Tíminn - 22.07.1967, Qupperneq 11

Tíminn - 22.07.1967, Qupperneq 11
LAUGARDAGUR 22. júlf 1967. Söfn og sýniitgar Ásgrímssafn: . Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga nema Laugardaga fr-á kl. 1,30—4. , i Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1,30—4. LISTASA'FN RlKISINS - Safnið opið frá kl 16—22 Listsýning Hallveigarstöðum verður framlengd til sunnudagskvölds Sýningin er opin frá kl 2—10 e. h. Minjasafn Reyk|avíkurborgar: Opið daglega frá kl. 2—4 e. h. nema mánudaga. Þjóðminjasafnið, opið daglega frá kl. 13,30. - 16. Árbæjarsafnið * er opið alla daga nema mánudaga kl. 2.30—6.30. Borgarbókasafn Reykjavfkur. Aðalsafn, Þingholtsstræti 29, sími 12308. Opið kL 9—22. Laugardaga kl 9—16 l Útibú Sólheimum 27, simi 36814. Opið kl. 14—21. Þessum deildum verður ekki lok að vegna sumarleyfa Landsbókasafn Islands: Safnhúsinu við Hverfisgötu. Lestrarsalu. er opinn alla virka daga kl 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga kl 10—12. Útlánssalur er opinn kl 13—15, nema Laugardaga kl. 10—12. Bókasafn Sálarrannsóknarfélags íslands. Garðastræti 8 (simi 18130) er opið á miðvikudögum kL 5,30 — 7 e. n Úrval erlendra og innlendra oóka sem fjalla um visindalegar sannanir fyrir framlifinu og rannsóknir <> sambandinu við annan helm gegnuro miðla Skrifstofa S.R.F.1. er opin a sama tfliSaf, p . . | Tæknibókasafn I.M.S.I.. Skipholti 37, 3,- hæð, er opið alla virka daga M. 13—19 nema laugardaga kL 13— 19 nema laugardaga kL 13—15 (lok- að á laugardögum 15. mal — 1. okt.) Bókasafn Kópavogs, Félagsheimil inu, síml 41577 Útlán á þriðjudög um, miðvikudögum, fimmtudögum og föstudögum Fyrir börn kl. 4,30 —6 fyrir fullorðna fcl 8.15—10. - / Barnadeildir i Kársnesskóla og Digra - nesskóla Útlánstimar auglýstlr þar Bóksafn Dagsbrúnar, Lindargötu 9, 4. hæð til hægri. Safnið er opið á tímabilinu 15. sept til 15. mai sem hér segir: F'östudaga kl. 8—10 e. h. . Laugardaga kl. 4—7 e. h. Sunnu- daga kl. 4—7 e. h. Bókasafn Seltjarnarness er opið mánudaga kl. 17,15 — 19.00 og 20— 22 Miðvikudaga kl. 17,15—19.00. Föstudaga kl. 17,15—19,00 og 20— 22. Tekið á móti (-Ukvnniingum í daqbókina : lci 10—12. Gengisskránmg Nr. 56 — 20. júlí 1967. Sterlingspund 119.70 120,00 Bandai ■'ollai 42,91 '' iii : Kanadadollar 39,80 39,91 Danskar fcrónur 619,30 620,90 Norskar krónui 601,2( SO‘> 'S Sænskai krónur 834,05 836,20 Finnsk mörb 1.336.3( i ‘ Fr frankar 875.76 878,00 Belg frankar 86.53 86.75 Svissn. frankair 994.55 997,10 GylUni 1.192,84 1.19,5.90 Tékkn kr 596.40 . V.-þýzk mörk 1.074,54 L077rSO Llrur 6.88 6.90 V- AÚsturr sch. 166,18 166. 'i ^ Pesetai 71,60 71.80 Keikninaskrónur Vörusklptalönd 99,86 100,14 Reikningspund- ■ Vöruskiptalönd 120,25 1° ih TÍMINN ii 18 nú að hefjast. Hún leggur framtíð sína í örlaganna vald. — Minneapolis. — Hjún hefur nafnið ytfir í hálfum hljóðum um leið og hún setzt i sæti sitt í klefanum. Það er við gluggann, en hún sér ekki út enn þá vegna 'þess að brautarstöðin er neðan- jarðarJIiún getur varla varist því að brosa að sjálfri sér, — Minnea- polis. — Það er ævintýrabl-ær yf- ir þessu. Faiþegar tínast inn og setjast í sæti sin. Beint á móti henni sit- ur ungur maður, — um tuttugu og fimm ára gamall, heldur hún, ljósihærður og bláeygður. — Hún þorir ekki að horfa á hann meira í bili — en setur upp mesta merkissvip og lætur sem sér standi á sama um allt, sem í kringum hana er. Lestin er kominn af stað og brunar fram hjá hverri stöðinni af annarri. Bráðlega komast þau upp á yfirborðið o>g dagsljósið streymir inn. Ljósin eru slökkt og lestin þýtur í vesturátt með rúm- lega hundrað kílómetra á klst. klutokustund. Miirjam verður ' ljtið á unga tmannínn, 1 Swína' llt| )ieir þá út, sem edga' álíra fcosfe vöí í þ'ess um hejpi. Hann er ekki Gyðing- ur. — Hún tekur upp nýju púð- urlósina sina og laézt vera að púðra sig. Hún horfir í spegilinn í lokinu á dósiuni. Er andlit henn ar ekki frítt? — Jú, áreiðanlega. - Brúnu, stóru og mildu augun eru áhyggjufull — kvíðandi. — Ef ti’. vill er nefið eilítið of bog- ið — en nett er það nú samt. " Ferðir krefjast fyrirhyggju sgsVei riö forsjál Farið með svarið í feröa ilagiö ^ Napóleon mikli hafði svona nef — og ekki var farið með hann eins og Gyðing. Heimurinn stóð hon- um opinn allt frá Moskvu til Cartagena. Nei annars. Nú ætlar hún e;kki að vera að þessu grufli lengur. Hún hefur sagt skilið við fortíð- ina. Lestán þýtur áfram út í ævin- týrið og framtdðina. Lestarstjórinn kemur inn í klef ann. Mirjam réttir honum farmið- ann sinn. — Þér eigið að skipta um lest i Ohicago, ungfrú. — Gaimli lest- arstjórinn horfir vingjarnlega á hana yfir röndina á gleraugun- um ginum. — Hvenær verðum við komin til Ohioago, lestarstjóri? — Annað kvöld klukkan 6, ung frú. Við komum inn á Union stöðina og þaðan getið þér svo haldið áfram með annarri lest, sem fer klukkan 11 um kvöldið. Þér verðið komnar til Minnea- polis kl. 9 morguninn eftir. — Lestarstjórinn fer og hvít- klæddur negradrengur fylgir hon- um eftir. Mirjam er steinhissa. — Heil nótt, langur dagur og svo aftpr heil nótt. Hræðilega er þetta lgngur vegur. Hvernig hafði henni annars dottið í nug að nefnc Minneapolis? Hvers vegna sagði hún ekki t.d. Pittsburg, De- troit eða eitthvað annað? — Henni verður osjálfrétt litið til Ijóshærða mannsins með bláu aug uin. Hann brosir og hún verður skömmustuleg. — Má ég kynna mig? Ég heiti Georg Buttler. Kallið mig aðeins Georg — Buttler er svo ljótt. Hann lítur glaðlega á hana og brosir svo fallega. Mirjam hefir vitanlega ekkert á móti því að kynnast þessum unga manni, hann Lítur út fyrir að vera góður og heiðarlegur — og ferðin er löng. — Ég heiti Mirjam Rabinowitz — hún segir nafnið hægt og með áherzlu. Um leið horfir hún á Georg til bess að geta séð, hvaða áhrif nafnið hefði á hann. Hún sér engin svipbrigði. — Ég heyrði af tilviljun að þér eruð á leið til Minneapolis, ung- frú Rahi .... — Kallið mig bara Mirjam. Rabinowitz er litlu betra en Buttler. Hún brosir svo að skín í mjallhvítar, fagrar tennur. Þetta er spennandi. Hún er ekki vön að láta kynna sig fyrir neinum Hún er tortryggin og svo hefir hún engan áhuga fyrir að kynn- ast fólki. — En þetta er eittihvað alveg nýtt. Hún finnur það óljóst, að nú er hún við upphaf ævintýrsins — Raoinwitz, — segir hann spyrjandi. Ég vona að þéi mis- virðið ekki — var faðir yðar prest ur —? — Faðir minn er dáinn, — en hann var prestur heima í Póllandi. Við jystkinin, Ben og ég vorum ung, þegar hann dó. — Hann hefur þá getið sér þess til, að hún væri Gyðingur án þess að þurfa að spyrja um það. — Hverr ar þjóðar skyldi hann vera? — Enskur, þýzkur eða þá frá Norð- urlöndunum. Það sér það enginn á honum- — Og nú eigið þér heima í Minneapolis, ungfrú Rabinowitz, — Mirjam, leiðréttir hann. — Nei, ég á ekki heima þar, og satt að segja á ég hvergi heima nú sem stendur. Ég hefi átt heima í New York frá því að við fluttumst frá Póllandi, — én siðan móðir mín dó, get ég ekki hugsað mér að eiga heima 1 New York. Síðustu orðin segir hún næstum með grátstafinn í kverk- inum. — Þér getið reitt yður á, að Minneaipolis er fallegur bær. — En segir mér, — hvers vegna völduð þér einmitt þessa borg, ungfrú? — Yður hlýtur að þykja það í meira lagi skrítið, en ég hefi enga hugmynd um , hvers vegna é? valai einmitt Minneapolis, en ekki St. Louis eða Baltemore - 'Xir- jam lítur kankvís á u,nga mtnn- inn. Hann hlær glaðlega. — Þetta kalla ég nú æfintýri, sem segir sex. Og hvað ætlið þér svo að taka yður fyrir hendur þegar þangað kemur? Hann segir þetta hikandi, eins og honum finn ist spurningin helzt til nærgöngul. — Ef ég vissi það nú. — Mirja brosir hálfkæringslega. — Ég er Gyðingastúlka, eins og þér sjáið, og þá er ekki um margt að velja. Það eru s^o margar leiðir lokað- ar okkur, sem öllum öðrum standa opnar af hvaðá þjóðerni sem þeir eru. ;dún þagnar allt í einu. Hún hefir sagt þessum ókunnuga manni áhyggjur sínar áður en hún vissi af. Henni finnst æfintýra- blærinn á ferðalaginu hafa minnk að að miklurn mun. Ferðafélagi hennar er líka orð- inn alvarlegur á svipinn, samt eru bláu augun jafn vingjarn- leg og góðleg eins og áður. — Þetta er mjög athyglisvert, sem þér eruð að segja. ungfrú Miriam. Og með yðar leyfi vildi ég mega segja yður nokkuð um sjálfan mig. Ég er maður krist- inn og tilheyri frjálslyndum, kristnum söfnuði. Ég tek það nýtt&betra VEGA KORT fram, að ég er ekki ofsatrúar- maður, eins og svo margir hér í Ameríku og í Evrópu. það er ekki kristindómur. Ég er kristinn maður vegna Krists sjálfs. Hann lítur alvarlega 6 Mirjam. Og Mirjam — hvað á hún að gera’ Orð hans hitta hana eins og hárbeittar örvar. Frá því hún fyrst man eftir sér, hefir henni verið kennt að hún eigi að fyrir- líta — hrækja á þá — sem voga sér að nefna nafn Krists i hennar viðurvist. Hún verður að stilla sig og reyna að ná jafnvægi. — Ungfrú Mirjam. A ég að segja yður, að fyrir mér eru þessir miúrar, þessar andstæður milli kynþátta og þjóða, sem þér voruð að tala um, ekki til lengur. Ég segi eins og Ruth sagði forðum við tengdamóður sína: „Þitt fólk skal vera mitt og þinn guð skal vera minn "uð“. — Hvað er maðurinn að segja? Mirjam hlustar með áfergju. Aldrei hafði nokkur maður talað við hana svona fyrr. f fyrsta skiptið á æfinni lángar hana til þess að trúa öðrum manni fyrir áhyggjum sínum og sálarstríði. Hún þráði svo heitt samúð og skilning. Þá kemur henni í hug, að hún er frammi fyrir manni af öðrum uppruna — öðrum kyn- stofni, sem hatar þjóð hennar. Hún þorir ekki að trúa því, sem hún hefir heyrt. Engir múrar, engar andstæður, ekkert kyn- þáttafaatur. - Ein þjóð, eitt ríki, það var það, sem hann sagði. Getur það verið ið i :éi. T»ajjn svo V'ðsýnir — svo andlega stórir, að þeir séu hafnir yfir kynþétta- fordóma og sjálfselskufull sjónar- mið múgsálarinnar? Eru til menn sem líta á allt mannkynið eins og eina þjóð — eina heild? — Yður er óhætt að trúa mér, ungfrú Mirjam. Þetta er mín bjargfasta sannfærine o? hana hef ir kristindómurinn gefið mér, af því að bræðralagið er kjarni hans. Fyrir mér er kristindómur ekki valdhoð eða fræðikerfi, ekki sið- ferðislegar útlistanir að: siða- tízka sem ég er að reyna að Otvarpið Laugardagur 22. júlí 7.00 Morgunútvarp 12.00 llá- degisútvarp 13.00 Óskalög sjúklinga. Sigríður Sigurðar- dóttir kynn’n. 14.30 Laugar- dagsstund. 16.30 Veður- fregnir. Á nótum æskunnar. 17.00 Fréttir Þetta vil ég heyra Friðrik Páll Jónsson velur sér hljómplötur 18.00 Söngvar í léttum tón. 18.20 Tilkynningar. 18.4S veð urfregnir. 19.00 Fréttir 19 >0 Tilkynningar 19.30 Gömul danslög: 20.00 Daglegt líf Árni Gunnarsson fréttamaður sér um þáttinn 20.30 Einleik ur á harmoniku. 21.00 Staldrað við f Prag. Þorgeir Þorgei^son segir frá dvöl sinni þar í i»ora og kynnir tónlist þaðan. 21.45 .Gróandi þióðllf“ 22.00 „Sautján ára og enn 1 drauma heimi“ dans og dægurlög. 22 30 Fréttir og veðurfregnlr. 34. 00 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.