Tíminn - 10.09.1967, Blaðsíða 2

Tíminn - 10.09.1967, Blaðsíða 2
z Viftureimar Vatnslásar, Vatnsdælur Benzíndælur, Benzíndælusett, Kúplingsdiskar, Kúplingspressur, Platínur, Kveikjulok, Öryggi, FlautukoL HLAÐ RUM HlatSrúm henta alUtaSar: i bamaher- bergit), unglingaherbergitS, hjónaher- bergjtS, sumarbústatSinn, veitSihúsitS, barnaheimili, heimavistarskóla, hótel. Helztu kostir hlaðrúmanna cru: ■ Rúmin má nota eitt og eitt sér eða hlaðá þeim upp í tvær eða þrjir hæðir. ■ Hægt er að £i aukalega: Náttborð, stiga eða hliðarborð. ■ Innaúmál rúmanna er 73x184 sm. Hægt er að £á rúmin með baðmull- ar og gúmmídýnum eða án dýna. ■ Rúmin ha£a þrefait notagildi þ. e. kojur/einstaklingsrúm og'hjónarúm. ■ Rúmin eru úr tckki eða úr brénni (brenniiúmin eru minni og ódýrari). ■ Rúmin eru 311 £ pörtum og tekur aðeinj nm tvaar mfnútur að setja þau saman eða talia £ sundur. HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVlKUR BRAUTARHOLTX 2 - SÍMI11940 TÍMINN SUNNUDAGUR 10. sept. 1967. Bylting á sviði ryðhreinsunar IROPAST er ryðhreinsiefni, sem nýlega er komið á markað eriendis. Hinir einstæðu eiginleikar IROPAST hafa þegar valdið byltingu á sviði ryðhreinsunar, enda nýttir í stórum stíl við hreinsun á ryði og gjallhúð. IROPAST er borið á með pensli eða spaða og síðan fjarlægt með vatni eftir nokkrar klst.. IROPAST eyðir fullkomlega öllu ryði en hefur þó hvorki skaðleg áhrif á hreinan málm né málningu. RYÐHREINSIÐ MEÐ IROPAST OG ÞÉR MUNUÐ NÁ UNDRAVERÐUM ÁRANGRI. Einkaumboð: RUST- 06 QL0DESKALSFJERN.ER; RSIGTIG - FARLIG ’-n ir.döhoíder z\i£*k syre ::t'a*bart át op* | •<< sammcn med eher st omhaílde í gen* : ! ue Oðf öimindeitgvis brugcu ♦:« drtkkevSfQr, j rr-sdicin eifer nygtejniske i. | • 'ptre/afos uf.jgængeficjt |o| |p| : É 6. ASfeL A/S, AALSORG - TLF. {08} 13 03< As s r s> Laugavegi 178 Sími 38000 TONLISTARSKOLI GARÐAH REPPS verður settupr suimudaginn 1. okt. kl. 2,30 í sam- komusal barnaskólans. Kennslugreinar: Píanó, orgei, fiðla, celló, klarinett, flauta, trompett, horn, crommur, gítar, tónfræði, hljómfræði. Barnadeild 7—0 ára auk hess gítarnámskeið. Umsóknir nemenda sendist á skrifstofu sveitar- stjóra, eða pósthólf 63. Garðahreppi. Eldri nemendur verða að endurnýja umsóknir sínar- Umsóknarevðublöð ligg.ia Tammi á Móaflöt 5, og á skrifstofu sveitarstjóra. Upplýsingar i síma 42270 SKÓLASTJÓRI. i Frá Gagnfræöaskðlunum í Kópavogi Lokaskráning nemenda \ alla bekki skólans fer fram i skóluum þriðjudaginn 12. september kl. 10—12 og 2—4. 1. bekkingar sem hafa skiiað umsóknum þurfa ekki trekari skráningu. SKipting milli skólahverfa fyrir 1 bekk, verður aug' vst síðar. en öllum óskráð um 1 bekkingum ber að láta skrá sig hér í skól- anum. SKÓLASTJÓRI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.