Tíminn - 03.03.1967, Side 14

Tíminn - 03.03.1967, Side 14
14 TÍMINN GLJÁFAXl Framhalrl at bls 16 skemmdir á Glófaxa. Gljáfaxi kom til Meistaravíkur klukkan 17.15, og var þa fyrsta áfanga ferðarinnar lokið. í fyrramálið er förinni heitið norður til Danmarkshavn á 77 breiddargráðu, og ef allt geng- ur samkvæmt áætlun, kemur Gljá faxi aftur til Reykjavíkur annað kvöld, og vonandi með áhöfnina á Glófaxa, ásamt farþegum frá öðr um stöðum á Grænlandi. skaðlegt, að fáeinir bátar stunöil vindstig á Galtarvita og skömmu togveiðar á grunnmiðum norðan- síðar herti veðrið enn og fór upp lands, þar sem litlar hrygningar- í 9 vindstig, gekk á með hríðar- stöðvar eru, Ljóst er, að eigi bætir byl og var skyggni aðeins um 100 það sálarfrið eða siðgæði viðkom- metrar. Leit var hafin að bátnum andi skipstjóra og útgerðarmanna kl. 22 í gærkvöldi. í morgun var að brjóta veiðireglur og enga von komið bezta veður á svæðinu og á því á hvergri stundu að vera hófst þá umfangsmikil leit strax staðnir að því. Slík vinnuskilyrði með birtingu. Leitarflokkar gengu eru næsta óhagkvæm og ekki til á fjörur milli ísafjarðar og Súða- FRÁ ALÞINGI Framhald af bls. 7. lands, en línuveiðar tæplega nema 3 mánuði með 50—100 tonna bát- um. Afli verður því meiri og jafn- ari hjá togbátum. d. Togbátar hafa mun meiri möguleika að bera sig fjárlhags- lega en línubátar. Jafnari afii veld- ur því, að hægt er að leita nýrri leiða til að auka verðmæti sjávar- aflans. f. Eina leiðin til að auka fisk- afla verulega í kauptúnum og kaup stöðum á vesturhluta Norðurlands er að veita vissri tölu báta undan- þágu til togveiða innan landhelgi vissa tíma á ákveðnum svæðum. Slík ráðstöfun, ef hagkvæm reynd- ist, gæti því breytt aðstöðu þess fólks, sem þar býr. Meiri fiskafli skapar aukna at- vinnu og gerir fólksfjölgun mögu lega. Því fylgir, að byggja þarf íbúðabhús. Verzlun, iðnaður og, ýmiss konar þjónusta fer vaxandi.; Að sjálfsögðu er æskilegt, ef bát um er veitt undanþága til tog- veiða, að þeir eigi heima og séu reknir frá viðkomandi stöðum. Að stoða yrði efnilega sjómenn til að kaupa hentuga báta, gegn því að þeir starfræktu þá frá ákveðnum stöðum. Atvinnujöfnunarsjóður gæti gert mikið gagn í þeim efn- um. Til mála gæti einnig komið að veita aðkomubátum undan þágu til togveiða, ef þeir legðu aflann upp til vinnslu þar, sem úrbóta væri þörf í atvinnumálum. Skoðanir eru vafalaust skiptar um veiði togbáta innan landhelgi. Vitað er, að bátar sunnanlands hafa stundað togveiði að einhverju leyti innan landhelgi um árabil. Eigendur slíkra báta hafa verið sektaðir, en (þær sektir Ihafa sjald an eða aldrei verið innheimtar. Allir hljóta að vera sammála um, að gagnslítið og óskynsamlegt sé að hafa lög og reglur þannig, að þeir aðilar, sem löggjöfin snert- ir, þverbrjóti hana. Ef lögin eru þörf og viturleg, á að framfylgia þeim, séu þau óhagkvæm og ó- skynsamleg, á að breyta þeira. Hitt gefur auga leið, að sé skað- laust, að tugir báta stundi íogveið- ar á aðalhrygningarsvæðunum meiri hluta árs, hlýtur að vera ó- þess fallin dð auka aflamasmð. Það er því óverjandi af ríkisvald- inu að gera ekkert í þessum mál- um. Ég Ihef heyrt, að ástæðan fyrir aðgerðarleysinu sé að öðrum þræði sú, að ekki náist samkomulag um hvort leyfa skuli stórum togur- urn frekari veiði en þeir hafa nú innan landihelgi. Sú ástæða ein er ekki næg afsökun, þvi að það mál er ánnars eðlis. Rekstur stærri togskipa er ástæðuláus, geti þau ekki sótt aflann á dýpri og fjar- lægari mið en bátarnir. Ódýrara og hagkvæmara er að nota minni skip til fiskveiða á grunnmiðum. Togararnir selja oft aflann óunn- inn úr landi, en bátarnir leggja að jafnaði upp til vinnslu, enda er starfræksla bátanna undirstaða at- vinnulífsins í flestum kauptúnum við sjóinn. Viðurkennt er, að opn- un landhelginnar fyir íslenzka togara leysir ekki rekstrarvanda- mál þeirra nema að litlu leyti. Slík ráðstöfun mundi hins vegar gera hlut fiskibáta mun lakari. Þetta er sumum togaraeigendum Ijóst, og einhuga eru þeir ekki. Guðmundur Jörundsson á og rek- ur einn stærsta togara landsins. Hann lýsti því yfir á fjölmenn- um fundi fyrir skömmu, að hann væri á móti því að opna land- helgi frekar en nú er gert fyrir stór togskip. Vafalaust fullnægja íslenzku togararnir ekki nútíma- kröfum að öllu leyti. Jafnhliða því, sem lagt væri út í að kaupa ný og fullkomin togskip, þarf að gæta þess, að þau geta ekki keppt við hliðstæð skip annarra þjóða, nema tryggt sé, að hægt sé að selja aflamagnið fyrir hliðstætt verð. Eg flyt þetta frumvarp í þeirri von, að það megi verða til þess að flýta fyrir, að mál þetta leysist sem fyrst og á sem hagkvæmastan hátt, jafnvel þótt mér sé ijóst að fenginni reynslu, að ríkisstjómin ætlast ekki til, að samþykkt séu önnur frumvörp en hún flytur sjálf eða lætur flytja." BATUR TÝNDUR Framhald af bls. 1 kl. 16.30 í gær og var báturinn þá staddur í mynni ísafjarðardjúps og á leið til lands. Samband við bát- inn var heldur slæmt og er búist við að loftnet hafi bilað, en ekki var að heyra að neitt væri að og aldrei varð vart við neyðankall frá Freyju. Kl. 17 í gærdag voru komin 8 ATVINNUREKENDUR sem hafa starfsmenn búsetta 1 Kópavogi í þjón- ustu sinni, eru beðnir um að senda nú þegar skrá um nöfn og heimili þeirra til skrifstofu minnar að Digranesvegi 10. Bent er á ábyrgð þá, sem atvinnurekendur taka á sig ef þeir vanrækja tilkynningar um starfsfólk. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Maöurinn minn, faöir og tengdafaðir Valdimar Þorvarðarson, Kirkiuhúsi, Eyrarbakka iézt í sjúkrahúsi Selfoss 1. þ. m. Elín Jónsdóttir börn og tengdabörn. víkur og einnig leitaði björgunar- sveit frá ísafirði til Bolungarvík ur og þaðan gekk flokkur á fjör- ur allt til Skálavíkur. Tvær flugvélar tóku þátt í leit inni, landhelgisgæzluvélin Sif og flugvél Vestfjarðarflugs. Leituðu þær vandlega á Djúpinu milli stranda og allt að 24 sjómílur í haf út. 17 bátar tóku einnig þát.t í leitinni. Hið eina sem fundist hefur úr Freyju eru 3 lóðabelgir í fjörunni við Galtarvita og einn út af Súg- andafirði. Bjart veður var í allan gærdag og gott til leiftar. Með kvöldinu fór veður heldur versn- andi og hættu flugvélarnar leit um kl. 17. Þá var búið að margleita á því svæði sem til greina kom að báburinn gæti verig á, en um mjög takmarkað svæði er að ræða. Vólbáturinn Freyja var byggður árið 1946 í Neskaupstað. Var hánn áður gerður út frá Patreks- firði og hét þá Jón Ben. BYGGINGAÁÆTLUN Framhals at ois , eitt fjölbýlishús í desember, en firnm hús önnur smátt og smátt fram í júní 1968. Fyrirspurninni um ,íhvað vald- ið hefði drætti, sem orðið hefur á því, að framkvæmdir við fyrsta áfanga hæfust, var svarað á þá leið, að nefndin teldi ástæðumar aðallega þrjár, að tæknilegur und- irbúningur og gerð útboðslýsingar hefðu tekið lengri tíma, en áætlað var. b. að byggingarsvæðið hefði ekki verið bygginganhæft í tíma, og c. að jarðvegskönnun hefði leitt í Ijós, að mun dýpra væri niður á fast en áætlað var. Hafi það leitt til þess, að fjölgað var um 4 íbúðir í hverri blokk. Við fyrirspurn um hvort bygginga framkvæmdir við fyrsta áfanga yrðu boðnar út, eða samið við ákveðinn verktaka, kom það svar, að um byggingu sjálíra húsaúna myndi væntanlega verða samið við verktakasamsteypu, sem nefndin hefði beitt sér fyrir að komið væri á fót, en „innmat“ allan í húsin myndi nefndin bjóða út, og hefði þegar boðið út að hluta til. Var sagt, að viðræður stæðu yfir við verktakasamsteypuna um verkið. Verulegar umræður urðu um málið. Kristján Benedkitsson rakti nokkuð sögu málsins, og kvað fram kvæmdanefndina hafa mikla og þunga ábyrgð á herðum að vel tæk ist til um þessa tilraun til að lækka byggingartostnað. Hann minnti á, að það hefði verið ákveðið í upphafi, að bjóða skyldi út byggingarframkvæmdirn ar, og teldi hann nefndina leggja út á varfiugaverða braut að ætla nú að semja við eina verktakasam steypu, án þess að leita til ann- arra og fá samanburð. Þá fór hann nokkrum orðum um það, hversu ónákvæm nefudin hefði verið í áætlanagerð sinni, og verkið hefði alltaf dregist. Fyrst hefði átt að hefja íram- kvæmdir í ágúst 1966, en því síð- an breytt í febrúar 1967. Febrúar væri liðinn, en engar framkvæind- ir hafnar. Væri þetta ekki til fyr- irmyndar, sérstaklega þar sem framkvæmdanefndin hafi átt að vera fordæmi um ný og nákvæm- aro vinnubrögð í sambandi við íbúðabyggingar. Umræður urðu nokkrar, og tóku til máls, auk Kristjáns, Óskar Hall- grímsson, Gísli Halldórsson og Guðmundir J. Guðmundsson. Gísli sagði, að ekki stæði á því að byggingarsvæðið væri til- búið, þegar nefndin þyrfti á því að halda, og hefði svo verið í hálft ár. Hjá Guðmundi J. Guðmunds- syni kom fram, að borgarstjóri og framkvæmdanefndin áttu fund saman nýlega, og lofaði borgin þar, að leggja veg um svæðið, og hraða framkvæmdum verktaka þar svo framkvasmdir við byggingarn- ar gætu hefizt í' marzmánuði. Kvaðst hann vona að þetta stæð- isf. Þá sagðist G'ísli telja, að nefnd- in væri komin í nokkra tímaþröng varðandi sáðari áfangann. RITSKOÐUN Framhald af bls. 1. trúar ríkisstjómarinnar, vilja sín um framgengt með aðstoð hins fulltrúa hennar, Benedikts Grön dal. Undanfarnar vikur hefur aðal- málgagn ríkisstjórnarinnar, Morg unblaðið haldið uppi hatrömmum árásum á útvarpið og rétt þess til sjálfsstjórnar. Hefur fréttasofa út varpsins einkum orðið fyrir barð- inu á Morgunblaðsmönnum. For- sæisráðherrann hefur 'einnig tekið þátt í þessari árásarherferð á út- varpið og varið löngu máli í Reykjavíkurpistlum sínum til fár- ánlegra skamma á einn vinsælasta umræðuþátt útvarpsins, Þjóðlíf, sem Óíafur Ragnar Grímsson stjórnar. Og í þessari viku bættist Jóhann Hafstein, heilbrigðismála- ráðherra, og sendimenn hans, full trúar Sjálfstæðisflokksins í út- varpsráði í hóp þeirra ráðamanna, sem beita vilja útvarpið skoðana kúgun. Fyrir rúmum hálfum mánuði á- kvað stjórnandi þáttarins Þjóð- líf, að helga næsta þátt efninu: læknar og heilbrigðisþjónusta.Var forstöðumönnum dagskrár ríkisút varpsins tilkynnt þessi ákvörðun og þeir greindu útvarpsráði þá frá henni og hafði enginn útvarps- ráðsmaður neitt við það að athuga í byrjun þessarar viku var hins vegar komið annað hljóð í strokk inn. Sigurður Bjarnason hafði á- samt hinum Sjálfstæðismönnunum í útvarpsráði, skipt um skoðun. Mun heilbrigðismálaráðherra þá hafa frétt að ræða ætti við lækna um heilbrgðismál og sendi fulltrúa sinn og flokksbróður til að stöðva útsendingu á slíkum umræðum. Kom útvarpsráð saman kl. 10 í morgun til að hlusta á þáttinn. Eftir að hafa hlustað, lýstu þrír útvarpsráðsmenn því yfir, að þeir hefðu ekkert við hann að atihuga, þar eð í honum væri á engan hátt brotið hlutleysi útvarpsins þótt á almennan hátt væri fundið að þeim seinagangi, sem verið hefði á þessum málum um áratuga skeið. Sjálfstæðismennirnir, Sigurður Bjarnason, Þorvaldur Garðar Kristjánsson og Kristján Gunn- arsson, sátu fast við sinn keip og kröfðust stöðvunar. Formanni út- varpsráðs, Benedikt Gröndal, var greinilega óljúft að fylgja Sjálf- stæðismönnum í þessu mál i en taldi sig nauðbeygðan til þess vegna stjómarsamstarfsins, og flutti tillögu um það, að þátturinn yrði a. m. k. ekki sendur út í kvöld. Hins vegar lagði Benedikt til, að embættismönnum eða full- trúupa rfkisstjórnarinnar yrði veittur kostur á að flytja ávarp eða láta í Ijósi skoðanir sínar í lok þáttarins Þrír útvarpsráðsmenn, Þórar- inn Þórarinsson, Þorsteinn Hannes son og Björn Th. Björnsson, lýstu því þegar yfir, að þeim þætti slíkt algjör óhæfa, þar eð þátturinn biyti á engan hátt í bága við hlut leysi útvarpsins. Efni þáttarins, sem útvarpa átti í kvöld, var heimsókn á Slysa varðstofuna og viðtöl við þrjá unga lækna þar, þá Sverri Berg- mann, Helga Valdimarsson og Frosta Sigurjónsson, um störf og starfshætti á Slysavarðstofunni, landflótta ungra lækna og ástand FÖSTUDAGUR 3. marz 1967. heilbrigðismála almennt, m. a. héraðslæknaskortinn úti á landi. Ennfremur voru í þættinum við- ræður milli Árna Björnssonar, for manns Læknafélags Reykjavíkur, Snorra Fáls Snorrasonar, læknis á Landsspítalanum og dr. Gunn- laugs Þórðarsonar, sem kunnur er af skrifum um heilbrigðismál og aðra þætti heilbrigðisþjónustunn ar. Fjallaði samtal þeirra um þjóð félagsstöðu lækna, aðstöðu þeirra til að fullnýta menntun sína og hiæfileika og sjúkrahússkorinn í borginni. Tíminn sneri sér til þeirra ungu lækna, sem fram áttu að koma í þættinum og spurði þá um álit þeirra á stöðvuninni. Sverrir Bergmann, læknir á Slysa varðstofunni, sagði: Þessi stöðvun á þættinum kemur mér mjög á óvart. í honum sagði ég aðeins það, sem almennt er vitað og ég er reiðubúinn að standa við hvar sem er og hvenær sem er. Helgi Valdimarsson, læknir sagði: Mér þykir uggvænlegt, að stjórnmálaástandið í lándinu sé þannig, að meirihluti útvarpsráðs álítur óheppilegt, að fólk kynnist áliti lækna á heilbrigðismálum. Ég tel að við höfum allir sagt það, sem við teldum réttast og höfum kynnst af eigin raun. Ég hef aldrei verið í stjórnmálaflokki og dreg ekki taum neins flokks. Orð mín voru algerlega hlutlaus í flokkspólitískum skilningi. Ég held að lýðræði á íslandi skorti jákvæðari og óháðari gagnrýni. Gagnrýni hér er of neikvæð og útúrsnúninakennd stjórnmálagagn rýni. Vinir lýðræðisins ættu því, að fagna því, þegar vart verður gagnrýni af öðru tagi. Frosti -Sigurjónsson læknir sagði, að fráleitt væri að hér væri um nokkug pólitískt mál að ræða, heldur væri þetta mál, sem alla varðaði, ekki eingöngu lækna, held ur hvern einn og einasta borgara þessa lands. Þess vegna fcemur mér stöðvun þáttarins mjög á ó- vart. Einnig leitaði blaðið álits Árna Björnssonar, formanns Læknafé- lags Reykjavíkur og svaraði hann: Mér finnst þetta bann skýra sig sjálft. Vélahreingerning — Vanir menn. Þrifaleg, fljótleg, vöndur vinna. Þ R I F — sfmar 41957 og 33049. SKÁKIN Svart-Reykjavík: Jónas Þorvaldsson Hallur Símonarson Hvítt-Akureyri: Gunnlaugur Guðmundsson, Margeir Steingrimsson 10. b4—b5. Rc6—e7.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.