Tíminn - 09.02.1967, Blaðsíða 11

Tíminn - 09.02.1967, Blaðsíða 11
FIMMTUDAGHJR 9. febrúar 1967 TfMINN 11 Konur í Styrktarfélagi vangefinna halda fund að Bárugötu 11 fimmtu- dag 9. feb. kl. 8,30. Barðstrendingafélagar: Munið málfundinn í Aðalstræti 12 kl. 8,30 í kvöld. FréttðHlkynning Dregið hefur verið í happdrætti „Hjálparsjóðs æskufólks" þessi núm- er hlutu vinning: 1 51 110 120 364 3C7 499 580 588 589 634 651 675 676 709 853 881 899 952 1106 1121 1138 1159 1299 1300 1317 1336 1547 1600 1636 1650 1707 1746 1819 1837 1937 2277 2376 2416 2539 2596 2747 2936 3038 3075 3152 3173 3271 3465 3521 3586 3639 3700 3749 3801 3805 3960 3961 4011 4026 4068 4319 4518 4522 4772 4776 4779 5001 5018 5065 5069 5164 5250 5415 5442 5495 5500 5501 5592 5659 5836 6225 6239 6361 6365 6367 6387 6398 6462 6556 6922 7037 7045 7115 7336 7507 7511 7546 7583 7625 7783 7786 8128 8347 8357 9003 9145 9244 9267 9315 9317 9360 9438 9470 9548 9580 9639 9647 9692 9705 9707 9721 11094 11467 11705 11760 12005 12364 12380 12745 12995 12997 13846 13915 14037 14039 14258 14264 14370 14446 14854 15056 15151 15407 15491 15556 15590 15701 15939 15946 16162 16292 16346 16867 17055 17324 17453 17457 17463 17731 17745 18086 18118 18453 18570 18760 18773 18821 18878 1«889 19066 19526 19805 20030 20088 20199 20269 20355 20493 20502 20681 20876 20912 21019 21663 21700 21888 21948 21958 22086 22472 22478 22672 22695 22891 22896 23026 23483 23550 23962. Vinninga sé vitjað til Magnúsar Sig urðssonar, skólastjóra Hlíðaskóla fyr ir april-lok. (Birt án ábyrðar) Nýlega voru gefin saman í hjóna- band af séra Árelíusi Níelssyni, ung frú Anna Kristín Skúladóttir og Jón Ingi Haraldsson vélaverkamað ur. Helmili þeirra er að Sigluvogi 13. (Studio Gests, Laufásvegi 18, sími 24028). SJÓNVARP Föstudagur 10. febrúar Kl. 20,00 Fréttir. Kl. 20,25 Blaðamannafundur Emil Jónsson, formaður Alþýðu- flokksins, S’-arar spiírningum blaðamanna. Umræðum stjórnar Eiður Guðnason. Kl. 20,55 í léttum dúr. Söngtríóið The Harbour Lites syngur þjóðlög og önnur vinsæl lög frá ýmsum löndum. Til að- stoðar er Páll Einarsson. Kl. 21,20 Dýrlingurinn. Roger Moore í hlutverki Simon Templar íslenzkan texta gerði Bergur Guðnason. Kl. 22,10 Dagskrárlok. HMIÍIEfíl HraryJacquM en horfði rannsakandi á hafið. — Ég mundi vilja gefa aleigu mína til þess að vita, hvað er í vændum? Hann andvarpaði og mælti dap urlega: — Hvað, sem öðru liður, gerir (þú nauðsynlegar ráðstafnir. Er það ekki, Paza? — Jú, við gerum það bæði, Sylvain. Sylvain brosti og leit blíðlega á hana. — Nei, bara þú, Paza, sagði (hann milt. Pazanna varð undrandi þegar hún heyrði, hvernig hann sagði þetta. Hún varð innilega hrærð og leit á hann spyrjandi. — Ég var bara að vara þig við elskan. Ég þarf að fara burt und- ir eins og verð í burtu í nokkra mánuði. — Ó! Pazanna gat ekki sagt mcira. Hún tók þétt um handlegginn á Sylvain. — Taktu þetta ekki nærri þér. Fyrir fáeinum klukkustundum fékk ég skipun frá París um að fara og gera rannsóknir á ökr- um í nokkrum löndum. Holland er fyrst. Ég á að athuga ýmislegt varðandi flóðgarðana þeirra. Eg segi ekki þar méð, að þeir taki hugmynd mína gilda, en þetta er samt góðs viti. Og þegar ég kem aftur, vona ég, að þeir geri mig loksins að verkfræðingi í þessu héraði. Hann bætti við lægra: — Þá getum við gift okkur, elskan. Þegar Pazanna þagði enn, tók hann hana í faðminn. — Nei, nei, vertu ekki hrygg. Vertu hugrökk, eins og þú hefur alltaf verið. Og mundu, að ég kem aftur í október. — Ó, hvíslaði hún loks. — Ég verð ekki eins og ég á að mér að vera án þín. Hún fann aftur til þessa ein- kennilega magnleysis, en hún blygðaðist sín ekki lengur fyrir það. Hún var ekki búin að jafna sig enn eftir allt, sem gerzt hafði. síðustu dagana, og hún kveið fyr- ir öllum þeim byrðum, sem hún yrði að bera ein. Við hina skyndi- legu brottför Sylvains fann hún, hversu nátengd þau voru hvort öðru. Hvernig gat hún vænzt þecs að vera eins og hún ætlaði sér án hlýjunnar, sem hún naut, þeg ar hann þrýsti henni að sér, og án blíðu hians og huggunar. Þau þögðu bæði um stund, en hugsuðu það sama, og Pazanna fann að hún mundi geta náð oví takmarki, sem ástin hafði sett henni. — Jæja, sagði Sylvain að lok- um. — Við verðum að fara til baka. Bíllinn, sem ég á að fara með til Nantes, kemur klukkan átta. Við skulum koma, Paza Og þú ætlar að vera hughraust. Ætl- arðu að lofa því? — Já, Sylvain. Það var öryggi í rómnum. Þau lögðu af stað. Það var tekið að skyggja. Himinninn hafði verið þungbúinn, en bað létti til með kvöldinu. Það var komin gola. Fram undan teygði sig endalaus víðátta, þai sem varla sást nokkur kvika. Meðan Pazanna beið ein á skrif stofunni eftir Sylvain, sem æll- aði að koma til þess að sveðja hana, tók hún að hugsa um hina miklu ábyrgð, sem á henni hvíldi. Hún ásakaði sjálfa sig fyrir það, hvernig hún hafði verið við föð- ur sinn, en gleymdi ástæðunni til þess. En um leið var eins og hvíslað væri að henni áftur: — Þú tekur stjórnina. Þú verður fyr irliðinn. Hvernig dirfðist hún að hugsa þannig? Pazönnu langaði allt í einu til þess að gráta. — Hvers vegna liggur svona illa á þér, Paza? Ohrétien, sem hafði komið inn þegjandi, horfði á hana kvíðafull- ur. Hún gekk til hans, klappaði honum á vangann og brosti til þess að róa hann. Fyrst hún hafði Chrétien, mundi hún alltaf hafa einhvern til þess að annast. — Það liggur ekki illa á mér, væni minn. Jú, ég sé, að það liggur illa á þér. Ohrétien tekur eftir öllu. Vissirðu það ekki? J Hann sagði satt. Það var aldrei hægt að dylja hann neins. — Það liggur ekki illa á mér. Ég er bara dálítið áhyggjufull. — Af hverju, Paza? — Af þvj að það hefur ýmis- legt alvarlegt gerzt. Og vegna þess að Sylvain vinur okkar -r að fara og verður lengi í burtu. Hann er að fara í ferðalag, langt, langt burt. Andlitið á Chrétien ljómaði. — Ó, ég ætla líka í langt ferða- lag! — Pazanna brosti dauflega. — Þú ferð ekki í sömu erind- um. — En það verður langt ferða- Snorrabraut 38 / Skólavörðustjg 13 ÚTSALA VEITUM MIKINN AFSLÁTT AF MARGS KONAR FATNAÐI NOTIÐ TÆKIFÆRIÐ OG GERIÐ GÓÐ KAUP. lag, Paza. En ég verð samt hjá þér á meðan. Þá verður þú ekki döpur. Sylvain kom inn. — Ég tafðist, af því að ég þurfti að kveðja fáeina menn. Og nú er röðin komin að þér. Hann leit á úrið sitt. — Bara fáeinar mínútur eftir. Það var leiðinlegt. — Fáeinar mínútur, sagði Paz anna og andvarpaði. — Það er hægt að segja margt á stuttum tima. Hann leit snöggv- ast á Chrétien, sem horfði enn á þau. Pazanna sá, hvað hann hugsaði. — Lofaðu okkur að vera ein- um, góði minn. — Hvers vegna? — Við Sylvain þurfum að tala saman. Chrétien brosti blíðlega. — En ég skal ekki segja neitt, sagði hann. — Ég skal ekki einu sinni hlusta. — Gerðu, eins og ég segi þér, Chrétien. Chrétien varð fýlulegur á svip- inn og gekk burtu. — Ég hélt, að hann ætlaði ekki að fara, sagði Sylvain. Pazanna svaraði ekki, heldux gekk til hans og lagði hendurnar á axlir hans. — Þrír mánuðir án þín, Sylva- in. — Þeir verða eins langir fyrir mig og þig. En þ.eir taka enda. Ég bið þig ekki um annað en að vera vongóð. — Ég hef alltaf treyst þér. Þú hlýtur að vita það. Sylvain leit á hana og hikaði dálítið, áður en hann hélt áfram. —- Jæja, ég skírskota þá til þessa trausts, þegar ég bið þig að gleyma því ekki, sem ég sagði um Chrétien. Ég mundi það aftur, þeg- ar ég sá veslings drenginn. Pazanna titraði dálítið. — Hvers vegna eigum við að vera að tala um hann, þegar við FJOUOJAN • ISAFIRDI höfum svona lítinn tíma fyrir okk ur sjálf. — Það er einmitt það. Meðan ég er í burtu, vil ég að þú sért skynsöm og venjir þig við þá til- hugsun, að þú verðir að láta hann frá þér. — Mundirðu tala þannig við mig, ef þú elskaðir mig í raun og veru. — Jú, það mundi ég. Ég verð að segja það vegna hamingju ökk- ar í framtíðinni. Hún svaraði ekki, og hann dró hana að sér. — Ég elska þig Paza, Ég veit, að ég ber ást mína ekki utan á mér. En þú ert mér allt elskan . — Elskan, Pazönnu létti dálít- ið, og hún leit upp — En í gær lofaðir þú, að ef ekkert gerðist — Ég held það loforð. En því miður er ég ekki eins viss os þú. 1 5ECUFIE EINANGRUNARGLER FIMM Á.RA ABYRGÐ Söluumboð: SANDSALAN s.f. Elliðavogi H5. sími 30120, pósth. 373 Björn Sveinbjörnsson hæstaréttarlögmaSur LögfræSiskrifstofa, Sölvhólsgötu *, Sambandshúsinu 3. hæð símar 12343 og 23338. Flmmtudagur 9. febrúar 7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádegis útvarp 13.15 Á frivaktinnl Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óskal;í"'im sitjum. Brynja Benediktsdottir leikkona ræðir við Halldóru Ó. Guðmundsdóttur netagerðar- mann. 15.00 Miðdegisútvarp 16.00 Síðdegisútvarp 17.00 Fréttir. Framburðarkennsla i frönsku og þýzku 17.20 Þingfréttir 17.40 Tón listartimi barnanna 18.00 Tilkvnn ingar. 18.55 líagskrá kvöld«íns og veðurfregnir 19.00 Fréttlr 19.20 Tilkynningar 19.30 Daglegt mál Arni Böðvarsson flytur þáttinn. 19.35 Efst á hnugi 20.05 Einsöng ur Kim Bo r svngur lög eftir rússnesk tónskáld 20.30 Útvarps sagan- „Trúðarnir" Magnú' Kjart ansson ritstj. les H8' 21.00 Fréttir og veðurfregní.-. 21.30 Lestur Passíusálma <Í6> 21.40 Sinfóniu- hljómsveit heldur hl óir'eika i Háskólabiói. 22.25 Pósthóli 120 Guðmundur Jónsson les bréf frá hlustendum og svarar þeim 22. 45 „Scaramouche'' svita fvrir tvö oianó eftir Darius Milhaud Grete og Josef Dichler leika. 22.55 Frétt ir i stuttu máli. Að tafli Guðmund ur Arnlaugsson flytur skákþátt. 23.35 Dagskráriok. morgun Föstudagur 10. febrúar. 7.00 Morgunútvn’"' ,"'v' vt*na„;s útvarp. 13.15 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem Iteima sitium. Edda Kvaran les framhnldssöguna „Fortíðin gengur aftur" eftir Mar got Bennett (15). 15.00 Miðdegis- útvarp. 16.00 Síðdegtsútvarp 17. 00 Fréttir. 17.40 Útvarpssaga barn anna: Hviti stelnninn" eftir Gunn el Linde. Katrín Fjeldsted les sögulokin 113) 18.00 Tilkvnning- ar. 18.55 Dagskrá kvöldsins og veðurfregnir. 19.00 Fréttir. 19. 20 Kvöldvaba. a Lestur fornrita: Hrólfs saga Gautrekssonar. Andr és Björnsson les (8). b. Þ.ióðhætt Ir og þjóðsögur. Þór Magnússon safnvörður tala- um lió og Ijós meti. e. „Ar vas alda" Jón Ás- gelrsson kynnir islenzk þ’óðlög með aðstoð söngfólks d Brúð- hjðnin frá Ndpum og landnámið I Auraseli Séra Jón Skagan flvtur frásöguþátt. e. Kvæðalög Margrét Hjálmsdóttlr og Kjartan Hiálm arsson kveða stemmui saman og sitt i hvoru lagi 21 00 Fréttir og veðurfregnir 21.30 Lestur Passlu sálma (17). 21.40 Víðsiá 22.00 Kvöldhljómleikar: Fré tónleikum Sinfóníuhljómsveitar tslands t Há skólablói kvöldið áður. Stjórn- andi: Paavo Berglund Einieikari á fiðlu: Ruggiero Riccl frá B»nda ríkjunum 22.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.