Tíminn - 22.07.1967, Blaðsíða 2

Tíminn - 22.07.1967, Blaðsíða 2
TÍMINN LAUGARDAGUR 22. júlí 1961. Bændadagur Eyfirðinga Inendadagur Eyfirðinga verð ur haldinn í Freyvangi n.k. sunnudag. Hefst hann kl. 2,00 með guðgþjónustu, sr. Benja mín Kristjánsson prédikar. Þá flytja ræður sr. Guðmundur Svieinsson skólastjóri í Bif- röst og Sigurður Jósepsson bóndi Torfufelli. Kariakór Akureyrar syngur og einnig syngja fimm stúlkur af Ár- skógsströnd. Kristján skáld frá Djúpalæk les upp, og Birgir Marínósson fer með gaman- vísur. Einnig verður hand- knattleikskeppni kvenna milli Austfirðinga og knattspymu keppni milli sömu aðila. Um kvöldið verður dansleifeur. Bændadagurinn er haldinn ár lega, og eru það Ungmenna samband Eyjafjarðar og Bún aðarsamband Eyjarfjarðr sem standa að hátíðinni. ÍSLENZKI SÍLDVEIÐIFLOT- INN VIÐ BJARNAREYJAR OG í NORÐURSJÓ Stóraukin útgáfa af hand- bókinni Iteland komin út OÓ-Reykjavík, föstudag. Komin er út ný útgáfa af hand- bókinni Iceland, sem gefin er út af Seðlabanka íslands. Er þetta í fimmta sinn sem bókin kemur út en handbókin var fyrst prentuð árið 1926. Ritstjórn önnuðust þeir Jóhannes Nordal og Valdimar Kristinsson. Ritstjórarnir ræddu í dag við blaðamenn í tilefni útgáfunnar og sögðu þeir að í raun og veru væri hér um nýja bók að ræða þar sem hún er mun stærri og viðameiri en þær handbækur sem áður hafa komið út með sama efni og ætlað að gegna sama hlutverki. Fyrri út- gáfur eru gefnar út af Landslbank anum og hin fyrsta á 40 ár af- mæli bankans 1926. Handbókin kom aftur út 1930 í tilefni Al- þingisbátíðarinnar, síðan 1936 og aftur 1946. Allar þessar útgáfur komu út undir ritstjórn Þorsteins Þorsteinssonar fyrrverandi hag- stofústjóra, þótt nokkrar breyting- ar væru gerðar á bókinni frá einni útgáfu til annarar fjölluðu þær að mestu um sama efni. Fyrir nokkrum árum hófst und- irbúningur að nýrri útgáfu hand- bókarinnar og þótti nauðsynlegt að útgáfan yrði endurskoðuð fullkom lega og stækkuð verulega, og þeg- ar Landsbankanum var skipt og Seðlabankinn stofnaður þótti sjálí sagt að hann tæki við útgáfunni. Þó'tt svo heiti að bókin Iceland 1966 sé gefin út í framhaldi af fyrri handbókum Landsbankans er hér í raun og veru um nýja bók að ræða, þar sem hún er miklu stærri að blaðsíðutali og lesmáli og einnig er þessi útgáfa myndskreytt og eru allar myndir prentaðar í liti.m. Handbókin er einungis gefin út á ensku og er ætluð til að kynna land og þjóð erlendis. Bókin er gefin út í 6 þúsund eintökum og verður til sölu á almennum bóka- markaði hérlendis og kostar ein- takið kr. 400.00. Einnig verður bók inni dreift erlendis gegnum Seðla- ( hans heldur en að prenta þarna bankann og utanrikisráðuneytið | myndir eftir ólíka málara en í mun fá hluta upplagsins til dreif s “ari útgáfum verða síðan kynntar ingar erlendis. Þá verður reynt að koma handbókinni á flest helztu almenningsbókasöfn og háskóla- bókasöfn um allan heim. í framtíðinni er ætlunin að gefa handbókina út á um fjögurra á,«a fresti og verður hver útgáfa endurskoðuð eftir því sem við á en ekki er búizt við að gagnger endurskoðun fari fram næstu árin, þar sem þess mun varla þörf. Þessi nýja útgáfa er um 400 blaðsíður að stærð auk myndasíðna og skiptist í 11 aðalkafla. Prófess- or P.G. Foote þýddi mestan hluta lesmiáls bókarinnar en Peter Kid- son þýddi nokkra kafla. Höfundar handbókarinnar eru alls 42, vísinda menn og sérfræðingar og ritajrhver og einn um sitt sérsvið í sambandi við íslenzka landshætti og þjóðlíf. Eins og fyrr segir skiptist hand- bókin í 11 aðalkafla og gefa heiti þeirra nokkra hugmynd um inni- hald útgáfunnar, en þeir eru: Land og þjóð, Saga og bókmenntir, Þjóðskipusag og Stjórnhættir, Utan ríkismál, Atvinnulíf, Verzlun og Samgöngur, Efnahagsstefna og fjár mál, Félagsmál, Trúmál og mennta mál, Visindi og listir og Útgáfu- starfsemi, fjölmiðlun og tómstunda ilja. Þá er í bókinni skrá um helztu' stofnanir og samtök á íslandi. krá er um sendiráð og ræðismanns skrifstofur íslands erlendis og skrá um rit um ísland sem út hafa komið á erlendum málum er sú skrá gerð á vegum Landsbóka- safnsins og að lokum atriðaorða- skrá. Myndirnar í bókinni eru af lands lagi og atvinnulífi og einnig eru í henni margar litmyndir gerðar eft ir vatnslitamyndum eftir Ásgrim Jónsson. Kváðúst ritstjórar bókar- innar hafa talið æskilegt að kynna á þennan hátt nokkrar verk eftir einn íslenzkan listamann og gefa þannig nokkurt yfirlit yfir verk .nyndir eftir aðra listamenn. í ráði er að geifa síðar út sér- prentanir úr handbókinni og mun hver bæklingur fjalla um afmark- að svið íslenzks þjóðlífs. OÓ-Reykjavík, föstudag. Ekki glaðnar enn yfir síldveið unum og virðist afli íslenzku síld veiðiskipanna fara minnkandi heldur en hitt og var þó lítill § fyrir. Aðeins tvö skip tilkynntu samtals 570 lestir. Þau eru Jör undur II. RE 270 lestir og Þórður Jónasson EA 300 lestir. Síldveiðiskipin hafa nú gefizt upp á að reyna veiðar á mið- unum við Jan Mayen og nú mest allur síldarflotinn að reyna fyrir sér á svæðinu milli Norður-Nor egs og Bjarnareyja eða á Norður sjó. Vera má að einhver skip- anna á þessum svæðum hafi feng ið síld þótt þau hafi ekki tilkynnt um það hingað til lands. Tæpast borgar sig að sigla svo langa leið nema með fullfermi og eins er allt eins líklegt að skipin leggi upp afla sinn í útlöndum. Sé svo leggja skipin sem eru að veiðum fyrir norðan upp í Noregi, SALTSILDARVERÐIÐ KOMIÐ Á fundi Verðlagsráðs sjávarút- vegsins í dag varð samkomulag um eftirfarandi lágamarksverð á síld til söltunar veiddri norðan- lands og austan frá byrjun síldar Möðrudalsöræfin fær FB-Reykjavík, föstudag. Töluverður kuldi og snjófeoma hefur verið á norðaustanverðu landinu tvo síðustu daga, og hringdum við í dag, og spurðum Kristján Sigurðsson bónda á Grimsstöðum á Fjöllum um veðr áttuna og sagði hann: — Hér hefur verið heldur leið inlegt tíðarfar undanfarið. í gær morgun var alhvít jörð hér alveg heim að bæ, en snjórinn var þó alveg horfinn um hádegisbilið. Ekki hefur verið næturfrost, en hitinn komizt niður undir frost- mark og i gær varð aldrei meira en þriggja stiga hiti hér, þegar heitast var. Umferð hefur ekki stöðvazt um Möðrudalsöræfin, og hafa bílar farið þar yfir fyrirhafn arlaust, enda snjórinn ekki verið það mikill, að vegurinn yrði ófœr. Sumarmót við Vestmannsvatn í Aðaidaí Dagana 22. og 23. júlí verð- ur hið árlega sumarmót æsku Lýðsfélaga í Norðurlandi og fer það fram við sumarbúðir Æskulýðssambands kirkjunn ar í Hólastifti hjá Vestmanns vatni i Aðaldal i Suður-Þing- eyjarprófastsdæmi. Þátttakendur búa í tjöld- um, sem reist verða rétt hjá aðalskálanum, og verður mót ið sett kl. 6 e.h. Laugardaginn 22. júlí og eiga þá æskulýðsfé- lagar að hafa reist tjöld sín og komið sér fyrir á staðnum. Um kvöldið verður kvöldvaka, varðeldur og flugeldasýning en dagskránni lýkur með kvöld bænum. Sunnudagurinn 23. júlí hefst með fánalhyllingu, er dregnir verða að hún íslenzki fáninn og æskulýðsfáninn, sem jafnan blakta við sum arbúðirnar. — Um þessa helgi verða í búðunum telpur í eldri flokki og taka þær þátt í mót- inu. Eftir morgunbænir verða íþróttir og leikir, einnig gefst mótsgestum kostur á ..ð skoða hið fagra umhverfi sum arbúðanna. siá bygsðassf"’* og fleira. Hermann Si^ tryggsson æskulýðsfuU: mun stjórna íþróttakeppni. Kl. 2 eJh- verður guðsþjón- usta í Grenjaðarstaðafeirkju, og síðan verður mótinu slit ið. Mótsstjórnina ' annast sér Sigurður Guðmundsson prófastur Grenjaðarstað og Gylfi Jónsson stud. theol. sumarbúðastjóri. — Undan- farandi mót hafa verið vel sótt og gefið félögum ánægjuleg- ar og uppbyggjandi samveru stundir. Þátttökugjald er kr. 200 og er þar allur matur innifalinn. Allir æskulýðsfé- lagar eru hvattir til að koma á mótið. (Frétt frá æskulýðssambandi kirkjunnar í Hólastifti.) söltunar til og með 30. septem- ber 1967. Hver uppmæld tunna (120 lítr ar eða 108 kg) kr. 287,00. Hver uppsöltuð tunna (með 3 lögum í hring) kr. 390,00. Verðið er miðað við, að selj endur skili síldinni í. söltunar- kassa eins og venja hefur verið á 'tndanförnum árum. Þegar gerður er upp síldarúr gangur frá söltunarstöðvum, sem kaupa síld uppsaltaða af veiði- skipi, skal viðhafa aðrahvora af eftirfarandi reglum. Sé síldin ekki mæld frá skipd, skal síldarúrgangur og úrkastsíld hvers skips vegin sérstaklega að söltun lo'kinni. Þegar úrgangssíld frá tveimur skipum eða fleiri blandast saman í úrgangsþró söltunarstöðva' skal síldin mæld við móttöku ti. þess að fundið verði síldarmagn það, sem hvert skip á í úrgangs- síldinni. Skal uppsaltaður tunnu fjöldi margfaldast með 390 og i þá útkomu deilt með 287 (það er verð uppmældrar tunnu). Það sem þá kemur út, skal dregið frá uppmældum tunnufjölda frá sfeipshlið, og kemur þá út mis- munur, sem er tunnufjöldi úr- gangssíldar, sem bátnum ber að fá greidda sem bræðslusíld. Þeim tunnufjölda úrgangssíldar skal breytt í kíló með því að marg- falda tunnufjöldann með 108 og kemur þá út úrgangssíld bátsins talin í feílóum. Kluti söltunarstöðvar miðað við uppsaltaða tunnu er eins og áð- ur 25 feg. Það sem umfram er úrgangs- síldar er eign bátsins og skal lagt inn á reifening hans hjá síld arverksmiðju. Reykjavík, 21. júli 1967. en það veiðisvæði er um 140 míl ur frá Noregsströndum, en löng um hefur verið erfitt fyrir ís- lenzk síldveiðiskip að fá að leggja upp afla sinn þar í landi. Áð hinu leytinu er mjög lík- legt að íslenzku skipin sem eru að síldveiðum í Norðursjó leggi upp í Þýzkalandi, en erfitt er samt að segja um þetta með vissu þar sem litlar fréttir berast frá þess um fjarlægu miðum. Hafa áhuga á perlusteins vinnslu í nokkra áratugi hefur perlu- steinn (biksteinn), verið hagnýttur á margvíslegan hátt, bæði í bygg- ingariðnaði og efnaiðnaði. Fyrir um það bil 20 árum hófst athuganir á gæðum íslenzks perlu steins og möguleikum á hagnýt- ingu hans. Tómas sál. Tryggvason, jarð- fræðingur rannsakaði þessi mól all- mikið en auk hans ýmsir erlendir sénfræðingar. Stærstu perlusteinsnámur, sem vitað er um hér á landi, eru í Prestahnjúki við Langjökul og Loðmundarfirði eystra. Enda þótt tilraunir með vinnslu sýnishorna, sem tekin voru á þess um stöðum og reynd, gæfu við- unandi áraugur, varð þó ekki úr vinnslu, vegna þess, að á báðum þessum stöðum þótti flutnings- kostnaður steinsins til strandar og þaðan á markað of mifeill til að vinnslan væri nægil. arðvænleg. í viðræðum fulltrúa Johns-Man- ville Oorporation við iðnaðarmóla- rá'ðherra, nú nýlega, bom í ljós hjá 'illtrúum félagsins mifeill áihugi á b ianlegri hagnýtingu perlusteins .*is hér. Johns-ManviUe Corporat- ion er annar aðaleigandi Kísiliðj- unnar h.f. og sér m.a. um sölu kísilgúrsins. Ýmis notkun perlusteins er ekki oskyid notkun kísilgúrs og vinnsla og sala víða á hendi sama félags, t.d. hefur Johns-Manville Corpor- ation perlusteinsvinnslu í Bret- landi og fær hráefni til hennar að- allega á grísku eyjunum í Miðjarð- arhafi. Sakir þess hve kisilgúrinn er léttur, þarf mikla kjölfestu í skip þau, er hann flytja utan og er hugmynd Johns-Manville Corpor- ation að nota perlusteininn sem kjölfestu. Mál þetta er nú í athugun á vegum iðnaðarmálaráðuneytis- ins. Væntanlega verður stofnað til frekari rannsókna á jarðlögum, þar sem vitað er um perlustein, nú í sumar, með það fyrir augum, að ríkisstjórnin geti með haustinu tek ið afstöðu til málsins. Iðn aðarmálaráðuney tið. TOGARINN NÁDIST EKKI ÚT GS—ísafirði, föstudag. Vélbáturinn Straumnes, sem er 100 lestir að stærð reyndi í kvöld að ná brezka togaranum Boston Wellvale á flot, en það tókst ekki. Straumnesið kippti einu sinni í togarann á flóðinu í kvöld um kl. korter fyrir níu, en togarinn hreyfðist ekki. Er hann talinn mjög fastur um miðjuna. þar sem hann liggur á skerinu. Ekfei hefur enn verið ákveðið, hvort reynt verður að ná togaranum út ann að kvöld. i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.