Alþýðublaðið - 16.12.1986, Page 1
alþýðu-
m
Þriöjudagur 16. desember 1986 242. tbl. 67. árg.
Freðfiskútflutningur:
Japansmarkað-
ur sækir á
Frá Hvammstanga. Daufara er nú yfir atvinnulifinu á Hvammstanga en oft áður, vegna minnkandi rœkjuafla.
Sjá frétt á bls. 3.
Steinullarverksmiðjan Sauðárkróki:
Bæjarstjórnin sammála
um að auka hlutafé
Umtalsverðrar breytingar er að
merkja í freðfiskútflutningi lands-
manna í ár. Hlutur Bandaríkja-
markaðar hefur talsvert minnkað i
heildarútflutningnum. í fyrra var
um 50% frystra sjávarafurða flutt
út á Bandaríkjamarkað, en fyrstu 9
mánuði ársins var hlutfallið um
41%. — Samkvæmt heimildum Al-
þýðublaðsins hafa helstu tilfærslur
orðið til Vestur Evrópu en einnig
í nýlegri könnun Félagsvísinda-
stofnunar Háskólans um afstöðu
þjóóarinnar tii nokkurra þátta op-
inberrar þjónustu, kom m.a. fram
að um 80% aðspurðra vilja efla
þjónustu við aldraða. Þetta er mun
hærra hlutfall en komið hefur fram
í hliðstæðum könnunum sem gerð-
ar hafa verið á hinum Norðurlönd-
unum. í þessari sömu könnun, sem
Vinnan tímarit ASÍ birti, kemur
einnig fram að um 42% vilja efla al-
mannatryggingakerfið og mikill
meirihluti hafnar einkarekstri í
menntakerfi og heilbrigðiskerfi.
Þessar niðurstöður hljóta að telj-
ast mjög merkilegar. í liósi bess að
hefur Japans- og Suður- Kóreu-
markaður verulega stækkað. í fyrra
voru þangað flutt um 4,7% af
heildarútflutningnum en fyrstu níu
mánuði ársins nemur útflutningur
þangað um 8,2%.
í fyrra fluttu landsmenn út um
132 þúsund tonn af freðfiski og
stefnir í, þrátt fyrir aukningu í
gámafiski, að útflutningur verði
ekki minni í ár.
ýmsir þjóðfélagshópar sem eiga allt
sitt undir stjórnvöldum komið,
hafa átt mjög undir högg að sækja
að undanförnu. Þessir þjóðfélags-
hópar eiga yfirleitt ekki neina eigin-
lega málsvara og hafa ekki tök á því
að sækja rétt sinn sem þrýstihópur.
í því sambandi er eflaust nær-
tækasta dæmið, aldraðir í landinu
sem í desember fá skammtaðar
15.907 krónur í ellilífeyri og tekju-
tryggingu frá velferðarþjóðfélag-
inu“. Talið er að um 9000 íslending-
ar 67 ára og eldri hafi aldrei greitt í
lifeyrissjóð og þurfi því stór hluti
þeirra að draga fram lífið á efri ár-
Bæjarstjórn Sauðárkróks hefur
einróma samþykkt að beita sér fyrir
því að hægt verði að auka hlutafé
um á slíkum smánargreiðslum. Eins
og kunnugt er hafa stjórnvöld lýst
því yfir að ellilífeyrir muni á næst-
unni taka við af almennum hækk-
unuin launa á vinnumarkaði, og því
ekki um að ræða að þessi lágtekju-
hópur fái neinar verulegar úrbætur
á sama tíma og lægstu laun á vinnu-
markaði hafa verið lyft úr 19 þús-
undum í 26.500 á mánuði.
Nýlega hafa samtök aldraðra
skýrt frá að nú liggi fyrir um þús-
und umsóknir um byggingu hús-
næðis fyrir aldraða í Reykjavík.
Talið er að um helmingur þess þurfi
að vera leiguhúsnæði.
bæjarins í Steinullarfélaginu sem er
eignaraðili Steinullarverksmiðj-
unnar sem á í miklum fjárhags-
vanda um þessar mundir. Stjórn-
endur verksmiöjunnar telja að um
60 milljónir þurfi nú að koma til
svo áframhaldandi rekstri verði
borgið á næstunni. Ríkisstjórnin
hefur einnig lýst yfir vilja sínum um
að áframhaldandi rekstur verði
tryggður.
Bæjarstjórnin hélt fund með
stjórn verksmiðjunnar strax í sept-
ember síðast liðnum þar sem vandi
verksmiðjunnar var ræddur. í
framhaldi að því hélt bæjarstjórnin
fund 28. október s.l. þar sem gerð
var samþykkt um að standa fyrir
aukningu hlutafjár svo fremi að
aðrir hluthafar gerðu það og að
næðist að semja við lánadrottna.
En verksmiðjan var að mestu fjár-
mögnuð með erlendum lánum.
Stjórnendur hennar telja að í dag
hafi Steinullarverksmiðjan tekjur
svo hægt sé að brúa reksturskostn-
að en fjármagnskostnaður er mjög
erfiður og ekki fyrirsjáanlegt að
hægt verði að standa við skuldbind-
ingar, nema samið verði um leng-
ingu lána og breytingu vaxtaskil-
yrða. Aukið eigið fé dugir ekki til
áframhaldandi reksturs og því
samningar um skuldbreytingar
óumflýjanlegir.
Björn Sigurbjörnsson fulltrúi
Alþýðuflokksins í bæjarstjórn
Sauðárkróks sagði í samtali við Al-
þýðublaðið að Ijóst væri að bæjar-
félagið þyrfti á lánafyrirgreiðslum
að halda svo hægt yrði að standa
við loforð um aukningu hlutafjár.
Hann sagði hins vegar að hér væri
um það brýnt mál að ræða fyrir
Sauðárkróksbúa að allra leiða yrði
leitað svo áframhaldandi rekstur
Steinullarverksmiðjunnar yrði
tryggður.
Framsóknarflokkurinn
70 ára 16. desember
Þingflokkur framsóknarmanna
og Framsóknarflokkurinn eiga 70
ára afmæli 16. desember n.k.
Þann dag árið 1916 komu átta
þingmenn saman til fundar í AI-
þingishúsinu og stofnuðu þing-
flokkinn sem fyrstu árin gegndi
hlutverki landsmálaflokks.
Fyrsti formaður var Ólafur
Briem þingmaður Skagfirðinga.
í tilefni afmælisins verður opið
hús i Súlnasal Hótel Sögu milli
klukkan 16.30 og 19.00 á afmælis-
daginn.
Einnig verður afmælisins minnst
á kjördæmasamböndum og flokks-
félögum víðsvegar um land.
Kjör aldraðra:
Þjóðin vill efla þjón-
ustu við aldraða
— Skilningur stjórnvalda hins vegar ekki mikill
Frumvarp fjármálaráðherra um virðisaukaskatt:
„Þarf að semjaþaðupp á nýtt“
— segir Jón Baldvin Hannibalsson formaður Alþýðuflokksins
Fjármálaráöherra lagði á Al-
þingi í síðustu viku fram frum-
varp sitt um virðisaukaskatt.
Stjórnarandstaðan lagðist gegn
frumvarpinu og ýmsir framsókn-
armenn telja sig ekki geta stutt
það í óbreyttri mynd.
Alþýðublaðið hafði samband
við Jón Baldvin Hannibalsson,
formann Alþýðuflokksins og bað
hann að lýsa sjónarmiðum þing-
flokks Alþýðuflokksins til frum-
varps fjármálaráðherra:
„Hringlandaháttur fjármála-
ráðherra og ríkisstjórnar í skatta-
málum er farinn að valda jafnvel
stjórnarliðum áhyggjum", sagði
Jón Baldvin. „Lengi hefur staðið
til að endurskoða rækilega
handahófskenndar tollaálögur og
leggja fram lagabreytingar til ein-
földunar og lækkunar á tollum.
Þetta hefur vafist fyrir ríkis-
stjórninni, þrátt fyrir að þetta
hafi verið boðað síðastliðin tvö
ár. Ríkisstjórnin boðaði sem nýj-
an skatt, sérstakan orkuskatt á
innfluttar olíuvörur en kippti því
til baka á seinasta augnabliki fyrir
aðra umræðu fjárlaga.
Nú hefur ríkisstjórnin lagt
fram í annað skiptið frumvarp til
laga um virðisaukaskatt sem á að
koma í staðinn fyrir söluskatt.
Frumvarpið er hins vegar svo illa
undirbúið og meingallað að tals-
menn allra annarra flokka en
Sjálfstæðisflokksins snerust al-
gjörlega gegn því eða höfðu slík-
an fyrirvara á stuðningi sínum,
eins og t.d. þingflokksformaður
Framsóknar, að það þykir borin
von að frumvarpið nái fram að
ganga á þessu þingi.
Þingmenn Alþýðuflokksins
hafa verið harðastir gagnrýnend-
ur á þingi á liðnu kjörtímabili á
núverandi skattakerfi. Sú gagn-
rýni hefur beinst bæði að tekju-
skatti og söluskatti. Alþýðuflokk-
urinn náði þeim áfangasigri að fá
samþykkta á þingi þingsályktun-
artillögu um afnám tekjuskatts í
þremur áföngum. Það gerðist
með þeim hætti að tvær tillögur,
annars vegar frá Alþýðuflokkn-
um og hins vegar frá þingflokki
Sjálfstæðisflokksins voru brædd-
ar saman og náðu meirihluta sam-
þykki. Ríkisstjórnin hefur aldrei
staðið við nema fyrsta áfangann
af þessum þremur um tekjuskatts-
lækkun. Nú er talað um breyting-
ar á tekjuskattinum sem eigi að
taka gildi árið 1988, en það er sýnt
að það verkefni bíður nýrrar ríkis-
stjórnar.
Gagnrýni okkar Alþýðuflokks-
manna á söluskattinn hefur nú
borið þann árangur að í greinar-
gerð með virðisaukaskattsfrum-
varpinu er viðurkennt, að sú
gagnrýni eigi við óhrekjanleg rök
að styðjast. Hún beinist að því að
undanþágur frá söluskatti eru allt
of margar og handahófslcenndar.
Skilgreiningar á söluskattsstofn-
inum eru ekki til. Erfiðleikar t.d.
í almennri verslun og viðskiptum
við að gera upp á milli vöru sem er
söluskattsskyld og vöru sem er
undanþegin eru slíkir að eftirlit
með framkvæmdinni er vonlaust.
Það er almennt viðurkennt að
undandráttur eða vanskil á
greiddum söluskatti nema að
minnsta kosti á annan milljarð
króna, eins og staðfest var í skatt-
svikaskýrslunni síðastliðinn vet-
ur. Með öðrum orðum greinir
menn ekki lengur á um, að sölu-
skattskerfið er með öllu ónýtt og
tekjuskattslögin svo ranglát að
þau verða að teljast höfuðmein-
semd í íslenskri stjórnsýslu.
Þess vegna hlýtur það að valda
miklum vonbrigðum, þegar ríkis-
stjórnin loksins leggur fram
frumvarp til laga um virðisauka-
skatt sem á að leysa söluskattinn
af hólmi, þá er frumvarpið þannig
úr garði gert að ekki er hægt að
styðja það.
Ástæðurnar eru þessar helstar:
í fyrsta lagi er álagningarprósent-
an í hinum nýja virðisaukaskatti
allt of há. Söluskatturinn sem
byrjaði sem 3% skattur urn 1960
er nú kominn upp í 25%. Það er
ein ástæðan fyrir því að hvatinn til
vanskila og skattundandráttar er
svona mikil. Ríkisstjórnin leggur
til að virðisaukaskattprósentan
verði 24%. Það eitt út af fyrir sig
Framh. á bls. 2
í Alþýðublaðinu eru í dag 8 síður helgaðar
Norðurlandi Vestra og er blaðinu dreift inn á
hvert heimili í kjördæminu.