Tíminn - 21.01.1967, Blaðsíða 11
LAUGARDAGUR 21. janúar 1967
TÍMINN
n
Kvenfélag Neskirkju
býður eldra fólki í sókninni til kaffi
drykkju i Félagsheimilinu, sunnud.
22. jan. að lokinni guðsþjónustu.
Stjórnin.
Óháði söfnuðurinn:
Nýársfagnaður n. k. sunnudag kl.
3 i Kirkjubæ Upplestur. einsöngu
kórsöngur og sameiginleg kaffi-
drykkja Fjölmennið og takið með
ykkur gesti.
Oröscnding
Minningarspjöld um Mariu lónsdótt
ui flugfreyju fást djá eftirtóidum
aðilum
Verzl Ocúlus. Austurstræti 7.
Lýsing s £. raftækjaverzl., Hverfts-
götu 64.
Valhöl) h £. Laugavegi 25
Maria Olafsdóttir Dvergastelni,
Reyðarfirði
Minningarspjöld Geðvarndatfétags
Islands eru seld í verzlun Magr.usar
Benjamínssonar i Veltusundi og
Markaðinum Laugavegi og Hafnar
stræti.
Hjónaband
1 Q | lífinu. í hennar augum var það
' tfrelsi að vera ógift ekki háð
vill hafði hann rankað við sér og neinum manni, þurfa engan að
munað að hann var framkvæmda- óttast né láta undan, eins og
stjóri við merskireitina. móðir hennar, sem lifði í skugg-1
Fyrst hún var laus við vinnuna anum af Christophe.
a skrifstofunni gat hún farið til Og mundi yfirleitt nokkum
draumalands síns. Hún gat farið ianga til að giftast ólaglegri
á kvöldgöngu eftir stígunum kring k stúlfcu. Pazanna vissi. að fólki
um Bouin. í Ijósaskiptunum þótti hún ófríð, og henni fannst
hvíldi fegurð og tign yfir merski- það rétt, einkum þær sem speg-1
•landinu í Marais. illinn virtist vera sömu skoðunar. |
Það lá vel á henni. Hún var Hún sagði við sjálfa sig, að hún
á leiðinni til Sylvains Préfailles, gæti látið sér það í léttu rúmi:
•sem var verkfræðingur við höfn- liggja o.g fór smám saman að
ina. Hún leit ekki á hann sem líta á karlmenn með fyrirlitningu
unnusta sinn, en lofaði öðrum að án þess að skilja, hvers vegna
kalla hann það. kröfur, sem hún víðurkenndi ekki
Hún fann sig knúða til að elska tóku að ónáða hana. Þegar hún
hann bæði vegna þakklátssemi og naðt fullorðinsaldri. Sylvain Pré-
af ástarþörf. Þau Sylvain voru faiHes hafði emmitt komið í tæka
bernskuvinir. Hann hafði komið ttð Þess að hindra, að hún
aftur til hennar, þegar hann var htði varanlegt tjón á sálu sinni.
, orðinn fulltíða maður. Þá var hún ..Sylvain" Hún hvíslaði nafnið blíð
orðin einmana og vonsvikin vegna teSa. Þegar hann kom og gaf
fjölskyldu sinnar. Hann hafði ®skuyináttu þeirna nýtt gildi,
,verið jafngóður og blíður og áður shtt(h Pazanna, hversu einmana
og hann hafði huggað hana. Þeg- hlin hefði orðið án hans.
ar Pazanna hugsaði um fortíðina, Hún fann til barnslegrar for-1
. skildi hún, hversu þakklát hún vitni, þegar hún flýtti sér niður
mátti vera. Þegar hún var skóla- að merskilandinu. Það var aldrei
stúlka í Dame de Chavagnes í ihægt að vita, hvað hún mundi
Nantes hafði hana ekki dreymt1 finna. En í dag héngu óveðurs-
um ástir og hjúskap eins og vin- ský yfir Marais. Stormurinn blés,
Leiðrétting:
Annan í jólum voru gefin saman í
hjónaband af séra Jóni Auðuns, ung
frú Kristín Ottósdóttir og Bene-
dikt Viggósson. Heimili þeirra verð
ur að Laugaveg 50 b. (Vigfús Sigur
geirsson, I jósmyndastofa, Miklubraut
64. Reykjavík.
stúlkur hennar: Þá var hún ákveð-
in að vinna fyrir sér sjálf og
vera frjáls. Hún hafði ekki þurft
að hugsa sig lengi um, hvaða
starf hún átti að velja, því að
faðir hennar hafði gert hana að
einkaritara sínum — Þú heldur
víst ekki, að ég ætli að eyða pen-
ingunum í það, að þú getir verið
iðjulaus, eða hvað? Pazanna hafði
stöðugt, og gnýr hans var ógnandi,
Láglendið meðfram flóðgörðun-
um hafði á sér dauðasvip.
Þrátt fyrir hugsunina um Syl-
vain fann Pazanna, hvernig henni
þyngdi í skapi. Hú elskaði þessa
stóru, ræktuðu víðáttu. Hún vissi
um hættuna, sem að þessu landi
steðjaði og langaði til þess að
vermda það. Húr, var föður sín-
verið ánægð með þessa lítilfjör- um gröm, vegna þess að ann
•legu stöðu, því að hún áleit hana gerði ekki hina minnstu tilraun
fyrsta skrefið til frelsis og manna til þess að vermda landareignina,
iforráða. | sem hann bar ábyrgð á. — Ég
Ýmislegt viðvíkjandi fjölskyld- veit, hvað ég mundi gera, ef ég
unni staðfesti skoðanir hennar á væri í hans sporum!
@itíineitíal
SNJÓHJÓLBARÐAR
MEÐ NÖGLUM
sem settir eru í, með okkar full-
komnu sjálfvirku neglingarvél,
veita fyllsta öryggi í snjó ög
hálku.
Nú er allra veðra von. — Bíðið
ekki eftir óhöppum, en setjið
CONTINENTAL hjólbarðá, með
eða án nagla, .undir bílinn nú
þegar.
Vinnustofa vor er opin alla daga
frá kl. 7,30 til kl. 22.
Kappkostum að veita góða þjón-
ustu með fullkomnustu vélum
sem völ er á.
GÚMMÍVINNUSTOFAN h.f.
Skipholti 35 — Sími 3-10-55.
Loks kom hún til litlu hafnar-
innar í Champs, sem var ein af
síðustu leifum fornrar frægðar
þessa héraðs. Býggingar merskifél
agsins gnæfðu á aðra hönd. Þang-
að var uppskerunni safnað. Á
þessu mikla landflæmi sýndust
þvggingiarnar minni en þær voru
í raun og veru, því að það var
eins og þessi mikla flatneskja
djúpt andann. Hér var fullnægt
einhverri óljósri þrá, sem hún
fann- alltaf, þegar hún kom þang-
að, sem landið endaði. '
Pátækleg höfnin var ekki enn
horfin úr þessu landslagi, þar sem
land og haf voru búin að gera
eins konar vopnahlé. En það
var auðséð. að hún hlaut að
hverfa. Hún var svo illa staðsett,
að hún mundi að öllum líkindum
verða tekin burt. Pazanna vissi,
að það átti að fyila upp i víkina
einhvern daginn. Prégailles hafði
oft sagt henni það.
Tveir steinveggir teygðu sig út
í hafið og mynduðu ofurlitla höfn
með fáeinum gruggugum öldum.
Skipin voru farin. En á bökkunum
voru nokkrir menn að bera grjót
og hræra steypu.
Maður nokkur kom á móti Paz-
önnu. Það var Sylvain. Iljarta
hennar tók örlítinn kipp, oe Vún
fann til sællar undrunar, eins og
alltaf, þegar hún sá hann. mann-
inn, sem hafði kosið hana.
Hún virti hann fyrir sér, með-
an hann gekk í áttina til hennar
hár og liðlega vaxinn, o g um
varir hennar lék þetta hálfhæðn-
islega bros, sem gerði hana stund
um hálf vandræðalega. Pazanna
var hamingjus-öm, en þó ekki á
þann hátt, sem gert er ráð fyrir,
að ástfangnar konur séu venju-
legia. Hún hafðj hæfileika til þess
að etska með gætni, ró og ör-
yggi. Hún leit alvarlega á hjóna-
bandið. Hjónin áttu að vera lík
í hugsunum og tilfinningum og
standa í lífsbaráttunni.
— Hálló, Paza!
Hann rétti henni höndina hlæj-
andi. Hún var kölluð Paza af nán-
ustu vinum. Það var eis og ær-
vera Sylvains varpaði birtu yfir
gerð' allt flatt. Pazanna dró
þungbúið landslagið.
— Eg er vis um, að þú ert
komin til þess að líta á flóð-
garðana. Það var rétt af þér! En
ef óveðrið skellur á?
Hann benti á skýin, sem héngu
lágt, og grátt hafið, sem lá eins
og undir fargi.
— Ég er áhyggjufuM, Sylvain.
Flóðgarðurinn er ótraustur á
nokkrum töðum. Ég hef minuzt
á þetta við pabba, en hann hlær
bara að mér
pausi/
kpkkcn
P SIGURÐSSON S/F
SKÚLAGÓTU 63 Simi 19133
— Vertu ekki svona döpur á
jvipinn. Ég skal koma með þér
jg líta á hann. Þá getum við séð,
hvað hægt er að gera.
Ptazanna hafði verið viss um. að
Sylvain mundi segja þetta. Faðir
hennar hafði enean réii til þp=s
að fara háðuglegum orðum um
hann.
— Cléophas!
Þegar Svlvain kallaði. kom mað
ur nokkur. Hann var einn af
ungu piltunum, sem bjó í Champs.
Hann starfáði að ýmsu. gerði við.
flóðgáttirnar, stundaði fiskveiðar,
og aðstoðaði við brýmar og sjáv-
argarðana. Hann v_r lágvax nn,
sinasterkur unglingur, en retku’l
að eðlisfari. Dökk og hvöss augu
hans hvíidu á Pazönnu með slótt-
ugum svip. Henni geðjaðist ekki
að honum.
— Eg ætla að fara niður að
merkireitunum. Líttu eftir, þang
að til verkstjórinn kemur.
—- Já, herra!
Cléophas bar höndina UPP að
húfunni og leit aftur á Pazonnu.
Hún fann, að hann horfði á eftir
heni, um leið og hú gekk burt
með Sylvai-ii.
Það glampaði í ljósaskiptunum
á landið, sem hafði verið heimt
úr greipum hafsins. Ökrunum var
skipt í sundur með skurðum, sem
voru fullir af vatni. Handan flóð-
garðsins var ósýn’legt hafið, sem
var hærra en merki'andið. Við
flóð skall það þungt að veggnum,
sem skildi það frá fvrri eit’n bess.
Það hélt áfram að nauða um að
fá aftur tandið, sem það atti . .iu
sinni, og hafði -aur.inn. a’d’-ni
orðið alger eign mannanna Menn
irnir vissu, að óvinunnn beið allt
af færis að hrifsa afiur Ui sin
landið, sem þeir höfðu náð frá
honum eftir harða baráttu. Paz
anna vissi það líka. Þeg^r náttur-
an hafði þennan svikula sv’n,
vindurinn hvein og hafið svall til
búið að hefja nýja áras þa fannst
henni sjávargiarðurinn e hs og
spilaborg.
Pazanna varð þungt innan-
brjósts.
— Ó, vinur! sagði hún að lok-
um og leit á Syivain.
UTVARPIÐ
Laugardagur 21. janúar.
7.00 Morgunútvarp. 12.00 Iládeg
isútvarp.
13.00 Óska-
lög sjúklinga.
Sigríður Sigurðardóttir kynnir.
14.30 Vikan framundan. Baldur
Pálmason og Þorkell Sigurbjörns
son kynna útvarpsefni 15.01 F- étt
ir. 15.10 Veðrið í vikunm Páll
Bergþórsson veðurfræðingur skýr
ir frá 15.20 Einn á ferð. Gisli J.
Astþórsson flytur þátt ' tali og
tónum. 16.00 Veðurfregnir Þetta
vil ég. heyra Njáll Gunnlaugsson
frá Dalvík velur sér hljómplötur.
17.00 Fréttir Tómstundaþáttur
barna og unglinga Örn Arason
flytur 17.30 Ur myndabók náttúr
unnar. Ingimar Óskarsson talar
um tannieysingjana 17.50 A nót
um æskunnar. Dóra lngvadóttir
og Pétur Steingrímsson kynna
nýjar hljómDlötur .8.30 Tiikynn
ingar 18.55 Dagskrá kvöldsin’ og
veðurfregnii. .9.00 Fréttir 19 20
Tilkynningar 19.30 Kórsöngur:
Kvennakór alþýðunnar i Helsinki
syngur 19.50 „Blöðin. sem eg
brenndi" smasaga eftit Rósberg
G. Snædal Hnf flytur 20.K’ Góð
ir gestir Baldur Pálmason kynn
ir hljómplötui nokkurra þekktra
tónlistarmanna sem komið bafa
til tslands vestan um bat. 21 00
Leikrit- „Líi bermannsins" eftir
Gösta Agren Leikst'óri: rialdvin
Halldórsson 22D5 Einsöngur Car
mela Corren frá Israel syn-ir
dægurtög 22.30 Fréttir og veður
fregnir 22.40 Danslög 01.00 Dag-
ikrárlok.