Tíminn - 17.05.1967, Blaðsíða 11

Tíminn - 17.05.1967, Blaðsíða 11
MIÐVTKUDAGTTR 17. maí 1967 TfMINN n KRABBAMEINSRANNS. Frambald af bls. 5. rannsókniarstofu á fyrstu bæð hússins, en að öðru leyti hefur Leitarstöð A fyrstu hæðina. Fynstu umferð legíkrabharann- sóknanna lauk að mestu s. 1. sumar og höfðu þá alls verið ra-nnsakaðar um 15 þús. konur, og viar þá þegar hafizt handa um aðra umferð. Árið 1966 voru alls 6885 konur rannsak- aðar, reyndust 20 þeirra vera með krabbamein, en tala þeirra sem voru með frumubreyting- ar var allmiklu hærri. Tveim1- ur læíknum vtar bætt við starfs- lið stöðvarinnar um síðustu áraimót. Frú Alma Þórarinsson er eftir sem áður yfirlæknir ag hefur yfirumsjón með öllum rannsóknum og skýrslu'gerðum en Ólafur Jensson læknir hetf- ur yfirumsjón og lokaeftirlit með frumurannsóknum. M starfa við stöðina 5 hjúkrunar konur og tvaer stúlikur við frumiurannsóknir. Ti-1 Leitarstöðvar A kemur fólk sem ekki kennir sér neins meins en óskar eftir nannsólkn með til- iiti til krabbameins. Forstöðumað ur stöðvarinnar er Jón Hallgrímis son læknir og hefur hiann auk hinna venjulegu rannsókn,anstarfa unnið að því að takia saman allar rannsóknir stöðvarinnar á 10 ára tímabili, og er því verki langt komið. Fjöldi fólks hefúr leitað til Leitaristöðvar A og hefur hún vart getað haft undian við að sinna öllum þeim verkefnum, sem fyrir hafa l'egið, en með tilkomu aukins húsnæðis ætti að vera úr þvi bætt a. m. k. í bili. Stöðin hefur ný- lega fengið jlapanskar litmynda- vélar til að leita uppi krabbamein á hyrjunanstigi og hafa liæknam- ir Haulkur Jónasson, Tómas Jóns- s»n og Bjiami Bjamason kynnt sér meðferð þessara tækja í sinni hedmisláilfúnni hver. Mð hefur sýnt sig, að krabbiamein myndast mikiu frekar í sýrulausum maga heldur en hjá þeim, sem ha'fa sýrumar í góðu lagi, og mun því fyrst um sinn reynt að ná til fólks með gömul magasár eða sýrulausan maga. í þessu tilviki má geta þess að fsland er þriðja hæsta land í heimi, hvað varðar tíðni maga- krabba. Þá hefur Leitarstöð A telkið upp nýja aðferð til að leita uppi krabbamein í þörmum. Er það lýs ing upp í endalþarm, en á því svæði, sem þannig er hægt að rannsaka, myndast helmingur allra krabbameina í þörmum. Samkvæmt rannsóknum Jóns Hallgnímssonar hafa ails 4520 manns leitað til Leitarstöðvar A og eru þar konur í talsverðum meirilhluta. Alls komu fram 17 krabbameinstiílfelli, en að jafnaði fengu 8 af hundraði enga sjúlk- dómsgreiningu. heilt ár eða svo. Málverkunum hefur verið smekklega komið fyr- ir í vinnustofunni, hún er að von um fremur lítil en getur að öðru leyti fyllilega dugað sem sýning- ansalur. Sýningin verður opin til 22. þ. m. ög er daglegur sýningartími frá kl. 14—22. ÍTALSKA FATALÍNAN Framhald af bls. 5. ítalirnir sýndu þarraa og at- hygli, en sumt aif fatnaðinum var kannski einum of frábrugð ið venjulegum klæðnaði, en gaman að sjá hann engu að síð ur. Það voru Tita Ros.si og Faraoni í Róm, Piashim Tta'l- cashmere og Carla Ferrero í Turin, Cari Merving og Merv- ing og Lias í Turin, Saba í Alessandria og Swan í Mílan, sem sýndu þarna framleiðslu sína. SÝNING EGGERTS i Framhald af bls. 5. 19 sýningar og tekið þátt í 12 i samsýningum. Þá hélt Eggert eitt; sinn málverkasýningu um _ borð í 1 millilandaskipi á leið frá Ástralíu | til Evrópu, og mun þar um al- gert einsdæmi að ræða, a. m. k. hvað tekur til íslenzkra listmálara. Enda þótt liðin séu rétt 40 ár frá því að Eggert hélt sína fyrstu málverkasýningu, verður sýning sú, sem nú stendur yfir, vart kö'll uð afmælissýning, að því er Egg ert segir sjálfur, enda er hér ekki um að ræða yfirlitssýningu, sem sýnir þróun hans sem listamanns, heldur eru þetta aðallega fremur nýjar myndir. Blaðamaður Tím- ans innti Eggert eftir því, hvers i vegna hann tæki vinnustofu sína fram yfir sýningarsali borgarinn- j ar, en bann kvað ógerlegt að sýna j nokkurs staðar nema í Bogasaln-! um og væri hann upptekinn í l AÐALFUNDUR EIMSKIP Framhald af bls. 5. inn aldrei verið meiri bæði á er- lendum og innlendum höfnum og nemur aukningin miðað við árið 1965, í eriendum höifnum 171 við- komu og á höfnum úti á landi 384. Árið 1966 voru vörufilutningar með skipum félagsins samtais 423 þús. tonn, og er það um 76 þús. tonnurn eða 21,73% meira þunga- magn en árið 1965. Farjþegar með skipum félagsins milli landa árið 1966 voru sam- tals 7.928, en það er 583 farþeg- um færra en árið 1965. Með ms. Gulilfossi ferðuðust 7.206 ferþeg- ar og með öðrum skipum 722 far- þegar. Samkvæmt efnaihagsreikningi fólagsins námu eignir þess um síð ustu áramót kr. 374.007.011,11, en skuldir að meðtöldu hlutafé kr. 356.870.180.16, þannig að eignir umfram skuldir á efnahagsreikn- ingi nema kr. 17.136.830.95. Eru skip félagsins, 12 að tölu, þá bók færð á tæpar 136 milljónir króna. í skýrslunni segir, að eitt mesta nauðsynj'amiál félagsins sé að byggja sem allra fyrst vandað vörugeymsiluhús með öllum ný- tízkuútbúnaði. Hafi að undan- förnu staðið ytfir samningar í þessu efni við Reykjiavíkurhöfn, og sé málum nú svo komið, að Eimski'pafélagið muni mega vænta þess að fá á næstunni heirn ild Hiafnarsjóðs til byggingar vörugeymsluhúss á ákjósanlegasta athafnasvæði í austurhluta Reykja víkurihafnar, og þá jafnframt alla þá fyrirgreiðslu, er hafnarstjórn i getur látið í té, um byggingu á öðru athafnasvæði á Austurbakka. Er áætlað að fyrsti áfangi hins fyrirhugaða vörugeymsluhúss kosti um 60 milljónir króna. Tillaga sú, sem samþykkt var á fundinum um útgáfu jöfnunar- hlutabréfa og aukningu blutafjár, var í samræmi við ályktun síðasta aðalfundar, en þar sem um er að ræða breytingu á samþykktúm félagsins, þarf samþykki tveggja aðalfunda. Tillagan, sem hlaut fullnaðar- afgreiðslu á þessum aðalfundi, hljóðar svo: „1) Að H/f Eimskipafélag ís- lands neyti þeirrar heimildar, sem í skattalögum er veitt um útgáfu jöfnunarhlutabréfa, þannig að hlutaf'é félagsins verði tvöfaldað, þ. e. hækkað úr kr. 16.807.500.00 í kr. 33.615.000.00. Utgáfa jiöfnunarh'lutabréfa fari fram að loknum aðalfundi 1967. Felur fundurinn félagsstjórn að afihenda hluthöfum án endur- gjalds jöfnunarlhlutabréfin í réttu hlutfalli við skrásetta hlutafjár- eign þeirra. 2) Að á árunum 1967 tii 1. júlí 1971, verði stefnt að aukningu hlutafjárins um all að 66,4 millj. króna, þannig að það verði sam- tals 100 millj. króna. Felur fundurinn félagsstjórn að leita til núverandi hluthafa um þessa hlutafjáraukningu. Skal Mut höfum gefinn kostur á að kaupa aukningarihl'uti á nafnverði í réttu hlutfalli við hlutafjáreign þeirra, og greiða þá með jiöfnum atfborg- unum á fjórum árum frá 1. júlí 1967 að telja. Hlutabréf sku'lu gef in út um leið og greiðsla fer fram. Að svo mi'klu leyti sem hlutbaf- ar hafa ekki skrifað sig fyrir aukn ingarhlutum fyrir árslok 1967, er félagsstjórn heimilt að selja hverj um sem er aukningarhluti fyrir það verð og með þeim greiðslu- skilmálum, er félagsstjórn ákveð- ur“. í stjöm Eimskipafélagsins eru nú: Einar B. Guðmundsson, Birg- ir Kjaran, Thor R. Thors, Pétur Sigurðsson, Hialldór H. Jónsson og Ingvar Vilhjálmsson. Jón Áma- son, sem var í stjórninni, baðst undan endurkjöri. Af hálfu (Vestur-iíslendinga em í stjóminni Ámi G. Eggertsson og Grettir Eggertsson. KAPPREIÐAR FÁKS Framhald af bls. 5. 800 metra stökk. Fyrstur Þytur á 68.3 sek. Eigandi hans er Sveinn K. Sveinsson en knapi Aðalsteinn Aðalsteinsson. Annar Faxi 73.4 sek. Eigandi Magnús Magnússon. Þriðji Kalli á 75.3 sek. eigandi Baldur Bergsteinsson. í góðhestakeppni sigraði Grani Leifs Jóhannessonar, annar var Gautur, eign Sigriðar Johnson og þriðji Börkur Þorláks G- Ottesens. Hæstu verðlaun voru veitt fyrir 800 metra hlaupið. 1. verðlaun voru 8 þús. kr. 2. verðlaun 4 þús. kr. og 3. verðlaun 2. þús. kr. Samhliða 1. verðlaunum í því hlaupi er veitur farandbikar, sem nefndur er Björnsbikarinn. Fyrir skeið eru hæstu verðlaun in 4 þús. kr. 2. verðlaun 2 þús. kr. og 3. verðlaun 1. þús. kr. í 250 m. stökki eru 1. verðlaun 2 þús. kr. 2. verðlaun 1 þús. kr. og 3. verðlaun 500 kr. 350 metra stökk. 1. verðlaun 4 þús. kr. 2. verðlaun 2 þús. kr. og þriðju verðlaun 1 þús. kr. 1. verðlaun í gæðingakeppninni em farandbikar sem gefinn er af Árna Gestssyni heildsala. Eins og fyrr er sagt var mikið veðjað á kappreiðunum. 250 metra stökkið gaf bezt af sér af öllum hlaupunum, en þar gáfu 25 kr. 170 kr. Áhugi á hestamennsku eykst stöðugt og í sumar eru margar hópferðir út á land. Fjölmennast ir munu hestamenn fara á fjórð- ungsmótið sem haldið verður á Hellu í júnímánuði n. k. AL>/ARLEGT ÁSTAND Framhals aí öls. i lakari en verið hafði undanfarin ár. All mikil skuldasöfnun kom því fram í ýmsum héruðum, bæði við kaupfélögin og við lána'stofn- anir. — En hvað er svo að frétta frá vetrinum, r«m nú er liðinn? — f vetur hefur mjólkurfram- leiðslan haVhð áfram að dragast saman og á sönabilinu frá 1. sept. s.l. til 1. maí er hún 10,4% minni yfir landið í heild en á sama tímia árið á undan. Af þessu öllu er augljóst, að hagur bænda er nú mun lakari en verið hefur und anfarin ár. — Hvernig er svo útlitið nú með vordögunum í sveitum lands- ins? — Veturinn var mjög gjaffelld- ur og langur. Hann lagðist snemma að og var snjóþungur, þó að vísu kæmi góður kafli eftir áramótin, en síðari hlutinn hefur verið heldur erfiður hvað HSarfar criprfír Vnrití hpf-! ur verið kalt allt fram að þess- ari viku og allvíða um land hafa verið frostnætur allt til þessia. Það er því algerlega gróðurlaust um allt land. Eins og ég sagði áðan voru heybirgðir með minnsta m'óti í haust og hey hafa gefizt mjlög upp í vetur, þótt bændur hafi reynt að drýgjia þau með því að geifa með allra mesta móti af kjarnafóðri. Sums staðar er orð- inn heyskortur nú með vordög- unum, sem mjög er erfitt að bæta úr, því að hey er tæpast neinsstað ar að fá. Menn eru að reyna að bjarga bústofninum, sem allur er á gjöf ennþá, með mikilli notkun kjamfóðurs. — En er þá auðvelt fyrir bænd- ur að afla sér nægilegs kjarnfóð- urs? — Nei, það er miklum enfiðieik um bundið. Þar koma tii hinar enfiðu fjárhagsástæður bænda og að þau fyrirtæki, sem annast inn- flutning og sölu jafnþýðingarmik- illa vara og kjarnfóðurs og áburð- ar, eiga við mjög mikinn rekistr- arfjárskort að búa. — Já, hvað er að frétta af þeim málum? Hivemig standa sakir varð ■andi hin margumtöluðu afurða- lán? — Reikstrarlán út á sauðfjáraf- urðir hafa staðið í stað áð krónu- tölu, eða því sem næst uim 10 ára 'S’keið og þó fremur lækkað. En verðmæti afurðanna hefur hins vegar aukizt mjög miikið á þessu 10 ára tímabili. Verðmæti sauð- 'fjiárafurða var, sam'kvæmt verð- 'lagsgrundvallarverði árið 1959, ■tæpar 270 milljónir króna, en er nú á ytfirstandandi verðlagsári um 850 milljónir, þannig, að það hef- ur aukizt um á milli 300 og 400% að verðmæti. Jafnframt hef ur notkun rekstraryara farið stór- kostlega vaxandi. Árið 1949 voru áburðarkaup bænda um 72 millj. króna, en eru áætluð núna í ár um 220 millj. og hatfa meira en þrefaldast að krónutölu. Svipað hlutfall er í aukningu á verðmæti kjarnfóðurs á sama tímabili. Aðr- ar rekstrarvörur hafa stórhækkað líka, svo sem vélar, varahlutir og annað er til vélanna þar, en eins og öllum er kunnugt byggja bændurnir framleiðslu sína á vél- væðingu í vaxandi mæli og það er þeirra eina ráð gegn fólks- fækkunni í sveitunum og skorti á vinnuafli. Þarna er um stórbost- legar fjárhæðir að ræða, sem bænd urnir geta enganveginn án verið. Niðurstaðan verður því sú, að samvinnufólögin eiga í mjlög mikl um örðugleikum, þó ekki sé meira sagt, með að útvega þeim þessar lífsnauðsynlegu rekstrarvörur, vegna þess að greiðslugeta bænd- anna sjálfra er stórlega skert, eins og ég hefi lýst. Það er því að skapast mjög alvarlegt ástand víða um land og getur leitt til beins hallæris, ef ekki tekst að tryggja nægilegt kjarnfóður. Núna þessa dagana er von á skip- um með kjarnfóður til landsins, en allt er í óvissu um það hvort hægt verður að leyisa það út nægi- lega snemma, vegna fjárskorts. Sama er að segja um áburðinn. — Og hvað er helzt til ráða til þess að forða frá vandræðum? — Stéttarsamband bænda hefur verið að vinna að því. í vetur með viðræðum við Seðlabankann, eða stjórn hans, að fá aukningu á þess um rekstrarlánum. Það hefur ver- ið farið fram á að þau yrðu veru- lega aukin til þess að greiða úr þessum vandræðum. Þetta erindi okkar hefur ekki fengizt afgreitt ennþá hjá stjórn Seðlabankans, en fáist ekki jákvæð lausn á því alveg þessa dagana, þá getur það leitt til stórkostlegra vandræða, og jiafnvel ha'llœris á ýmsum stöð- um á landinu. — Það er stórt orð hallæri, og lætur mönnum ekki kunnuglega í eyrum. Er ástandið virkilega svona alvarlegt? — Já, það er satt, hallæri er hryllilegt orð. En því miðiur, á- standið er svona alvarlegt og það verða allir að gera sér ljóst. En hins vegar eigum við fastlega von á því og treystum því, að úr þessu verði bætt og málaleitun Stéttarsambandsins hjá Seðlabank anum fái jákvæð svör. — En ef það verður ekki? Hivað þá? — Það hlýtur að verða, því annars er voði á ferðum. Sauð- burður er byrj-aður og allt fé á gjöf, eins og ég sagði áðan. Jafn- vel þó nú fari að hlýna, sem maður sannarlega vonar, verður ekki komizt líjá því að gefa án- um mikið kjarnfóður, því ekki er hægt að moka í þær heyjum vegna þess hve lítið er af þeim, annars mjólka þær ekki lömbunum, en á því vel'ta afurðirnar næsta haust. Það er ekki aðeins um það að ræða að halda lífinu í sauðfénu, heldur eru afurðirnar í veði. Al- veg sama máli gildir um kýrnar. Þar verður einnig um stórkostleg an samdrátt afurða að ræða, ef fóðurskortur verður. — En hverju viltu svo spá um sumarið? — Ég vil engu spá, en ef tíð- in fer nú batnandi og hlýnar virkilega í veðri, er ástæða til að vona að grói sæmilega fljótt, því blaki er ekki mikill í jörðu. Og ef ekki skortir áburð í vor ætti að geta orðið sæmileg spretta á túnum í sumar, því ekki mun nú vera um verulegt kal í túnum að ræða, a.m.k. ekki um meginhluta landsins. Og það er harla þýðingar mikið nú, þegar öll hey í land- inu verða gefin upp, að ekki þurtfi að takmarka áburðarnotkun og hægt verði að tryggja svo sem mögulegt er, að heyfengur verði góður í sumar. Nú verður að leggja alla áherzlu á það, að afla sem mestra heyja, svo ekki komi til þess aftur að fóðurskortur verði í l'andinu. Og það er sann- arlega von mín, að allt verði gert sem unnt er til þess að greiða fyr ir bændum í yfirstandandi erfið- leikum, sem þeir eiga fullan rétt á og er þar að auki þjóðarnauðsyn, og að þeir fái síðan gott og far- sælt sumar. Það er einlæg ósk Tímans, að þessar vonir formanns Stéttarsam bandsins rætist. AUir hugsandi menn í landinu hljóta að gera sér grein fyrir því, að nútíma land- bunaður verður ekki stundaður án rekstrarfjár. Bændur á ís- landi hafa unnið það afreksverk, að stórauka framleiðslu sína þrátt fyrir síminnkandi vinnuafl og vaxandi fólksfæð í sveitunum. Það hafa þeir gert með þvi að auba og bæta vélabost í stórum stil og með síaubinni notbun áburðar og bjarnfóðurs. Grundvöllur alls þessa er fjármagn, bæði til fjár- festingar og rebstrar. Áður byggð ist landbúnaðurinn á afli vinn- andi handa, nú á fjármagni. Tíminn þabbar Gunnari Guð- bjart’ssyni fyrir hispurslausar upp lýsingar um ástandið innan land- búnaðarins nú í dag, sem hann þebbir manna bezt. Um leið vill blaðið sbora á bændur landsins að standa fast að babi forustumanna sinna í baráttu þeirra fyrir rétt- látum úrbótum í vandamálum bændastéttarinnar og fyrir sbiln- ingi stjórnarvaldanna og lands- manna allra á þörfum landbún- aðarins. Það er sannarlega ekki vitnisburður um velgengni, ef lát- ið verður hjá líða að forða sveit- unum frá hallæri vegna tímabund ins óhagstæðs árferðis. Og það er ósæmilegt nútíma þjóðfélagi, að tryggja ebki undirstöðu atvinnu- vegi, eins og iandbúnaði, réttlát- an og nauðsynlegan aðgang að rekstrarfé, á sama tíma og til bændanna eru gerðar látlausar kröfur um tækni, hagræðingu og öflun lífsnauðsynja handa lands- mönnum öllum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.