Tíminn - 17.05.1967, Blaðsíða 10

Tíminn - 17.05.1967, Blaðsíða 10
10 TÍMINN MIÐVTKUDAGUR 17. maí 1967 TILBOÐ óskast í eftirfarandi: 1- Ford pick-up bifreiö árg. 1959 2i Volkswagen pick-up Difreið árg. 1962. 3. Dodge sendiferðabifreið árg. 1955 4. Willys station árgerð 1955 5. Willys station árgerð 1955 6. Volkswagen bifreið árgerð 1958 7. Kranabifreið 10 tonna Lorain árgerð 1942 8. Strætisvagn Mercedes Bens árgerð 1951 9. Ford yfirbyggð vöruoifreið árgerð 1942 10. Valtari Buffalo 17 tonna. 11. Snjóblásari 12. Miðstöðvarketill 12—15 ferm. 13. 2 stk. sandflutningavagnar LE TOURNEAU með cummins dieselvélum. Ofangreint verður til sýnis í porti Vélamiðstöðv- ar Reykjavíkurborgar, Skúlatúni 1, fimmtudaginn 18. og föstudaginn 19. maí n. k. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri, Vonar- stræti 8, föstudaginn 19 maí kl. 16.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR 1 ÚTBOÐ Tilboð óskast í undirbyggingu undir malbikun í Vogahverfi. Útboðsgögn fást afhent 1 skrifstofu vorri, Von- arstræti 8, gegn 2000,— króna skilatryggingu. ' Tilboð verða opnuð á sama stað mánudaginn 29. maí kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR VONARSTRÆTI 8 - SÍMI 18800 Nauðungaruppboð Að kröfu bæjarsjóðs Hafnarfjarðar verða tvær línstrokvélar og þvottapurrkari, eign Þvottahúss Hafnarfjarðar, seld á opmberu uppboði að Strand- götu 35 hér í bæ í dag, þriðjudaginn 16. maí kl. 14. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Steingrímur Gautur Kristjánsson, ftr. Eldhúsið, sem allar húsmœður dreymir um Hagkvœmni, stílfegurð og vönduð vinna á öllu Skipuleggjum og gerum yður fast verðtilboð. Leifið upplýsinga. 1 II 1 II UAUGAVEGI -133 ■Irrii n7B5 SKÚLAGÖTU 63 SÍMI 19133 HVALMJ0L Höfum til sölu hvalmjöl á mjög hagstæðu verði. I hvalmjöli eru um 69% eggjahvítuefni. Leitið frekari upplýsinga hjá oss- Samband ísl. samvinnufélaga Deild —41 ÍSLENZKT GRASMJÖL Gæði íslenzks grasmjöls eru viðurkennd. Birgðir fyrirliggjandi. Verðið er hagstætt og notkun hagkvæm með hagabeit (1,5 kg. er 1 fe.J Samband ísl. samvinnufélaga Deild — 41 Unga fólkið fær 25% afslátt allt árið! Flugfélagið boðar nýjung í fargjöldum: 25% afslátt af venjulegum fargjöld- um á Evrópuleiðum fyrir ungmenni á aldrinum 12—22 ára. Afslátturinn gildir allt árið frá l.apríl 1967. Allar frekari upplýsingar og fyrir- greiðsla hjá lATA-ferðaskrifstofun-. um og Flugfélagi íslands. Nú þarf enginn að sitja heima! Fljúgið ódýrt með Flugfélaginu -áætlunarflug með Boeing 727 þotu hefst 1. júlí. j FLXIGFELAG1 lBm727l Tímamót i íslcnzkum ílugmálum 1301 W AlþjóCasamvinna X937 \vyy'i9G7 iun ílugmai IATA G) ausi«sin<ustqfah

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.