Tíminn - 17.05.1967, Blaðsíða 1

Tíminn - 17.05.1967, Blaðsíða 1
24 SÍÐUR Auglýsing 1 TÉmamun keimrr daglega fyrir augu 80—100 þúsund lesenda. SAMKOMULAG í KEN NEDY-VIÐRÆÐUNUM í GENF Gert er ráð fyrir um 30% meðaltalslækkun tolla Reykjavík, þriðjudag. í nótt náðist samkomulag í svo nefndum Kennedy-viðræðum, sem 50 ríld hafa átt aðild að. Sam- koinulagið er eitt þið merkileg- asta, sem náðst hefur á sviði ai- þjóðasamstarfs í viðskipta- og tollamálum og mun hafa víðtæk áhrif á viðskipti margra ríkja, þar á meðal íslendinga. Niður- 6töður samkomulagsins liggja ekki fyrir í einstðkum atriðnm, en segja má, að það hafi í för með sér rúmlega 30% lækkun að meðaltali á tollum naistu fimm árin. Toöalæfckunin er mismun- andi eftir vörutegundum og fer í sumum greinum npp í 50%. Af þeim fregnum, sem fyrir Iiggja, er almennt álit, að samkomulagið hafi ekki náð eins langt og vonazt var til. Enda þótt við Íslendingar fáum nú nokfcra lagfæringu á tollamálum, verða toUar enn allt of háir á mörgum útflutningsaf- urðum okkar og t. d. varð sam- komulagið ekki eins víðtækt gagn vart sjávarafurðum og varðandi aðrar greinar útflutnings. Kennedy-V’iðræðurnar eiga ræt- ur að rekja til frumvarps, sem Kennedy, Bandaríkjaíorseti, lagði ó sínum tíma fram fiyrir Banda- ríkjalþing og fól í sér 50% tsolla- ivilnanir af 'hálfu U.iS.A., gegn því að viðskiptalöndin gerðu svipaðar ráðstafanir af sinni hálifu. Viðræðurnar hafa staðið yfir í fjögur ár og hefur verið unnið að samningum nær sleitulaust þann tíma, en þó mest síðustu vikurnar. Tilboði Bandaríkja- niauna var í upplhafi sefit t&nataik- mark og rennur sá tími út þann 30. jiúní n. k. Fyrir þann tírna verður að vera búið að ganga frá eiustökum atriðum samkomwlags ins, sem náðist í nótt, og er því mikil vinna enn eftir. Fyrir 30. júní verður heldur ekki hægt að gera sér ljósa grein fyrir, hvern- ig þetta samkomuilag verkar á einstatoar útfltrlnin'gisgreinar. Afetaða vanþróuðu landanna hefur valdið erfiðleikum í viðræð Framhald á bls. 22. HO, HO í HÖFN Aði'ls-Kauipmiannalhöifu, þriðju- dag. — Perla og Stjarna, ís- lenzku hryssurnar tvær, komu með Gullfossi til Kaupmianna- hafnar á föstudagsmorguninn. Þær eru, sem kunnugt er, brúð kaiupisgjlöf til Margrétar prins- essu eg tilvonandi eiginmanns hennar frá forseta íslands. Ferðin til Kauipmannaihafnar tók sex daga og meðan á ferð- inni stóð voi u Perla og Stjarna í kössum á þilfari Gullfoss, en áh'öfnin sá um að þær fengu nóg að éta. Veður var gott alíla leiðina og þeim leið því ágæt- lega. Myndin er tekin, þegar hryssurnar voru teymdar frá borði. (Tímamynd PoJfoto). De Gaulle um Breta í EBE BEITIR ÞÁ EKKI NEIT- UNARVALDI NTB-Parás, þriðjudiag. De Gaulle, Frafcklandsfor seti, hélt í dag blaðamanna- fund, hinn fyrsta eftir kosn ingarnar í landinu í marz s. 1. Á fundinum kom fram, að de Gaulle myndi elcki beita neitunarvaldi gegn aðild Breta að Eínahags- bandalagi Evrópu, en for- setinn lagði áherzlu á þá erfiffileika, sem Bretar yrðu affi yfirstíga til þess að ná aðild og skilyrffi hennar væri, að Bretar féllust á regl ur Efnahagsbandalagsins í landbúnaðarmálum. Beðið Ihafði verið með efitárwæntingu þessa blaða- mannafundar, en viðstadd- ir voiíu um 1000 mianns, ráð herrar, sendiiherrar og frétitamenn. De Gaulle forseti lýsti yf- ir ánægju sinni' með það, að Bretar virtiust nú famir að horfa meira til Evrópu en B-andaríkjanna. Hann myndi ekki leggjast gegn upptöku'beiðni Breta, en rannsaka gaumgæfilega öH atriði í sambandi við þær breytingar, sem yrðu óhjá- kivæmilega á bandalaginu með inngöngu Breta og ekki sízt, ef Danir og írar fylgdu í kjölfarið. Forsetinn sagði, að Bretar yrðu að gera sér Ijóst, að algera stefnubreytingu Framhald á 22. síðu. Alvarlegt ástand vegna lítilla heyja og gróöurleysis Stóraukin fóðurbætiskaup nauðsynleg ef komast á hjá afurðatjóni Gunnar GuSbjartsson Reykjavík, þriðjudag. Fomiaður Stéttarsambands bænda, Gunnar Guffbjartsson, bóndi á Hjarðarfelli á SnæfeDs- nesi, verður oft að dveljast lang- tímum frá búi sínu vegna brýnna og þýðingarmikilla erinda fyrir bændastéttina. Mundi hann þó liafa ærin verk að vinna heima, ekki síður en aðrir bændur lands- ins. En hann hlýðir kalli skyld- unnar og er sístarfandi fyrir þau málefni, sem honum hefur verið trúað fyrir. Nú fyrir hvítasunnuna var hann staddur í Reykjavík í erindum Stéttarsam'bandsins og náði Tím- inn þá tali af honum. — Hivað er helzt að frétta af máJefnum bænda eins og nú standa sakir, Gunnar? — Afkoma bænda var með lak- asta móti síðast liðið ár. Var það mest sökum erfiðs árferðis. Það voraði ilia í fyrra, hey gengu þá mjög upp í landinu, því hey voru flutt af Suður- og Vestur- landi til þeirra landshluta, þar sem heyskortur var vegna gras- leysis og kafe. Fyrningar voru því með aillra minnsta móti. Siðan kom þetta kalda vor, skepnur kom ust seint á græna haga gras- spretta kom seint og var lítil og sláttur hófst seint. Heyöflun varð því með minnsta móti. Kom þar einnig til að seinni sláttur varð mjög lítill vegna kuldanna í fyrra sumar. Heybirgðir bænda voru því almennt li.tlar á síðast liðnum haustnóttum. — Hafði þá ekki þetta vonda vor og stumar álhriif á afurðir bú- anna? — Jú, afurðir urðu minni árið 1966 en þær höfðu verið árið á undian. Þannig dróst t.d. mjólkur- framleiðslan saman um 4,7% og sauðfé var yifirleitl mun rýrara en árið á undan. Og þó að sláturfé væri nokkru fleira en áður, varð kjötframleiðslan mjög lítið meiri að magni, eða um 2%,. Afleiðing af öILu þessu var sú, að bændur höfðu Lagt í mikinn kostnað við bú sín, en tekjur urðu með minnsta móti og við uppgjör um áramótin var staða þeirra' mun Framhald a bls. 11. Hannibals-listmn úrskurð- aður GG uf landskjörstjárn E.T-Reykjavík, þriðjudag. Yfirkjörstjórnin í Reykjavík lief ur nú auglýst framboðslista í kjör dæminu. Samkvæmt því lieldur hún fast við fyrri ákvörðun þess efnis, að listi Hannibals Valdi- marssonar skuli merktur bókstafn um I. Landskjörstjórn hefur sem kunnugt er úrskurðað, að listi Ilannibals skuli mcrktur bókstöf unum GG, og lýst því yfir, að hún muni við úthlutun uppbótaþing- sæta fara samkvæmt slíkri merk- ingu. Þýðir þetta, að í kosningun uin hefur Hannibalslistinn bók- stafinn I, en eftir kosningar bók- stafina GG. Eins og frá sagði í blaðinu á laugardag úrskurðaði yfirkjör- stjórn í Reykjavík á föstudag, að Hannibalslistinn skyldi merktur I- listi. Var þessum úrskurði áfrýjað til landskjörstjórnar, sem úrskurð- aði á laugardag að listinn skyldi merktur GG-listinn. Yfirkjörstjórn ^ kom saman til fundar eftir þenn an úrskurð, og kvað landskjör stjórn ekki hafa heknild til þess að úrskurða um þetta Framhald á bls. 22.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.