Tíminn - 03.03.1967, Side 15

Tíminn - 03.03.1967, Side 15
FÖSTUDAGUR 3. marz 1967. TIMINN 15 LEIKFÉLAG KÓPAVOGS BarnaleikritiS Ó. AMMA BÍNA Eftir: Ólöfu Arnadóttur Leikstjóri: Flosi Ólafsson, Sýning sunnudag kl. 3 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 4. Sími 41985. KENNEDYMORÐIÐ Kramnais aí öls : issaksóknara í Lousiana styrktu aðeins k^nningu Joestens í bók hans. Dawney sagði ennfremur, að bókin byggði á þeirri kenningu, að um „rangan Oswald“ hafi verið að ræða tvífara þess, sem Jack Ruby myrti. Dawney hélt því fram, að hinn „rangi Os- wald“ hefði unnið fyrir Ruby og ferðast um í Dallas í þeim tilgangi að villa heimildir og draga athyglina að hinum raun- verulega Oswald. Þá sagði Dawney: Það var ekki aðeins um að ræða eitt samsæri heldur tvö. í bókinni kæmi fram, að hinn „rangi Oswald“ og Ruby hefðu undirbúið samsæri gegn John Conolly, ríkisstjóra í Tex as. En smátt og smátt hefði þetta^amsæri runnið saman við hugmyndir um banatilræði við Kennedy, forseta. Það samsæri hefðu nokkrir kaldrifjaðir millj ónerar, afdankaðir hershöfðingj ar, aðskilnaðarsinnar í kynþátta málum og fleiri öfgaöfl undir- búið. Þá er því og haldið fram í bókinni, að lögreglan í Dallas hafi borið Oswald röngum sak- argiftum og síðar látið hverfa sönnunargögn, sem Warren- nefndinni voru ætluð. Höfumjur bókarinnar hefur skrfiað 26 bækur, en unnið að samningu þessarar bókar allt frá því morðið var framið. Bygg ir bókin á ýmsum atriðum, sem komu fram í yfirheyrslum hjá Warren-nefndinni. „Eigin sönn unargögn kveða upp dóm yfir Warren-nefndinni“, sagði Dawney á blaðamannafunöfh- um. Hann var að því spurður, hvers vegna bókarhöfundur væri ekki sjálfur á blaðamanna fundinum og svaraði Dawney því til, að hann gæti ekki gefið upp dvalarstað Joachim Joe- sten. í gær var fyrrverandi ofursti í Bandaríkjaher, Cl*ay Shaw handtekinn í New Orleans og yfirheyrður i 5 klukkustundir að skipun Garrison, saksóknara. Að þeim loknum var Shaw úr- skurðaður í gæzluvarðhald. Garrison boðar fleiri handtökur í sambandi við rahnsókn hans á Kennedy-morðinu. AUGLÝSINGAGJALD Framhaló af bls. 2 lýsingin birtist. Ennfremur voru þau ákvæði í gjaldskránni, að ef auglýsandi auglýsti fyrir háa upp- hæð samanlagt yfir árið, fengi hann afslátt. Sá afsláttur fellur niður hér eftir.“ TILRAUNIR Framhalci aí bls. 2. samvinna við Teiknistofu landbún aðarins þannig að sem fyrst /erði unnt að taka tillit til hagkvæmra HltHÍlUffl ' S- áimi ' Síml 22140 RAUÐA SKIKKJAN Stórmynd í Iitum Ultrascope Tekin á íslendi ■ íslenzkt tal. Aðalhlutverk: Gitte Henning Oleg Vidov, Eva Dahlbeck Gunnar Björnstrand, Gísli Alfreðsson, Borgar Garðarsson Sýnd kl. 5 og 7 Bönnuð börnum innan 12 ára Sala aðgöngumiða hefst kl. 3 e.h. Verð kr. 85,00. Samtök hernámsandstæðinga Kl. 9 T ónabíó Sími 31182 Á sjöunda degi (The 7th Dawn) Víðfræg og snilldar vel gerð, ný, amerísk stórmynd i litum. William Holden Capucine. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ara. -j— p -. j *j j - r- T"" r Simt 50249 KonumorSingjarnir (Ládykillers) Heimsfræg brezk Utmynd, skemmtilegasta sakamálamynd, sem tekin hefur verið. Alec Guiness Peter Sellers Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn. nýjunga í þessum efnum við gerð teikninga að nýjum peningshús- um og breytingum á eldri húsum. f grainargerð segir m. a.: Teiknistofa landbúnaðarjns hef ur unnið mikið og þarft starf fyr- ir landbúnaðinn með leiðbeining- um um byggingar. Þó álíta marg- ir, að hún hefði þurft að hafa möguleika til að gera meira. Nefnd var skipuð henni til aðstoðar í leit að nýjum hugmyndum að hagkvæmari byggingum og vinnu aðstöðu við áður nefnd störf, en hún starfaði aðeins skamma hríð. asnsiMi 112 84J Símj 11384 6ðD jiC fttm ftl RAUÐA SKIKKJAN Stórmynd í litum og Ultrascope Tekin á íslendi. íslenzkt tal. Aðalhlutverk: Gitte Henning Oleg Vidov, Eva Dahlbeck Gunnar Björnstrand, Gísll Alfreðsson, Borgar Garðarsson Bönnuð bömum innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 GAMLA BÍÓ Síml 11475 Pókerspilarinn (The Cincinati Kid) Víðfræg bandarísk kvikmynd. Steve McQueen, Ann-Margret Edward G. Robinson íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. HAFNARBÍÓ Tíunda einvígið Spennandi og sérstæð ný ítölsk amerisk litmynd með Ursula Anders og Macello Marstroianne Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÓNDINN OG LANDIÐ Framhald af bls. 9. ilvægast að iækka tilkostnað inn við þeirra þátt. Ef það væri höfuðmarkmið með niðurgreiðslum að skapa isem ódýrastar vörur, væri (þeim tæplega öllum slengt á lá síðasta stigL Ef til dæmis væri ákveðið ■að ríkið verði 100 milljón lum á ári til að gera neytend rum landbúnaðarafurðirnar ó- Öýrari, væri skynsamlegast sð greiða áburðinn niður um þá upphæð. Ef allt er rétt reiknað ætti það að koma út úr dæminu, að landbúnaðar vörurnar yrðu mikið meira en 100 milljónum ódýrari, það, sem sparaðist, kæmi af því að þessar 100 millj. yrðu ekki með í veltunni frá fyrsta stigi fram leiðslunnar til þess siðasta. Bændunum spöruðust vextirn ir af þessu fé I allt upp í hálft annað ár, en sá tírni líður frá því að áburðurinn er bor inn á að vori, þar til dilkar Sími 18936 Næturleíkir (Nattlek) Ný djörf og Iistræn sænsk stór mynd í Bergman-stíl. Samin og stjórnað af Mai Zetterling. „Næturleikir" hefur valdið mikl um deilum l kvikmyndaheimin- um. Ingrid Thulin, Keve Hjelm. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. LAUGARAS Simai 3815(1 og 32075 SOUTH PACIFIC Stórfengleg söngvamynd I lit- um eftir samnefndum söngleik, tekln og sýnd I TODD A. O. 70 mm filma með 6 rása segul hljóm -ýnd kl. 5, og 9 Miðasala frá kl. 4 Sím> 11544 Rio Conchos Hörkuspennandl amerísk Cin- emaSeope litmynd. Richard Boone Stuart Whitman Tony Franciosa íslenzkur texti Sýnd kl. 6 og 9 Bönnuð bömum. koma til innleggs á öðru hausti. Á sama hátt myndu af urðalán lækka og allur kostn aður þannig minnka. Þjóðihagslega myndi þetta líka vera rétt að því leyti, að þetta gerði innlendu fóð- uröflunina ódýrari en með lágu fóðurbætisverði og háu áburðarverði getur hún átt í óhagstæðri og óheppilegri samkeppni við innflutt fóður. Ódýr áburður stuðlar að meiri fóðuröflun og beitirækt, sem gæfi betri fóðrun og meiri afurðir af hverjum grip. Á sama hátt mætti ætla, að það væri rökleysa að heimta tolla í ríkissjóð af innfluttum vélum og vörum til landbún- aðarframleiðslu, til þess svo að greiða aftur í niðurgreiðslur á neyzluvörum. Júnas Jónsson. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ MMT/Sm Sýning laugardag kl. 20 Galdrakarlinn í Oz Sýning sunudag kl. 15 Lukkuriddarinn Sýning sunnudag kl. 20 Litla sviðið: Eins og þér sáið Og Jón gamli Sýning í Lindarbæ sunnudag kl. 20,30 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200- Ekki svarað í síma meðan bið- röð er. Sýning í kvöld kl. 20,30 Uppselt tangó Sýning laugardag kl. 20,30 KU^UfeStU^UI* Sýning sunnudag kl. 15. Sýning sunnudag kL 20.30. Fjaila-EyvMup sýning þriðjudag kl. 20,30 Uppselt. Næsta sýning miðvikudag. AðgöngumiðasaJan i löní er opin frá kl. 14. Sím) 13191. ww >»»■ ivmii mwmr KORAyAGSBi Sfmi 41985 24 tímar í Beirut (24 hours to kill) Hörkuspennandi og mjög vel gerð, ný, ensk-amerísk saka- málamynd ) litum og Techni scope. Lex Barker Mickey Rooney Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð bömum Sfml 50184 Blóðöxin Sýnd ki. 9 Bönnuð bömum. KÍSILVEGUR Framhald af bls. 2. undir sumarbústaði á þjóðgarðs svæðinu. Fundurinn telur, að hlutverk nefndarinnar sé verndun Þingvalla, svo að þjóðgarðssvæð ið verði varðveitt og því skilað 6- snortnu í hendur komandi kyn- slóða.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.