Tíminn - 21.02.1967, Side 6

Tíminn - 21.02.1967, Side 6
6 / ÞRIÐJUDAGUR 21. febrúar 1967. TIMINN TOYOTA LANDCRUSIER Traustur og kraftmikill. Tryggið yður TOYOTA. JAPANSKA BIFREIÐASALAN H.F. Ármúla 7. — Simi 34470. TILKYNNSNG » UM NÝTT SORPHAUGASVÆÐI f FYRIR HAFNARFJÖRÐ Mánudagirm 27. febrúar 1967, verður tekið í notkun nýtt sorphaugastæði fyrir Hafnarfjörð. Sorphaugastæði þetta er staðsett við svokallað Harfranes, austan Krísuvíkurvegar. öllum þeim er flytja sorp og hverskyns rusl og úrgang, ber í einu og öllu að fara eftir fyrirmæl- um umsjónarmanns, um losun sorpsins á hauga- stæðinu. Frá sama tíma verður gömlu sorphaug- unum lokað, og er með öllu óheimilt að flytja þangað sorp og annan úrgang_ eftir þann tíma. Hafnarfirði, 18. febrúar 1967. HEILBRIGÐISFULLTRÚI Fundarboð Hér með er boðað tii fundar, með tilvísun til laga nr. 53/1957 um lax- og silungsveiði, um stofnun veiðifélags um vatnakerfi Hróarsholts- lækjar (Baugsstaðasíkis. Volalækjar Bitrulækj- ar) og Baugsstaðaár (Skipavatns, Traðarholtsvatns, Kotleysuvatns), svo og aðalskurð Flóaáveitunnar upp að Brúnastaðastíflu. Fundurinn verður haldinn að Félagslundi, föstu- daginn 24. febr. kl. 1 e.h. UNDIRBÚNINGSNEFNDIN. KÓPAVOGUR Aðalfundur byggingarsamvinnufélags Kópavogs verður haldinn í félagsheimilinu, miðvikudaginn 1. marz n.k. kl. 20,30. \ Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN ALCAN ALÚMÍN PROFÍLAR • SLETTAR & BÁRAÐAR PLÖTUR oa'ffitco REYKJAVÍK LAUGAVEGI 1 7 8 SÍMI 38000 veitingahúxið 7KSKUK BÝÐUR YÐUR GRILLAÐAN KJUKLING o,fl í handhœgum umbúðum til að taka HEIM ASICUK suðurlandsbraut 14- sími 38550 ÚTIHIIRDÍR SVALAHURÐIR BÍLSKÚRSHURÐIR @itlineníal SNJÓHJÓLBARÐAR MEÐ NÖGLUM sem settir eru í, með okkar full- komnu sjálfvirku neglingarvél. veita fyllsta öryggi í snjó 'og hálku. Nú er allra veðra von. — Bíðið ekki eftir óhöppum, en setjið C0NTINENTAL hjólbarðá, með eða án nagla, .undir bílinn nú þegar. Vinnustofa vor er opin alla daga frá kl. 7,30 til kl. 22. Kappkostum að veita góða þjón- ustu með fullkomnustu vélum sem völ er á. GÚMMÍViNNUSTOFAN h.f. Skipholti 35 — Sími 3-10-55. Aðalfundur Hjarta- og æðaverndarfélags Hafnarfiarðar og ná- grennis, verður haldinn í Góðtemplarahúsinu í Hafnarfirði, sunnudaginn 26. febrúar næstk. kl. 2 síðdegis. 1. Dagskrá samkvæmt félagslögum. 2. Á fundinum verður flutt læknisfræðilegt erindi. 3. Önnur mál, sem upp kunna að verða borin. FÉLAGSSTJÓRNIN. Trúin flytui fiöll — V18 flytjum aUt annað SÍMI 241 SENPIBÍLASTÖ^IN HF. ElLSTJÓRARNÍR AÐSTOÐA ROYAL SKYNDIBÚÐINGARNIR ÁVALLT FREMSTIR ENGIN SUÐA Tilbúinn eftír flmm mínútur 5 bragðtegundir RJP 829S

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.