Tíminn - 17.05.1967, Blaðsíða 4

Tíminn - 17.05.1967, Blaðsíða 4
4 MIÐVIKUDAGUR 17. maí 1967 TÍMINN Viljum ráða vana stúlku til ritarastarfa. Áherzla lögð á góða vélritunar- og ensku kunnáttu* SKRIFSTOFUSTARF Nauðungaruppboð Eftir kröfu Þorarins 'trnasonar, hdl. verður húseignin Boðatún 11 Garðahreppi, þinglesin eign Jóns Stefánssonar seld á nauðungaruppboði, sem háð verður á eigmnni sjálfri, fimmtudaginn 18. maí, 1967, kl. 3.00 e. h. Uppboð þetta var augiýst í 54. 56. og 57 tölu- blaði Lögbirtingablaðsins 1965. Sýslumaðurinn ! Gullbringu- og Kjósarsýslu. UNGLINGAVINNA KÓPAVOGSBÆJAR Sumarvinna Kópavogsbæiar fyrir unglinga 13— 15 ára (fæðingarár 1952—54.) hefst um mánaða- mótin maí, júní. Þáttttökubeiðnum verður veitt mótttaka í Æsku- lýðsheimilinu, Álfhólsvegi 32, dagana 17. og 18. maí. kl. 4 — 6 s. d. Kópavogi 16. maí. 1967. Bæjarverkfræðingur. STÚLKA ÚSKAST Stúlka, vön bakstri, óskast í eldhús Kleppsspítal- ans. Upplýsingar gefur matráðskonan 1 síma 38164 milli kl. 9 og 15. Skrifstofa ríkisspífalanna. -■ii \ SKARTGRI a £ =,1= SIGMAR & PÁLMI Skartgripaevrzlun; gull- og silfursmíði. Hverf isgötu 16 a og Laugavegi 70. HEERBRUGG Bogaskemma til sölu 32 metra löng, get- ur selst í tvennu lagi 12 metra og 20 lýsingar i síma 19431 milli 12—1 og eftir 7 á kvöldin. ÖKUKENNSLA HÆFNISVOTTORÐ — TÆKNINÁM INNIFALIÐ Gísli Sigurðsson Sími 11271. IWIL.D1 THEODOLITE r HALLAMÆLAR HORNSPEGLAR SMÁSJAR TEIKNIBESTIK og fl. UMBOÐSMENN Á ÍSLANDI Brautarholti 20 sími 15159 Gúmmívinnustofan h.f. Skipholti 35 — Símar 3T055 og 30688 KVERNELANDS HEYGREIPAR Hentugustu heyflutningatækin, þar sem stuft er að flytja. 6 tinda heykló vinnslubreidd 2 metrar. Verð 7.400.00 m. söluskatti. 7 tinda heykló, vinnslubreidd 2.4 m. Verð kr. 8,200.00 m. söluskatti. Einnig fáanlegir tyftulásar á M. F. dráttar- vélar. Verð frá kr. 760.00 m. söluskatti. BÆNDUR! Vinsamlegast sendið pantanir yðar sem fyrst til að tryggja góða afgreiðslu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.