Tíminn - 17.05.1967, Side 6

Tíminn - 17.05.1967, Side 6
6 TIMINN MIÐYIKUDAGUR 17. maf 1967 Sænski blaSamaðurinn fékk leyfi til að reyna kælinn djúpfrysti dr. Bedford. og í hytkinu við hliðina á honum er hlnn Jiann tapað miklu við að fram- leiða „mannakælikistur“. En hann vonast til þess að þetta sérkennilega fyrirtæki verði ekki rekið með tapi alla tíð, heidur borgizt margfalt upp, þegar frá líður. Hann sagði m. a. við.Ulf Nilsson: — Auð- vírað verður að reka þetta eins og hvert annað fyrirtæki, ann- ars ber fólk enga virðingu fyrir þ'Á. Hugsjónir og svoleiðis lag- að er alveg út í bláinn, það hefur margoft sýnt sig. Vinur Hopes og aðstoðarmaður Rick Tunney er að þessu leyti algjör lega sammála. Hann er verk- fræðingur, og m.a. hefur hann teiknað dælikerfi í nokkur geimför Bandaríkjamanna. — Þecsir tveir menn gáfu Nilsson í sameiningu reikning yfir það sem djúpfrystingin kostar, þeg- ar allt er talið. Kælikistan kostar sem svarar 170 þús. ísl. krónum, en frystingin sjálf u.þ.b. 60 þús., en þar með er talinn kostnaður við útgáfu dánarvottorðs og ýmiss konar nauðsynleg meðlhöndlun, blóð- t.aka og frostvökvi, sem þarf að sprauta inn í líkamann. Áður en hann deyr verður hann einn ig að skrifa undir skjal þess efnís, að hann gangist nndir þessa „aðgerð“ af frjálsum og fúsum vilja, og ættingjarnir eigi ekkert með að blanda sér inn í málið. — Það er nefnilega mj©g erfitt að eiga við ættingjana, segir Ed Hope. — Þeir vilja ekki gefa hinum látna tækifæri til þess að öðlast eilíft líf. Þess vegna er nauðsynlegt að ráðleggja „hinum tilvonandi frostklump“ að leggja álitlega fjárupphæð á sérstakan banka reikning skömmu fyrir dauð- ann, syo að það sé fyUilega Framhald á 9. síðu. Hver vill öðlast eilíft líf? 1 Bandaríkjunum vinnur 700 manna félag að því að fá lausn á því vandamáli, sem líklega er jafngamalt mannkyninu sjálfu, hvernig maðurinn geti öðlazt eiilfft líf. Verkefni félaigs þessa eiga ekkert skylt við heimspeki, trúarbrögð og annað slíkt, sem frá alda öðli hefur verið álitinn lykillinn að eilífu lífi, og félagsmenn hafa heldur ekki minnsta álhuga á endur- holdgun eilífu lífi ofar skýjum eða þess háttar, heldur eimfald- lega sigri mannsins yfir dauð- anum, eilífu lífi hans í sinni eigin mynd á jarðkringlunni sjólfri. Og reyndar þykjast þeir hafa fundið lausnina, en það á bara eftir að sannreyna hana og prófa eins og aðrar lausnir, en það tekur sinn tíma, og óvíst, hvort þeir lifa það sjálf- ir! En lausnin er einfaldlega þessi: Enn er fjöldi sjúkdóma, sem læknavísindin hafa ekki enn unnið bug á, en tekst það örugglega eftir nokkra ára- tugi eða aldir. Á meðan er bezt að djúpfrysta þá, sem eski eiga sér lífs von, meðan læknavísindin ná ekki lengra en raun ber vitni, og þegar lækning viðkomandi sjúkdóma hefur fengizt, á að þíða menn- ina aftur, lækna þá, og svo geta þeir haldið áfram að lifa. Þeg- ar hefur verið gerð tilraun í þessa átt, en fyrir skömmu var dr. James nokkur Bediord djúpfrystur og liggur nú í kæli og bíður betri tíma á verkstæði í Phoenix í Bandaríkjunum. Sænskur blaðamaður Ulf Nielsson að nafni hélt fyrir skömmu til Bandaríkjanna til að ræða við þá, sem að baki þessari djúpfrystingu stóðu, og varð margs vísari. Hann sagði, m.a. að eftir þessa fyrstu djúp- frystingu á manni, hefði trúin á eilíft líf í þessari mynd feng- ið byr undir báða vængi, og vestur í Bandarikjunum væri fjöldi fólks, sem tryði því statt og stöðugt að þetta væri fram- tíðin. Víða vestra hefðu verið stofnuð til eflingar „kryogenic" við eigum víst ekki til íslenzkt orð yfir það, en þetta er fræði greinin um djúpfrystingu líf- vera, m.a. manna. Ulf Nilsson segir, að braut- ryðjandinn í þessari grein sé Ed Hope. Hann rekur hárkollu gerð og hefur talsvert upp úr því, enda veitir ekki af, því að því er hann sjálfur segir hefur ! Naumast verður heldur talið að þýzka. Nú líta þeir til Fríverzl- j ríkisstjómin sé engilihrein af allri í unarbandalagsins „með blíðubros : hneigð til valdníðslu Hafnarfjarð j á vör‘. Svona mætti lengi telja. i arveitingin er enn í fersku minni., Fyrir engum fellur þó ríkis- j Bannið við þjóðlífsþættinum í út- stjórnin jafn oft og Bandaríkja- i j varpmu og meðferð þess máls öll, j mönuum. Það væri ekki vonum j svo þokkaleg sem hún var, reynd- j fyrr, þótt buxurnar færu að j ist oiyginn vottttr um virðingu j snjást á hnjánum. j! ríkisstjómarinnar fyrir frelsi og Herstjóm Bandaríkjanna vildi ; lýðræði. ! stækka sjónvarpsstöðina á Kefla- Svo kynlega bregður við, að Plokkurinn leggur „áherzlu á“ En hvað: er um að tala. Ritekoð- j víkurvelli. Ríkisstjórnin veitti í loforðabók ríkisstjórnarinnar, „að treysta lýðræði og þingræði". í ^ og hlutdrægni hefur j leyfiö tafarlaust—og lét sig hafa sem prentuð var og öllum gefin Og svo framvegis. ; latana meoal i þag aö beita falsrökum á sjálfu GÍSLI MAGNÚSSON: mmmm árið 1960, eru eigi sérstök fyrir- „Af ávöxtunum skulið þér : kommúnisískra og nazistískra diáindismanna. Þeirra er máttur inn og dýrðin. Þar er ekki leiðum að líkjast. Því er líka ástæðulaust að feta i fótspor rikisstjórna bnæðraþjóða á Norðurlöndum og fara að ónotast við gríska her- heit gefin um verndun lýðræðis þekkja þá“, stendur einlhvers stað né neldur um sjálfstæða stefnu ar skrifað. Af sögu hinna gömlu í utanríkismálum. fyrirheita kynni að mega fara nærri um efndir hinna nýju, ef Að íenginni margra ára reynslu sömu flokkar færu áfram með er nú Ijóst, að hyggilegt var það, völd. . sem vænta mátti, að hafa loforða- Samkvæmt lögum um þingsköp j temgjakiflni, þott hun fotumtroði listann, með viðeigandi umbúð- ALþingis er utanríkismálanefnd j ly®r3Rmð þar * landi. Er og enn um, ekki öllu lengri en svo, að ein af fastanefndum þingsins. ■80111 ■‘^’ndum exmi eftir af „hrexn- hann kæmist fyrir á 47 blaðsíðum „Til utanríkismálanefndar skal,um hugsunum ‘ þeirra ungu vænum. En stjórnin hefur verið vísað utanríkismálum. Utanríkis-1 munua’ 8em voru salt jarðair í örlát á fögur fyrirheit, þótt ekki j málanefnd starfar einnig millij Sjáifstæðisflokkniim a hervistar- séu óll skjalfest í hinni „helgu“ þinga. og skal ráðuneytið beraid°gam Hitlers sáluga. undir hana utanríkismál, sem fyrir i Annars má það undarlegt heita koma milli þinga“. með stjómarherrana, að svo keik- bók. Hún ætlaði að varðveita með sjálfri sér heilagan anda lýðræðis ins. Hún hét því að standa vörð um irelsi og sjálfstæði þjóðarinn- ar 07 halda fast á rétti hennar út á við, láta ekki erlenda ásælnis menn vaða ofan í sig. En til þess að rjúfa ekki sam- ræmið, var efndunum hagað á einn veg öllum. Loforðin voru m.ö.o. ekki nefnd. Því bar nauðsyn til að endurnýja bau. Það var gert í sumarmála- samþykkt Sjálfstæðisflokksins. Þessi skýlausu lagaákvæði, þessa grur.dvallarreglu um meðferð utanríkismála, hefur ríkisstjórnin þverbrotið æ ofan í æ og raunar alla tíð frá upphafi sinna daga. Má í því sambandi nefna afsals- samninginn við Breta, sjónvarps- hneykslið á Keflavíkurflugvelli, utanstefnuákvæði alúmínsamnings ins, þar sem íslendingar eru sett- ir á bekk með ólæsum Afríku- Alþingi. Bandaríkjastjórn vildi fá leyfi til aö gera stórkostleg hernaðar- mannvirki í Hvalfirði. íslenzka stjómin er skeifing brjóstgóð, þeg ar slíkir vesalingar eiga í hlut. Hún gat ekki fengið af sér að synja um leyfið. Síðastur manna skal ég verða til að leggja blessun mína yfir stjórnarfarið í Kína. En er nokkur vottur af skynsemi í því, að bægja fjölmennustu þjóð heims frá sam- tökum Sameinuðu þjóðanna , ef þau samtök hafa á annað borð hug á því, að vinna að heimsfriði? Kína Maos er naumast öllu verra en Rússland Stalíns var. En Banda ríkjastjóm er andvíg aðild Kín- verja. Og til þess að sýna þeirri ágætu stjórn þénustusamlega holl- ustu, svo sem dyggu hjúi sæmir, hikaði ísland ekki við að skerast úr leik Norðurlandanna og greiða atkvæði á þann hátt sem ætla mátt.i. að húsbóndanum hentaði bezt. M jrgunblaðið er bergmál af skrúða undir væng Hallsteins hins rödd forsætisráðherrans, ef til vill ir og borubrattir, sem þeir eru inn á við — og þó með nokkrum undantekningum — svo niðurlút- ir verða þeir og máttvana í hnjá- liðunum, þegar andað er á þá erlendis frá. f landihelgismálinu beygðu þeir kné fyrir Bretum. í aiúmínmál- inu urfíu þeir að gjalda fyrir svissneskum auðjörlum. Þeir döðruðu á sínum tíma við Efna- þjóðum, afstöðuna um aðild Kíaal:tag!sbandalagið og vildu óðfúsir að S.Þ. o.fl. o.fl. ; íS: eitthvað afskræmt á stundum. Táknræn er afstaða blaðsins til hildarleiksins í Vietnam. Allt viðhorí blaðsins til þessarar við- bjóðslegu styrjaldar er mótað af orðum og gerðum Bandaríkja- stjórnar. Það er engu líkara en blaðið beri bandarískt hjarta í brjósti. Það horfir á hlutina gegn um bandarísk gleraugu. En enn sannsst það, að laun heimsins eru vanþakklæti. Þegar Bjami ber að dyrum forsetans í Hvíta húsinu, er honum ekki boðið inn — ekki einu sinni bakdyramegin. Þetta yar óvirðing við forsætisráðherra íslauds, óvirðing við íslenzku þjóð ina. Vísast mundu viðtökurnar hafa orðið með öðrum hætti, ef ráðamenn íslenzkir hefðu alltaf staðið á uppréttum fótum. Drottinhollusta er dyggð. Þá dyggð ber sérhverri ríkisstjórn að sýna landi sínu og þjóð. Við þuríum engum erlendum drottn- um að lúta, íslendingar. En hversu lengi mun okkur haldast á stjórnarfarslegu fullveldi og menningarlegu sjálfstæði, tæpum 200 þúsund sálum, ef ráðamenn okkar ástunda að hanga hálfbogn ir aítan í frakkalöfum erlendra höfðingja og hofmanna? Rikisstjórnin hefur valdið brota löm é þingræði og iýðræði. Hún hefur valdið brotalöm á sjálf- stæðri stefnu, íslenzkri stefnu, i utanvjkismálum. Væri ekki ráð að vefta heiini lausn í náð, áður en sjálfstæðið brestux í höndum hennar?

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.