Tíminn - 17.05.1967, Side 9

Tíminn - 17.05.1967, Side 9
MIÐVIKUDAGUR 17. maí 1967 TIMINN 9 EILÍFT LÍF Framhald af bls. 6. öruggt, að hægt sé að kosta viðhald á útbúnaðinum. Stöku sinnum þarf að skipta um köfn unarefni í kælikistunni, og það er talsvert kostnaðarsamt. Kannski væri ráðlegt að stofna cryggingarfélag fyrir „frost- merm“. Hope álítur það a.m.k. þjóðráð og segir, að það mundi auka áhuga fólks á málinu. Kd Hope sýndi Nilsson Bed- ford í kælikistu sinni. Nilsson fékk meira að segja leyfi til að far-a ofan í aðra kælikistu á verkstæðinu, sem mun verða framtíðarheimkynni annars Bandaríkjamanns, sem liggur á banabeði á sjúkrahúsi í Los Angeles, og á peninga á banka. Visindamenn láta þessar til- raunir mjög óhýru auga, kalla þetta kukl og' fjárglæfrastarf- semi. Og í rauninni er það ákaf lega ólíklegt, vonlaust, að það sé hægt að þíða frostklumpana og senda þá út í lífsbarátttuna á ný eftir nokkurra alda svefn í kælikistu. Það hafa verið gerð ar svona tilraunir með nag- dýr, og það sýndi sig, að þau gátu lifað nokkurra klukku- stunda djúpfrystingu, ef þau hofðu áður verið gegnvætt af glyceroli. Það er gersamlega ómögulegt að hægt sé að koma glyceroli inn í hverja einustu frumu mannslíkamans, og þótt það væri hægt, væri það í sjálfu sér nóg til að ganga aí manninum dauðum, svo að útiitið er hreint ekki sem glæsi legast. En glycerol er nauðsyn- legt í þessu sambandi vegna þess að það kemur í veg fyrir skaðlega ísmyndun í frumun- um. Það er talsvert fyrirtæki að djúpfrysta látinn mann. Fjöldi lækna og hjúkrunarmanna voru við banabeð dr. Bedfords til að grípa hann glóðvolgan strax og hann hafði gefið upp öndina. Fyrst var sprautað í hann heparini til að hindra storkn- un blóðsins, siðan var hann settur í gervilunga og gerðar ráðstafanir til að súrefnismeng- að blóð gæti nunnið til heilans. Að síðustu var sprautað inn í líkið efninu DMSO og því næst var hann látinn í kælikistuna, sem var með fljótandi köfnun- arefni og hitinn lækkaður nið- ur í 196 stig. Kukl segja vísindamennirnir. Staðreyndir segja þeir Hope og íélagar. Það skyldi þó aldrei vera, að fólk gæti i framtíðinni keypt sér eilíft líf fyrir peningana sína? (Þýtt og endursagt). ÞRIÐJUDAGSGREIN Framhald af bls. 7. Raunverulega stöðvun verðbólg- unnar. Stjórn á fjárfestingarmálunum. Gætni og sjálfstæði í samninga- gerðum við erlendar þjóðir. Vilja menn nú ekki íhuga for- dómalaust, hvort það muni ekki vera þjóðarhagur og raunar bein og brýn þjóðarnauðsyn að þann ig sé unnið. Vill ekki meginþorri vestfirzkra kjósenda stuðla að því að svo verði? Það verður ekki gert með því að gefa stjtirnarflokkunum^ ^at- kvæði. LANDFARI Framhald af bls. 3 manna stjójn í hverju. Þá tel ég bezt að hafa þrjú einmennings- kjördæmi í hverju fylki og kjósa þannig 21 alþingismiann þriðja hvert ár. En sjöunda favert ár á öll þjóðin að kjósa 7 menn, þann i.g að 21 maðnr verði valinn til Tilkynning frá YFIRKJÖRSTJÓRN VESTFJARÐAKJÖRDÆMIS Skrá yfir framkomna framboðslista til alþingiskosninga 11 . júní 1967: A-Iisti B-listi D-listi G~listi Aíþýðuflokksins Framsóknarflokksins Sjálfstæðisflokksins Alfjýðubandalagsins 1. Birgir Finnsson, alþingis- 1. Sigurvin Einarsson, alþing- 1 Sigurður Bjarnason, alþing- 1. Steingrímur Pálsson, um- maður, ísafirði. ismaður, Saurbæ. ismaður, Útsölum, Seltjarn- dæmisstjóri, Brú. 2. Hjörtur Hjálmarsson, skóla 3. Bjarni Guðbjörnsson, banka arnesi. 2. Teitur Þorleifsson, kennari, stjóri, Flateyri. stjóri, ísafirði. 2. Matthías Bjarnason, al Reykjavík. 3. Ágúst H. Pétursson, skrif- i. Steingrímur Hermannsson, þingismaður, fsafirði 3. Ólafur Hannibalsson, rit- stofumaður, Patreksfirði. framkvæmdastjóri, Garða- 3. Ásberg Sigurðsson, sýslu- stjóri, Reykjavík. 4. Bragi Gúðmundsson, héraðs hreppi. maður, Patreksfirði 4. Davíð Davíðsson, oddviti, læknir, Þingeyri. •1. Halldór Kristjánsson, bóndi 4. Ásmundur B. Olsen, oddviti Tálknafirði. 5. Ingibjörg Jónasdóttir, hús- Kirkjubóli. Patreksfirði. 5. Hjördís Hjörleifsdóttir, frú, Suðureyri. 5. Guðmundur Óskarsson, 5. Kristján Jónsson, kennari húsmæðrakennari, ísafirði. 6. Sigurður Guðbrandsson, verzlunarm. Patreksfirði. Hólmavík. 6. Karvel Pálmason, kennari, bóndi, Óspakseyri. 6. Jónas Jónsson, bóndi, 6. Guðmundur B. Þorláksson, Bolungavík. 7. Kristjón Þórðarson, bóndi, Melum. verkstjóri, Flateyri. 7. Jörundur Engilbertsson, Breiðalæk. 7. Gunnar Halldórsson, verzl- 7. Ósk Ólafsdóttir, húsfrú, verkamaður, Súðavík. 3. Elías N. Guðmundsson, unarmaður, Bolungarvík. Bolungarvík. 8. Skúli Magnússon, sýslufull- stöðvarstjóri, Bolungarvík. 8. Ólafur E. Ólafsson, kaup- 8. Aðalsteinn Aðaisteinsson, trúi, Patreksfirði. 9. Jens Hjörleifsson, fiskimats félagsstj. Króksfj•• rðarnesi. oddviti, Hvallátrum. 9. Játvarðnr Jökull Júlíusson. maður, Hnífsdal. 9. Gunnlaugur Finnsson, 9 Andrés Ólafsson, prófastur bóndi, Miðjanesi. 1J. Bjarni G. Friðriksson, sjó- bóndi, Hvilft. Hólmavík. 10. Guðmundur Jónsson, verzl- maður, Suðureyri. 10. Björgvin Bjarnason, sýslu- 10 Marsellius Bernharðsson, unarmaður, Hólmavík. maður, Hólmavík. skipasmíðameistari, ísaf. ísafirði 12 maí 1967 í yfirkjörstjórn Vestfjarðakjördæmis Guðmundur Karlsson, Þorgeir Hiörleifsson Jónatan Einarsson, Jón A Jóhannsson, Halldór Magnússon. framboðs ar hverju fylki og hver kjósandi á þá að velja 7 menn af 147 númer 1, 2, 3, 4, 5, 6, 7. Rétt kjörinn forseti og forsætis- ráðherra verði sá, sem flest þjóð- aratkvœði fær og 6 næstu alþing- ismenn, síðan verði 7 næstu með atkvæðafjölda varamenn og þriðju 7 varamenn númer tvö. Fylkisstjórarnir 7 ættu að vera alþingismenn á meðan þeir ráða ríki hver í sínu fyiki. Þannig yrðu 35 menn í einu á alþingi. Þó mannfjöldi yrði misjafn í fylkjum, næði Faxafylki nú í flesta þjóðkjörnu Mltrúana og mætti veil við una þó sumir ein- mennings kjördæma þingmenn, kæmust á aTþingi með færri at- kvæðum en Faxafylkis mennirnir þrír. Þetta yrði þjóðveldi, en ekki flokkaveldi með sundrungar eldi eins og nú. 11. maí 1067. Bjami Guðmundsson, Hörgsholti. ALLT TIL RAFLAGNA Kafmagnsvörur Heimilistæki Útvarps- og sjónvarpstæki. Rnfmagnsvörubúðin s.f. Suðurlandsbraut 12. — Sími 81670. JARL JÓNSSON lögg. endurskoSandi Holtagerði 22. Kópavogi Sími 15209 mm Kílreimar og reimskífur ávallf fyrirliggjandi. Rennilokur, enskar úr kopar Vi" til 4" Gufukranar Tollahanar öryggislokar GROÐURHUSIÐ VORIÐ ER KOMIÐ PANTIÐ S GRÓANDANUM MikiS og gott úrval af: RÓSUM — RUNNUM OG VAFNINGSPLÖNTUM. til útplöntunar. Einnig GRASFRÆ í hentugum umbúðum. HEKLUBUXUR Renniiokur úr járni 2" til 8" VALD.POULSEN! KLAPPARSTlG 29 - SfMARi 13024-15235 SUÐURLANDSBRAUT 10 - t 38320-31142 flauelsbuxur og gallabuxur á drengi, stærðir 4—16 R. Ó. — Búðin. Skaftahlíð 28, sími 3 49 25.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.