Tíminn - 22.07.1967, Blaðsíða 14

Tíminn - 22.07.1967, Blaðsíða 14
LAUGARDAGUR 22. júlí 1967. lllVIINN ALDREI FLEIRI INN- STÆÐULAUSAR ÁVÍSANIR Þessa mynd tók (sak af merki Elísabetar Englandsdrottningar á einkaflug- vé! hennar, sem kom viS á Reykiavíkurflugvelli í gær, siá nánar í frétt á forsíSu. FLUGVÉL Framihalda af Ms. 1. t.d. er hún fljótari héðan London en Viscount vélar. Um sama leyti kom einnig til Reykj avíkurfLugvallar frá Bret- landi önnur brezk vél af sömu gerð. Var það flutningaftug Skyndikönnun á innstæðúlaus um tékkum fór fram 19. júlí s.I. Kom þá fram, að innstæða reynd ist ófullnægjandi fyrir tékkum samtals að fjárhæð kr. 1.693.00.— Heildarvelta dagsins i tékkum við ávísanaskiptadeild Seðlabankans var 260 milljónir króna og var því 0,65% fjárhaeðar tékka án fullnægjandi innstæðu. Frá því í nóveaniber 1963 hafa farið fram alls 15 skyndikannanir Miðað við skyndikannanir á síð asta ári og það sem af er þessu ári er hlutfallið milli heildarveltu dagsins og innstæðulausra tékka heldur hagstæðara nú, en þess ber að gæta, að i þessari skyndi könnun barst meiri fjöldi en notkkru sinni áður eða 344 stk. mesti fjöldi áður var 210 stk. Eins og kom fram í blöðum og útvarpi nú fyrir skömmu tóku nýjar reglur um tékkaviðskipti gildi í þessari viku. Verða inn- stæðulausir tékkar nú innheimt ir í samræmi við þær reglur. Til frekari áherzlu- skal hér vikið að einni grein hinna nýju reglna: „Sé tékki ógreiddur 15 dögum eftir áritun um greiðslufall, skal kæra útgefanda hans fyrir meint tékikamisferli til viðkomandi saika dóms. Jafnframt skal höfða einka mál f. h. innlausnar'banka fyrir viðkomandi dómþingi á hendur tu rnfcjrr heldur hún áleiðiis til Wagnington eftir nokkra viðdvöl hér. ATHUGASEMD Um síðustu helgi birtist hér í blaðiniu fyrirspurn vegna þess, að konu hér í borg fékk erfiðlega að fá afgreiðslu hjá lækni*— Birni Önundarsyni sem tekið hafði að að sér heimiliíslæknisstörf annars læknis, er fór í sirmarleyfi. í þeirri atlhugasemd var kvartað yfir því, að konan kom til Björns á föstudag, 14. júlí, en var sagt að hún gæti ekld fengið aifgreiðslu fyrr en á miánudaginn. Var það aðstoðarstúlka, sem skýrði hennj fró þessu. í ]jós hefur komið, að Björn átti hér ekki sök að máli, þar sem hann átti ekki að taka við störf- um hins læknisins fyrr en á mánu- dag, 17. júM, en fyrri heimilislækn ir tjáði viðkiomandi konu, er hún kom til ha«s 13. júM að hann færi í sumarleyfi að morgni, en láðist að geta þess að Björn tæki ekki við af sér fyrr en mánudaginn 17. júM. FRAKKAR Framihaikl af bls. 16. ReynisfÍaMi verður mótttöku stöð, sem veitir viðtöku þeim upplýsingum, sem tsekin á loft- belgjunum senda frá sér. Leiðang urinn er gerður út aif frönsku geimrannsóknastofnuninni, en Mn sendi einnig út leiðangurinn, sem skaut á loft eldflaugum til háloftarannsókna frá Mýrdals- sandi árið 1964. Sama sbofnun sendi og leiðangiur hingað til lands árið 1965, og sendi hann loftbelgi upp frá Reykjavíkur flugvelli í rannsóknaskyni. Rann DRENfiUR UNDIR Bll EN SLASAÐIST ÓTRÚLEGA LÍTIÐ GS-ísafirði, föstudag. Ekið var yfir fiimm ára gamlan drenig hér í dag og vildi svo giftu lega til að þótt bæði framhjól og afturlhjól hílsins færu yfir barnið meiddiist hann sáraliítið. Drengur inn er óbrotinn en hefur hlotið mör, sem þó eru ekki alvarlegs eðlis. Atburðurinn átti sér stað á Silfurgötunni á móts við húsið nr. 11. Þar stóð bíll á hægri vegar brún og hljóp drengurinn fram undan honum i sömu svifum og Moskowitdhbíll ók þar fram hjá. Skipti engum togum að billinn ók yfir drenginn og varð hann undir bæði fram og afturhjóli, en bíll inn var á mjög hægri ferð, þar sem kyrrstæði bíllinn birgði að miklu yfirsýn yfir götuna. Dreng urinn, sem er Reykvíkingur en í heimsókn á ísafirði, var fluttur á sjúkraihúsið og kom þar í Ijós að hann var furðuMtið meiddur eftir að hafa orðið undir bílnum. sóknir þessar beinast að þvi að mæla röntgengeisla, sem myndazt hafa þegar rafagnir kom inn í háloftin, en skilyrði til slíkra rannsókna eru mjög hagstæð hér á landi, þar sem ísland er í norð- urljósaheltinu, en svo nefnd van Allen belti, sem koniii næst jörðu hér yfir, og kemur mikil geislun inn í háloftin yfir land- inu. Fyrri rannsóknir Frakkanna hér a landi hafa leitt í Ijós ýiRS- ar merkilegar nýjungar á þessum sviðum, og verður þeim nú hald- ið áfram. Vísindalegur leiðangursstj óri Frakkanna er próf. Cambou, og verður hann með seinni hópnum, sem kemur til landsins eftir tvo daga. Túlkar þeirra og leiðsögu- menn verða Eyborg Guðmunds- dóttir Mstmálari og Hrafnhildur Jónsdóttir. LUTULl Framhalda af bls. 1. um verið bannað að taka þátt í opinberum fundum, bann að að halda ræður eða gefa út greinar eða bækur. Þrátt fyrir allt þetta, hefur hann í öll þessi ár verið andlegur leið togi blökkumanna í Suður- Afríku, — tákn, sem þeir hafa trúað á. Albert John Lutuli, sem var sæmdur friðarverðlaun- um Nóbels árið 1961, var einn þekktasti leiðtogi frels ishreyfingar blökkumanna í Suð'ur-Afríku. Síðustu árin var honum fyrirskipað af yfirvöld- um landsins að halda sig á heimili sínu, í Stangerdiéraði, sem er um 50 kílómetra frá Durban. Mátti hann ekki fara út fyrir visst svæði. Var þetM gert með tilvitnun til hinna alræmdu laga um baráttu gegn kommúnisma. Lutuli var eitt sinn höfðingi Zulu-manna, og einnig um tíma formaður hinna bönnuðu samtaka blökkumanna í Suður-Afriku — African National Congresf. Lutuli hafði verið skóla- kennari í 15 ár, þegar Zulu menn í Groutville gátu talið hann á að gerast höfðingi þeirra. Ríkis stjórn hvíta minnihlutans í Suður Afríku rak hann úr þvi starfi ár- ið 1952, þegar hann neitaði að segja af sér formannsstörfum í African National Congress (ANC) Hann var meðal þeirra 155 manna, sem handteknir voru ár- ið 1956, ásakaðir um landráð, en þeim var sleppt aftur eftir yfir- heyrslur. f sepfember 1960 var Lutuli dæmdur til að greiða 12.000 króna sekt fyrir að hafa brennt öllum tékkaskuldurum til trygg- ingar skuldinni.“ Reykjavík, 21. júM 1967. Samvinnunefnd banka og spari- sjóða. vegabréf sitt í þvl skyni að mót- mæla þeim takmörkuimm, sem stjórnin í Suður-Afrfku setti á ferðafrelsi blötokuman'na í land- inu. Lutuli var að því er sagt er orð inn sjóndapur. Fyrr á þessu ári mun hann hafa gengið undir augnauppskurð á sjúkrahúsi í Durban. Lutuli, sem talinn var einn öfga lausasti leiðtogi hlökkumanna í Suður-Afríku, fæddist árið 1898 í Groutville í Natal. Hann hlaut fyrstu menntun sína í trúiboðs skóla þar á staðnum, og lauk síðan kennaraprófi við banda ríska skólann Adam‘s College. Hann gerðist siðan kennari við Adam's Oollege í sögu Zulu manna og bókmenntum. Hann var í 17 ár höfðingi Zulu manna. Árið 1938, fór hann til Indlands sem fulltrúi trúarfé- laga í Suður-Afrfku á fund alþjóð- lega trúiboðsráðsins, og árið 1948 fór hann til Bandaríkjanna og tók þátt í í trúboðsráðstefnu NorðL.r-Ameríku. Hann var for- maður trúiboðsráðsstefnunnar í Natal í Suð'ur-Afríku og sat í stjórn Kristinráðsins. Árið 1946 gekk Lutuli í ráð full trúa Afríkumanna, sem skömmu siíðar leysti sig upp sjálft til «ð mótmæla valdaleysi sínu. Sama ár gekk hann í African National Congress, og varð brátt formaður flokksdeildarinnar í Natal. Árið 1952 hóf flokkurinn og samtök manna af indverskum uppruna í Suður-Afríku — South African Indian Congress — mótmælaaað gerðir gegn kyniþáttamisrétti í landinu. Voru skipulagðar mót- mælagöngur gegn sex útvöldum kynþáttalögum. Lutuli hvatti þjóð sína til að taka þábt í þess um mótmælum. Hann trúði á vopnlausa mótstöðu að fyrirmynd Gandhis, og taldi, að kristnir menn ættu ekki að hlýða lögum sem þeim væru ekki samboðin. í október það ár var hann kallaður til Pretoríu og fekk þar skipun um að segja sig úr Kongressflokknum, eða segja af sér sem höfðingi Zulu-manna. Hann gerði hvorugt, en í nœsta mánuði var hann rekinn úr stöðu sinni, sem höfðingi. í desember var hann síðan kjörinn formaður Kongressflokksins eftir Dr. Mor- oka, en flokkurinn var bannaður 1960. Jafnframt fyrirskipaði ríkfe stjórnin honum að halda sig í þorpi sínu í tvö ár. Árið 1954 flaug hann til Jóhannesarborg ar til að mótmæla enn einum kynþáttalögunum, sem sviptu blökkumenn þeim rétti til land- eigna í Jóhannesarborg, sem eftir var, og ákvað einnig, að blökku- menn skyldu flytjast úr útJhverf- inu Sophiatown til Meadowlands. Hann fékk aftur á móti ekki leyfi til að tala, og ríkisstjórnin fram lengdi dvöl hans í „stofufangels inu“ um tvö ór. Eftir fyrirlestraferð árið 1959 varð hann aftur fyrir barðinu á yfirvöldunum, sem bönnuðu hon- um að taka þátt í opinberum fundi í fimm ár. Sem stendur var hann í „stSfufangelsi", sem gilda átti til ársins 1969. Það voru þingmenn jafnaðar manna í sænska þjóðþinginu, sem lögðu til í febrúar 1961, að Albert Lutuli skyldi saenadur friðarverð- launum Nóbels. og Nóbelsnefnd, BÆNDUR Nú er rétti tíminn til að skrá vélar og tæki sem a ið sel.ia; Traktora Múgavélar Blásara Sláttuvélar Amoksturstæki VBD SEL.IUM TÆKfN — BíBa- og búvélasalan v/Miklatorg. Sfmi 23136. TRULOFUNARHRINGAR afgrelddir samdægurs. Sendum um allt land. — H A L L DÓ R Skólavörðustíg 2. ÖKUMENN! Látið stilla I tíma HJOLASTILLINGAR MOTORSTILLINGAR LJOSASTILLINGAR cliót og örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 Sími 13-100. ÖKUMENN! Viðgerðir á rafkerfi. Dinemo og startara- viðgerðir. — Mótorstillingar. RAFSTILLING huðurújnasbraut 64 Múlahverfi norsKa stórþingsins samþykkti síðar á því ári að veita hontin verðlaunin. Lutuli hefur skrifað sjáMsæ> sögu sína, sem gefin hefur veri? út í fjölmörgum ríkjum. Hcit'- hún „Let my people go.“ Bandariska utanríkisráðuneytið rarmað' ; dag dauða Lutulis fals rnaðui ’-áðuneytisins. Robert Mc Closkev, sagði, að Lutuli hafi i dlurji störfum sínum barizt fyrir manngildi sérhvers einstaklings. r

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.