Tíminn - 24.08.1967, Blaðsíða 16

Tíminn - 24.08.1967, Blaðsíða 16
i litóHÉI U'ílllill Ymm y ILUíiiLBU ilj IUMJ l||i| 190. tbl. — Fimmtudagur 24. ágúst 1967. — 51. árg. Árbæjarkirkja ekki endurvígð, segir biskupinn. TELUR ÁRBÆJARKIRKJU EKKI ÖHELGADA AF BHAHAIBRÚÐKAUPI 4 SJÓNVARPIÐ: Fræðsluefni á þriðjudögum, íþróttir og kvikmyndir á laugardögum Riisutvarpið, — Sjónvarp, hcf ur nú sent frá sér til birtingar í blöðum dagskrá Sjónvarpsins til 2. september, sem er laugar dagur og er það í fyrsta sinn, sem sjónvarpað er á laugardegi. Eins og tilkynnt hefur verið opinberlega, verður sjónvarp að sex daga í viku frá og með i september næstkomandi, það er að segja bætt við tveimur sjón varpsdögum á viku, þriðjudög- um og laugardögum. Fimmtudag- urinn verður sem hingað til sjón varpslaus dagur. Dagskráin á þriðjudögum jg laugardögum verður í megindtátt um sem hér segir: Á þriðjudögum verður ein göngu sjónvarpað fræðsluefni. Fyrsta þriðjudaginn í september verður dagskráin t.d. sem hér seg ir: Erlend málefni, erlend kvik mynd um heimkynni pokadýrs- ms, íslenzku fræðsluþáttur í um sjá Guðmundar Sigvaldasonar jarð efnafræðings, og fyrsti þáttur í nýjum myndaflokki, um sögu fyrri heimsstyrjaldarinnar. Síðar í haust hefst tungumálakennsla á þriðjudögum og ýmislegt annað fræðsluefni. Daigskrá laugardaganna verð ur þannig, að klukkan 17—19 verð ur flutt iþróttaefni og endurtekið efni. Meðal annars verða sýndir þættir úr beztu knattspyrnukapu leikjum í Bretlandi. Ennfremur verður kvölddagskrá á laugardög um og verður fyrst um sinn flutí Framhald á bls. 14. Árekstur Tveir bílar stórskemmd- ust og þrír karlmenn og ein kona slösuðust í hörð- um árekstri á Vesturlands- vegi í Kjós í morgun. Varð áreksturinn á blindhæð skammt sunnan við Kjósar- skarðsveg, en talið er að hvorugur bíllinn hafi verið i mikilli ferð. Bílarnir sem rákust saman, voru jeppi úr Kópavogi og Skodabíll úr Barðastrandarsýslu, og tók Þórir Herst^insson myndina, sem hér fylgir með, af Skodabíinum á árekstursstað. > Síldveiðum hætt sunnanl. og vestan OÓ-Reykjaví'k, miðivikudag. Síldaraflinn norðanlands og austan í vikunni 'sem leið, var 1G.069 lestir, segir í síldarskýrsiu Fiskifélags íslands. f ( vikunni var 385 lestum landað erlendis. Heildarafli vertíðarinnar er nú 138.141 lest, og liefur nær allur farið í bræðslu. Á sama tíma í fyrra var ^flinn orðinn 249.66G lestir og þá var búið að salta 17.442 lestir, eða 119.463 uppsalt aðar t.unnur. Hér á landi hefuir síldin /erið lögð upp á 18 löndunarstöðum. Mest hefur borizt af síld til Seyð Samþykkt kaup á 20strætisvögnum KJ-Reykjavík, miðvi'kudaig. Borgarráð samþykkti á fundi sínum í gær, að heimila samn- inga um kaup á 20 strætisvögn um af Volvo gerð, og samninga við Sameinuðu bílasmiðjuna um smíði yfirbyggingar á þessar 20 vagngrindur. Svo sem sagt hefur verið á í fréttum, þá er ráðgert að kaupa 38 nýja strætisvagna fyrir H-dag- inn, 26. maí n k., en á þessu stigi málsins 'iefur borgiarráð frestað ákvörðun um kaup á fleiri vagn grindum, en þessum 20. Á eftir áð ganga frá fjáröflun til kaupá á þeim 18, sem eftir eru cg athuga.aðra þætti í máli þessu. f sambandi við þetta er rét' að geta þess að Sameinaða bila smiðjan mun hafa samvinnu við yfirbygigingaverksmiðjiu í Noreg', þar sem hér er um geysimikið verk að ræða, og það langstær.ua Framhald á 15. síðu. isfjarðar eða 34.788 lestir, Siglu- fjörður 27.638 lestir. Raufarhöfn 21.852 lestir. Reykjavík 15.863 lest ir, Neskaupstaður 12.448 lescir. Minna magn hefur borizt á •íði'Pr löndunarstöðvar. í Færeyjum hafa íslenzk síldveiðiskip landað 2.453 lestum, 300 lestum hefur verið landað í Hjaltlandseyjum og 2.199 lestum í Þýzkalandi. Vitað er um 116 skip, sem teng ið hafa einhvern afla ag 114 be'rra meira en 100 lestir. Tiu aflahæstu skipin sem verið hafa á síldveiðum fyrir novðan og austan eru: Hiéðinn, Húsavík, 3.213 tescir, Hiarpa, Reykjavík, 3.20lfjlest, Jón Kjartansson Eskifirði 3.163 lestir Dagfari Húsavík 3.118 lestir, Jón Garðar, Garði 2.994 lestir, Fylktr Reykjavík 2.940 lestir, Hannes Hafstein, Dalvík 2.791 lest, Ás- geir Reykjavík 2.702 lestir, Nátt- fari Húsavík 2.684 lestir, og Kristján Valgeir, Vopnafirði 2.504 lestir. Síldiaraflinn sunnanlands og suð vestan var aðeins 314 lestir : vík unni og virðist aflavon á be;m miðum úti að sinni. Flestir bát- anna komu með örfáar lestir ?.ð landi úr síðustu róðrunum. Bat- Framhald á 15. síðu. OO-Reykjaivik, miðvikuda.g. Ekki kemur til mála að endur- vígja Árbæjarkirkju, segir í fil kynningu frá biskupi, sem blað inu barst i dag. Mikið hefur ver ið raelt un\ hjónavígslu, sem rram fór í kirkjunni um miðjan þenn an mánuð er gefin voru þar sem- an maður og kona, sem játa Bahai-trú. Athöfnin var fram- kvæmd af manni, sem játar sómu trú, sem er grein af múhameðs trú. Ekki virðist hafa verið sótt im leyfi til kirkjuyfirvalda fyrir að þessi athöfn fengj að fara fram í kristinni kirkju, og lýsti biskup yfir síðar í blaðaviðtali, að hann hefði ekki samþykkt að trúflokk- ur þessi fengi aðgang að kirkiu fyriir neins konar helgiat'hafnir, hefði hann vitað hvað til stæði. í öðru blaði lýsti vígslubiskup- inn í Skálholtsbiskupsdæmi, séra Si'gurður Pálsson í Hraungerði, því yfir, að hann liti títtnefnda atíhöfn svo alvarlegum augum. að sjiálfsagt væri að endurvígja guðs- hú£ið, og viðhafa þar ekki kristi- legar helgiathafnir þar til vígslan væri um garð gengin. Einn þjóðkirkjupresta, sem þjónar prestakalli í Reykjavík, sagði í prédikun s.l. sunnu'dag, að hann botnaði ekkert í því fjaðrafoki,' sem orðið hafi vegna hjónavíigslunnar í Árbæjarkirkju. Hann þekkti brúðina og væri hún fermingarbarn hans og svo indæl stúlka. Því skyldi hún ekki fá að gifta sig í kristinni kirkju eins og hver annar. Tilkynning Biskups fer hér á eftir: Vegna umtals um Árbæjar kirkju vil ég taka þetta fr.-i.m: Þegar kirkja er vígð, er hún helguð með orði Guðs og bæn og þar með aðgreind frá öö um Framhald á 15. síðu. FYLGJAST DEGINUM KJ-iReykjavík, miðvikudag. Nú nálgast H-dagurinn i Sví þjóð óðum, og eru nokkrir ís lendingar þegar farnir til Svíþjóð ar til að fylgjast með síðasta undirbúningi breytingarinnar úr vinstri og yfir í hægri umferð. Mun allstór hópur íslendinga verða ytra Il-daginn, 3. sep’ og öðiast þar mikilvæga reynslu, með tilliti til Il-dagsins liér, þólt allt sé miklum mun stærra í sniðuro í Svíþjóð, — og kostnaðarmeira. Benedíkt Gunnarsson, fækm- fræðingur, framkvæmdastjóri Fraimkivæmdanefndar hægri um- ferðar hér á landi, tjáði Tírnan um í dag, að nefndarmenn og MED H- I SVÍÞJÚD starfsmienn nefndarinnar væ:u annaðhvort farnir utan, eða að fara. Myndu þeir allir verða úti á H-deginum, og fá að fylgjast náið með ölium vinnu'brögðum framkvæmdanefndarinnar í Svi- þjóð. Hafa Svíarnir verið mjóg samvinnuþýðir í þessu sambandi og allt viljað fyrir okkur gera, saigði Benedikt, sem er ómetan- legt fyrir okkur Vitað er að nokkrir lögreglu- menn úr Reykjavík fara utan og fylgjast með vinnubrögðum starfs bræðra sinna í Svlþjóð, í sam bandi við breytinguna, og þá munu' einniig lögregluþj ónar úr sfcærstu kaupstöðunum verða i Svílþjóð á H-deginum. Utanrikisráðherrafundinum lokið NTB-Helsingfors, miðvikudag. Utanríkisráðherrafundi Norð urlanda lauk í Hclsingfors í dag. Að fundinum loknuin var send út sameiginlcg yfirlýs- ing utanríkisráðherranna. Seg ir í henni að á fundinum hefði verið rætt um alþjóðamál yfir- ieitt- Rætt var um stríðið í Vietnam og töldu ráðherrarn- ir, að auknar hernaðaraðgcrðir þar tefldu heinisfriðnum í hættu I.öfð var áherzla á að Norður- löndin styddu tillögur U Thants uni að konia á friði í Vietnam og Iétu ráðhcrrarn ir í ljós vonir um að friðar- samningar gætu farið fram og vandamálin leyst i samræmi við óskir vietnahiislcu þjóðar- innar. Styrjaldirnar í Vietnam og fyrir botni Miðjarðarhafs hal'a aukið mjög ófriðarhættuna í heiminum o^g leggja ber á- herzlu á að ódeilurnar verði leystar og tryggja frið. Til að tryggja friðinn í iönö unum fyrir botni Miðjarðar- hafsins verða Sanreinuöu þjóð irnar að halda áfram að vinna að Lausn málsin?. ísraelsmenn hverfi á brott frá heitoknum landssvaíðum og viðurkannt verði sjálfstæði allra ríkja : Framhald á bls. 14. - /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.