Tíminn - 10.09.1967, Blaðsíða 5

Tíminn - 10.09.1967, Blaðsíða 5
s sæaraæmðasBR' m sept. 19G7. TÍMINN ' : ■■■■• -Ji'■<■[.. I SPEGLITIMANS Toni Liades er 27 ára gam- all GrTkki, sem mi situr í fang elsi, að vísu e&k-i í sambandi við byffiniguna þa-r heidtir v&gna þess að bann hafði brat- izt inn á lögreglustöð og stol- ið þar 200 m-iðum á dansleiki, sem lögreglan ætlaði að halda. Hiaim seldi alla .miðana, en var handtekinn, þegar hann reyndi að stela fleiri miðum. Árið 1032 var sendur farm- ur af tóba-ki og pípum til egypzkra herdeilda, sem voru að berjast við Tyrki í Sýr- landi. Sprengja lenti á farm- inum ag pípurnar eyðilögð-ust. Einn hu'gvitssamur hermaður vafði bré-fsnepli utan um svo- lítið tóbak og þannig varð fyrsta sígarettan tiL ★ Það er sa-gt, að einstefmu- akstursgötur eigi rætur sínar að rekja allt til daga Júlíusar Sesars. Árið 96 fyrir Krist fyr- irskipaði hann, að ekki mætti aka nema í aðra áttina eftir viss'U-m götum í Róm og var það gert til þess að forðast árekstur vagna, sem oft var glæfratega ekið. Ftestir, sem komnir eru yl- ir þrítugt muna eftir leik- og söngkonunni Deanna Durbin, en síðustu tíu, fimmtán árin hefur verið nokkuð hljótt urn hana. .Hún' er nú 46 ára og býr í úthverfi Parísarborgar ásamt eiginmanni sinum, sem er kvikmyndaframleiðandi, Oharles David að nafni og börnunum Jessicu og Peter, sem eru 21 árs og seytján ára. Síðasta kvilkmyndin, sem hún lék í, For the Love of Mary, var gerð árið 1950. Japanskur leik-fangasali ' varð svo ánægður, þegar hon- um fæddust þriburar heilu og höldnu, að hann kom fyrir sjónvarpstæki, billjard og mötuneyti fyrir væntantega feður, í húsd, sem áfast var fæðingad'eiHinni í bænum, sem hann bjó í. * Jórdani nokkur var hneppt- ur í fangelsi, þegar upp komst að hann hafði hlekkjað eigin- konu sína við bakaraofninn í e.dlhúsim.' til þess að hún f-æri ekki út til þess að hitta aðra menn. Hatfði loonan ekki kom- izt út úr eWhÚBÍn'U i tvo mán- uði. * Jocelyn Lemaire er 78 ára, og ætlar nú að fara að gi-fta sig. Hún hefur veitt hjóna- bandsskrifstofu forstöðu og segir að hún haifi ekki haft tíma til þess að gifta sig fyrr. Hiinn væntanlegi ei'ginmaður hennar er 26 ára söiumaður. ★ Margar postulínsverksmiðjur se-m framleiða fínt postulí-n, nota ösku af nautsibeinum í postulín sitt. Nemur magn öskunnar oft allt að því fjöru- tíu prósentum. ★ Þegar Fritz Rimmer og eig- inkona hans komu fyrir rétt í Þýzkalandi, þar sem þau voru að sækja um sMnað vegna ó- samkoanuilags, var þeim skip- að að fara í dýragarðinn í Hamborg og fyilgjast með því, hve blíð ljónin þar voru hvert við annað. * Kanadískur iðnrekandi í Vanoouver keyipti nýlega þrjú hús hvoron megin við sitt eig- ið hús og standa þau nú auð. H-ann sagðdst hafa keypt þessi hús til þess að geta talað við konuna sínia án þess að ná- grannarnir fylgdust með því, sem þau segðu. ★ Þegar The BritiiSh Museum var opnað árið 1759 var aðems tíu man-ns leyft að komia þar inn í einu af ótta við að ein- hverju yrði stolið. ★ A hverju ári er haldið bæna þing í Osaka í Japan. Þetta bænaþing er nefnt Mushi Kuyo og koma menn þar saman til þess að bi-ðja fyrir sálum orma og akordýna, sem menn ha-fa drepið Hins vegar voru vandamálin miörg, sem við var að stríða og lögreglan hafði mikið að gera, og varð að si-nna hinum fu-rðu'legustu .verkefnum. Til dæmis hringdi kona ein í Stokfchólmi til lögreglunn- ar og sagði, að maðurinn henn ar hafi hringt frá Lingköping, sem er um það bil 200 kíló- Hiægri umferð gekk í gildi í Svíþjóð síðast lið-inn som dag og fóru skiptin úr vinstri umferð yfir í hægri fram með miklum glæsibrag. Á sunnu- deginum áttu sér stað 150 um- ferðarslys og 38 stösuðust. Er það talsvert færri slys en á venjulegum sunnudegi meðan vinstri umferð var enn í gildi. metrum þaðan, til þess að segja henni, að hann kæmist alls ebki heim þá um nóttina vegna H-dagsins. Konan vndi flá að vita, hvort þetta gæti verið sa-tt, og heiðarlegur lög- regluþjónn, sem kom í sim- ann varð að viðurkenna það fyrir konunni, að það gæti ekki verið. Hér á myndinni sjáum við 19 ára garnla stúlku, Maiou Larsson, sem var einn hinna fjöl-mörgu sjálfboðaliða, snm unnu við það að leiðbeina fólkp í umferðinni, þegar hægri umferð gekk í gildi í Svílþj-óð. Gummívinnustofan h.f. Skipholti 35 - Símar 31055 og 30688 HOLIDAY ». Úrvals tébaksblarida, sem vert er að reyna

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.