Alþýðublaðið - 23.04.1987, Page 16

Alþýðublaðið - 23.04.1987, Page 16
Gauksi báiwm. m FÁÐU MYNDIRNAR ÞÍNAR Á STUNDINNi, FRAMKALLAÐU HJÁ OKKUR. FRAMVÖRÐUR ÍSLANDS í BETRI OG HRAÐARI FILMUÞJÓNUSTU. FRAMKÖLLUN Á STUNDINNI flutti um páskana. Erum nú í nýju og glæsilegu húsnæði á horni Austurstrætis og Lækjargötu. Ný framköllunarvél Á nýja staðnum tókum við í notkun nýja framköllunarvél, sem af sérfræðingum talin sú alfullkomnasta í heiminum í dag. Með nýjustu örtölvutækni skilar hún mynd- unum mun skarpari en þú átt að venjast. Það tekur okkur innan við klukkustund að framkalla filmuna þína og myndirnar færðu sem fyrr í stærðinni 10 x 15 cm, sem er 30% stærra en þú átt að venjast annars staðar. Auk þess getur vélin framkallað myndir í stærðunum 9x13 cm og 13x18 cm. Mismunandi filmustærðir 110 mm vasa- myndavélar 126 mm gamla góða „instamatic" 135 mm „reflex“ vélar og autofocus 120 mm filmustærð, þ.e. 6x6. Stækkanir Til að bæta þjónustuna enn frekar höfum við tekið í notkun nýjan stækkara sem skilar myndum frá 18x24 cm til 30x40 cm á stuttum tíma. Aukin þjónusta, gæða myndir

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.