða 15

Tíminn - 21.01.1967, Blaðsíða 15
LAUGARDAGUR 21. janúar 1967 15 TIMINN LEIKHÚS ÞJÓÐLEKHÚSIÐ — Óperan Marta, sýning í kvöld kl. 20. Aðalhlutverk Svala Nielsen. Iðnó — Fjalla-Eyvindur eftir Jó- hann Sigurjónsson, sýning í kvöld kl. 20.30. Aðalhlutverk Helgi Skúlason og Helga Baehmann. SÝNINGAR UNUHÚS — Sýning á munum Leik- félags Reykjavíkur. Opið kl. 14—19. SKEMMTANIR HÓTEL LOFTLEIÐIR — Matur frá kl. 7. Hljómsv. Karls Lillien- dals söngk. Hjördís Geirsdóttir Limbódansararnir Henry og Baby skemmta. Opið til kl. 1 HÓTEL SAGA - Súlnasalur oplnn I kvöld. hljómsveit Ragnars Bjamasonar lelkur Matur framrelddui i Grllltnu fra kl. Gunnai Axelsson lelkur * planóið 6 Mimlsbar Opið til kl. 1. HÓTEL HOLT - Matur frá ki. 7 á uverju kvöldi Connie Bryan spilar i kvgld. hABÆR - Mattir framrelddur fr* fci 8. Lén múslk af piðtum. NAUST - Matur allan daginn. Carl Billich og félagar leika. Opið til fcl. 1. LEIKHÚSKJALLARINN — Matur frá kl. 7. Tríó Reynis Sigurðsson ar leikur. Opið til kL 1. RÖDULL — Matur frá kl. 7. Hljóm- sveit Magnúsar ngimarssonar leikur, söngkona Marta Bjama dóttir. Bræðurnir Cardinal skemmta. ' Opið til kl. 1. KLÚBBURNN - Matur frá kL ». ffljómsveit Hauks Morthens og hljómsveit Eivars Berg leika. Opið tii fcL 1. LIDÓ — Matur frá kl. 7. Hljómsveit Ólafs Gauks leikur. Söngkona Svanhildur Jakobsdóttir. \ Opið til fcl. L ÞÓRSCAFÉ — Gömlu dansarnir í kvöld. Hljómsveit Ásgeirs Sverrissonar leikur, söngkona Sigga Maggí. Opið til kl. 2. INGÓLFSCAFÉ - Matur framreidd. ur milli kl. 6 og 8. Hljómsvelt Jóhannesar Egg- ertssonar Opið til kl. 2. GLAUMBÆR - Matur frá kl. 7. Ernir og Zero leika. Opið til fcL L SJÓNVARP Framhald af bls. 16 í barnatímanum n- k- sunnudag sýna börn úr Réttarholtsskóla 1. þátt framhaldsleikritsins Gilitrutt eftir Ragnheiði Jónsdóttur, en 2. og 3. þáttur verða sýndir annan sunnudag. Þá er unnið að upptöku annars leikrits fyrir barnatímann, heitir það Runkí ráðagóði. og er einnig leikið af skólabörnum. / X IÆTURKLÚBBUR ramhald at bls. L6 i, su er fransk-kanadískur, og mun hann hafa fengið af not af kjalaranum til þess að stunda list sína þar — málaralist! Kapalrúllum hafði hann komið fyrjr sem borðum, net hafði verið strengt í loftið, og allt gert til þess að gera andrúmsloft ið sem líkast því í nætur- Sími 22140 Rómeó og Júlía Heimsfræg ballettkvikmynd í litum. Aðalhlutverk: Margot Fonteyn Rudolf Nureyev Sýnd vegna fjölda áskorana en aðeins yfir helgina. Sýnd kl. 9. Furðufuglinn (The early bird) Sprenghlægileg brezk gaman- mynd i litum. Aðalhlutverk: Norman Wisdom íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 7. GRÍMA frumsýnir tvo einþáttunga: Ég er afi minn eftir Magnús Jónsson, og Lífsneista eftir Birgi Engilberts kl. 10 í kvöld í Tjarnarbæ. Leikstjórar: Brynja Benedikts- dóttir og Erlingur Gíslason. Leikmyndir: Sigurjón Jóhanns son. Aðgöngumiðasala í Tjarnarbæ frá kl. 14 í dag. Sími 15171. Næsta sýning miðvikudag kl. 9 Miðapantanir í Tjarnarbæ. GRÍMA klúbb. Nokkrir unglingar höfðu greitt þátttökugjald krónur 250 og þama var leik in tónlist af segulbandi, auk þess sem flækingurinn mun hafa spilað þarna á gítar og raulað. Og ekki hafði gleymzt að gefa „fyrirtæk- inu“ nafn, og dugði ekkert annað en „WEST SIDE BLUES“. Þetta mun aðeins hafa átt að vera byrjunin á öðnim stærri og klúbb“. meiri, „nætup | ÍBÚAR Framhald af bls. 16 þeir hefðu þurft að ijoma upp skóla við Búrfell fyrir börn á skólaskyldualdri, en þau væru í kringum 14 talsins þar efra. Bjuggust þeir. ekki við að þurfa að sjá börnum fyrir skóla fyrst í stað, en það reyndist svo. að þeim bæri a ðsjá um han, hefðu þeir fengið húsnæði við Búrfell, þar sem ekki var rúm fyrir þessi börn í skólan um í Gnúpverjahreppi. Kennslu kona er frú Ingibjörg Jóhannes sen kona Ásgeirs H. Karlssonar verkfræðings. Ekki sagði Steinþór að mik ill samgangur væri á milli þess ara nýbyggja, enn sem komið væri, enda væri hreppurinn varla við því búinn, t.d. með félagsheimili, og svo skólann eins og að framan greinir, en 5sÍMlTl2S4i Sími 11384 niY h eeíxrIL JJSXDXÆ Hetmsfræg ný amerlsk stór mynd I litum og CinemaScope Islenzkui t.exti Sýnd kl. 5 og 9 Sírni 114 75 Kvíðafutli brúð- gumirrn (Period of Adjustment) / Bandarísk gamanmynd eftir frægu leikriti Tennessee Williams. íslenzkur texti. Jane Fonda Jim Hutton Sýnd kl. 5 og 9. T ónabíó Sími 31182 Islenzkur textl Skot í myrkri (A Shot in the Dark) Helmsfræg og snllldai vel gerð ný. amerlsk gamanmynd I lit um /:g Panavision ,'etei Sellers. Elka Sommer Sýnd kl. 5 og 9. HAFNARBIO Greiðvikinn eiskhugi Bráðskemmtileg ný, amerísk gamanmynd í litum með Rock Hudson, Leslie Caron og Char- les Boyer. Sýnd kl. 5 og 9. ÍSLENZKUR TEXTI Sími 50249 Hinn ósýnilegi (Dr. Mabuse) Ákaflega spennandi og hroll- vekjandi ný mynd. Lex Barker, Karin Dor. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára. almannatryggingar, sjúkrasam lag o.þ.h. yrði sveitarstjórnin að sjálfsögðu að sjá um- Nýbyggj arnir við Búrfeíl eiga kirkju sókn að Stóra-Núpi, en lítið reyndi þó á kirkjusókn frá því um jólin þar sem veður var slæmt og menn héldu sem mest kyrrii fyrir. Börnin við Búrfell komu þó á jólatrés- skemmtun kvenfélagsins, því því þá var skaplegt veður og börnin ekki svo ýkja mörg að vandræði hafi verjð með hús næðL Aðspurður sagði Steinþór að sveitarfélagið ætti nú von á þvi að fá eitthvað fyrir sinn snúð hvað varðaði nýbyggjana, og væri þess þegar farið að gæta í kassanum hjá hreppnum hvað varðaði útsvör útlendinga. Sími 18936 Eiginmaður að láni (Good neighbor Sam) Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd í litum með úrvals leikurunum Jack Lemmon, Romy Schneider, Dorothy Provine. Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARAS Símar 38150 og 32075 Sigurður Fáfnisbani (Völsungasaga fyrrl hlutH Þýzk stórmynd i Utum og cId emscope með tsl cexta. tekln að nokkru hér á landi s. L surrxir við Dyrhóley a Sólheima sandi við Skógarfoss. a Þing völlum við Gullfoss og Geysi og i Surtsey Aðalhlutverk: Sigurður Fáfnisbani ... ... Uwe Bayei Gunnar GjúkasoD Rotf Hennlnger Brynhildur Buðladóttir Karln Dors Grimhildur Maria Marlow Sýnd ki. 4, 6,30 og 9 íslenzkur textL Sími 11544 Mennirnir mínir sex (What A Way To Go) Sprenghlæglleg amertsk gam anmyd með glæsibrag Shirley MacLalne Pau) Newman Dean Martln Dick VaD Dyfce o. fl. Islenzkir textar Sýnd kl. 5 og 9 SÆNGURKONUR Framhald af bls. Wá að halda um meðgöngutímann. Reykjavík er öri vaxandi borg og vandamál sem þetta verður því torieystara, sem lengur dregst að gera nauðsynlegt átak, en nú eru öll sjúkrahúsmál í borginni orðin vandleyst vegn. þess, hve lengi hefur dregizt að taka Borgar-L'kra húsið í notkun og stövun hefur orðið í þeim málum. íslendingar hafa átt því láni að fagna að ungbarnadauði er með þeim lægsta, sem þekkist og kem ur það. m. a. vafalaust af því, að fæðandi konur hafa almennt átt kost á góðri aðhlynningu um með- göngutíma og við fæðingar. Kvaðst Sigríður vona, að fvqrnvegis yrði svo á málum þessum haldil, a ðekki sigi á ógæfuhlið en þörf xTfnri ’kt't'm o Kmto iit* oAii-t' art dþ WÓÐLEIKHÚSIÐ Galdrakarlinn í Oz Sýning í dag kl. 15. Sýning sunnudag kl. 15. Sýning i kvöld kl. 20 Lukkuriddarinn Sýning sunnudag kl. 20. Litla sviðið: Eins og þér sáið Og Jón gamli Sýning sunnudag kl. 20(30 Aðgöngumiðasalan opin frá Tcl. 13,15 til 20. Sími 1-1200 ^LEIKFÉfACÍL Fjalla -Eyvindur sýning í kvöld kl. 20,30 Uppselt Sýning miðvikudag kl. 20,30 Uppselt Ku^ui%stufep‘ Sýning sunnudag kl. 15. \ Uppselt Sýning sunudag kl. 20,30 f Mtéiff 90 sýning þriðjudag kl. 20,30 Uppselt Næsta sýning föstudag Síðustu sýningar. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 13191. • *i» »TirrirwrfTrTVVTinrinnnf »■*■» KOMmasBI u Sím' 41985 L&yndar ástríSur (Toys in the Attic) Víðfræg og umtöluð, ný, amer ísk stórmynd I Cinemascope. Dean Martin Geraldine Page. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönuð börnum innan 16 ára Sími 50184 Leðurblakan Spáný og Iburðormikl) dönsb Utkvílanyna Ghita Nörby, Paul Kelchhardt Hafnflrzks tlstdansartnn Jón Valgeli kemui tram i myno mnl Sýnd kl. 7 og 9 í villta vestrinu Sýnd kl. 5 vandinn yrði óleysanlegur. í áætl un, sem gerð hefði verið og nær til ársins 1969 og hún hefði fengið að sjá hjá borgariækni vant aði talsvert á, að uppfylltar væm þær lágmarkskröfur á þessu sviði, sem gerðar eru og uppfylltar em í nágrannalöndunum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.