Alþýðublaðið - 23.04.1987, Page 3

Alþýðublaðið - 23.04.1987, Page 3
Fimmtudagur 23. apríl 1987 Peningaþensla og verðbólguótti Eyðsla meiri en sparnaður. Jákvæðri þróun frá síðasta ári snúið við — Talið að stjórnvöld hafi viljað bíða með aðgerðir fram yfir kosningar „Stærsta og eina skýringin er auðvitað aukning á afurðalánum, vegna aðstæðna sem sköpuðust upp úr áramótum. Hitt er annað mál að þessar tölur endurspegla þá staðreynd, að það er nokkur pen- ingaþensla í gangi og vaxandi ótti um að verðbólgan fari aftur á fulla ferð. Þetta hvetur auðvitað til eyðslu í stað sparnaðar," sagði Björn Björnsson hagfræðingur ASÍ, aðspurður um þá öfugþróun sem átt hefur sér stað í inn- og út- lánaaukningu bankanna fyrstu mánuði ársins, miðað við sama tíma í fyrra. En útlán hafa aukist verulega umfram innlán fyrstu þrjá mánuðina. Frá áramótum til marsloka juk- ust útlán bankanna um 6.426 mill- jónir króna, að meðtöldum ríkis- víxlum. Á sama tíma jukust innlán um 4.838 milljónir króna að með- töldum áætluðum vöxtum. Þessar upplýsingar fékk Alþýðublaðið hjá Seðlabankanum í gær. Útlána- aukningin er 13,7% á sama tíma og innlán jukust um 9,5%. Ef ríkisvíxlum er sleppt í útlána- aukningunni, er aukningin um 5 milljarðar króna, eðaum 10,7%. Þá munar hlutfallslega um 1,2% hvað útlánin jukust meira en innlán. Þetta er mínus upp á um 200 mill- jónir króna. Á sama tíma í fyrra var þessu öðruvísi farið. Þá jukust útlán um 1.874 milljónir á sama tíma og inn- lán með áætluðum vöxtum jukust um 4.304 milljónir króna. Þá var plús upp á rúma 2.4 milljarða króna. Talið er að stjórnvöld hafi nú síð- ustu mánuði fyrir kosningar ekki viljað grípa til aðgerða til að Nú getur fólk sem orðið hefur fyrir kynferðislegu ofbeldi hringt í símaþjónustu Samtaka gegn kyn- ferðislegu ofbeldi, til að leita sér hjálpar og ráðlegginga. Þjónusta af þessu tagi er ný af nálinni hér á landi. Samtökin hyggjast þó ekki reka meðferðarstarf á eigin vegum, heldur verður þjónustan einkum fólgin í því að hjálpa þessu fólki til að leita sér sérhæfðrar þjónustu. Símaþjónusta þessi verður rekin í húsakynnum Samtakanna í Hlað- varpanum í Reykjavík og er ætlunin að ráðinn verði starfsmaður til að sinna henni, en fyrst um sinn munu félagar í samtökunum skiptast á um að sitja við símann, eftir því sem tími þeirra leyfir. A þeim tímum sem síminn er ómannaður, verður þar símsvari í gangi, þannig að þeir sem hringja geta lesið inn skilaboð. stemma stigu við þessari öfugþró- un. Aðgerðir af hálfu stjórnvalda hefðu leitt til enn frekari vaxta- hækkana, sem ekki hefði reynst mjög heillavænlegt í farteskinu í Símanúmer samtakanna er 91- 623545 og í frétt frá samtökunum er sérstök áhersla lögð á að fyllsta trúnaðar verði gætt um öll mál sem til samtakanna berast. Samtök gegn kynferðislegu of- beldi hyggjast leggja áherslu á fyrir- byggjandi aðgerðir með upplýs- ingaöflun um þessi mál og miðlun upplýsinga til almennings. Þá hyggjast samtökin veita þeim vin- áttu og stuðning sem eiga um sárt að binda vegna kynferðislegs of- beldis og þau munu ennfremur beita sér fyrir því að barnaverndar- nefndir taki á hverju ofbeldistilfelli fyrir sig þegar um er að ræða of- beldi gagnvart börnum innan heim- ilis. í frétt frá samtökunum segir enn- fremur: Þolendur sem aldrei hafa fengið kosningabaráttunni. Talið er að stjórnvöld hefðu þurft að ákveða lausafjárskyldu bankanna hærri en gert var í byrjun mars, eða minnka bindiskylduna ekki eins mikið og hjálp til þess að vinna úr skelfileg- um upplifunum í æsku, halda áfram að vera undir áhrifum of- beldisins, bæði sálarlega og félags- lega, án tillits til þess hversu langt er síðan ofbeldið hætti. Einasta leiðin út úr þessum sjálfeyðileggjandi kringumstæðum er í gegnum beina og skilningsríka vinnu með þessa slæmu reynslu og þær tilfinningar sem eru bundnar henni. Þetta geta þeir gert sem eru tengdir Samtökum gegn kynferðislegu ofbeldi, með því að hjálpa hver öðrum. Erlendar rannsóknir benda til að fullorðnir þolendur séu oftlega bundnir að meira eða minna leyti heilsu- og félagskerfinu, án þess þó að kynferðislegt ofbeldi sé álitið grundvallarorsök. Ætla má að þol- endur hafi oftlega takmarkað gagn af þessu, auk þess má ætla að þetta sé nokkur byrði fyrir heilsu- og fé- gert var. Hvor leiðin sem farin hefði verið hefði hins vegar leitt til hækk- unar vaxta. Slíkar ákvarðanir verða því eflaust látnar bíða fram yfir laugardaginn. lagskerfið. Þolendur taka því þátt í því að bera áfram þennan félagslega arf sjálfseyðileggingar og það við- horf að tilgangslaust sé að berjast á móti. Samtök gegn kynferðislegu ofbeldi eru einmitt fyrir þetta fólk. Ef fullorðnir þolendur gætu hitt fólk sem þeir bæru traust til og fengju á þann hátt betri hjálp, mundu þeir um leið auka á upplýs- ingar og skilning í þessum efnum. Samtök gegn kynferðislegu ofbeldi eru því mjög heppileg til að safna inn á kerfisbundinn hátt upplýsing- um um hvernig best er að setja inn hjálp, bæði hvað varðar meðhöndl- un og fyrirbyggjandi starfssemi. Þeir sem eru tengdir Samtökum gegn kynferðislegu ofbeldi geta í sameiningu miðlað til annarra hvað slíkt ofbeldi hefur að geyma og hvernig aðrir geta hjálpað til að berjast gegn því. Kynferöislegt ofbeldi: Símatími fyrir fórnarlömbin FOQHTAIN Hlog AT XT verð frá kr. 35.900.- Fullkomlega samhæfð IBM® Bandarísk gæðaframleiðsla. Öll þjónusta í AT verð frá kr. 85.000.- umsjón tölvuverkfræðings. Við bjóðum einn- ig tölvunet og tengingar við Mainf rame tölvur. magnus LÁGMÚLA 5 Sími 689420 IBM er skrásett vörumerkl. mldos ouglýslnooÞjönusta s. 685651

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.