Tíminn - 09.02.1967, Blaðsíða 2
FIMMTUDAGUR 9. febrúar 1967
TÍMINN
NU AÐ LJUKA?
NTB—Peking, miðvikudag.
Frá því var skýrt á vegg-
spjöldum í Peking í dag, að
kínverski kommúnistaflokkur
inn. og stjórnin hefðu sam-
eiginlega ákveðið, að Rauðu
varðliðarnir, sem síðustu mán
uði hafa farið um landið þvert
og endilangt, til þess að út-
breiða menningarbyltinguna
svonefndu, skuli þegar í stað
hætta Sllum aðgerðum á því
sviði og hverfa hver til síns
heima, í skóla eða á vinnu-
stað.
í yfirlýsingunni, sem birt var
I dag segir ennfremur, að Rauðir
varðliðar og aðrir, sem verið hafa
í ferðalögum til að útbreiða
menningarbyltinguna og eiga
meira en 500 ldlómetra neim að
sækja fái fargjald heimleiðis
ireitt, hvort heldur' er með lest
eða skipi. Á veggspjöldunum kem
ir fram, að miklum erfiðleikum
íefur verið bundið að útvega
lökkuifólki þessu mat og gistimgu,
in láta mun nærri, að um 10 þús-
und ungmenni hafi verið á stöð-
ugum ferðalögum síðustu .manuði,
flest með Peking sem loka áfanga
stað. Ungmenni þessi fara oftast
saman í hópum, tíu eða færri sam-
an, og hafa þau sett svip sinn á
borgarlífið í Peking, allt frá því
í haust, er fólksstraumurinn til
Peking hófst.
Mörg ungmenni hafa !agt að
baki allt að 2000 kílómetra í ferða-
lögum til að útbreiða boðskap
menningarbyltingarinnar og líkja
þannig eftir hinni „löngu göngu“
Maos og annarra leiðtoga fyrir
30 árum, er þeir fóru frá syðsta
hluta Kína til norð-vestur hluta
landsins með boðskap sinn.
Þá var frá því skýrt á vegg-
spjöldunum í dag, að barna- og
unglingaskólar myndu hefja
kennslu innan tíðar. Samkvæmt
blaðafrásögnum verður nú ekki
lengur um neina skólastjóra eða
yifirkennara að ræða, heldur mun
skólunum stjórnað af „byltingar-
sinnuðu skólaráði". í því muni
eiga sæti kennarar og nemendur
og hafi allir meðlimir ráðsins
jafnan atkvæðisrétt. Allir skólar,
þar með taldir háskólar, Ihafa ver-
ið lokaðir í Kína frá því í sum-
ar, og enn er ekki vitað, hvenær
báskólamir taka til starfa á ný.
Þegar kennsla hefst að nýju í
barna- og unglingaskólunum
munu verða notaðar sömu kennslu
bækur og hingað til, nema í bók
menntum og sögu, þar verður
kennslan byggð á verkum Maos,
þar til nýjar kennslubækur í þeim
greinum eru tilbúnar.
í sambandi við þessi boðuðu
þáttaskil í menningarbyltingunni
minnast menn þess, að fyrr höfðu
leiðtogarnir í Kina hvatt Rauðu
varðliðana til „að færa menningar
byltinguna inn á vinnumarkað-
inn“, augisýnilega vegna skörfs á
vinnuafli og minnkun framleiðslu
vegna fráveru starfsmanna í menn
ingarbyltingarstörfum.
í dag sagði japanska útvarps-
stöðin N.H.K., sem er hálfopin-
ber stofnun, að svo virðist, sem
Hríseyingar
I Fyrirhugað er að halda Hrisey-
jingamót 25. febrúar 1967, ef næg
j þátttaka fæst.
Góðfúslega tilkynið þáttöku i síma
12504 eða 40656 fyrir 30. janúar
n. k.
SKEMMTINEFND.
SKÁKMÓT í ÓLAFSVÍK
Skókmeistaramót Ólafsvikur
var Ihaldið í janúar. Kappt var
í 1. og 2. flokki. Þátttakendur
í 1. flokk voru 11 og í 2. flokk
10. Ólafur Kristjánsison skák-
meistari frá Akureyri keppti
sem gestur. Úrslit í 1. flokki
urðu að Ólafur Kristjónsson
sigraði, hlaut 9 v. Annar og
skákmeistari Ólafisvíkur varð
Gylfi Sdheving hlaut hann 8 v.
þriðji varð Ottó Árnason með
7 v. Efstur í 2. flokki varð
Hermann Hjartarson með 7%
v. Hraðskákmót var haldið að
mótipu ..lóknu og voru þáttak-
end-ur 15. Rafn Guðlaugsson
og Ólafur Kristjánsson hlutu
12 v. og Gylfi Soheving og
Jafet Sigurðsson 11 v.
Ólafur Kristjánsson tefldi
fjöltefli á 26 borðum, hann
vann 22 skákir tapaði tveimur
og gerði tvö jafntetfli. Félags-
menn í Taflfélági Ólafsvíkur
eru nú rúmlega fimmtíu en fé-
lagið rúmlega þriggja ára gam-
alt.
enn væri mikil óró í héruðunum
Kiangsi og Shansi og staðfesti
Peking-útvarpið óbeint þá frétt í
kvöld, er það sagði, að andstæð-
ingar Maos héldu enn baráttmni
áfram í Shansi.
Frá Moskvu berast þær fréttir,
að enn sé haldið áfram mótmæla-
I aðgerðum fyrir utan kínverska
isendiráðið þar. Þar er hrópað
igegn „Maoklíkunni", heitst.reng-
ingar hafðar uppi um það, að
Sovétríkin muni enn styrkja her-
veldi sitt og því lýst yfir, að þol-
inmæði Sovétbúa sé nú senn á
þrotum. Þessum upphrópunum var
úitvarpað frá hátalarabifreiðum.
Mörg hundruð lögreglumenn, sum
ir óeinkennisklæddir, lokuðu göt-
um í nágrenni sendiráðsins þann
ig að fólkið komst ekki alveg að
því. Hrópaði fólkið hvað eftir
annað: Niður með Mao. Starfs-
Aðalfundur
Aðalfundur Handknattleiksdeild
ar Víkings verður haldinn í fé-
lagsheimilinu j kvöld, fimmtu-
dagskvöld, og hefst klukkan 9,30.
Venjuleg aðalfundarstörf. Mætið
vel. — Stjórnin.
menn kínverska sendiráðsins létu
ekki sjá sig utan dyra og fengu
óþvegin háðsyrði fyrir heiguls-
'háttinn.
Stúdentafélag Há-
skólans ræðir sjáv-
arútvegsmálin
Stúdentafélag Háskólans efnir
til almenns umræðufundar um sjáv
arútvegsmál fimmtudaginn 9. jan.
að Hótel Borg og hefst hann klukk
an 21.00. Frummælendur á fund-
inum verða þeir Guðmundur Jör-
undsson, útgerðarmaður og Jón
Ármann Héðinsson, viðskiptafræð
ingur. Auk þess talar Árni Bene-
diktsson, framkvstj. Kirkjusands
h.f„ Ólafsvík, samkvæmt beiðni
félagsins.
Að loknum ræðum frummæ!-
enda verða frjálsar umræður, og
það skal tekið fram að öllum er
heimill aðgangur að fundinum.
100 LÓDUM SKILAÐ AFFUR
NÝ NÁMSKEIÐ í REIÐ-
SKÓLANUM AÐ BALÁ
i ÞE-Reykjavík, miðvikudag. i
í Reiðskólanum að Bala í Garðal
eppi hefjast nú námskeið íj
' stamennsku upp úr miðjum I
'ssum mánuði, og eru þau bæði!
f rir börn og fullorðna. Að þessuj
s'nni verður aðalkennari Kolbrúnj
istjánsdóttir, er getið hefur sér
f- cgðarorð sem knapi og tamn-
larmaður, en Hedi Guðmundson
takona, sem skólann rekur mun!
mig stunda kennslu. Þetta verða,
') tíma námskeið, en á þeim tíma |
' 'a byrjendur að geta Iært fylli-|
’< ;a undirstöðuatriði reiðlistar-
" oar og haldið síðan áfram upp
■ eigin spýtur.
Hedi Guðmundsson opnaði
iðskóla sinn fyrir réttu ári og
ryggingaskólinn
ettur í dag kl. 17,30
3 Hótel Sögu.
Formaður skólanefndar, Jón
' ifn Guðmundsson, setur skólann,
nnarar á næsta kennslumisse:i,
ir Guðm. Kr. Guðmundsson,
'ill Gestsson og Þorsteinn Egils-
n, gera nokkra grein fyrir
nnslutilihögun, og Benedikt Sig-
jónsson, hæstaréttardómari flyt
■c erindi um vátryggingar.
hefur aðsókn að honum verið
prýðileg allt frá byrjun. Nemend-
ur hafa verið á öllum aldri, allt
frá 6 ára til sextugis, 5—6 í hverj-
um flokki, en reiðskólinn hefur
'haft yfir 8 hestum að ráða.
Fyrst eru nemendurnir látnir
kynna sér gaumgæfileiga byggingu
hestsins og lundaitfar, og til glöggv
unar hafa þeim verið sýndar
skuggamyndir. Þá er farið með
nemendurna í stutta útreiðatúra
um næsta nágrenni reiðskólans,
en þar eru margir fáfarnir stígar
hentugir til útreiða. Eftir tíu
tíma hafa nemendur kynnzt gangi
islenzka hestsins, en í s'kólanum er
lögð megináherzla á það. Hedi
Guðmundsson sagði fyrir skömmu
í viðtali við Tímann.
— Gangurinn er aðall íslenzka
hestsins, hann er eini hesturinn,
sem hefur fimm gangtegundir, og
okkur ber að leggja aðaláherzlu
á að ná þeim fram, en ekki að
beina hestinum að ýmsum kúnst-
um, sem alls ekki eiga við hann.
Þær Kolbrún Kristjánsdóttir og
Hedi Guðmundsson hafa í hyggju
að semja námskrá í hestamennsku
öðrum reiðkennurum til hægðar
í framtíðinni. Verður hún að
nokkru leyti sniðin eftir erlendum
fyrirmyndum, en miðast þó aðfnrð
imar eingöngu við íslenzka hest-
inn. Þess ber að lokum að geta,
að hestaleiga verður ekki staff-
rækt að Bala eftirleiðis.
FB-Reykjavík, miðvikudag.
Á s.l. sumri var úthlutað 80
einbýlisihúsalóðum í Fossvogi, en
36 þeirra var skilað aftur og end-
urúithlutað, nema fimm lóðum,
sem óúthlutað er enn. Umsækjend
ur um 80 lóðirnar voru 333 tals-
ins.
711 sóttu um lóðir undir ráð-
hús, og var 222 lóðum úthlutað
auk 25 lóða til erfðafestuhafa.
56 lóðum var skilað aftur og eru
3 þeirra lausar núna.
í Breiðholtinu sóttu 242 um ein
býliáhúsalóðir, og var 96 lóðum
úfihlutað auk 18 lóða til Fram-
kvæmdanefndar byggingaráætlun
UPPRIFJUNARNÁM
SKEIÐ FYRIR
ÖKUMENN
Fyrsfia almenna upprifjunar-
i námskeið fyrir ökumenn hér á
jlandi var haldið að tilhlutan
j Reykjavíkurdeildar B-F.Ö. um
I mánaðarmótin nóvember og des-
ember s.l. Var það námskeið full-
skipað, og tókst það með ágæt-
um, enda voru hinir færustu fyrir-
lesarar fengnir til að fjalla um
umferðarmélin.
Nú hefur verið ákveðið að halda
áfram þessari starfsemi og verð-
ur efnt til annars námskeiðs nú
í febrúar í húsi Slysavarnarfélags-
ins á Grandagarði. Gert er ráð fyr
ir, að leiðbeinendur verði þeir
sömu og á hinu fyrra námskeiði,
en þeir voru: Hákon H. Krist-
jónsson, hdl., Pétur Sveiabjörns-
son, umferðarfulltrúi Reykjavíkur
borgar, Magnús Einarsson, lög-
regluvarðstjóri og Sigurður E.
Agústsson, framkvæmdarstjóri V
ÁV og fulltrúi SVFÍ.
Þeir sem áhuga hafa á að taka
þátt í námskeiði þessu, tilkynni
þátttöku hið fyrsta til skrifstofu
Ábyrgðar hí„ Skúlagötu 63, símar
1-79-47 og 1-74-55, því þegar hafa
borizt allmargar beiðnir.
arinnar. Fimm lóðum var skilað 173 lóðum úfihlutað, og 14 skilað
aftur. Umsækjendur um raðhúsa- aftur, eru 2—3 lóðum óúthlutað
lóðir í Breiðholti voru 91, og var' þar enn.
SEXTUGUR:
Gunnar Grímrson
fulltrúi
Gunnar Grimsson fulltrúi for-
stjóra S. í. S. er sextugur
í dag. Gunnar er fæddur
9. febr. 1907 í Húsavik í Kirkju-
hólahr. í Strandasýslu, sonur Gríms
bónda þar og konu hans Ragn-
heiðar Jónsdóttur.
Gunnar hóf nám í unglinga-
skóla að Heydalsá síðar búfræði-
nám á Hvanneyri og í bréfaskóla,
einkatíma hafði hann í bóktfærslu
og verzlunargreinum.
Gunnar Grímsson hefur starfað
mikið um dagana og sinnt fjölda
starfa. M.a. hefur hann verið
barnakennari sýsluskrifari í
Strandasýslu, bankaritari á Eski-
firði, kaupfélagsstjóri á Skaga-
strönd í 18 ár, yfirkennari við
Samvinnuskólann í Bifröst um 7
ára skeið og síðan 1962 hefur
hann verið starfsmaður á skrif-
stofu S.Í.S.
Öllum störfum gegndi Gunnar
af sérstakri trúmennsku, vand-
virkni og snyrtimennsku.
Gunnar Grímsson er félags-
lega sinnaður maður, og hefur
starfað mikið í féiagsmálum, og
notið þar trúnað allra er með
honum hafa starfað.
Hann átti sæti í hreppsneínd
bæði á Eskifirði og Skagaströnd
lengst af þann tíma, sem hatm
starfaði þar.
Á vegum Framsóknarflokksins
hefur hann leyst mikið starf af
hendi, sem formaður í Samba.idi
Framsóknarfélaga í A. Húnavatns
sýslu, sem meðstjórnarmaður fram
bjóðandi og síðar sem fyrsti for-
maður í kjördæmissambandi Fram
sóknarfélaga á Vesturlandi. í öll-
um félagsstörfum hans nutu sín
vel kostir sem einkenna allt hans
líf, svo sem hyggindi, gætni og
traustleiki.
Það er á vitorði þeirra sem
Gunnar Grímsson þekkja, að hann
er snyrti- og glæsimenni og dreng-
ur góður. Gunnar er kvæntur
Sigurlaugu Helgadóttur frá Gils-
stöðum í Hrútafirði hinni ágæt-
ustu konu, eiga þau einn son.
Eg enda þessar fáu línur með
því að flytja þér Gunnar, inni-
legar þakkir fyrir ánægjulegt sam-
starf og góð kynni. Að endingu
færi ég þér, konu þinni og syni
beztu hamingjuóskir með afmæli
þitt og langa framtíð.
Halldór E. Sigurðsson.