Tíminn - 09.02.1967, Blaðsíða 13

Tíminn - 09.02.1967, Blaðsíða 13
FERÐIST MEÐ FARGJALD FRA AÐEINS KR.5950 GULLFOSSI Gfobusa LÁGMÚLI 5, SlMI 11555 FTMMTUDAGUR 9. febrúar 1967 TÍMINN Staða rðntgenlæknis (sérfræðings eða aðstoðarlæknis) við röntgendeild Borgarspítalans, er laus til umsóknar. Upplýsingar varðandi stöðuna veitir yfirlæknir deildarinnar. Staðan veitist frá 1. maí eða síðar. Umsóknir, ásamt upplýsingum um námsferil og fyrri læknisstörf sendist Sjúkrahúsnefnd Reykja- víkur fyrir 15. marz n.k. Reykjavík, 7. febr. 1967. SJÚKRAHÚSNEFND REYKJAVÍKUR DAVtD BROWN SELECTAMATIC DRATTARVÉLAR Röskur sendisveinn ÓSKAST STRAX. KASSAGERÐ REYKJAVÍKUR H.F. Kleppsvegi 33. Þeir áskrifendur sem ekki hafa vitjað bókarinnar. SðKN OG SIGRAR eru beðnir að vitja hennar sem fyrst í Tjarnar- götu 26. FLT OOLFDUKUR GOLFDUKUR ÍNOLEUM OOLFFLISAR VYNL PLAST VEGGDUKUR VEGGFOÐUR Einstakar að tæknibúnaði og þægindum. Einstakar í útliti og lögun. Einstakar að styrkleika og gangöryggi. Einstakar vegna hins frábæra Selectamatie vökvakerfis. Selectamatic er nafnið á einfaldasta, hraðvirkasta og fullkomnasta vökva- kerfi, sem þér eigið völ á. Þér getið valið um fjóra mismunandi notkunar- möguleika. Sjálfvirkan dýptar og hæðarstilli. T.C.U. þungaflutning og stjórn átengdra vökvatækja, aðeins með því að snúa snerli. 770 880 990 37 hö 46 hö 55 hö Bændur! Athugið hinn fullkomna tæknibúnað, sem fylgir vélunum, auk Selectamatic vökvakerfisins, s.s. innbyggður lyftulás, fullkominn beizlis- útbúnaður og dráttarbiti, fjölhraða aflúrtak o.fl. Bændur. Kynnið ykkur David Brown, og þér munuð sannfærast um, að David Brown er vélin, sem yður hentar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.