Tíminn - 03.03.1967, Side 13

Tíminn - 03.03.1967, Side 13
FÖSTUDAGUR 3. marz 1967. ÍÞRÓTTIR TÍMINN 13 Skotar unnu Landslið Englands og Skotlands í knattspyrnu, skipuð leikmönp- um undir 23 ára, mættust i fyrra- kvöld og unnu Skotar 3:1. Alf Ramsey þurííi að gera 3 breyt- ingar vegna ýmissa forfalia á enska liðinu, sem hann var búir-n að tilkynna uppliaflega, svo ekki var von á góðu. Leikir í kvöld Tveir leikir verða leiknir í 1. deild íslandsmótsins í körfu'rnatt- leik í kvöld. Fara báðir leikirn- ir fram í LaugardalshöUinni og hefst sá fyrri, leikur stúdenta og KFR, kl. 20.15. Síðari íeikurinn er á milli Ármanns og ÍKF. Borðtennis hjá Ármanni Eins og sagt var frá í blaðinu fyrir skemmstu, höfðu Ármenn- ingav hug á því að stofna borð- tennisdeild innan félagsins. Nú er sá draumur orðinn að veru- leika, Deildin var formlega stofn uð fyrir hálfum mánuði og eru æfingar þegar hafnar. Er æft þrisvar í viku, á þriðju BIFREIÐAEIGENDUR TAKIÐ HVAÐA BIFREIÐ SEM ER VEÐ HÖFUM RÉTTA LITINN Þér gefið áðeins upp tegund og árgerð bifreiðarinnar og DU PONT b’löndunarkerfið með yfir ' 7000 litaspjöldum gerir okkur kleift að blanda réttbr litinn á fáeinum mínút- um. * tt lu. »AT. off. DU PONT bifreiðalökkin hafa þegar sannað yfirburði sína við íslenzka staðhætti. DUCO@ og DULUX® eru lökk, sem óhætt er að treysta - lökk, sem endast í íslenzkri veðráttu. öjopDksi Laugav. 178, sími 38000 Auglýsið í TÍMANUM * Frtsm vann Armann mei 15 marka mun Alf-Reykjavík. — Eins og sagt var frá í blaðinu í gær, sigruðu Haukar Víkinga í 1. deildar keppn inni í fyrrakvöld með 10 marka mun, 26:16. Þá fór einnig fram leikur á milli Fram og Ármanns og lauk honum með 15 marka sigri Fram, 27:12. Árnienningar börðust hetjulega í fyrri hálfleik og tókst þá nokk- dög'im og fimmtudögum (frá kl. 5,30 tí‘ 7,30 fyrir byrjendur, báða dagana. en strax á eftir fyrir þá, sem íengra eru komnir), og á laugardögum frá kl. 2—4 fyrir byriendur og 4—6 fyrir aðra. Þá er ís í ráði að hafa sérstaka kvennatíma. Kennarar eru Sveinbjörn Guð- bjarnarson og James Wald. — Æfingar eru í Ármannsfelli við hliðina á Ármannsheimilinu. Er öllum velkomið að mæta á æf- ingarnar. urn veginn að halda jöfnu. Staðan var um tíma 6:6, en í hléi hafði Fram tvö mörk yfir, 8:6. í síðari hálfleik sigldu Framarar hratt fram úr og voru fallbyssurnar Ingólfur og Gunnlaugur stöðugt að verki. Auk þess var Gylfi Jóhann- esson í essinu sínu og skoraði bæði af línu og fyrir utan. Lauk leiknum 27:12, eins og fyrr seg- ir. Daníel Benjamínsson dæmdi þennan leik og hafði góða stjórn á honum. Sömu sögu var að segjaj um Óla Ólsen, sem dæmdi fyrri leikinn. PELE PELE REKINN UT AF Knattspyrnusnillingurinn Pele er sífellt að lenda í brösum á leikvellinum. í fyrrakvöld var hann rekin út af í leik Santos og Colo-Colo í Chile eftir að hafa átt í þrasi við dómarann í síðari hálfleik. Santos vann leikinn 2:1. Þetta er ekki í fyrsta skipti, setn Pele er vísað af velli. Gerist bað æ algegnara, að honum sé vísað út af. Rússar höfðu ekki áhuga á íslandsferð Alf-Reykjavik. — Knatt- spymufélagið Þróttur á rétt á heimsókn erlends knattspyrnu liðs næsta sumar, og er nokk- uð langt síðan Þróttarar fóra að þreifa fyrir sér með Iið. M.a. sneru þeir sér til sovézka sendiráðsins hér og báðu það að athuga möguleika á rússn- esku liði. Ekkert jákvætt kom út úr því og munu Rússar ekki hafa haft áhuga á íslandsferð, a.m.k. á þeim tíma, sem Þróttarar bafa til umráða. Athugar Þróttur nú inöguleika á því að fá danskí lið hingað upp. Eins og áður hefur komið fram, á Valur fyrri heimsókn- ina næsta sumar og er ákveðið að a-þýzka landsliðið dvelji á vegum Valsmanna í 4—5 daga og leiki 2 aukaleiki fyrir utan einn landsleik. BÆNDUR K. N. Z. SALTSTEINNINN HEF OPNAÐ TANNLÆKNINGASTOFU a3 Hrauntungu 97, Kópavogi. Tímapantanir í síma 41687, kl. 10—12 og 2—5, alla virka fæst ■ kaupfélögum um land allt. i daga nema laugardaga. Þórir Gíslason, tannlæknir. FLAUTUR 6v., 12v„ 24v. LOFTFLAUTUR 12v., 24v. Varahlutaverzlun Jóh. Ölafsson & Co Brautarholti 2 Sími 11984. Fóðurvörur ÓDÝRASTAR VINSÆLASTAR Reyriið hinar viðurkenndu K.F.K. • fóðurvörur. KJARNFÓÐURKAUP '.aufásvegi 17. Símar 24295 — 24694. LIMMITS - TRIMETTS MEGRUNARKEXIÐ FÆST MEÐ: OSTABRAGÐI SÍTRÓNUBRAGÐI VANILLUBRAGÐI APPELSÍNUBRAGÐI SÚKKULAÐIBRAGÐI EITTHVAÐ FVm ALLA Bolholti 6, (Hús BelgiagerSarinnar) V ■ • ' ÚTSÖLUSTAÐIR: APÓTEKIN

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.