Tíminn - 09.02.1967, Blaðsíða 4

Tíminn - 09.02.1967, Blaðsíða 4
TÍMINN FIMMTUDAGUR 9. febrúar 1967 r&* / r NORSK IBUDAR- 06 SUMARHUS > . V ........W <£%££ GERÐ „BJÖRN" SUMARHÚS GERÐ „27" IBÚÐARHÚS Vi8 Höfum tekið að okkur umboð Hér á landi fyrir norska fyrirtækið G. BLOCK WATNE A/S, sem er við- urkennt eitt bezta og vandaðasta fyrirtæki Noregs í framleiðslu timburhúsa, enda hefur eftirspurnin verið slík, að þeir hafa ekki getað annað úfflutningi fyrr en nú. Aðeins er notað valið efni og húsin fram- leidd til að standast ströngustu kröfur. Ef samið er strax, getum við útvegað örfá hús til afgreiðslu í apríl. Velja má um nokkrar stærðir og gerð- ir, ccj Jcaupandi getur að nokkru ráðið innréttingu. Önnumst uppsetningu. Upplýsingar gefur BJÖRN SIGURÐSSON, byggingameistari, frá kl. 4—6 næstu daga. LÁGMÚLI 5, SlMI 11555 fílti & TÖYÖTA CROWN STATIÖN Traustur og ódýr. Burðarþol 825 kg. Tryggið yður TOYOTA. Ármúla 7 — Sími 34470 STARFSMENN LOFTORKU Munið Þorrafagnaðinn í Múlakaffi á laugardaginn kl. 20.00. Mætið allir, sem unnið hafa hiá Loftorku, og takið með ykkur gesti Miðapantanir í síma 21450. Undirbúningsnefnd. Útsalan hjá Toft Þar sem verzlunin senn hættir að hafa metravörur á boðstólum verður næstu daga lögð aðaláherzla á að selja út alla metrayöru, svo sem: Sængurveradamask, misl. 140 c mbr. á 60 og 69 kr. do lérept, rósótt, 140 cm br. á 40 kr. do do hvítt, 140 cm br. á 35 og 38 kr. Léreft hvítt 80 og 90 cm breitt á 18.50 og 19.50 kr. do misl, einlitt 90 cm br. á 20. kr. Lakaefni, vaðm. venda 140 cm br. á 40 og 47 kr. do do enskt 200 cm br á 98 kr. Frottéefni hvít og misl. 90 cm. br. á 65 kr. Gluggatjaldaefni, mjög góð, 120 cm br. á 70 kr. Storesaefni, hvítt, 150 cm. br. á 38 kr. Kjólafóðurefni, ýmsir litir, 140 cm. br. á 35 kr. do nylon 140 cm. br. á 70 kr. do do 90 og 110 cm br. á 30 kr. og ýmislegt fleira. ATHUGIÐ. Fyrst um sinn, meðan nægilegar birgð- ir eru til, getum við sent þessar vörur allar ,eins og hinar útsöluvörur í póstkröfu. Verzlura H. Toft Skólavörðustíg 8 — Sími 11035 Trúin flytur fjöll — Við flytjum allt annað. SENDiBtLASTÖ&lN HF. BÍLSTJÓRARNIR AÐSTOóA Lii -formaf- ÞÝZKAR ELDHÚSINNRÉTTINGAR úr harðplasti: Format innráttingar bjóða upp á annaS hundrað tegundir skópa og litaúr- val. Allir skópar með baki. og borðplata slr- smíðuð. Eldhúsið fæst með hljóðcinangruð- um stólvaski og raftækjum af vönduðustu gcrS. - ScndiS eSa komiS meS mdl af cldhús- inu og viS skipulcggjum eldhúsiS samstundis og gerum ySur fast verStilboS. Ótrúlega hag- stætt verS. MuniS aS söluskottur er innifalinn 'f tilboSum frú Hús & Skip hf. NjótiS hag- stæSró greiSsluskilmóla og A--.- lækkiS byggingakostnaSinn. B0RÐ FYRIR HEIMILI OG SKRIFSTOFUR DE LUXE — '■*> TT 3 C TT TT IT „ ■ FRÁBÆR GÆÐI ■ FRÍTT STANDANDI ■ STÆRÐ: 90x160 SM ■ VIÐUR: TEAK ■ FOLÍOSKÚFFA ■ ÚTDRAGSPLATA MEÐ GLERI A ■ SKÚFFUR ÚR EIK ■ HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKUR BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI 11940 HÚS & SKIP hf. LAUGAVEGI 11 • S(MI 21S15 JÖRÐ TIL SÖLU Syðri Knarrartunga og Sel- vellir á Snæfellsnesi, er til sölu og laus til ábúðar í vor. Tilboð sendist til Ólafs Ein arssonar, Austurbrún 2, Reykjavík, sem veitir nán- ari upplýsingar. SKIPAUTGCRÐ RÍKISINS M.s. BLIKUR fer vestur um land 14. þ.m. Vörumóttaka í dag til Bolunga víkur, Norðurfjarðar, Djúpuvík ur og Skagastrandar. M. s. Esja fer 14. þ.m. austur um land til Seyðisfjarðar. Vörumóttaka á föstudag og árdegis á laugar- dag til Djúpavogs, Breiðdalsvik ur, Stöðvarfjarðar, Fáskrúðs- fjarðar, Reyðarfjarðar, Eski- fjarðar, Norðfjarðar og Seyðis- fjarðar. LEÐUR - NÆLON OG RIFFLAÐ GÚMMÍ. Allar sólningar og aðrar viðgerðir afgreiddar með stuttum fyrirvara. Skóvinnustofan Skipholti 70 (inngangur frá bakhlið.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.