Tíminn - 21.01.1967, Blaðsíða 14

Tíminn - 21.01.1967, Blaðsíða 14
 14 TÍMINN LAUGARDAGUR 21. janúar 1967 LÍNUVEIÐAR Franlhals af bls. 1. Elías Guðmundsson í iSandgerði : sagði, að (þar væru nú 14 bátar á JínuveiðuTn, Iþar af 12 af stærri 'bátum og 2 litlir bátar, sem ,fara út þegar veður er gott. Flestir byrj uðu upp úr áramótunum. Aflinn hefur verið lélegur. I einstaka tilfellum hafa bátar feng ið hátt á sjöunda tonn í róðri en lágmarkið er 2 tonn i róðri. í fyiri helming janúar var meðal- aflinn í róðri 3.6 ti^nn, og sagði Elías, að ekki væri hægt að segja annað en veiðin væri rýr og lóleg. Guðsteinn Einarsson, Grindavík sagði ;4—5 'báta vera á línu frá 'Grindavík, en þeir veitt mjög lít- ið. Hefði þar hjálpast að slæm tíð og aflaleysi. Gefið hefðj bæði í gær og fyrradag, en afíi bátannia verið . 4—6 tonn. Einn hefði komist upp í 7 tonn. Væri hver 'bátur með 30—40 bjóð. • Nokkrir væru byrjaðir að leggja þorskanetin, og iþá einkum með tilliti til ufsaveiða. Þær veiðar firði sagði einn bát gera út á línuveiðar frá Patreksfirði, og hefði hann fengið 13 tonn í gær- kvöldi og 11 tonn þar á undan. Veður væri aftur á móti óskap- lega óstöðugt, og því erfitt um veiðar lallt frá því í október. 2 bátar byrjuðu á netaveiðum fyrir nokkru. Þrymur var fyrstur, hóf netaveiðar um 12. janúar, en hann lenti í vélarbilun og hefur verið i viðgerð síðan. Annar bát- ur, Dof-ri, var byrjáður á línu en lenti einnig í vél'arbilun, og hefur verið bilaður í 10—12 daga. Svavar sagði að sex stórir bát- ar yrðu á netaveiðum. Ilraðfrysti- hús Patreksfjarðar hefði hýverið keýpt bát frá Húsavik — Nátt- fara — sem er um 200 tonn. Væri verið lað búa hann á npt, og myndu þeir væntanlega fara á veiðar eftir helgina. Þá hefði Jón Ifpgnússon, skipstjóri og nokkrir aðrir fest kaup á 100 tonna báti, Gulltoppi frá Vestmannaeyjum. Væri hgnn væntanlegur til Pat- reksfjarðar upp úr mánaðarmót- hefðu líica gengið fremur illa, junum, qg yrði gerður út á net. Einn bátur hafi t.d. vitjað þrisv- Hann sagði, að 2 bátar frá ar sinnum um, og fengið 1—3 Tlálknafirði væru fam- tonn, en í gær hafi hann fengið ir að veiða. Sæfari hefði farið á 10 tonn. Er þetta Hrafn Svein-|línu um áramótin og fiskað svip- bjarnarson III. að og Patreksfjarðanbátar, en Jör Hann sagði, að Grindavíkurbát-; undur III væri nýbyrjaður með ar væru að búa sig undir neta- net, en fengið sáralítinn afla. veiðar að venju, en auðvitað Guffbrandur Guffbjartson, vigt- arniaður í Olafsvík, kvað lítið vera að frétta laf línuveiðum þar um slóðif. 3 bátar væru á línuveið- um, og síðust'u þrjá dagana hefðu Iþeir fengið reitingsafla, eða frá 3.5 tonnum upp í 10.5 tonn í róðri. Annars hefði veður verið erfitt til veiða. 2—3 bátar róa frá Rifi, og er reitingsafli hjá þeim. Sagði Guð- brandur að veiði þeirra báta, sem verið hefðu á línu frá því í haust, hefði verið með skárra móti en ógæftir verjð -mildar, einkum í nóvember og desember, og eins í janúar, nema alveg seinustu dag- ana. Góð veiði væri aftur á móti þegar gæftir væru góðar. Flotinn í Ólafsvík er nú að búa sig undir netaveiðar en væntan- lega hefjast þær í næsta mánuði þar. í fyrra hófu nokkrir Ólafs- Ivíkurbátar netaveiðar í janúar, en gekk illa. Hann taldi líklegt, að um 20 bátar yrðu á netaveiðum í vetur frá Ólafsvík. Sennilega yrðu fjór- ar fiskvinnslustöðvar í gangi í Ól- "afsvík 1 vetur. samningur milli sömu affila um nýja flugleiff yfir Sovétrikin frá Skandinavíu til Japan. Bíffur sá samningur stafffestingar viffkom- andi ríkisstjórna. Fyrstnefndi samningurinn verff ur væntanlega undirritaður í næstu viku, að því er forstjóri SAS, Arne Wickberg tjáði fréttamönmim í dag. Sendinefnd sú, sem varð eftir í Moskvu til að ræða ýmiss fram kvæmda- og tækniatriði við Aero flot, hefur emnig náð samningum um hvernig ágóða veTður skipt milli flugfélaganna tvfeggja í sam bandi við hina nýju flugleið. SAS hefur í hyggju að hafa tvær ferð ir í viku til Leningrad og verður þá sett upp sérstök SAS-skrifstofa í borginni. \ Fargjöld hafa enn ekki verið ákveðin á Leiingrad-fliugleiðinni, en til greina kemur að innleiða sérstök hópfargjöld. KÍNA Framhals af bls. 1. að byltingarflokkar hafi tekið á sitt vald menntamálaráðuneytið í Peking. Hafi verið skipuð byltingar nefnd með fulltrúum nokkurra starfsmanna ráðuneytisins, stúd- enta og tónlistarmanna, og muni nefndin framvegis fara meff mál- efni ráðuneytisins. Þá segir gnnað Tókíó-blað, Asahi að miðstjórn kínverska kommún- istaflokksins hafi ákveðið, að út- varpsstöðvar úti á. landsbyggðinni yrðu settar undir eftirlit hersins og þeim gert að segja einungis þær fróttir, sem fengjust frá Peking- útvarpinu. 1 trausti þess að’togurunum yrði ekki hleypt inn í landhelgina, því um leið og það kiemi fyrir.^að togararnir fengju að veiða inn að þriggja mílna mörkunum, þá væri óhætt að leggja bStaflotan- unr eins og hann le^ði síg, þeim, sem stundar lími og pet. í fyrra voru 30—40 Grindavík- urbátar á netaveiðum, og taldi hann ekki ólíklegt að talan yrði svipuð, ef af veiðum yrði. Hann sagði, að. þeim, er ffæru á línu í vertíðarbyrjun færi álltaf fækkandi. Áður fyrr hafi ,það ver ið sjálfsagður hlutur að byrja á línu þar til nctafiskur inn kæmi. Væri það töluverður hluti floitans sem ekki hreyfði sig nú fyrr en netafiskurinn kæmi. Þó væri töluvert af bátum í Keflavík og Sandgerði, s'em færu fyr^'t á línu, en veiðar hjá þeim verm stopular. Aðalsteimt Aðalsteinsson, Höfn i Hornafirði, sagði, að 6 bátar væru á línu' en afli verið frekar tregur. Hefðu þeir fengið 6—10 lestir í róðri enda gæftir verið góðar í janúar nema np alveg síð ustu dagana. Hann Eagði, að a.m.k. 7 bátar færu á n'ef er líða tæki á febrúar. Þá yrðu 3 bátar á trolli, og væru tveir þeirra byrj'aðir nú fyrir skömmu, en veitt lítið til þessa. Guðmundur Sveinsson, fsafirði, sagði 7 báta fara á línu þaðan, og verið góður afli þegar gæftir eru. Ótíðin hafi aftur á mðti ver- ið mikil. Bátarnir hefðu t:d. veittj vel í gær fengið upp undif 12 tonn í róðri. í fyrradaig fcijgu þeir! ■aftur á móti aðeins 4—JjVlestir. j Færi þetta allt eftir veðriuuýMjögj ógæftarsamt hefffi verið fyjinúar. i Auk þess væri mjög erfitt að j fá nægan mannskap á bátana, og, væri útlit fyrir að margir yrðuj að hætta línuveiðum þegar neta-| | bátarnir fara af stað vegna mannai íber. í hrossasveitunum brutu full- leysis. Myndu 4 bátar líklega fara SAS : orðin hross á klalcanum ekki sízt, á net líklega 8.—9. febrúar. Á Framhals af bls. 1. iþar sem nokkuð var loðið undir, Bolunigarvík, Hnífsdal og Súðavik í’lot í Moskvu, en samningafundir; en væri lítill vöxtur eða gróður BURNS-KVÖLD FramhalH af bls. 2. Skotar líta á Robert Burns sem sanna þjóðarhetju og hef- úr fæðingardagur hans lengi| verið haldinn hátiðlegur í Skot landi og rpeðal Skota og vina þeiira víða um heiin með því að stofna til ,,Burns Supper". Stjórn Íslenzk-Skozka, félags- ins skipa nú: Einar Tjörvi Elí HRUND Framhald af bls. 16 í þá átt. Við eyðum fleiri hundr uð þúsundum króna í þessum til gangi en ætlum okkur auðvitað að ná þeim inn aftur með því að selja blaðið. Allt verður gert til þess að halda út góðu blaði. Ekki gat Einar sagt neitt um það hvað blaðið myndi kosta en taldi þó að það yrði no'kkru dýrara en þau blöð sem nú eru gefln út I landinu, í sama flokki, enda verður þetta blað prentað á mjög góðan pappír, mynda pappír og pappír í næsta gæða flokki við hann eftir því sem nauðsynlegt verður talið hverju sinni. Að lokum sagði Einar: — All ar konur í Reykjavík mega eiga von á upphringingu frá okkur næstu daga og óskum við þá efttr að fá að heyra álit þeirra um efnisval í blaðið og fleira því um líkt. LÍTIL BEIT Framhais af bls. 1. hvað s'egja skal um uppsveítir þar er það rétt á mörkunum, að asson, verkfræðingur, formað- j hún sé horfin. ur Alberi Guðmuridssin for-: — Að sama skapi, sem hagleys stjóri, varaformaður, Einarj ur voru miklar vegna glerungs, .. Sveinson, framkvæmdastjórij og vegna síendurtekninnar bleytu ritaji William MeDugall gjald og snjóa, sem alit varð að klaka, keri Rita Steinsson meðstjórn!Þá var beit ákaflega léleg. Fyrir andi. ‘siauðfé hefur beit bókstaflega _________________________ ' varla verið nokkur síðan í nóvem- hefur einnig verið sæmileg veiðijhafa staffiff yfir aff undanförnu. þegar gefið hefur. Svavar Jóhannsson i Eins og áður hefur veriff skýrt frá á Patreks-1 í fréttum var gerffur bráffabirgða Innilegar þakkir fyrir auffsýnda samúð vi5 fráfall og útför, Magnúsar HávarSssonar, Tröllanesi, NeskaupstaS. Vandamenn. undir frá siffasíh sumri, var það þó með naumindum, eða ekki. Þetta gildir t.d. um Húmaþing al- veg út að sjó og inn að heiðum. — Heyeyðslan hefur orðið miklu meiri en við eiginlega þold um, af því að heymagn var tak- markað í haust, á þessu tímabili, nóvember desember og fram yfir áramót en þá nýtist beit oft sæmilega og jafnvel ágætlega eft- ir því hvernig árar. Af þessu leið ir nú, að búið er að eyða tiltölu- lega meira af þeim heyjum, sem voru takmörkuð, heldur en verið \ hefði ef um meðalvetur hefði ver ið að ræða og þarf nú að fara að gefia kraftfóður. —■ Við vitum ekkert, hvort verður nokkurt samhengi milli þessa veðurfars, sem verið hefur og vorsins í vor, svo hyggilegt er að fara að auka kraftfóður- notkunina til þess að eiga heyin til vorsins. Hagi er nú fyrir hross 1 öllum hrossasveitum. — Kjarnfóðursendingum frá út löndunr seinkaði, en kjarnfóður e-r nú að koma til landsins, og von andi er að það nái að komast á alla staði, og siglingar heftist ekki sagði Gisli að lokum. INNFLUTNINGUR Framhald af bls, i. nær útrýmt eldhwsinnréttingum úr spónlögðum viði. Menn vilja iekki lantnað en állímt harðplast af vönduðustu gerð. Vitaskuld kosta innréttingar úr harðplasti meina en viðarinnréttingar, en munurinn sparast í viðhaldi og málingu. Forráðamenn Hús og skip sögðu að nokkur fyrirtæki sem fyrst hófu innflutning eldhúsinnrétt- inga hefðu helzt úr lestinni og snúið sér að öðrum verkefnum, en hins vegar hefðu 3—4 fyrirtæki náð árangri og mætti inú segja, að innflutnigur þessi væri orð- inn fastur í sessi, hvað eftirspurn sýndi. Innflutningsfyrirtæki hafa haft hagstæð áhrif á verðlagsþró- un í eldhúsinnréttingum, væri verð innflytjenda ráðandi mark- aðsverð hér á landi á þessum hlut um. Fólkið gengi á milli verzlana og fyrirtækja og leitaði tilboðia á eldhús sín hjá niörgum, áður en það ákvæði sig. Algengasta verð eldhúsinnréttinga. frá Hús og skip hefur verið 35—45 þúsund kr. fyr ir nýtízku íbúð í fjölhýlishúsi. Þá hafa sjúkrahús, læknar og tann- læknar keypt mikið af skápum, því Format harðplastskáparnir fullnægja vel hreinlætiskröfum þeirra aðiia. Það sem mest hefur komið á óvart, sögðu þeir Sigurður Pét- ursson og Jónas Guðmundsson, er salan í eldri íbúðiarhús. Það tekur ekki nema tvo daga að fá skipt um eldhúsinnréttingu, raftæki og vaska í gömlum eldhúsum. Allir skápar eru með baki, þannig að breytingar verða ódýrari en ellta. Það sem mesta athygli hefur vakið, er hve nfgreiðslufrestur er stuttur, allt niður í 1—2 vikur. Þó eru innréttingarnar yfirleitt pantaðar með mánaðar fyrirviara. Format verksmiðjurna hafa sent ráðmenn sína til íslands og gjör- þekkja því aðstæður hér. Þá hef- ur Hús og skip selt Neff raftæki, að ráði erlendra sérfræðinga. Ilafa raftæki þessi reynzt mjög vel og þykja nýstárleg og fljótvirk. Sala innfluttra innréttinga hef- ur ekki verið eingöngu bundin ivið Reykjavlk. Fonmat-inrétting- arnar hafa selzt um aRt land, sér í lagi vegna þess, að ódýrt er að flytja þær flugleiðis og unnt er að senda beint á aðalhafnir frá út- löndum. HILTON Framhald af bls. 2. es, Charles C. Tillinghast, og Con- rad Hilton sögðu þó, að samn- ingurinn væri undir því kominn, að vissum skilyrðum yrði fullnægt sem _enn hefði ekki verið gengið frá. í því sambandi kæmu skatt- greiðslur mjög til athugunar. Ætlunin er, að Hilton-samsteyp an, sem á gistihús um víða veröld, í Evrópu, Afríku, Austurlöndnm og víðar, haldi áfram starflemi sinni sem sjálfstæð heild undir Hilton-nafninu. Ilins ' vegar miði samvinnan að því, að flugfélagið fái fasta aðstöðu vegna starfsemi sinnar hjá gistihúsum Hilton þann ig að flugfélagið geti boðið upp á fullskipaðar og skipulagðar fcrð- ir fyrir mjög vægt gjald. Skilýrði þess yrði m.a. að hver farþegi eyddi minnst 70 dollurum á gisti- húsi sínu. Má benda á í þessu sambandi, hve miklu það hefu rvarðað fyrir Pan American-flugfélagið að eira Intercontinental hótelsamsteyp- una. IÞRÓTTIR Framhald af bls. 12 sér til að leika rólega á móti þeim og tóku að svara í sömu mynt. En hvaða handknattleikslið á íslandi getur leyft sér að etja kapp við FIH, þegar hraði er annars vegar? Leikur Vals var irieira og minna í molum — það var helzt línuspil á köflum, sem var jákvætt. Páll Eiríksson skoraði flest mörk FH, 7. Geir skoraði 5, Ragn ar 3, Örn, Árni Birgir og Einar 2 hver og Auðunn 1. Mörk Vals skoruðu Bergur 4, Ágúst og Stefán 3 hvor, Hermann og Sig. D. 2 hvor og Bjarni 1. — Reynir Ólafsson dæmdi leikinn vel. Á undan fór fram leikur á milli Hauka og Ármanns og sigrnðu Haukar 29:16. f hálfleik var stað an 14:6. Magnús Pétursson dæmdi leikinn yfirieitt vel. TROLOFUNARHRINGAR Fljót afgreíðsla . Sendum gegn pósfkrofu Guðm. Þorsteinsson, gullsmlður, Bankastræti 12. PIANO - FLYGLAR Steinway & Sons Grotrian-Steinweg Ibach Schimmel Fjölbreytt úrval. 5 ára ábyrgS. PALMAR ISÓLFSSON & PÁLSSON, Símar 13214 og 30392. Pósthólf 136, LAUGAVESI 90-92 Stærsta úrval bifreiða 6 einum staS. — Salan er örugg hjá okkur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.