Tíminn - 22.07.1967, Blaðsíða 16

Tíminn - 22.07.1967, Blaðsíða 16
Frá armarri umræðu um reíkning Reykjavíkurborgar 1966 Hlutfall rekstrarkostnaðar hækk- ar sífellt á kostnað framkvæmda Blaðburðarfólk óskast á Sóivallagötu, HWrtgbraut, Framnesveg og Suðurlands braut. Upplýsingar á afgreiðslu blaðsins, Bankastr. 7. Sími 1-23-23. AK, Reykjavík, föstudag. Á fuudi borgarstjórnar Reykja víkur í gærkveldi fór fram síðari umræða um reikning Reykjavíkur- borgar fyrir árið 1966. Borgar- stjóri hafði gert grein fyrir reikn ingnum við fyrri umræðu. All- nriklar athugasemdir, einkum bókbaldslegar, fylgdu reikningn- um frá öðrum endurskoðanda þeirra, Hjalta Kristgeirssyni, og svör borgarstjóra við þeim. Guð mundur Vigfússon ræddi um reikninginn í alllöngiu máli, aðal SKALHOL T5NEFNDIN HBFUR SAFNAÐ 2,5 MILLJÓNUM FB-Reykjavík, föstudag. Skálholtsnefnd sú, sem stofnuð var eftir tilmælum biskups ís- lands, herra Sigurbjöms Einars sonar árið 1965, til þess að annast almenna fjársöfnun til greiðslu á bókasafni fyrir væntanlegar menntastofnanir í Skálholti og til styrktar almennri endurreisn staðarins hefur nú lokið störfum, og hefur afhent skrifstofu biskups peningaupphæð þá se*n safnazt hefur, að frádregnum kostnaði, og er hún samtals kc. 2.21L962.34. Fjársöfnuninni lauk í febrúar s. 1- og höfðu þá safnazt kr. 2.501.767,09 en þar af var greidd ur ýmiss kostnaður við fram- kvæmd söfnunarinnar að upphæð kr- 289.804.75. Hefiir nefndin afherit biskupsskrifsita&inni end- anlega upphæð söfmmarinnar ásamt endurskoðuðum reifcnámig- um og fundaribók. í fréttatiTkynn ingu frá nefndimni segir m. a. að með myndarlegu byrjunarfram lagi frá Skálholtsfélaginu, með gjöfum frá stúdentum í íslenzík um fræðum, stúdentum í guð- fræðideild Háskólans og frá ýms um einstakiingum hafi stuftu áð ur en nefndin sjálf tók til starfa verið fest kaup á stóru og þjóð- legu einkabókasafni. Þá segir orðrétt: „Nefndin, sem hlaut nafnið Skálholt'snefnd 1965, hélt fyrsta fund sinn 13. febrúar 1965. Alls voru haldnir 20 nefndarfundir, flestir á því ári. Vorið 1965 birti nefndin í blöð um og útvarpi ávarp til þjóðar innar, þar sem leitað var stuðn ings almennings til endurreisnar Sikálholtsstaðar. Ávarpið undirrit uðu forseti íslands, biskup fs- lands, fulltrúar allra helztu félags og menningarsamtaka landsins, auk ýmissa landskunnra einstakl inga. Síðan skipulagði nefndin fjár Framihald á bls. 15. lega út frá þessum athugagemri- um. Einar Ágústsson, borgarfulltrúi Framsóknarflokiksins kvaðst ekki mundu ræða um reikninginn í einstökum atriðum. Þetta væri uppgjör ársins 1966, orðinn hlut ur, tölulegar staðreyndir fram settar af færustu bókhaldsmönn- um, endurskoðaðar og yfirfarnar af endurskoðunardeild og kjörn- um endurskoðendum, og áreiðan lega rétt mynd af rekstrinum þetta ár, og þýðingarlítið að ræða eftir á um það, sem engu yrðu um breytt. Hins vegar væri það spurning- in, hvaða lærdóma mætti draga af þessum tölulegu staðreynd- um. Þá væri fyrst á það að líta, að reikningurinn væri sama marki brenndur og fyrirrennarar hans að undanförnu — marki hárra talna og síhækkandi, marki verðhólgunnar í landinu á hverri síðu. Reikningurinn sýndi, sagði Ein ar, að tekjurnar hefðu aldrei ver- ið meiri, aldrei meira innheimt hjá borgurunum, en rekstrar- gjöldin hækkuðu þó enn meira, greiðslujöfnuður væri öfugur, skuldasöfnun hefði aukizt. Tekjur hefðu farið 8.8 millj. kr. fram úr áætlun, framlag úr Framihald á bls. 15. Sumarhátíð í Strandasýslu Sumarhátíð Framsóknar- manna í Strandasýslu verður haldin í Sævangi laugardaginn 29. júlí og hefst kl. 21. Ræð ur og ávörp flytja Halldór E. Sigurðsson alþingismaður, Borgarnesi og Tómas Karisson ritstjórnarfulltrúi. Óperusöngv ararnir Sigurveig Hjaltested og Guðmundur Guðjónsson syngja við undirleik Skúla Halldórssonar tónskálds. Jón Gunnlaugsson skemmtir með eftirhenmum. Hljómsveitin Kátir félagar leikux fyrir dansi. Halldór Tómas Kynna Island nútímans æsku Norðurlandanna GÞE-Reykj avík, föstudag. Svo sem fram hefur komið I hér í blaðinu verður haldið hér á lat*di norrænt æsknlýðsmót I Sumðr ferðin Þeir, sem eiga pantaða tarmiða í skemmtiferð Framsóknarfélaganna til Vestmannaeyja með m.s. Esju þann 29. júlí n.k. þurfa að vifja þeirra fyrir hádegi í dag á skrif stofu Framsóknarfl., í Tjarnargötu 26. Skrif- stofan er opin frá kl. 9 tH kl. 12. fyrstu vikuna í ágúst, og er það upphaf norræns æskulýðsárs, sem standa mun fram í júní á næsta ári. Þetta er í fyrsta skipti, sem efnt er til slíks æskulýðsárs, en megintilgangur ' j»ess er að efla samskipti ungs fólks á Norðurlöndum, tengja það traustari böndum á sem flest- um sviðum í anda norrænnar samvinnu. Það eru og æsku- lýðsdeildir, sem starfa innan vébanda norrænu félaganna á Iiinuin Norðurlöndunum, sem að þessu móti standa, en þar sem engar slíkar æskulýðsdeildir eru starfandi iiman norrænu félaganna hér á Iandi, hafa þau skipað fimm fulltrúa tilnefnda I af Æskulýðssambandi fslands, til að sjá um framkvæmdir og skipulag af fslands hálfu en okkar hlutur er ekki svo lítill, I þar sem mótið hér á landi verður allstórt og myndarlegt. Framkvæmdanefnd mótsins boð aði blaðamenn á sinn fund í dag Framihald á bls. 15 Gligoric vann Bent Larsen Hsím. föstudag. — Sjöunda um- ferð á skákmótinu í Dundee var tefld í dag og áttust þá við stór meistararnir, Gligoric og Larsen. Gligoric hafði hvítt og tókst eftir snarpa skák að sigra. Þetta var mjög kænkominn sigur fyrir Gligoric, sem hefur gengið mjög illa gegn Larsen síðustu árin — og tapað fimm síðustu skákunum á undan þessari í innbyrðis viður eignum við_ Larsen. Friðrik Ólafsson tefldi gegn Tékkanum Kottnauer og tók hlut unum heldur með ró og samdi Framhald á bls. 15. jsaam Frakkarnir komnir til háloftarannsóknanna ES-Reykjavík, föstudag. Fyrri hópur frönsku vís- indamannanna kom til landsins I dag með þotu Flugfélags íslands frá London. Síðari hópurinn er væntanlegur eftir tvo daga, og munu vísindamennimir dvelj ast hér næstu þrjár vikur, við háloftarannsóknir. i Eins og áður hefur verfð skýrt frá hér í blaðinu, mun hópur 'ranskra vísindamanna dveljast íér um nokkurra vikno skeið við rannsóknir á háloftunum. Kom ‘yrri hópur þeirra til landsins i. dag, alls sjö menn, en síðari tópurinn, fimm menn, er vænt Frönsku vísindamennirnir við komuna til Reykjavíkur í dag. Með þeim eru á myndinni túlkar þeirra Eyborg Guðmundsdóttir t. v. og Hrafn- hildur Jónsdóttir, Timamynd: fsak. anlegur eftir tvo daga. Rann sóknartæki þeirra eru þegar kom in til landsins sjóleiðis, og Ahi n hópurinn, sem kom í dag, reyna að komast austur á Reynisfjall, hjá Vák í Mýrdal, þar sem bæki stöð þeirra' verðut, fyrir annað kvöld og taka tij við að koma tækjunum fyrir. Rannsóknir Frakkanna bcinast að því að mæla röntgengeisla í háloftunum, og munu þeir senda upp loftbclgi mcð ýmsum tækjum í því skyni. Loftbelgina enda þeir upp frá Reynisfjalli og e.t.v. einnig frá Sandskeiði, en á Framhald á bls. 14 t

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.