Tíminn - 21.01.1967, Blaðsíða 2
TÍMINN
LAUGARDAGUR 21. janúar 1967
Burns-kvöld hjá Íslenzka-Skozka félaginu
I maí 1966 var stofnað í
Reykjavík félag Skotlandsvina
sem heitir íslenzkaiSkozka fé-
lagið (The Ic'elandic-Scottish
Society). Félagið hélt tvo fjöl
menna skemmtifundi á árinu
1966 og hyggst nú bjóða fé-
lagsmönnum sem nú munu um
60 og öðrum Skotlandsvinum
sem áhuga hafa upp á „Burns
Supper" þann 27 janúar með
tilheyrandi sekkjapípublæstri,
þjóðarrétti Skota, „haggis“ sér
staklega sent frá Skotlandi
upplestri á kvæðum Burns
skozkum þjóðdönsum o.fl.
25. janúar n.k. éru 208 ár
liðin frá fæðingu Roberts
Burns, skozka þjóðskáldsins,
sem gaf þjóð sinni ljóð sín og
söngva til ævarandi varðveizlu
í tnpgutaki sem hrært hefur
hjörtu Skota og unnenla
skozkra siða og söngva um víða
veröld síðan.
. Sagt befur verið um Robert
Burns að hann hafi verið mik-
ið skáld sem á hættustund
þjóðar sinniar hafi bjargaS frá
tortímingu minningum og erfi
kenningum Skota og gefið þjóð
sinni þannig aftur sál sína. sem
hún var að glata.
Boðskapur Burns hnitmiðar
á kjarnann í bræðralagi manna
þau forréttindi að vera sjálf-
stæður og þá dyggð að fresta
dómi á ranglæti náunga vors.
Framhald á bls. 14.
Mótmæla botnvörpu
veiium / landhelgi
Aðalfundur Báru, félags smá-
bátaeigenda í Hafnarfirði, hald-
inn hinn 8. jianúar 1967 mótmælir
framkomnum kröfum um auknar
TWA og Hilton
í húsakynnum HÚS OG SKIP er uppsett eldhúsinnrétfing með eldavél, bökunarofni og ísskáp, svo viöskipta
vinir geta skoðað innréttingarnar í krók og kring, og látið skipuleggja og gera verötilboð. Hér eru þeir Sigurð-
ur Pétursson (t. v.) og Jónas Guðmundsson við inhréttingúna. (Tímamynd K.j.)
Ár frá því innflutningur á
eldhúsinnréttingum hófst
flutnfngur eldhúsinnréttinga hófst
og hafa hundruð innréttinga ver-
ið settar upp í nýjar og notaðar
íbúðir. Virðist ekkert lát á inn-
flutningi þessum, en vitað var, að
innlendir aðilar voru fyrir löngu
hættir að anna eftirspurn.
Tím'inn hafði tal .iaf stærsta inn
flytjenda eldhúsinnréttinga frá
ÞýzkalandifHús og skip h.f. Lauga
Þriðju sunnudagstónleikar Sin-;v«f 1/ R; og. sögðust forráðæ
KJ-Reykjavík, föstudag.
Nú er liðið rúmt ár síðan inn-
3. sunnudags-
tónleikarnir
bæði glæsileg og haganleg. Þá
hafa innfluttu innréttingarnar
Framhald á bls. 14.
gera samning
um samvmnu
NTB-New York, fimmtudag.
Hið stóra flugfélag Trans World
Airltnes í Bandaríkjunum og gisti
húsasamsteypan, Hilton Internatio
nal Hotels, hafa náð samkomulagi
í öllum grundvallaratriðum um
samviunu þessara fyrirtækja.
Yfirmaður Trans World Airlin-
Framhald á bls. 14.
UONA-BINGO í
KÓPAVOGSBÍÓI
Lions-klúibtour Kópavogs hefur
að undanförnu efnt til bmgó-
keppni til styrktar sumdardvalar-
heimili fyrir börn úr Kópavogi.
Gert er ráð fyrir að heimilið verði
fullbúið á þessu ári, og mun
heildarkostnaður nema um tveim
ur millj. króna. í dag efnir klúbb-
urinn enn til Bingó-keppni í Kópa-
vogsbiói kl. 14.30, og er heitið á
Kópavogsbúa og, aðra að styrkja
málefnið meo því að fjölmenna
og mæta stundvísl'ega. Margt
eigulegra muna verður á baðstól
um.
heimildir til togveiða innan land
helgi.
Telur félagið, að slíkar ráðstaf-
anir samrýmist ekki kröfum, sem
íslendingar hljóta óhjákvæmilega
að gera um sérstakar aðgerðir til
þess að koma í veg fyrir þær
smáfiskveiðar, sem nú eiga sér
stað utan landhelgi.
Minnkandi afli á fiski, öðrum
en síld, hlýtur að kalla á auknar
friðunarráðstafanir á uppeldis-
stöðvum fisksins, og sérstaklega
varhugavert væri að auka togveið
ar inni í fjörðum og flóum.
ítrekar féliagið fyrri kröfur um,
að dragnótaveiðar verði bannaðar
í Faxaflóa.
MARGT DYLSTI
HRAÐANUM
Á sunnudaginn kl. 15.20 mun
Axel Thorsteinsson blaðamaður
flytja erindið Margt dylst í hrað-
anum, sem fjaliar um einn þátt
nútíma vandamálanna. Axel flutti
þetta erindi upphaflega á síðasta
hausti en vegna áskorana verður
það nú flutt aftur í þættinum
Endurtekið efni.
Lukkuriddarinn
írski gamanleikurinn Lukkuridd
arinn verður sýndur í 10. sinn n.
k. þriðjudag. Hið sérstæða og
margslungna írska skop virðist
falla í góðan jarðveg hjá íslenzk-
um leikhúsgestum og fá þar góð
>an hljómgrunn. Jónas Árnason
hefur þýtt leikinn á mergjað og
blæbrigðaríkt mál.
Næsta sýning leiksins verður
annað kvöld sunnudag 21. janú-
ar.
næstkomandi sunnudag kl. 15.
Stjórnandi verður Bhodan Wod-
iczho, en Guðmundur Jónsson mun ^ -slenzkum aðstæðum> en ís.
einsong í nokkrum;J;_________________
hefðu verið nokkrir í fyrstu, en
verkfræði-ngar FORMAT verksiniðj
anna hefðu lagað innréttingarnar
NIÐURSUDUFRÆÐINGAR HVETJA TIL FULL-
NÝTiNGAR ÍSLENZKRA SJÁVARAFURDA
syngja enisoug i "'(''“.““‘llelidingar vilja
vinsælum íslenzkum og erlendum| *
lögum. Þjóðleikhúskórinn munj
einnig kóma fram á þessum tón-
leikum í atriðum úr óperunni
Faust eftir Góúnod og sígildum
Vínarvölsum eftir Strauss. Efnis-
skráin verður: Lýrísk svíta eftir
Grieg, ein&öngur Guðmundar Jóns
sonar, atriði úr óperunni Faust
eftir Gounod, rómversk kjöt-
kveðjúhátíð eftir Berlioz, Sögur
úr Vínarskóigi og Listamannalíf
eftir Johann Strauss, yngrá, og
tónleikarnir enda á Boðið upp í
dans eftir Weber.
Aðgöngumiðar verða seldir 1
Bókaverzlún Lárusar B'löndal, Sig-
fúsar Eymundssonar og . Háskóla-
bíói eftir kl. 4 í dag. laugardag,
og við innganginn á morgun.
Fyrstu áskriftastónleikar síðara
misseris verða fimmtudaginn 26.
janúar í Háskólabiói. Verður þá
m.a. flutt Stabat m?*"” r-”ir ein-
söngvara, kór og hl’ in -it. eftir
czymanowsky — þao e,- ;’olyfón-
kórinn sem syngur og fimmta sisn-
fó"'a Bpofhovens. Stjórnandi verð
hiafa eldhús sín|
Nokkrir niðursuðufræðingar
sem flestir hafa numið í V-Þýzka-
íandi bæði bóklegt og verklegt
nám stofnuðu í vikunni með sér
samtök sem heita Félag íslenzkra
niðursuðufræðinga.
í lögum félagsins svo og í álykt
un stofnfundar er lögð á það1
áherzla að stuðlað verði að því
á skipulegan hátt að íslenzkar
sjávarafurðir verði fullnýttar sem
kostur er og bent á nauðsyn þeSs
að skilningur aukist á þjóðhags-
legum kostum slíkrar fullnýting-
ar.
Félagið hyggst í framhaldi af
Á myndinni eru f. v. Magnús Jónsson varaformaður, Jóhannes Arason, formaður og Birgir Þorvaldsson ritari og
gjaldkeri.
stofnun þess beita sér fyrir fjöl-
breyttari framleiðslu íslenzkra
niðursuðuvara og auknu samstarfi
framleiðenda þeirra. I' ’.t-t er til
aukinnar markaðsleitar fyrir ís-
lenzkar niðursuðuvörur og býður
hið nýja félag fram samstarf sitt
í be ... tilgangi.
Inn á við hyggst félagið efla
starfsaðstöðu og samstarf sér-
menntaðra niðursuðufræðinga m.
a. með öflun tæknirita og bóka
svo og með skipulegum athugun-
•um á nýjungum á sviði niðursuðu-
og fiskiðnaðar almennt.
Félagið hefur ennfremur í
hyggju að efna til útgáfustarfsemi
þegar tímar líða til að kynna inn-
lendan niðursuðuiðnað og að hafa
sámstarf við sambærileg félög í
öðrum löndum eftir þvi sem
ástæða þykir til og nauðsyn kref-
ur-.
Á stofnfundi félagsins kom
skýrt fram að félagsmenn telja
nauðsynlegt að hér á landi verði
komið hið fyrsta á fót eftirliti
sérmenntaðra niðursuðufræðinga
með öllum niðursuðuiðnaði eins
og tíðkast með þeim þjóðum,' r
framarlega standa í þessari grein.
Stjórn hins nýja félags skipa
Jóhannes Arason sem er formað-
ur félagsins Birgir Þorvaldsson
'og Magnús Jónsson.