Tíminn - 21.01.1967, Blaðsíða 3

Tíminn - 21.01.1967, Blaðsíða 3
LAUGARDAGUR 21. janúar 1967 TÍMINN MINNING EGGERT KJARTANSSON bóndi á Hofsstöðum f dag er jarðsunginn að Fáskrúðarbakkakirkju í Mikla- holtshreppi Eggert Kjartansson bóndi á Hofsstöðum. Eggert fædd ist að Oddsstöðum í Kolbeins- staðahreppi 25. okt. 1890. Hann var því á 77 aldursári er hann lést. Eggert var sonur hjónanna Kjartans Eggertssonar og Þór- dísar Jónsdóttur. Bjuggu þau um skeið við mikla fátækt að Odda stöðum, en urðu að hætta búskap þar og fara í húsmennsku eða vinnumennsku til annara og láta börn sín í fóstur. Börnin voru sex, tvö þeirra dóu í æsku en hinum var komið fyrir til upp fósturs. Eggert fór af þessum sökum níu ára gamall frá foreldrum sín um. Hann var eiM ár á _ Rauða mel, en fór þaöan til Óla G. I>aníelssonar að Miklaholti og fjuttist síðar með honu r að Mið hrauni og dvaldi hjá honum til 29 ára aldurs. Óli Daníelsson var dugnaðar- bóndi og forsjáll mjög í öllum búskaparháttum. Hann vann sig úr sárri fátækt til góðra efna með dugnaði, hagsýni og spar- semi og lærði Eggert þær dyggðir lítulega af'fóstra sínum. Árið 1919 hóf Eggert búskap í Hörgsholti, ásamt systur sinni Þorbjörgu. Hún giftist litlu síðar Kristjáni Jónssyni, bróðursyni Óla í Miðhrauni. Hann gerðist því sambýlismaður Eggerts í Hörgs- holti. Kristján var togarasjó- maður og var því löngum í burtu frá búinu, en Eggert hafði for- sjá þess í sínum höndum. Búskapur þeirra mága bless- aðist vel og varð Hörgsholtið fljótt of lítil jörð fyrir þá. Árið 1923 hætti búskap í Dals mynni í Eyjarhreppi merkis- bóndinn Kristján Eggertsson föðurbróðir Eggerts. Varð þá að ráði að þeir mágar Eggert og Kristján keyptu j’-'ðina og flytt ust þangað. Um vorið; á meðan þeir unnu að ávinnslu túnsins í F. 2.1. 1885 d. 14.1. 1967. Kveðja frá æskustöðvum. Enginn frestur, ekkert dok, er því ráð að lenda. Nú eru komin leiðarlok, langferðin á enda. Sorg er mér þung í sinni, segir lækur í gili. ' Nú er Ijúflingu: i----i, ljóðin er söng mér forðum. Eggert og Sigriður á Hofsstöðum. Myndin tekin þegar Eggert varð 70 ára. Dalsmynni, kom óvenjulega hart áhlaupsveður af norðri. í því i veðri hrakti fé þeirra mága , ánaj Fáskrúð og fórst þar talsverður hluti þess. Var það að sjálfsögðu þungt áfall frumbýlingum sem stóðu í þeim stórræðum að kaupa jörð. En þeir létu það ekki á sig fá og héldu ótrauðir áfnam og komu jfljótlega upp mjög blóm legu búi í Dalsmynni, Vorið 1925 kvæntist Eggert eftirlifandi konu sinni Sigríði Þórðardóttur frá Borgarholti. Þau Fögnuður sálir fyllti, framandi tónar seiddu. Hlustuðu hrifnæm börnin hjöluðu vættir í eyra. Leiðirnar löngum skilja, liggja þó aftur saman. Sé ég að nýju sitja systkin, á lækjarbakka. Vel er horfi haldið, hörmum ei liðna daga. Byggður er bær að nýju bærinn litli. sem hrundi. bjuggu í Dalsmynni til ársins 1930 í sambýli við Kristján og Þor- björgu. Þá hafði bú þeirra stækk að svo mikið að þörf var meiri heyskapar en Dalsmynni leyfði þá. Egigert flutti þá um vorið að Gerðubergi og bjó þar til ársins 1942 að hann fékk Hofstaði keypta og flutti þangað búferlum. Þar bjó hann til vorsins 1964. Eggert og Sigríður eignuðust þrjú böm: Þórdísd, sem er trú lofuc Sigmundi Guðmundssyni stýrimanni, búsett að Hraunbæ 92 Rvík., Kjartan, bóndi að Hofs stöðum, kvæntur Soffíu Guðjóns- dóttur frá Giaul í Staðarsveit og Ingibjörgu, gift Gísla Gíslasyni frá Djúpadal, búsett að Hofteigi 28 Rvík. Auk barna sinna ólu þau upp tvö fósturböm, Sigurð Jóhanns- son frá Lágafelli og Áslaugu Guð mundsdóttur. Fjöldi annara barna og unglingia var hjá þeim hjónum um lengri og skemmri tíma. Lýsir það mannkostum Eggerts vel, að vandalaus börn og/ unglingar sótt ust mjög eítir að dvelja hjá honum. Eggert var bóndi í 45 ár alls. Hann reyndist mjög duglegur verkmaður, hagsýnn og far- sæll bóndi. Hann virti þær dyggð- ir, sem hann ólst upp við. vinnu- semi, sparsemi og nýtni, en var jafnframt vakandi fyrir nýjum viðhorfum breyttra tíma. Hann var virkur þátttakandi í þeirri umbótaþróun sem orðið hefur í landbúnaðinum almennt síðustu áratugina. Eggert var sérlega kvikur í öllum hreyfingum og harður til átaka og mjög vaskur glímumaður í æsku. Hann ^ar þátttakandi í stofnun ungmenna félagsins í æskusveit sinni og hafði alla ævi yndi af íþrónuin og leikjum æskunnar. Hann sýndi skilning á viðhorfum hennar, hvatti hana til félagsstarfs og var jafnan fús cil stuðnings við þau málefni, sem barist var fyrir til félagslegra umbóta hverju sinni. Þannig veitti hann mörgum uimbótamálum sveitar sinnar stuðn veit i ngah ú s i ð ESKXXK BÝÐUR YÐUR GRILLAÐAN KJUKLING o.fl. í liandhœgum umhúðum til að taka GlSll ÚLAFSSON frá Eíríksstöðum ing.'M.a. gaf hann land til skóg- ræktar á ágætum stað úr jörð sinni og véitti þvi máli marg háttaðan stuðning. Hann sýndi í þessu sem öðru trú sína á ísland og íslenzka gróðurmold. Eggert var lengst af í sínum búskap veitandi en ekki þiggjandi. iHann bjó hin síðari ár við góðan efnahag og vildi láta gott af sér leiða. Það var gott að leita til hans um hjálp, því hann var ein- staklega hjálpsamur og greiðasam ur oig vinsæll af nágrönnum sín- um og sveitungum. Eggert var glöggur á almenn málefni og var eindreginn stuðn- ingsmaður samvinuhreyfingar- innar oig framsókarQpkksins og lagði þeim félagssamtökum lið, hvenær sem þörf var á. Hann mat öll þjóðleg verðmæti mikils og var traustur þegn; íslenzks lýðveld is á öllum sviðum. Æskusveitin hans kveður hann í dag og þakkar honum trygga samfylgd. Sjálfur þakka ég hon- um einlæga vináttu og tryggð um áratugi og marga hjálp veitta mér og mínu heimili. Konu hans og börnum votta ég einlæga samúð. Gunnar Guðbjartsson. LEÐUR — NÆLON OG RIFFLAÐ GÚMMÍ. i V'' 4 Allar solningar og aðrar viðgerðir afgreiddar með stuttum fyrirvara. Sknvinnuslofan Skipholti 70 (inngangur frá bakhliðj T rúlotunarhringar afgreiddir samdægurs Sendum um allt land. HALLDÖR, Skólavörðustfg 2. FJÖUPJAW • fSAFIRPI UJ 1 in n I JRP I__ I Undi sér ungur drengur, áður álbökkum mínum. Byggði sér bú átti búsmala af völum og leggjum. Þrjú v-.-u systkin saman, sæl um vordaga laniga. Drukku úr litlum lófum lækjarins tæru veigar. Eilífðin engu glatar, alllj - - i föstum skorðum. Leggirnir löngu týndu liggja nú hér með tölu. Lengi stakan, lýðum kær, lætur tið hlýnia. Meðan sól og sunnanblær signir minning þína. Þórhildur Sveinsdóítir. 'HEIM ASICUR suðurlandsbraut ÍJ+ sími 38550 EINANGRUNARGLER FIMM ÁRA ÁBYRGÐ Söluumboð: SANDSALAN S.F. Elliðavoqi 115, sími 30120, pósth. 373 3 BRIDGESTONE HJÓLBARÐAR Siaukin sala BRIDGESTON E sannar gæðin. Veitir aukið öryggi i akstri. BRIDGESTONE évallt fyrirliggjandi GÓÐ ÞJÓNUSTA — Verzlun og viðgerðir. Sími 17 9-84 Gúmmíbarðinn h.í, Brautarhoiti 8, Brauðhúsið LAUGAVEGI 126 Smurt brauð $ Snittur Cocktailsnittur Brauðtertur' S I M I 2-46-31. Islenzkur heimilisiðnaður, Laufásveg 2. Höfum mikið ún'a' at ta) lepum ullarvömm silfur og leirmunum tréskurði batik munsturoókum oe fleira Islenzkur heimilisiðnaður, Laufásveg 2. Biörn Svpinb'örnsson, hæstaréttai-lnomaður Lögfræðiskritstofa, Sölvhólsgötu 4, Sambandshúsinu, 3 hæð simar 12343 og 23338 HrSRVGÍiJHNDDR Smiðum svetnherbergis oc eldhössinnrétfingar S I M I 37 2-57 HÖGNI JÓNSSON, Lögtræði og fasteignastof Skólavörðustig 16, sfmi 13036 heima 17739. A!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.