Tíminn - 22.07.1967, Blaðsíða 12

Tíminn - 22.07.1967, Blaðsíða 12
12 TIMINN LAíWSARDiAGUR 22. jólí 1067. Friðrik Ólafsson skráfar frá skákmétinu í Dundee s. a mtKPífc Davie 0 — 1 Piiðrik Piiídhett 0 — 1 Daacsen Wade 0 — 1 Kottaauer Penrose % — % O’íKrfly Pomar var orðinn veifatr, er þes$i umferð var tefid og varð ihann að draga sig í Mé. Hefar hann -ennilega ofreynt sig á of mikilli taflmennskn að undan- förnu Davie tefldi byrjunina gegn mér heldur báglega og var stáða hans „strategLslrt“ töpuð, þegar leikn- ir höfðu verið 10 leikir. Hann fórn aði bá tveimur peðum til að ná sókn en lítill broddur var í sékn inni og fjaraði hón fljótlega út. Gafst Davie upp í 41. Mk, en þá var svartur kominn með tvö peð og skiptamun yfir. Larsen beitti Sikiieyjarvöm gögn Pritdbett og virtist hinn síðar- nefndi fá ágæta stöðu upp úr byrj uninni. Notaði hann stöðuhag- ræði sitt til sóknar gegn kóngs- arsni svarts, en sóknin var varla nógu vel undirbúin og var Larsen ekki lengi að finna veilumar í henni. — Hann afstýrði allri hættu með nokkrum sterkum mótleikj- um og nóði síðan sjálfur afger- andi sókn. Gafst PriMiett upp, er leiknir höfðu verið 37 leikir. Wade byggði upp trausta stöðu gegn Sikileyjarvöm Kottnauers, en tók síðan lífinu með alltof mikilli ró og gaf Kottnauer tæki- færi á að nó frumkvæðinu. Kott nauer notaði sér hagræðið vel og tókst smám saman að byggja upp hagstætt endatafl. Neyddist Wade til að láta af hendi tvo biskupa fyrir hrók til að afstýra skjótu tapi og var uppgjöf hans eftir það aðeins Mmaispursmál. — Gafst hann upp er leiknir höfðu verið u.þ.b 50 leikir. Penrose hafði frjálsari stöðu upp úr byrjuninni gegn O’Kelly, er. O’Kelly varðist vel og tókst TSHOMBE Pramhalda aí bls. 1. sjlálfs sín, en í þessu auðuga hér- aði búa um tvær milljónir manna. Katanga var aftur á móti ein- ungis sjálfstætt ríki í 30 mánuði, en á þeim tíma varð Tshombe heimsþekktur. Hann réði hundr- uð hvítra málaliða til að berja niður uppreisn Baluiba-ættbálks- ins i Norður-Katanga, en hann er 700.000 manns. Hann myndaðli góðan her undir forystu belgískra iiðsforingja og grundvallaði ríki sitt a tekjum frá belgíska stór- fyrirtækinu Union Miniere de Haute Katanga. 1 Þa5 var á þessum átakatímum, að f.vrsti forsætisráðherra Kongó, Patrice Lumumba var myrtur í Elisabethville sem nú heitir Lumumbashi, og að flugvél fr/.n- Djótiega að jefoa stoðuna. í mið- ta^Sau urðu Pemose á mietök og varð að lóta af hendi veigamikið peð. — Sfeá&in var á því stigi mtáMns unain fyrir 0*Keily, en hanai tesBdi framhaldið eitthvóð kæruleysislega og gaf Penrose færi á að byggja upp sókn gegn kónigsasnmi svarts. Sóknén nægði Penrose til jafnteflis. Staðan eftir 3. umferð: 1.—2. Friðrik og Larsen 2% vtoning (úr 3 skáfcuím>; 3. GKgoric 2 v. (úr 2); 4. Penrose 2 v. (úr 3<>; 5. Kott- mauer 1% v. (úr 2); 6. O’Kelly 1 v. (úr 3); 7. Pritchett % v. (úr 3); 8.—9. Wade og Davie 0 v. (úr 2 og 3). 4. umferð: 0*Kelly 1— 0 Davie Friðrifc 1 — 0 Pritdhett Gligoric 1 — 0 Wade Skúkinni á milli Kottnauers og Penrose var frestað til miðviku- dags vegna veikmda Penrose. Skákin á miíli O’Kelly og Davie var hin stytzta í mótinu til þessa og raunar með styttri skókum sem fyrirfinnast: Hv.: O’Kelly. — Sv.; Davie. 1. d4, d5; 2. Rf3, Rf6, 3. c4, dxc; 4. Rc3, c5(?) (Bezt 4. —, a6); 5. d5 e6; 6. e4, exd, 7. e5!, d4(?) (Sfcárra 7. —, Re4) 8. Bxc4, Be6; 9. Bxe6, fxe6; 10. exf6, Da5 (Ef 10. —, dxc3; 11. f7t, Ke7, 12. Bg5t) 11. Re5, Dc7, 12. Dh5t Sv. gafst upp. Sfcák mín gegn Pritchett er gott dæmi um það, hversu sterkir tveir samstilltir biskupar eru í enda- tafli. Hv.: FriSrik. — Sv.: Pritchett 1. c4, Rf6; 2. Rc3, e6; 3. Rf3, Bb4: 4. g3, 0—0, 5. Bg2, d5, 6. a3, Bxc3, 7. bxc3, c5, 8. 0—0, Rc6, 9. cxd, exd, 10. d3, h6, 11. h3, Be6. 12. Da4, Hc8, 13. Hbl, b6, 14. g4, «h7, 15. Df4, Dc7, 16. DxD, HxD, 17. Bf4, Hcc8, 18. Re5, RxR, 19. BxR, f6, 20. Bg3, Hfd8, 21. a4, Rf8, 22. a5, Rd7, 23. Hfcl, Kf8: 24. c4, dxc, 25. dxc, bxa (Hvít ur á alltaf kost á því í næstu leikj um að vinna skiptamun með Bg2 B7, en hann gerir það ekki fyrr en honum er ótvíræður hagnaður í þvu). 26. Hal, Rb6, 27. Hxa5, Rxc4, 28. Ha6, BÍ7, 29. Bb7, Re5, 30. BxH, HxB, 31. Bxe5, fxe5, 32. Hxa7, c4, 33. Hc3, Bd5, 34. Ha5, Hd8, 35. f3, g5, 36. Hcl, Kg7, 37. Hdl, — gefið. Wade beitti Budapestalbragði gegn Drottningarpeðsbyrjun Gli- goric (1. d4, Rf6, 2. c4, e5!?) og tðkst að gera Gligoric erfitt fyrir ler.gi framan af. Undir lokin fóru iþó peðin að segja til sín (þ.e. peðið, sem hvítur tekur í 3. leik dxeð). og varð Wade að láta und- an síga í löngu og harðsóttu hróks endatafli. Staðan eftir 4. umferð: 1. Friðrik 3% (4); 2. Gligoric 3 v. (3); 3. Larsen 2% (3); 4. Pen- rose 2 v. (3); 5. O’Kelly 2 v. (4); 6. Kottnauer IV2 v. (2); 7. Pritc- hett % v. (4); 8.—9. Wade og Davie 0 v. (3 og 4). — Friðrik. FJÖUDJAN * ÍSAFIRDI EINANGRUNARGLER hTMJM AR.A A.BYRGÐ SVALÁHURÐIR BÍLSKÚRSHURÐIR kvæmdastjóra Sameinuðu þjóð- anna hrapaði með Dag Hammar- skjöid innanborðs. Fórst Hammar skjöld, sem var á leið til fundar við Tshombe í Ndola í Rodesíu. Tilraunirnar til að gera Katanga sjálfstætt ríki voru að engu gerð- ar með aostoð Sameinuðu þjóð- anna í janúar 1963, þegar Cyrile Adoula var æðsti maður Kongó- stjórnar. Tsfeomibe flúði til útlanda en kom aftur til landsins og varð fjórði forsætisráðherra Kongós í júlí L964. M hafði hann þegar verið ákærður fyrir landráð tyisv- ar sinnum. Hann var forsætisráðherra í 15 mánuði, eða þar til Joseph Kasa- vubu, þáverandi forseti, rak feann frá völdum 13. októbei- 1965. Eftir það bjó hann um nokkurn tíma, Leopoldville, sem nú heitir ! Kinshasa, en flúði til Spánar þegar ! ljóst var, að Joseph Mobutu hers- höfðingi, sem steypti Kasavubu úr sfóli, ætlaði sér einræðisvöld í landinu. Brátt kom líka f Ijós, að Tshombe gerði rétt í að flýja land. Annar fyrrverandi forsætis- ráðherra landsins, og fyrrum vara forseti í Katanga, Evariste Kimba var hengdur. ásamt tveim öðrum fyrrverandi ráðherrum Þeir voru dæmdir til dauða af herdómstól mai. 1966 án þess að fá tæki- færi til að verja sig eða áfrýja dómnum. Þeir voru hengdir opin berlega tæpum 48 klukku't"'’tarn eftir dómsuppkvaðninguna. Það var sami dómstóll, sem dæmdi Tshombe til dauða 13. marz í ár, er nann hafði verið ákærður fyrir landróð í þriðja sinn. SöluumboS: SANDSALAN s.f. Eljiðavog: 115, 3(H20 pósth 373 HURDAIDJAN SF. AUÐBREKKU 32 KÓPAV. SÍMI 41425 MaPMfÐCf NMHM Fraanfeaki af bis. 3. minntist feamn á, að btað ið Deutsehe Soklaten Zeitung feefðí kailað Reder fómardýr fcommúnistásks samsæris. Og að lofcum skírskotaði hann til greinar í ítíjfcfcu dagblaði, þar sem hæðmsiega er fjall að um Reder-máftið, og sagt, að verði hann iótinn lans, fói hann sem sérfræðingiur í fjölda morðum nægáleg verkefini við að gláma í Alto Adige í Suður Týrol. Hann sagði og: — Við benum eloki hatur tíl neinnar þjóðar, en við lítwm ekki heldur á Reder sem fulltrúa neinnar þjóðar. Hann er var menni. Hawn hafði til að bera viðbjóðslegutstt.' eiginlerk naz isma, fasisma og styrjalda. Austn mfeisrnenm þurfa að bfða lengi eftír þeesum ó- þokka. Hann stjómar engum fjöidamorðum í Alto Adige og nýnazistarnir í Miinefeen geta eiinndg beðið eftrr honum tii' eiiSfðarnóns. Reder verður um kyrrt í fangeismu. Það er á- kvörðun okkar í Marzabotto. (IÞýtt og endursagt). HORFT TH. . . . . Framhaid ai bls. 8. munum við fylgja samvizku og réttlæti eða tiúa lægvíslegum áróðri þeirra, sem þykjast standa með lítilmagnanum, en svo eru Arabar nefndir nú, þótt vitað sé að fóir eru meira kúg- aðir af sínum eigin valdhöfirm en alþýða þeirra ríkja. Væri það ekki betra, að hvetja til samstarfs og eining- ar og þess stuðnings, sem hin dáðríka og tæknimenntaða smáþjóð í.srael gteti veitt þess um nágrönnum sánum, ef rétt væri að farið og reynt að vinna b«g á hatri og fordómum. Reykjavík 17.7. 1967 Árelíus Níekson. MINNING Framhald af bls. 6. Ágústínusar Daníelssonar föður bróður míns í Steinskoti, sem þá var að hefja búskap á há'lfri jörð inni. Ingileif lagði með sér eina kú í búið, gæðakúna Múlu, og giftist Ágústínusi. Kannski hafði hún eins gert ráð fyrir að tjalda bara til einnar nætur í Steins koti, en þannig fór það ekki: árin hennar þar urðu 60. Steinskotið var og er enn að- eins smábýli. Þar var etoki hægt að lifa á gæðum landsins ein- göngu, heldur varð húslbónddnn að stunda daglaunavinnu til sjós og lands alla sína ævi. En hamn dó 82 ára 6. maí árið 1960. Og meðan húsbóndinn vann heimiilinu út á við, einkum vor og haust og vetur, gætti húsfreyj an þess að efcki hallaðist á heima fyrir. Og drengirnir fóru að hjélpa til strax og kraftar leyfðu. Þeir eru tveir, Eyjólfur, sem alla tíð hefur átt heima í Steinskoti og unnið jöfnum höndum að bú- skapnum heima sem dagiauna- vinnu í þorpinu, ókvæntur enn í dag, og Daníel, sem er fjölskyldu maður búsettur á Akranesi, bæjar fulltrúi og stjórnmálamaður. Auk sona sinna tveggja, ólu þau Ingi leif og Ágústínus upp stú'lku, Dúnu Guðjónsdóttur, sem er nú gift og búsett í Reykjavík, en lieidur órofatryggð við gamla upp eldisheimilið sitt og dvelur þar iðulega tíma og tíma, einkum á sumrin. Og á sumrin komu líka bamabörnin til að vera hjá ömmu í' „sveitinni", þar sem aldrei skorti kindur, kvr og hænsni. Og ekki get ég nu>Stillt mig um að lýsii því yíir hér, «ð hvergi i heiminum vorti fáanleg betri hænuegg en í Steinskoti, enda fceypfei ég þó vöru ógjama annans staðaar en hjá Inigu. Ég fékk ungur dáfeetí á Ingi- leiifn EyjMfsdóttuir og fjöiskyld- uoni í Steínsfeoti. Ég gistí þar fynsta sinn átta ára gamall, í fyrstu kaupstaðaferð mhmi og aldrei slitnaði upp úr glöðam og góðum kurnningsskap okfcar Ingu. Hiún var swo 001X1 g og létt í lund og skynsöm í. tali um áhuga mól sín og hversdagsleg viðfangs efni. Það var eins og hver líð- andi stund væri henni dýrmæt stund, sem yrði að nýta til hins ýtrasta, hvort sem hún vax að sfeenkja gestinum fcaffi í skyndi heimsókn hans eða að sinna bú- verkunum. Ég hafði eiou sinni blaðavið- tal við Ingileifu. Hún lét það við- gangast, gat ekki neitað mér um þann greiða, og hún sagði mér margt stórathyglisvert úr erfiðri Mfsbaráttu sinnar eigin kynslóð ar, þegar fólkið í landinu flestallt varð að beita al'lri orku sinni til ,’þess að afla sér framstæðustu Mfsþarfa. Lokaorð hennar í við- talinu voru þessi: ,,Þetta og annað eins varð mað ur að leggja á sig í þá daga til þess að framfleyta lífinu. Núna kostar það efcki jafnmikla fyrir- höfn, en er fólkið þá ánœgðara en það var? Ekki hef ég orðið vör við það. Lífsiánið byggist efcki eingöngu á „hærra kaupi, styttri vinnutíma og fríi á míili máltíða" eins og einhver orðaði í gamni og alvöru stefnusferá nútíinans. Ég hef alla tfð trúað á guð al- móttugan, en ekki mátt minn og megin. Guð og gott fólk hefnr verið mín stoð um dagana". Þökk sé nú þessari góðu konu fyrir strit hennar og störf og glaðværð hennar og gestrisni; Vandafólki hennar votta ég sam úð mína. Guðmundur Danielsson- ÞJÓÐHÁTÍÐADAGUR Franaihald af bls. 6. eyðilagðist í styrjöldiimi. Höfuð borgin Warszawa, hefur að fullu verið endurbyggð, en í lok styrj aldarinnar var meir en 80% af borginni rústir einar. Hið sama er hægt að segja um uppfoygging una annarsstaðar í landinu. Þó hefur þjóðin þurft að leggja mi'kið að sér til að iðn- væða landið. Á mörgum sviðum hefur þessi iðnvæðing tekizt með ágætum. Sem dæmi má nefna skipabyggingaxnar í Póllandi. Samkvæmt skýrslum Lloyds í London er Pólland sem útflytj- andi á hafifœrum bátum og skip- um nú í fjórðu röð í öllum heim- inum. íslendingar hafa lengi haft sam hug með Pólverjum. í fjórða ár- gangi Fjölnis árið 1838 er grein um áðumefnda þjóðhetju Pól- verja, Tadeusz Kosciusko, frá Sléttumannalandi, eins og Fjöln- ismenn nefna Pólland. Þessi grein nær yfir þriðjung af blaðsíðutali þessa árgangs, enda er hún mjög ítarleg, segir frá baráttu Koscius kos fyrir frelsi fósturjarðar sinn ar. Sýnilegt er að þeir Fjölnis menn mátu mikiils þessa baráttu hans — og auðvitað var þessi grein rituð og birt í þeim tilgangi að hún yrði einn liðurinn í bar- áttu Fjölnismanna fyrir frelsi sinnar eigin þjóðar. Þessi samhugur er enn ríkjandi með íslendingum og því skal íbú- um Sléttumannalands óskað árs og friðar í tilefni af þjóðhátíðar- deginum. A R.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.