Tíminn - 24.08.1967, Blaðsíða 14

Tíminn - 24.08.1967, Blaðsíða 14
14 TÍMINN FIMMTUDAGUR 24. ágúst 1967. UTANRÍKISRÁÐH.FUNDUR Framjhald aí bls. lfc þessum heimslhluta. Utanríkisráðfaerrarnir ræddu um stjórnmálaástandið í Grikk landi og kváðu að Noðurlönd- in bæru það mál upp sameigin lega í Evrópuráðinu. Rætt var um lendingarleyfi Loftleiða á Norðurlöndum og ákveðið að vísa málinu til fundar sam- gön-gumálaráðfaerra, sem hald- inn verður í Kaupmannahöfn í næsta mánuði. Þá var rætt um aðild Færeyja að Norð- uriandaráði og voru ráðfaerran ir sammála um að taka það mál upp á fundi forsætisráð- herra landanna og forseta ráðs ins í októbermánuði n.k. Næsti utanríkisráðherrafund ur Norðurlanda verður haldinn í Osló daganna 25.—26. apíl. SJÓNVARPIÐ Fram'haid af bis. 16. ur fram'haldsmyndaflokkunnn „Jóa Jóns“ (Mrs. Thursday) og löng kvikmynd, en þessi laugar dagskvikmynd verður síðan endur tekin á miðvikudagskvöldum Fyrsta laugardagskivöldið verð ur til dæmis sýnd kvikmyndin „Syndirnar sjö“ með Alec ,-uinn ess. Fróttaútsendingar hefjast ek'ti, strax á þriðjudögum og laugardög um með septemberbyrjun, held ur þegar lokið er þjálfun nýs starfsfólks hjá Sjónvarpinu. ART FARMER Framfaald af bls. 2. smekklegur tónlistarmaður, og er án efa einn færasti nú- tímatrompetleikarinn í da.u Honum tekst að samlagast ð!ík um nljómsveitum, eins og George Russel Horac Sib'er og Gerry Mulligan, svo að dæmi séu nefnd. Sýnir þetta vel, hversu fjölhæfur hann er. Farmer mun leika i Tjam arbúð, en óvíst er, hvort hann getur haldið hér nema eina hljómleika. Nánar verður sagt frá komu Farmers eftir helgina. M/^_VERKASÝNING Framfaald aí bls. 2 ingunni, og henni var prýðisvel tekið í blöðum. sem að staðaidvi birta umsagnir og dóma um sýn ingar. Það má telja sérstaklega ?r hy.gílisvert að tímaritið Arts Re .'ioW birti stóra litmynd af einu mfl verka Eiríks og listtímaritið Stud io birti aðra mynd eftir EiriK í umsögn um yfirstandandi sýning- ar í London. Eins og að likum lætur, eru þó sýmngar í gangi sv - tugum skiptir í London og pykir verulegur fengur að vera fekinn með í reiknmginn í blöðum ein,- og þessum Hinn kunni gagurvn andi Cottie Burland segir Arts Review am sýningu Eiríks: „Tals vert sterkar sýningar eru í A'wii Gallery, sérstaklega íslendingur inn Eiríkur Smith. Efnismiklar lóð róttar litstrokur, klettar, foss ar, eða hvað s-em hverjum finnst það vera, og sums staðar í h:nu efnismikla formi er iögð áherzla á -smáatriði, þegar betur er að gáð. Þessi form eru án málamiðl unar, þau tala sínu máli í hrein- leik litarins og túlka meira en það sem liggur á yfirborðinu.“ - STRANGT EFTIRLIT Framfaald af bls. 2. Ennfremur hefur vélstjóri nokk ur á norsku skipi verið kærður fyrir það að lensa hreinu kjöl- festu Ltni í gegnum dælu og leiðsl ur, sem rétt áður höfðu verið notaðar við dælingu á dieselolíu. Enskur dómstóll heíur nýlega dæmt útlendan skipstjóra í £750 sekt fyrir að hafa dælt hráolíu í sjó við Bretlandsstrendur og sennilegt er að auk þess verði gerðar bótakröfuT á hendur eig- endum skipsins að uppfaæð £27.000. Skipaskoðunarstjóri. FLUGÖRYGGISMÁL Framnaia ai ois 2 issa flugleiðsögu'tækja við ílug- umferðarstjórn, reglur fyrir svif- fliug innan fl'Ugstjórparrýmis áhrif bilana á fjarskiptasambandi við flugvélar, áhrif vaxandi sjálfvirkni og notkun töliva við ge^rð flug- áætlana, afstaða til ýmissa ICAO funda, skírteinismál flugumferðar stjóra, starfstími_ radarflugvm ferðarstjóra, og ýmis vandunál varðandi Atlantshafsflugið, flug yfir Norðursjó og flug til Fær eyja. Fundarmenn sátu boð Flug- félags íslands hf. og Loftleiða hf. og höfðu tækifæri til að kynr ast forstöðumönnum reksturs- deilda félaganna. Fundarstjóri var Leifur Magnússon, framkvæmda stjóri Flugöryggisiþjónustunnar SURTSEYJARGOS Framhals aí bls. I. ar, og Iét hefja smíði sjá'f- ritandi mælitækja s.l. veí.ur, sem eiga að geta mælt hæð- armismuninn jafnóðum og hann verður. Vonast ég til, að þau verði tilbúin næsta sunar. og ætti þá að vera hægt að fá fyllri upplýsingar um þessi atriði en hingað til hafa tegið fyrir. — Rannsóknir mínar hafa þó fyrst og fremst beintt að Miðatlantshafshryiggnum, en hann er mikill neðansjavar fjallgarður og er ísland m.a hluti hans. Jarðskjálftar eru tiltölulega tíðir á hrygguum og sýnir það. að hann er enn að þróast, en hraði þeirrar þróunar og jarðskorpufarevt- ingar pær, sem henni eru' sam fara, eru að miklu leyti óKunn Rannsóknir bær, sem ég stend fyrir, beinast að því að mæla. hverjar hægfara hreyfmgar eisa sér nú stað á miðfa’.ura Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andiát og jarðar- för mannsins míns, föður okkar og tengdaföður, GuSmundar Sveinssonar. Sigurborg Þorvaldsdóttir, böm og tengdabörn. IVlóðir okkar, GuSrún Sveinsdóttir, Öldugötu 17, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni, laugarda' inn 26. ágúst kl. 10.30 f. h. Athöfninni verður útvarpað. Auður Óskarsdóttir, Bent Scheving Thorsteinsson. hryggsins, þar sem hann ligg- ur um ísland, eða með öðrum orðum á sprungusvæðum lands ins, þar sem gapandi gjár og sigstallar sýna, að miklar ]arð- byltingar hafa orðið tiltölu'- lega nýlega. Mælihgarnar eru framkvæmdar þvert k aðal- sprungustefnu bvers svæðis, og eiga endurteknar mælingar að leiða í ljós, hvort um' lóðrétta !j | ðskorpuhreyifingu er að ræða og hve mikla, Til þessara rannsókna hef ég styrk frá Vísindasjóöi Bandaríkjastjórnar, sem nem ur um einni milljón króna árlega, og hef ég haift fjora starfsmenn mér til aðstoðar við þær i sumar. KÍNA Framhals af bls. 1. Pekimg verði allir kallaðir neim* án þess, að öllu samibandi við Pek mgstjórnina verði slitið. Brezku sendiráðsstarfsmenn irnjr dveljast nú ásamt fjölskyld- um sínum í sendiráðum annarra ríkja í Peking. Alls eru nú, í Peking sendiráð 40 landa og hafa verið haidnir mótmælafundir við flest þeirra og veitzt að starfsmönnunum með ofbeldi þótt gamanið hafi aldrei verið jafn grátt oig við brezka sendiráðið í gær og nótt. Iðnastir hafa rauðu varðliðarnir verið við sovézka sendiráðið og undaafarn- ar vikur hafa einnig verið haldn ir mótmælafundir við sendirað Indlands og Indónesíu, Þá hata rauðu varðliðarnir skemmt sér við að brenna mörg hundruð brúður i iíki Kosygins, Wilsons oig Sufaartos framan við send ráðs byggingar viðkomandi ráða manna. Fyrir utan mótmælafundina við - sendiráðin, hafa erlendir sendimenn i Peking orðið fyrir allis konar óþægfndum og árasum, og á það jafnt við fjölskyldur þeirra. Auglvsid í TÍMANUM simi 1 95 23 írski Þjóðlagasöngfliokk.urinn The Dragoons, sem hefur að und- anföirnu dvalið hér á landi á vegum ferðaskrifstofunnar Lönd og Leiðir, mun koma frarn a faótel Sögu á föstudags- og sunnu- dagskvöld. Bæði þessi kvöld fer fram stutt ferðakynning — Reg- ina Maris kynning á föstudags- kvöldið og írlandskynning á sunnudagskvöld. Á laugardags- kvöld kemur söngflokkurinn fram á almennri skemmtun að H/oIi, og síðar um • kvöldið flýgur hóp- urinn til Vestmannaeyja, ef veð- ur leyfir og kemur fram á skemmt un í Samkomufaúsinu. Þessi vin sæli söngflokkur mun síðar koma fram í pjóðlagaiþætti ríkisútvarps ins og að öllum líkindum einnig í sjónvarpinu. MikiU áfaugi hefur verið á frlandsferðum í ár, og eru albr írlandsvinir hvattir til að mæta á hótel Sögu á sunnudagskvöldið. Samningafundur í Straumsvíkurdeilu KJ-Reykjavik, miðvikudag. í kvöld var haldinn í Al- þingishúsinu fyrsti . samn- ingafundurinn.í Straumsvík/ semjari ríkisins, Torfi Hjart arson, dejluaðila á sinn fund, en fundinum lauk án þess að samningar tækjust. urdeilunni. Boðaði sátta- ÞRJO HERAÐSMOT UM NÆSTU HELGI Héraðsmót í Sumarhátíð í Ár- Sumarhátíð í S.- Olafm Heimir Oeraðsinói Framsóknarmanna Skagafirði verður haldið ninu nvj? og glæsilega félags- neimili Miðgarði við Varma- ílíð laugardaginn 26. óffúst n.k og ners' ki 20.30. RæðiU1 flytja Ólafui fóhannesson varaformað ui Framsóknarflokksins og Heimir Hannessor lögfræðing- ur f.eikararnn Róbert Arn finnssoi' og Rurit (laraldsson sKemmta og .óhann Danielsson ■ Firíkui Stefánsson syngjn nic'o undirleit Áskels Jónsson ai Hljomsveitin Gautar frá Siglufi*-ð leikui fyrÍT dansi. nessýslu Sumarhátíð ungra Framsókn armanna i Ár- nessýslu verður haldin i Ara- tungu. laugardag inn 26. ág. n.k. og hefst kl. 21. — Baldur Óskarsson formaður S.U.F Baldur flytur ræðu. — l.eikararnir Eyvindur Erlends- son op Kar) Guðmundsson tlytja gamanþætti og Magnús lónsson pperusöngvari syngui með undirleik Ölafs Vignis A1 oertssonai Hljömsveit Óskars (ruðmundssonai leikui fyrir ilansi söngvari er Jakob Jóns (Oll. Þingeyjarsýslu Sumarhátíð ungra Framsókn armanna í Norðurlandskjör- dæmj. eystra verður haldin að Laugum í S-Þingeyjarsýslu, laugardaginn 26. ágúst n. k. og hefsr kl. 21. Ræðui flytja Ólafur Ragnar Grimssoii hagfræðingur og Björn leitsson stud. mag. frá Brún. Ópérusöngvararnir Signr veig Hjaltested og Guðmundur Guðjónsson syngja við undir teik Skúl? Halldórssonar. — Hljómsveitin Vibrar og Hafliði 'rá Húsavík leika fyrir dansL Ólafur Björn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.