Tíminn - 24.08.1967, Blaðsíða 6

Tíminn - 24.08.1967, Blaðsíða 6
6 TÍMINN FIMMTUDAGUR 24. ágúst 1967. '•'•••;:-x . »5*2 --í t/ /j/t ■> ^ ' •>' ' V / í ' Myndirnar voru teknar að Sauðanesi á Langanesi á laug ardaginn, er þar var afhjúpaður minnisvarði um 17 norska sjómenn, er fórust við Langanes fyrir 60 árum. — Stóra myndin er tekin þegar gengið var undir norsk- um fánum frá kirkjunni og í kirkjugarðinn, þar sem minnisvarðinn er. Kirkjan og íbúðarhúsið að Sauðanesi er í baksýn. — Þá er mynd, sem tekin var inni í kirkj- unni við minningarathöfnina, og mynd af varðanum sjálfum, en á honum er eftirlíking úr málmi, af sel- fangara, og neðar eru nöfn þeirra, er fórust með selfangaranum „Fridtjof". (Tímam. K.J.) Sjónvarpsdagskrá næstu viku Sunnudagur 27,8. 1967 18.00 Helglstund. Prestur er séra Jón Þorvarðs- son, Háteigsprestakalli. 18.15 Stundln oltkar. Kvikmyndaþáttur fyrir unga á- horfendur í umsjá Hinriks Bjamasonar. Staldrað er við hjá dverggeituim í dýragarði, sýndur er 3. hluti framhalds- myndarinnar. „Saltkrákan" og lddbrúðumyndin „Fjaðrafoss- ar“. 19.00 íþróttir. Hlé. 10.00 Fróttir. 20.15 Myndsfá. 20.35 Dennt dæmalausi. Jay North í hlutveriki Denna dæmalausa. íslenzkur texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 21.00 Einlefkur á píanó. Christoph Eschenbach leikur impromtu í Es-dúr og As-dúr eftir Schubert (Þýzka sjónvarp- ið). 21.10 Sálarstrið (Out on the Outskirts of Town). Kvikmynd gerð eftir handiriti William Inge. Aðalhlut verk: Anne Bancroft, Jaek Warden, Fay Bainter. íslenzk- ur texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 21.50 Dagskrártok. Mánudagur 28.8. 1967. 20.00 Fréttir. 20.30 Bragðarefirnir. Þessi mynd nefnist „Gull í sjónum“. Aðalhlutverkið leik- ur Gig Young. íslenzkur texti: Óskar Ingimarsson. 21.20 Listaverk í Árósadómkirkju Mynd er sýnir og skýrir lista- verk í þessari merku kirkju. Þýðandi og þulur: Eyvindur Eiríksson. (Nordvision — Danska sjónvarpið). 21.50 Unga kynslóðin. Fyrri hluti kvikmyndar um ungt fóik, „pop“ músik og tízku í London. M. a. koma fram Small Faces;, Manfred Mann, Donovan, The Who og Mary Quant. íslenzkur texti: Andrés Indriðason. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 22.45 Dagskrárlok. Miðvikudagur 30.8. 1967. 20.00 Fréttir. 20.30 Steinaldarmennirnir. Teiknimynd um Fred Flintstone og nágránna. íslenzkur texti: Pétur H. Snæland. 20.55 Um húsbyggíngar. Ólafur Jensson, fulltrúi Bygg- ingarþjónustu Arkitektafélags íslands og Gunnlaugur Hall- dórsson, arkitekt, ræða um hagkvæmni í húsabyggingum. 21.10 Þar sem konan velur makann. Myndin lýsir Berbaþjóðflokki einum i Atlashálendi Afríku, þar sem lconur velja sér maka á hjúskaparmarkaði. Þýðandi: Anton Kristjánsson. Þulur: Eiður Guönason. 21.40 Skemmtiþáttur Lucy Ball. íslenzkur texti: Óskar Ingi- marsson. 22.05 Kvöldstund með Los Valldemosa. Spænsku þjóðlagasöngvararn- ir Los Valldemosa ásamt dans meynni Margaluz skemmta meö söng og dansi. Áður flutt 6. janúar s. 1. 22.30 Dagskrárlok. Fösfudagur 1. 9. 1967. 20.00 Fréttir. 20.30 Heimsókn forseta íslands til Kanada. (síðari hluti). 20.50 Blaðamannafundur. 21.20 Hljómleikar unga fólksins. Nýr tnyndaflokkur tekinn upp í Carnegie Hall í New York. Leonard Bernstein spjallar um tónlist við unga áheyrendur og nýtur a'ðstoðar Philharmr oniuhljómsveitar New York borgar. Þessi þáttur nefnist „Hvað merkir tónlist?“ 22.05 Dýrlingurinn Roger Moore leikur aðalhlut- verkið. íslenzkur texti: Bergur Guðnason. 22.55 Dagskrárlok. Laugardagur 2.9. 1967. 17.00 Endurtekið efni. íþróttir. Hlé. 20.30 Frú Jóna Jóns. (Mrs. Thursday). Nýr mynda- flokkur, sem sjónvarpið mun sýna vikulega næstu mánuði. Frú Jóna Jóns. er ekkja, sem starfað hefur hörðum hönd- um hjá auðkýfingi nokkrum. Með hlutverk heimar ' fer Kathleen Harrison, en Rich- ard Byron Hunter (Hugh Framhald á 15. síðu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.