Tíminn - 17.05.1967, Blaðsíða 5

Tíminn - 17.05.1967, Blaðsíða 5
EZ. maf M67 TIMINN Aðalfundur Eimskipafélags ísiands var haldinn á fðstudaginn: reisa mikið vörugeymsluhús Eggerf Eggert Guðmunds- soa hefur opnað ®E®eisfejiavíik, J>ri9jiiidag. S. L Jaagardiag opnaði Eggert GHffimtnwisson listmálari málverka sýöingu í vinnwsal sínum, Ilátúni T1. Sýnir hann þar um það bil 30 málwsfc, flest frá síðari árum, en nofcfeur eldri, m. a. er þama eitt frá fyrstu sýningu Eggerts, s»m haMln var fyrir réttam 40 ámm. Plest málvieckflnita, sem á sýn- ingiunini em, eim atf íslenzku lands lagi, ýmls em iþó máluð erlendis, en sve sem kunnugt er, hiefur Eggert feröazt mjdg víða,^ málað og baldið spiingiar m. a. í Ástralíu ag manH efeflbasýningar hans er- leridis TRera 12, en þar að auiki hefor hann tekið jþláltt í nokkrum á erlendri grund. hefena hefur Eggert haildið Pramfeald á Ws. 11 auturbakka Reykjavíkurhafnar EJ-Reykjavík, þriðjudag. Aðalfundur Eimskipafélags ís- lands h.f. var haldinn 12. maí s.l. Á fundinum var samþykkt tillaga félagsstjómar og forstjóra um staðsetningu á ákvörðun aðal fundar 12. maí 1966 um útgáfu jöfmmarhlutabréfa og aukningu hlutaf jár, og ákveðið var að greiða 10% af hlutafé í arð. í ársskýrsiu félagsins kom m.a. fram eftirfarandi um rekstur fé- lagsins: Áiið 1966 hefur orðið hagstætt af rekstri félagsins, sem nemur kr. 1.245.381,91 og hafa þá verið afskrifaðar af eignum þess o.fi. kr. 34.589.400,50. Hagnaður af rekstri skipa fél. nam kr. 71.427. 597,26 Hins vegar varð halli á reksrri vöruafgreiðslu, sem nam kr. 348.437,47. Árið 1966 voru alls 54 skip í förum á vegum félagsins og fóru þau samtals 201 ferð milli islands og útlanda. Er það 60 ferðum fleira en árið 1965 og 57 ferðum fleira en árið 1964. Eigin s'kip félag'sins, 12 að tölu, fóru 1291 ferðir milli landa, en 42 leiguskip ] 72 ferðir. Ferðum skipanna var hagað mjög svipað og undanfarin, ár og föstum áartlunailferðum haldið uppi miili íslands, Ant- werpen, Gautahorgar, Hamfoorg- ar, Hull, Kaupmannabatfnar, | Kristiansands, Leith, London, Rotterdam og New York. Enn friemur voru skip í föstum ferðum til ýínissa annarra hafn'a í helztu viðskiptalöndunum, t. d. Póllandi, Finnliandi og Sovétriíkjunum. Skip félagsins siglldu samtals 511 þúisund sjómiílur á liðnu ári, þar af 432 þúsund sjémílur milli I landa, en 79 þúsund sjémílur milli bafna innanlands. Ails feomu s'kip félagsins og leiguskip þess við 670 sinnum á 82 höfnum í 16 löndium og 1188 sinnum á 51 höfn | úti á landi. Hefur viðkomuf jöld- Framhald á bls. 11 ■ Myndin er tekin af 800 metra stökkkeppninni. Fyrstur er Þytur Sveins K. ( | 1 í ÖH aístaSa til ktabba- meittsrannsókna stórbætt GBE-Reyíkj'avík, þrtðjiudag. Lokið er nú miklum endur- bótum og gagngerum breyting um á húsakynnum Krabha- meinsfélags fslands að Suður- götu 22 og er þar með stórbætt öll aðstaða til rannsókna >,g starfrækslu krabbameinsleitar- stöðvanna en þær eru megin- liðurinn í starfsemi félagsins og hefur á síðari árum verið nokkuð þröngur stakkur skor- inn. Úr þessu ætti þó að vera bætt a. m. k. fyrir næstu árin, en líkur eru fyrir því að starf- semi félagsins aukist mjög og húsnæðið verði of þröng't á ný, áður en mjög langt um líður. Blaðamönnum og öðrum gest um v.ar boðið að sjá hin nýju húsakynni s. 1. föstudag, og var þá um leið 'kynnt fyrir þeim starfsemi félagsins, eink um leitanstöðvanna tveggja, en í leitarstöð A, sem er 10 ára um þessar mundir, er einkum fengizt við almennar krabba- meinsrannsóknir. Starfssvið leit'arstöðvar B er afmarkaðra, en þar er eingöngu fengizt við leit að leglh'áls- og l'egkratoba- meirii. Leitarstöðvarnar báðar haifa til þessa baft aðsetur í kjallara húissms, en með breytingunum sean að framan frá greinir, fœr Leitarstöð B kjaillarann að öllu leyti fyrir starfsemi sín.a, auk Fram'hald á bls. 11 Sveinssonar en Aðalsteinn Aðalsteinsson sat hestinn í keppninni. (Tímamynd: GVA). Fjölmenni á kappreiöum Fáks OÓ-Reykjavík, þriðjudag. Fjöldi manns horfði á kappreið ar Fáks, sem fram fóru í gærdag, þrátt fyrir að hellirigning var á meðan hlaupin fóru fram. Veð banki var starfræktur í sambandi við kappreiðarnar og var mikið veðjað á gæðingana og áhorfendur áhugasamir uin úrslit hlaupanna. Úrslit í einstökum greinum urðu sem hér segir: 250 metra skeið. Fyrstur Hroll ur Sigurðar Ólafssonar og var hann sjálfur knapi. Tími Hrolls vra 26.3 sek. Annar var Goði á 26.5 sek. eigandi er Magnús Jóns- son. Þriðji Blakkur á 27-7 sek. eigandi er Hrefna Kristjánsdóttir. 250 metra stökk. Fyrstur var Hringur á 20.S sek. Eigandi er Jóbanna Kristjánsdóttir, knapi var Snorri Tómasson. Annar Lokk ur 21.0 sek. eigandi er Sigur björn Bárðarson og þriðji Snar faxi á 21.1 sek. eigandi er Inga Valborg Einarsdóttir. 350 metra stökk. Fyrstur var Geysir á 28.3 rek. Eigandi er Magnús Guðmundsson, knapi var Sigrún Sigurðardóttir. Annar var Ölvaldur á 28.4 sek. eigandi er Sigurður Tómasson í Sólheima- tungu. Þriðji Leiri á 28.5 sek. eig andi er Þorkell Bjarnason, Laug arvatni. Framhald af bls. 11. Italska fataiínan sýttd i Súlnasa! KJ-Reylkjavík, þriðjudag. Að undanförnu hefur staðið yfir liér í borginni sýningin „ítalska línan“ og í sambandi við liana var efnt til tízkusýn- inga að Ilótel Sögu s. I. fihimtu dags-' og fösludagskvöld, og vöktu þær verðuga atliygli við- staddra. Sex ítaliskar sýningarstúlkur og sex íslenzkar sýndu ítalska fatmaðinn. Var hér um að ræða módetfatnað, tízkufatnað í fjöldaframleiðslu, sportfatnað allskionar og baðföt. Alls sýndu stúlkurnar rúmlega hundrað klæðnaði, og var fyrirkomulag sýningarinnar allt til fyrir myndar. Sérstökum sýningar- palli hafði verið komið fyrir 1 við hring'SVÍðið í Súlnasalnum. I svo að allir gætu séð sem bezt. | Mesta atthygli viðstaddra á þess | um sýningum vöktu eflaust I samkvæmiskjólarnir, með 1- |t heju'andi samkvæmiskápum. Þ. ' S vafcti sportfatnaðurinn sem f Framhald á bls. 11 1 Yzt til vinstri má sjá sýnishorn af ba'ðfötunum sem sýnd voru þá kemur samkvæmiskjóll sem sagður var úr þunnu leðri en gylltur að lit, og síðan er Pálína Jónmundsdóttir í stuttum sumar- kjól. (Tímamyndir-Kári)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.