Tíminn - 21.01.1967, Side 13
13
LAUGARDAGUR 21. janúar 1967
TBMINN
HLÍF 60
sótt til góðtemplarareglunnar.
Frá góðtemplararegluuni
fengu verkalýðsfélög ýmsa
beztu forystpmenn sína, fund-
arvana menn og þroskaða í fé-
lagsstarfi. Svo var það í Hafn-
arfirði. Þar hafði verið um
nokkurt skeið góðtemplarafé-
lag, starfað með miklum blóma
eflt unga menn til góðra hluta,
beimt þeim félagslyndi og
Iþros'kað þá til sanístarfs. Það
sér og á starfsreglum Hlífar, að
góðtemplarareglan hefur um
margt verið höfð til hlið-
sjónar. Svo er um nöfn á ýms
,tmi starfsmönnum félagsins.
•Þar var t.d. dróttseti, eins og
í stúkunum. Þá vsr það fastur
liður á fundum Hltfar að ræða
hagnefndaratriði, aTveg eins og
sMkumar gerðu. Fleira mætti
nefna, sem hnígur í hina sömu
átt, en þetta skal láta nægja.
Viðtökumar.
Þeir menn, sem beittu sér
fyrir stofnun Hlífar, hafa ef-
laust gert sér þess ljósa grein
þegar frá upphafi, að félagið
yrði illa séð meðal atvinnu-
rekenda, og búast mætti við,
að reynt yrði að kæfa hreyf-
ingu þessa í fæðingunni. Dæm
in voru deginum ijósari. Ekk
þurfti að benda á annað en
VETTVANGUR ÆSKUNNAR
Framhald af bls. 7.
aðri sumarhátíð á Flúðum 9. ág.,
þar sem Halldór E. Sigurðsson og
Sigurfinnur Sigurðsson fluttu ræð
ur, en að auki fóru fram ýmis
skemmtiatriði- Ennfremur skýrði
formaður í skýrslu sinni frá kosn
ingaundirbúningi og fleiri störfum
félagsins á starfsárinu.
I skýrslu gjaldkera, Gunnars
Guðmundssonar, kom fram, að hag
ur félagsins er góður. Á fundinum
var m. a- samþykkt að ráða erind-
ÁRA -
viðtökur þær, sem eldri verka-
lýðsfélög höfðu fengið, og með
hverjum hætti forystumenn
þeirra, höfðu stundum verið
hnndeltir, en aðrir kúgaðir til
undirgefni. Síðasta og gleggsta
dæmið var frá ísafirði, þar sem
líkt stóð á og um Hafnarfjörð,
nema hvað ísfirzka atvinnurek-
endavaldið viar ennþá grónara
og fomeskjulegra en hið hiafn-
firaka. ísfirak aliþýða, konur og
kariiar, hafði stofnað með sér
verkalýðsfél'ag vorið 1906.
IHinn vinnandi fjöldi í 'jcaup-
staðnum sópaðist í féLagið. Með
limir þess komust á fimmta
hundrað. Birtur var nýr kaup-
taxti, þar sem hið smánariega
lága kaupgjald á staðnum vaf
hækkað nokkuð Atvinnurek-
emdur þutu upp til handa og
fóta, neituðu að taka nokkum
mann í vinnu, er í verkamanna
félaginu væri, smöluðu til sín
þeim bæjiarbúum, sem utan fé-
lagisins stóðu, aðkomumönnum
ibörnum og unglingum, og létu
þetta lið vinna öll þau störf,
sem unnin voru. Leið svo áHt
vorið, en um hvítasunnu brast
flótti í lið verkalýðsins. Menn
fóru að tínast úr félaginu smám
saman og vinna samkvæmt
gömta kjörunum. Lauk svo, að
reka fyrir alþingskosningamar á
vori komanda. Tólf nýir meðlimir
bættust félaginu.
Stjórn félagsins var öll endur-
kjörin. og skipa hana: Páll Lýðs
son, Litlu-Sandvík, formaður, Rafn
ar Valtýsson, Laugarvatni, ritari,
Gunnar Guðmundsson, Selfossi,
gjaldkeri, Garðar Hannesson, Ara-
tungu og Helgi Stefánsson, Vorsa
bse. Varamenn eru Arnór Karlsson,
Bóli, og Bragi Þorsteinsson, Vatns
leysu.
Vinnuflokkur viS byggingu hafskipabryggjúnnar í Hafnarfirði 1930.
atvinnurekendur gengu af fé-
iaginu dauðu.
Atvinnurekendur í Hafnar-
firði létu ekki langan tíma líða
frá stofnun Hlífar unz þeir
tóku að sýna hug sinn til fé-
lagsins. Einn útgerðarmað-
urinn harðbannaði skipstjórum
sínum að ráða nokkurn mann
í skiprúm, sem væri í félaginu.
Annar lét þau orð falla, að
heldur vildi hann fá svarta-
dauða yfir bæinn heldur en
þennan ófögnuð. Á fundi Dags-
brúnar í Reykjavík 13. marz
skýrði Ásgrimur Magnússon frá
ánangrinum áf ferð manna
þeirra, sem Dagsbrúnarstjórn-
in sendi til Hafnarfjarðar, til
þess að aðstoða við stofnun
verkamannafélagsins þar. Gat
hann þess, að félagið væri kom-
ið á fót með um 250 meðlim-
um, þar af 60—80 konum. Enn
fremur skýrði hann frá því, að
samtök væru í aðsigi meðal
vinnuveitenda þar gegn félag-
inu, og hefðu þeir í heitingum
að fá verkafólk frá Noregi.
Þessi skýrsla gefur nokkra
hugmynd um það, hverjum erf-
iðleikum stofnun og starfsemi
verbalýðsfélaga var bundin á
þessum árum. — Grónir, oft
sterkríkir og harðsvíraðir at-
vinnurekendur, sem ávallt
höfðu einir ráðið öll-u og
þekktu naumast aðrar reglur
en eigin vilja og valdboð,
beittu öltam hugsanlegum ráð-
um til að berja verkalýðsfé-
lögin niður í fæðiugunni. Og
segja mátti, að þeir hefðu flest
ráð fátækra og oft stórskuld-
ugna daglaunamanna í hendi
sér.
Allgott dæmi um akur þann,
sem Hlíf er úr sprottin, og við-
tökur þær, er hún fékk hja
atvinnurekendum staðarins, er
kvæði nokkurt eftir Jón S.
Bergmann, ori; i marzmánuði
1907. Jón S. Bergmann, hinn
landskunni hagyrðingur, var
um þessar mundir lögreglu-
þjónn í Hafniariirði. Kvæðið
birtist í Alþýðublaðinu gamla
7. apríl. Er það ort eftir að
kaupdeila var hafin, en deilan
stóð sérstaklega um það hvort
verkakonur ættu að fá hækk-
að kaup. Þær höfðu tólf og hálf
an eyri um tímann. Bergmann
leggur atvinnurekendum orð í
munn. Kvæði sitt kallar hann:
Hafið þið heyrt það?
Þið hafið máske heyrt þá sögu sagða til og frá
■— er sérstaklega hryggir baupmenn alla, —
að verkafólkið hérna sé að„stiMa upp“ stefnuskrá:
að styrkja og vernda rétt sinn — er þeir kala.
Að hugsa sér þá óskammfeilni, er í þessu felst,
Hún einhvemtíma í þessu lífi eða hinumegin gelzt.
BIFREIÐAEIGENDUR
Frá uppbafi hafa SamvinnutrygKÍngar
lagt megináherzlu á tryggingar fyrir
sannvirði, góða þjónustu og ýmiss-
konar fræðslu- og uppiýsingastarf-
semt.
í samræmí við það hafa Sam-
vinnutryggingar ráðizt í Útgáfu
bókartnnar „Bíllinn minn’’. í hana
er hægt að skrá nákvæmlega
allan rekstrarkostnað bifrelð-
ar í heílt ár, auk þess sem
í bókinni eru ýmcar gagn-
iegar upplýsingar fyrir
bifrciðarstjóra.
Bókin mun verða
send, endurgjalds-
laust í pósti tii allra
viðskiptamanna okk-
ar sem þess óska.
Látið því Aðalskrifstof-
una í Reykjavik eða um-
boðsmann vita, ef þér
óskið, að bókin verði send
yður. Einnig má fylla út
reitinn hér að neðan og
senda hann til Aðalskrifstof
unnar.
SAMVINNUTRYGGINGAR
Ármúla 3 - Síml 38500
SAMVINNIJTRYGGINGAR
i
KLIPPIÐ HÉR ÍS undirritaður óska eftír, að mér veröi send bókin „Bíllinn minn” / \
rafo • hcimilisfang
\
Ef hefði verið einokun í Hafnarfirði löng,
þá hefði verið öðru máli að gegma,
og kaupmennimir skapað fólki kjörin lífsins þröng
og kannske sumir liðið þeirra vegna.
Ef svona hefði staðið á, var sómi að fara af stað,
en saga gamla Hafnarfjarðar getur ekki um það.
Ég kalla það ei undarlegt þó kaupmenn hefðu reiðzt
og kveðið þetta „humbug" alveg niður.
En þeir hafa enn, sem endranær, af æðri hvötum leiðzt
því einkunn þeirra flestra er mildi og friður.
Þó skerpt þeir sig dálítið við skuldug verkaþý,
mér skilst það bara mannlegt— eða gétið þið neitað því?
Eitt er þó, sem gengur yfir marga fleiri en mig,
og mest ég tel það fram, úr hófi keyri,
að kvenfólk það sikuli vera að hlaupa svona á sig,
og setja upp kaup úr tólf og hálfum eyri!
Ég vil ekki segja, að það sé vitfirringu næst,
en voði er á ferðum, þegar fólk er svona æst.
Og alþýðan — hvað hún getur nú annars verið heimsk
að ætla sjálf að fara að hugsa og ráða.
Og hvað hún var á mannkosti og góðverk þeirra gleymsk,
sem gert oss hafa mest til vegs og dáða.
Hvað kemur til að fólkig gr að klekja 'upp svona „Hlíf,“
fyrst kaupmennirnir hugsa mest um velferð þess og líf?
Stefnuskrá og fyrsta baráttu-
mál.
Markmiði Hlífar var lýst
þannig í fyrstu lögum félagsins:
1. Að styrkja og efla hag
og atvinnu félagsmanna.
2. Að koma betra skipulagi
á alla daglaunavinnu.
3. Að takmarka vinnu á öll-
um helgidögum.
4. Að auka menningu og
bróðurlegan samhug innan fé-
lagsins.
5. Að styrkja þá félagsmenn
eftir megni, sem verða fyrir
slysum eða öðrum óhöppum.
Tvennf var það eínkum, sem
forvígismenn Hlífar töldu
brýna nauðsyn að fá bætur á
ráðnar hið fyrsta, og var ákveð
ið að snúa sé. að því með
oddi og egg. Annað voru kaup-
gjaldsmálin, hitt var vinnutím-
inn. Kaupgjald í H-.'narfirði
um þessar mundir mjög lágt.
Kaup karlmanna var frá 18
aurum til 25 aura um timann.
en kvenmannskaupið aðeins 12
og hálfur eyrir á klst. Fyrir
fiskþvott fengu konur 35 aur«
á þorskhundraðið og örlitla
,,premíu.“ Vinnutímanum hef-
ur áður verið lýst. Hann var
oft ótakmarkaður og sama
kaupgjald greitt hveriær. sólar-
hringsins, sem unnið var. Þetta
hugðist Hlíf að f$ lagað, meðal
annars með hærri k^uptaxta
fyrir eftirvinnu og sunnudaga
vininu.
i