Tíminn - 24.08.1967, Blaðsíða 15
f'IMMTUDAGUR 24. ágúst 1967,
i
15
HÉÐINN EFSTUR
PYam.iaio a, ois ir,
arnir eru yfirleitt hættir þessum
veiðum, að minnsta Kosú
þeir stærri og farnir til veiða í
norðurihöfum. Heildaraflinn syðra
er nú orðinn 46.858 lestir og er
það talsvert meira en á sama tíma
í fyrra en þá voru komnar á land
37.227 lestir.
63 bátar hafa verið að síld-
veiðum á þessum miðum í sumar
og hafa 54 þeirra fengið yfir 100
lestir.
Tíu aflaihæstu1 bátarnir eru:
Geirfiugl, Grindaivík 2.467 leslir,
Þorkatla II Grindavík 2.434 lestir,
ísíeifur Vestmannaeyjum, 1.889
lestir, Huginn II. Vestmannaeyj-
um 1.857 lestir, Halkoin Vest
mannaeyjum 1.808 lestir, Kópar
Vestmannaeyjum 1.805 lestir Þor
steinn Reykjavík, 1.778 lestir Gide
on Vestmannaeyjum, 1.639 lestir,
Viðey, Reykjavík, 1.592 lestir og
Keflvíkingur Keflavík 1.546 lestir.
STRÆTISVAGNAR
Framhald aí bls. 16.
sem innlendir bílasmiðir hafa
nokkru sinni fengið. Sameinaða
bílasmiðjan hefur fyrir nokkru
byggt nýtt hús fynr starfsemi
sína, efst á Selásnum, og fullfær
um að taka að sér verkið þess
vegna.
Er ætlunin að íslenzkk ’oíla
smiðir fylgist með yfirbyggingu
eins vagns í Noregi, en síðan
verði bygg.t yfir hina hér heirna.
Vagnarnir verða svipaðir út.
lits oig þeir vagnar, sem nú eru
í notkun hér, en að sjálfs'igðu
með dyrum hægra megin. Mesta
útlitsbreytingin er að framdyru
, ar verða tvöfaldar til að flýta fyr-
ir inngöngu í vagnana. Ráðgert
er, að burðangrind vagnanna verði
úr áli, en ekki stáli, eins og nú
er, þar sem álið er talið heppi-
legra í buTðargrindur.
ÁRBÆJARKIRKJA
Pramihald aí hls. 16.
húsum að því leyti, að þar niá
ekkert fram fara nema það, sem
lýtur að kristinm guðsdýrkan
og miðar, beint og óbeint að upp
byggingu kristins trúarlífs. Sam
kvæmt Helgisiðabók vorri er
vígð kirkja „heilagt Guðs hús pg
allt óhreint og vanheilagt. sé
fjarri henm.1, Að vígslu loK’.nm
afhendir biskup presti og sörnuði
húsið „til allrar kristilegrar notK
unar.“ Notkun hússins er því end
anlega á ábyrgð biskups, þótt air
ir fari með þá ábyrgð í umboði
hans.
Endurvigsla þyríti að fara tram,
ef eitthvað það gerðist í kirkju,
sem væri þess eðlis, að vigslan
yrði að teljast úr gildi fallin. Um
slíkt eru engar reglur til, það er
matsatriði i hverju tilviki. En
vígslan er í augum kirkju vo. -; r
það mikilvæg athöfn, að gildi
hennar verður ekki hnekkt meö
mannlegri gleymsk-u eða va.-r
gæzlu. Vígslan byggist á Guðs orði
Guðs fyrirfheitum, og trúfss.t’.
og þetta setndur óhaggað, þótt vé'
menn bregðumst á margan hatt
Sú slysnj, sem fyrir kom Á.
bæjarkirkju, er að mínu áliti eKK
þess eðlis, að það komi til málu
að endurvígja kirkjuna. Þó að is
telji mjög miður, að þetta ksyldi
koma fyrir, og hefði ekki sam-
þykkt það, ef undir miig hefði vei
ið borið, tel ég ekki, að hús;ð
sé óhelgað orðið af þeim sökum.
Hér var um vangá að ræða og at
hugunarleysi en ekki syndsamlegt
athæfi, er varpi varanle,:um
skugga vanhelgunar á þetta húr
Athöfnin, sem þar fór fram 18
ágúst sl. átti þar ekki heima. en
gerðist þar af því, að hlutaðeig-
endur vissu ekki, hvað þeir voru
að gera.
TÍMINN
mnm
Sími 22140
Kalahari eyðimörkin
(Sands of Kalahari)
Taugaspenandi ný amerisK
mynd, tekin í litum og Panavis
ion, sem fjallar um fimm karl
menn og ástleitna konu f furðu
legasta ævintýri. sem menn
hafa séð á kvikmyndatjaldinu.
Aðalhlutverk:
Stanley Baker,
Stuart Whitman
Susannah York
tselnzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
T ónabíó
Sima . 31182
íslenzkur texti.
Lestin
(The Train)
Heimsfræg ný, amerísk stór
mynd, gerð af hinum fræga
leikstjóra J Frankenheimer.
Buirt Lancaster,
Jeanne Moreau,
Paul Scofield
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð inna 16 ára.
Símt 11384
Hvikult mark
(HARPER)
Sérstaklega spennandi og við-
burðarík, ný, amerísk kvik-
mynd byggð á samnefndri
skáldsögu sem komið hefur
sem framhaldssaga í „Vikunni"
íslenzkur texti
Paul Newman,
Lauren Bacall,
Shelley Winters,
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl 5 og 9.
Sími 11544
Draumórar pipar-
sveinsins
(Male Companion)
Hressilega fjörug og bráð-
skemmtileg ný frönsk gamati-
mynd i litum gerð af
Philippe de Broca
Jean-Pierre Cassel
Irina Demick
Enskir txetar
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
¥-JÍ
GAMLA BÍÓ
Síml 21475
Meðal njósnara
(Where The Spies Are)
Ensk-bandarísk litlkvlkmynd
með íslenzkum texta.
David Niven,
Francoise Dodleac
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
HAFNARBÍÓ
Fjársjóðsleitin.
Skemmtileg og spennandi ný
amerísk ævintýramynd l lit
um með Hayley Mills og James
Mac Arthur
íslenzkur textl.
Sýnd kl 5. 7 og 9.
Eg var ekki á landinu' dagana
7.—^12. ágúst. Ritari minn var ut-
an bæjar þrjá daga í sömu vika
í brýnum erindum fyrir embættið
og skrifstofustúlkan var í surnar-
leyfi. Var því ekki um marga
daga að ræða, sem ekki var unnt
að komast i samband _ við íalið-
aða skrifstofu mína. Ég hef og
verið vís og finnanlegur í sima
í allt sumar, þótt ég hafi venð
á miklum ferðalögum. Tel ég
rétt að caka þetta fram að gefr.u
tilefni. En ég vil vona, að frek-
ari skrif og umræður um þetti
mál séu óþarfar og að þessi at
burður verð'i til þess, að ekki sé
hætta á, að hliðstæðir atburóir
gerist síðar. Ég vil einni-g Ata i
ljós þá von mína, að allt umtal
varpi ekki skugga á hamingju
hinna ungu hjóna, sem hlut eiga
að máli, en þeim ann ég alls
góðs, þótt þau játi aðra trú er.
kristin kirkja.
Sigurbjörn Einarsson
Guðlaug Guðmundsdóttir T. 14.5
Belga Friðhjörnsdóttir H. 14.7
Jónina Jónsdóttir T. 15.0
Sigiurlauig jonsaottir T. 15.2
4x100 m boðhlaup
Sveit Höíðastr.
Sveit Tindastóls
Sveit Framíarar
Sveit Höíðistrendings B.
Langstökk
60.4
62.8
67.5
67.7
m.
; Anna Steina Guðmundsd. H. -t.o'í
[ Helga Friðbjörnsdóttir H. 4.08
j Sigiuriaug Jönsdóttir T. 4.02
Ásta SigurÖardóttir F. 3.75
Hástökh
Heiga Friðibjörnsdóttir H. 1.24
Margrét 'Hafsteinsdóttir H. 1,18
Fanney Friðhjörnsdóttir H. 1.13
Kúluvarp
Helga Frið'ibjörnsdóttir H. 7.72
Agnes Gamalíelsdóttir H. 7.07
Svaiva Kristjánsdóttir H. 6.83
Sigriður óladóttir H. 6.58
IÞRÓTTIR
Framhald af bls. 12.
Kúluvarp
Stefán Pedersen T. 12.05
ingim Ingimundarson F. 11.27
Leifur Hregigviðsson F. 10.47
Óskai Eiríksson F. 10.09
Kringlukast
Óskar Eirfksson F. 35.12
Gestur Þorsteinsson H. 33.99
Leifur Hreggviðsson F. 30.51
lngim Ingimundarson F. 29.73
Spjótkast.
Gestur Þorsteinsson H. - 43.52 '
Óskar Eiríksson F. 39.54 '
Erling Pétursson T. 39.48
Leifur Hreggviðsson F. 35.51
Kvennagreinar
100 m hlaup
sek.
Kringiukast
Hielga Fnðhjörnsdóttir H. 22.52
Sigríður 'jiadóttir H. 20.9x
Fanney Friðhjörnsdóttir H. 20.70
Svava Kristjánsdóttir H. 18.64
Stigakeppni mótsins:
Umf. Höfðstrendingur vann mó
ið og þar með Héraðsmótsbika
inn, sem gefinn er af Lionsklúb
Sauðárkróks, í annað sinn. Hlau
félagið 90 stig. Umf. Tindastó!
hlaut 56 stig og Framf'ör 39 sti?
Afreksverðlaun karla hlaul
Gestur Þorsteinsson fyrir lan:
stökk.
Afreksverðlaun kvenna hlaui
Anna St. Guðmundsdóttir fyri
langstökk.
Sérverðlaun fyrir hlaup hlau
Guðimu'ndur Guðmundsson fyri
samanlögð stig í 100 m og 40
m hlaupum í fyrsta sinn.
Sími 18936
Bíinda konan
(Psyche 59)
íslenzkur texti.
Ný amerisk urvalsikvtkmynd.
Sýnd kl. 9.
Tveir á toppnum
Bráðskemmtileg ný norsk gam
anmynd í litum um tvífara
bitlarans. Aðalhlutverk leika
hinir vinsælu Ieikarar Inge
Marie Andersen og Odd Borg.
Sýnd kl. 5 og 7.
LAUGARAS
áimai j815(i og 32075
Jean-Paul Belmondo
í N
Frekur og töfrandí
Bráðsmellin, frönsk gaman-
mynd 1 Utum og Cinemascope
með htnum óviðjafnanlega
Belmondo
ít aðalhlutverkl.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
tslenzkur texti
Barnasýning kl. 3:
SJÓNVARP
Framhaid at hls. 6.
Manning) er trúfastur ráð-
gjafi hennar og styður hana
með ráð og dáð, er óvæntir at-
burðir gerast. Fyrsti þátturinn
nefnist „Ekið í Rolls Royce“.
21.20 „Syndirnar sjö"
(Kind hearts and coronets).
Brezk gamanmynd frá 1949. í
aðalhlutverkum: Alec Guiness,
„•WBS5SSSS9K'
Sínu 50184
Bióm lífs og dauða
Mynd Sameinuðu þjóðanna.
27 stór stjörnur.
Heimsmet í aðsókn.
Leikstjóri Terence Yong.
Sýnd kl. 9.
Islenzkur textl.
Bönnuð börnum.
SAUTJÁN
Hin umdeilda Soya-litmynd.
Sýnd kl. 7.
BönnuB oörnum
Sími 50249
Ég er kona
Dönsk mynd gerð eftir hinnl
umdeildu metsölubók Siv
Holms „Jeg ein kvinde".
• Essy Person.
Jörgen Renberg.
Bönnuð mnan 16 ára.
Sýnd kl. 9
0.RAVAG.S8I
V
Simi 41985
Nábúarnir
Snilldarve' gerð ný, dönsk
eamaumync sérflokki.
Eboe Rode
Johr Prtce
SÝnd Ki 5 7 og 9
Valerie Hobson, Dennis Price
og Joan Greenwood. Leik-
stjóri: Robert Hamer. fslenzk-
ur texti: Óskar Ingimarsson.
23.05 Dagskrárlok.
Frá S. Þ.
Framhald d bls 8.
ur heimsækja ýmsa staði í Dan
mörku og bregða sér bæði til
Lundúna og Stokkihólms áður
en námskeiðinu lýkur 28. októ-
ber.
Apartheid-ráSstefna: Fimm
fulltrúar frá Norðurlöndum
tóku þátt í námskeiði um apar-
tjhedd, aðskilnað kynþátta og
nýlenduveldi í Afríku, sem
Sameinuðu þjóðirnar efndu ul
í Kitwe í Zamhíu 24. júU til
4. ágúst. Fulltrúi Dana var
Niels Mattihiasen, formaður ut
anríkismálaniefndar þj óðþings-
ins, fu'lltrúi Finna var Kristian
Gestrin, varafiormaður utanrík-
ismiáianefndar, og Riohard Miill
er frá utanríkisráðuneytinu,
fulltrúar Svía voru Kaj Björk
þingmaður og Per Wástberg,
riíhöfundur. Alls sátu fulltrú-
ar 26 landa ráðstefnuna auk
alþjóðastofnana o.fl.
A VlÐAVANGI
Framhald af bls. 3.
Þrátt fyrir þetta er sjálfsagt
að gæta þess, að erlendir aðil-
ar valdi ekki truflun á íslenzk
um efnahagsmálum. Hin stóru
verkefni eru sérstaks eðlis og
ekki óeðlilegt, að um þau gildi
sérstakir samningar varðandi
kjör verkafólks. Ef Straums-
víkurdeilan verður til áhrifa á
allt efnahagskerfi þjóðarinnar,
verður það vegna þess, að
Vinnuveitendasambandið hefur
sett málið á það svið. Það var
vinnufriður vi® Búrfell og í
Straumsvík, þar til Vinnuveít-
endasambandið komst í málið“.