Tíminn - 17.05.1967, Blaðsíða 3

Tíminn - 17.05.1967, Blaðsíða 3
Á ég að gæta bróður míns Já vissulega. Hver og einn sem jétar kristna trú í orði, bann á einnig að sýna hana í verki. Við eigum að hjálpa þeim sem við veg inn liggur, að svo -miklaj leyti, sem það er l'agt í okkar vald, enda þurfum við ekki nema að líta nokkur augnablik í kringum okkur til að s-já að meðal okkar er alltaf ein'hver sem þarfnast hjáipar okkar, í orði eða venki. Á Faxaskj-óli 2 hé-r í Vest- mannaeyjum er maður bú-s-ettur að nafni Þórður Steflánsson. Hann varð fyrir þeirri iþungu reynslu fyrir nokkrum ár-um að hann fékk meinsemd í höfuðið. Þar sem ekk ert v-arð við þ-etta ráðið hér, var hann s-end-ur til framandi lands. Þær einu fréttir sem af honum bárust -urðu ekki ráðnar í aðra átt en að lítiil iífsvon værL Það sýnist hafa gerzt krafta verk. Hjónin komu bæði heim (kona h-ans h-afði verið -u-tan til að vera hjá honum). Hann h-afði fótavist. Efcki var kv-artað. Hin ágæta kona 'hans leiddi hann bvölds og morgna út í fegurð náttúrunnar, því að þegar hér var komið h-afði Þórður misst alla sjón. En athafnaþráin var óskilj- anle-ga mikil og hann átti vini. Erlendur bróðir og fl. létu smíða spunavél undir forustu h-ins list- ræna vélasmiðis Guðjóns Jónsson- ar Hásteinsvegi 28. Með þessari vél spann Þórður tóverk úr þorskanetariðli (aflögðum þorsika netum) þ-etta er notað í fa-nga- línur á báta og skip og hefur reynzt mjög vel. M-eð þessiu gátu hjónin unnið sér og sín-um fyrir brauði og h-ú'saiskjóli. En nú syrti í áilinn — það er komið útlent gerviefni að vísu fínlegra, en mér er sagt ekki eins sterkt. Með til'komu þessa efnis hefur salan stórminnkað hjá Þórði. Er það því tilgangur minn með þessum fáu línum til þeirra, s-em fangalínur hafa ke-ypt lijá Þórði og einnig hina sem á þ-esis konar tóverki þurfa að halda að hringja í síma 1439. Með þessu eru noikkur grömm lögð á vogar- skál hins góða, sem er í raun- inni þ-að sem hver og einn ís- lendin-gur þráir innst í sínu hjarta. Vestmannaeyjum 26.4. 1967 Stefán Jónsson frá Steinaborg. Eití sýnishorn smekks og háttvísi Þar fórum við íslendingar að gafa, nuddum oikkur um tvær mer- ar, sem reyndar voru kallaðar h-estar í Milb. Með gjöf þeirri bi-rtist ávæningur a-f því að svo væru skepnurn-ar mikil-sháttar að tvisýnt sé hvenær annað jafngott verðu-r til a-ftu-r. „Forláttu“, sagði gamla fólkið, þegar líkt stóð á. Það er efilaust lakari íslenzka en fj-asið um á- gæti gjafanna, en hvort til svarið ber m-eiri 'háttiviísi? Og gefið er tiil Danmerkur. Einni beztu búfjárræktarþjóð heimsins — þjóð, sem vel kann að m-eta kynfestu og stíl í lit og öðrum einkennum gripa sinna, eru sendar kynblendingsmerar, sem búast má við að gefi afkvæmi ólík móðerninu, hvort sem þá batnar eða versnar. Sjálfar eru m-erarnar ósamstæðar að lit og ólíkar í ganglagi, þótt systur séu, hvort sem fleira stangast í þeim „konungiega bús-tofni.“ Vitlega er valið og vel fyrir talað. Skammast enginn sín? Sigurður Jónsson frá Brún. 7 fyrir 8 Kjördæma skipan okkar er ekki nógu góð. 7 fyrir 8 sýnist mér sam-eini fyl'ki þjóð. Þegar síðast __ var brey-tt kjör- dæmaskipun á íslandi hugsaði ég talsver-t urn þau mál og komst að þeirri niðurstöðu, sem ég hef greint frá: tiu atriði í nýjia stjóm arskrá bls. 13—14 í þriðja riti Hreippamans 1959. Næist rita ég um þessi mál á bls. 72 í 7. riti og í 8 riti 7 þjóðráð fyrir samtíð og framtdð á blis. 64—67. Þeir sem ekki hafa kynnt sér þessar til'lögur mínar ætbu að at- huga þær þegar stjórnarskráin verður -abhu-guð og endurbætt. Kan Kristjánsson alþingismað- ur hefur rætt og ritað allmikið um þessi máil og lagt fram tillög- ur til abhugunar. Nú 9. maí er rit- að í Tírnann um „Endurskoðun stjórnarskrárinnar og sé ég þar að Karl -h-efur kynnt sér þeissi mál frá mörgum hliðum. f þes'sari nýju g-rein 9. þ.m. eru nefnd 9 málsatriði. 1. For- setaembættið „Það er topp- fígúra“ sa-gði sómabóndi fyrir 14 árum. Það kann að vera fullmik- ið sagt, en meiri völd og makt hefði forsetinn ef hann væri ætíð æðsti valdsmaður þjóðarinnar og veldi með sér 6 valinkunna menn í ríkisstjórn með samþykki al- þingiis. Annað, þriðj-a og fjórða atriði hef ég lítið hugsað um, en 5. atriði, um þjóðarat-kvæði, þurfa að vera svo glöggar reglur að þingmenn geti ekki bannað þjóðinni að greiða atkvæði um ágreiningismál, sem míklu máli skipta fyrir sarntíð og langa fnam- tíð t.d. hægri h-andar akstur. — 6. atriði um kjörgengi oig kosn- r A framabraut erlendis Sá maður sem hóf starfsfræðslu hérlendis var svo sem kunnugt er Ólafur Gunnarsson ' sálfræðingur frá Vík í Lóni. En á honum sann- aðist að „fáir njóta eld-anna, sem fyrstir kveikja þá.“ Yfirvöld kennslumála þoldu ekki athafnasemi hans og dugnað. Ólafur hefir óvenjulega hæfileika til að lá-ta hlutina hreyfast og fer sínar leiðir. „Fann ei skyldu sína heldur að heiðra sama og allir allt“ -- Starfsfræðsudagar þeir, sem hann stóð fyrir hér í Reykjavík og víðsvegar um land, voru áhrifa rík námskeið og um leið miklar hátíðir á sína vísu. Margir sakna þeirra. Ólafur fluttist af landi brott. Nú er hann starfandi skólasálfræð ingur í Svíþjóð. í sænska blaðinu Falu-Kuriren 9. marz s. 1., er birt mynd af Ólafi Gunnarssyni og frú hans Judith. — Segir þar frá því að hann starfi nú sem skólasálfræð ingur í Vermlandi. Falu-Kuriren er aðalblað Dal- anna og gefið út í Palun, sem er helzta borgin þar. í umdæmi Ólafs, eru alls um 30 þúsundir manna búsettar í nokkrum sveitarfélögum. Hefir hann sér til aðstoðar við skólasál- fræðingsstörfin 12 manns. Aðal- bækistöðvar embættisins eru í Hagforsborg, sem er stærsta borg in í Vermlandi. Ólafur Gunnarsson mun vera fyrsti íslendingurinn, sem hlotið hefir sjálfstæða og leiðandi skóla sálfræðingsstöðu í Svíþjóð, en þessu starfi hefir hann gegnt frá 1. jan. 1966. í síðastliðnum september viður kenndi sérfræðinganefnd sænska sálfræðingasambandsins menntun Ólafs jafngild-a sænskri licentiat menntun .(fil. lic), sem mun vera æðsta menntagráða Svía að undan skilinni doktorsgráðu. Hann hefir þannig hlotið rétt- indi til að gegna hvers konar sál fræðingsstörfum í Svrþjóð m. a. kennslu við æðstu menntastofnan ir og haf-a í þeim efnum forstöðu stofnana á hendi. K.K. ingaaldur vil ég segj-a 17 ára, heið ariegt fólk ætti að hafa vit á að veljia forustumenn héraðs og þjóð ar ef það veiikir ekki dómgreind sína með áfengi og t-óbaki. Um 7. 8. og 9. atriði segi ég að bezt er að skipta íslandi í 7 fyiki með 7 g Framhald á bls. 9. 3 Á VÍÐAVANGI ,.Á framfaraleið" Sjálfstæðisflokkurinn hefur gefið út einhvers konar fylgi- rit Morgunblaðtiins, Varðar og ísafoldar, og er þar saman þjappað sjálfshóli því, sem dýrlegast hefur tekizt að semja •á íhaldsheimilinu, eins konar samstofna „viðreisnar“-guð- spjall. Á forsíðu er birt m.vnd af postulum Bjarna. Er það fríður flokkur á kveðjustund við Alþingishúsið. Bjarni ritar aðfararorð og hefur boðorð sín fimm. Telur hann sig og post- ula sína hafa unnið dyggilega eftir þeim í „viðreisninni“ en eitt ber þó hæst: „Við atliugun á framvindu þessara tveggja kjörtímabila þykir sjálfum mér þetta eftir- minnilegast“, segir hann. „Tekizt hefur að koma fram algerri stefnubreytingu í efna- hags- og viðskiptamálum. Nú er farin leið athafnafrelsis í stað hafta og ríkisforsjár". Þetta er sem sagt skýrasta dæmi, sem Bjarni veit um það að vera „á framfaraleið“. „Allt annað unnið fvrir gýg/# Þegar valdatími núverandi stjómar var hálfnaður 1963, lýsti forseti stjómarinnar, Ólafur Thórs, því yfir, að því miður hefði stjórninni ekki tekizt að halda verðbólgunni í skefjum eins og yfirlýst var meginmarkmið stjómarinnar f upphafi, og hann sagði, að þetta væri svo háskalegt, að allt annað væri unnið fyrir gýg, ef þetta tækist ekki. Hann taldi að stjóminni hefði ein- mitt mistekizt að stýra réttri þróun í efnahags- og viðskipta- málum. Síðan tók Bjarni við stjórn- artaumum, og í hans valdatíð Iiefur verðbólgan ekki aðeins vaxið svipað því sem var á valdatíma Ólafs, heldur tvöfait eða þrefalt meira með geigvæn legri afleiðingum en nokkru sinni fyrr. Tindurinn hans Bjarna En við næstu leiðamörk lýs- ir Bjarai ekki þessari þróun með þeim orðum, að því miður hafi ekki tekizt að ráða við verðbólguna, og það sé svo liættulegt, að allt annað sé unn ið fyrir gýg, ef það takist ekki, eins og Ólafur sagði. Umsögn hans er þvert á móti sú, að honum þyki það „eftirminni- legast“ og mikilvægast, að „tek izt hefur að koma fram algerri stefnubreytingu í efnahags- og viðskiptamálum“, sem sagt að þróun síðustu ára í efnahags- málunum, óðaverðbólgan, hafi verið eftirsóknarverðasta keppi kefli hans í stjórnarstörfum. Sú gjá, sem Ólafur Thórs taldi hættulegasta, er tindur- jnn, sem Bjarni reynir að klífa, og honum þykir bezt að minn- ast þess nú, að hann skuli hafa komizt á þennan tind. Að berjast við sjálfan sig Bjama þykir það lika mikil- vægt, að stjórn hans hafi horf- ið frá „höftum og ríkisforsjá“. Með þessum orðum er hann að jóðla þá gömlu tuggu, sem r.ú virðist heizta dúsa íhaldsins — að höft og ríkisforsjá séu afkvæmi og fósturböm ann- arra en S j álfstæðismanna, en Framhald á bls. 23. Gamalt vitni vakið upp Það hefði verið ánægjulégt, ef „hjálpræðisher“ Morgun- blaðsin-s hefði lofað gamla manninum, Sigurði Kristjáns- syni fyrrv. alþingismanni, að sleppa við að vera leiddur upp á pall til þess að vitna um hættu þá er sáluhjálp manna stafi af kaupfélögunum og Samibandinu. Gamlir menn, sem lokið hafa löngu dags- verki eiga skilið að lifa í friði og losna við að rifja upp villu- kenningar þær, sem þeir hafa varið verulegum hluta ævi sinn ar til að útbreiða án árangurs. Morgunblaðið 11. maí s. 1. lætur Sigurð endurtaka marg- sungið lokavers í vínviðarsöng heittrúaðra andstæðinga sam- vinnuhreyfingarinnar og síð- asta úrræði þeirra til þess oð vekja tortryggni þekkingar- lausra manna á kaupfélögunum og SÍS. Hann segir: „Kaupfélög in höfðu gildi á sínum tíma, en það tilíheyrir fortíðinni." Enn fremur segir hann að þing menn Framsóknarflokksins hafi stundum verið „teknir ú-t i Kaupfélaginu rétt eins og hver önnur vara.“ Sennilega villist gamli maðurinn þarna á gam- ansögu, sem sögð var um létt- lyndan bónda fyrir norðan. Hann var spurður hvar sonur hans hefði náð sér í konuefni. „Hann fékk hana í búð“, sagði bóndinn og mælti hann það hvorki til vansæmdar syni sín- um né tilvonandi tengdadóttur, heldur af meðfæddum húmor. Þriðja meinlokan, sem blaða- manninum tekst að láta Sigurð Kristjánsson segja er: „Aukin menntun og meiri fjárráð hafa dregið úr valdi kaupfélaganna og drepa þessa kreddu smám saman.“ Um fyrsta atriðið í þessari trúarjátningu gamla mannsins er það að segja, að þegar and- stæðingar samvinnufélaganna eru þrotnir að öllum rökum til þess að sanna fánýti kaupfélag- anna, grípa þeir gjarnan til þess ráðs að segja að félögin hafi haft „gildi á sínum tíma“ en séu nú úr-elt og ga-gn-sl-aus. Á fyrstu 5C árum kaupfélaganna hér á landi héldu sömu menn því fram, að félögin væru þjóð hættulegar glæfrastofnanir. Þegar svo við blasti sú aug- ljósa staðreynd, að kaupfélög in höfðu átt mestan þá-tt í því að gera verzlunina innlenda og frjálsa, að gera framleiðslu landbúnaðarins að gæðavöru og afla henni nýrra markaða, að beita sér fyrir nýjungum í iðn aði, framleiðslu og tækni, að koma í veg fyrir að arður af íslenzkri verzlun rynni burtu úr landinu og stuðla að því að arðurinn af vinnu manna og erfiði félli þeim sjálfum í hlut á grundvelli réttlætis og sam- hjálpar, að kaupfélögin höfðu verið slík lyftistöng framfara í landinu að engin hafði slík þekkzt áður, gáfust þeir upp við hina gömlu áróðursaðferð. í stað þess reyna þeir nú, í trausti þess að fólkið i landinu sé haldið blindu þekkingarleysi á sögulegum staðreyndum, að láta sem kaupfélögin hafi ver ið góð og blessuð, en séu nú úr elt og gagnslaus. Aðra skoðun hafa frjálslynd ir umbótamenn um allan heim, sem nú sjá þá von helzta fyrir ráðþrota mannkyn, að efla sam vinnufélögin og taka réttlætis- og bræðralags hugsjón þeirra til fyrirmyndar í mannlegum viðskiptum. Og aðra skoðun hafa hinir 30 þúsund kaupfélags menn og fjölskyldur þeirra hér á landi, hvar í flokki sem þeir standa. Þessi rógsaðferð er f þeirra augum lélegur brandari á kostnað höfundanna sjálfra. Þriðja atriðið, sem áður er nefnt ef taka ætti það alvarlega er hins vegar bending um það, sem að vísu ýmsir höfðu grun um áður, að ef andstæðingar samvinnufélaganna fá að halda áfram að ráða í þjóðfélaginu, sé meiningin að beita áróðri, sem í vitnisburðinum er kallaður „menntun“, og stjórn og yfir ráðum fjármagns til þess að koma kaupfélögunum á kné og „drepa þessa kreddu smám saman". Þetta atriði mætti vera samvinnufólkinu í landinu til áminningar og varnaðar um hvað raunverulega vakir fyrir andstæðingum samvinnuhreyf- ingarinnar. Það er viðurkenn- ing á þeirri bardagaaðferð, sem beitt er og hótun varðandi framtíðina. P.H.J.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.