Tíminn - 10.09.1967, Blaðsíða 12

Tíminn - 10.09.1967, Blaðsíða 12
12 SUNNUDAGUR 10. sept. W67. •tr TOYOTA COROLLA 1100 Bíll ársins frá Japan Innifalið í verði m.a-: Riðstraumsrafall (Alternator), rafmagns- rúðusprauta, tveggja hraða rúðuþurrka, kraftmikil þriggja hraða miðstöð, gúmmímottur á gólf. hvítir hjólbarðar, rúmgott farangursrými, verkfærataska og fi. Tryggið ySur TOYOTA JAPANSKA BIFREIÐASALAN, Ármúla 7. — Sími 34470 — 82940 , Mercedes Benz og Volvo BIFREIÐAEIGENDUR Nýkomið í rafkerfið: — Anker — Spólnr — Bendixar — Fóðringar, — Cut-out 6—12—24 volt, — Kouplingar — Segulrofar o.fl. — í Benz 180, 190, OM312, L319D, L322 og Volvo Viking og fl. teg. Einnig í Scania Vabis. B í L A R A F s.f., Borgartúni 19. Námskeið í meinatækni Enn er hægt að komast að á ráðgerðu námskeiði í meinatækni. G.i'örið svo vel að leita upplýsinga í síma 19665 eða 51916- Skólastjóri Tækniskóla Islands. Með stórelldum innkaupum og bættum viðskipta- kjörum getum við nú lækkað tilbúnar eldhúsinn- réttingar og innbyggða fataskápa um allt að 37%, þótt sömu gæðum sé haldið. Hver skápur í eldhús- inu lækkar um 500—1000 krónur, en eldhúsinn- réttingin er samt afgreidd eftir máli og um 14 teg. er aþ velja í 4 verðflokkum. Sama er að segja um innbyggða fataskápa. Þar bjóðum við 15 gerðir, þar á meðal franska stílinn Poesic og Medaillon, sem nú faest í fyrsta sinn á íslandi. Ótrúlega hagstætt verð. Fimmsettur fataskápur í svefnherbergi með plastinnréttingu af fullkominni gerð, aðeins kr. 17.300,00. Stuttur afgreiðslufrestur. — Mjög góðir greiðslu- skilmálar. tielsa-tks oddur h.f. heildverzlum KIRKJUHVOLI 2. HÆD REYKJAVÍK SÍMI 21718 E.KL. 17.00 42137 AFSLÁTTUR AF n ELDHÚSINNRÉTTINGUM OG FATASKÁPUM dralon Hún er ánægð, enda í dralonpeysu frá Heklu. Peysurnar eru hlýjar, sterkar, léttar og þvi ákjósanlegar skólapeysur. Orval af fallegum litum og mynztrum. Kvennadeild Styrktarfélags Lamaðra og fatlaðra heldur kaffisölu i barnaneimili félagsins í Reykja- dal, Mosfellssveit, sunnudaginin 10. september kl. 3 — Ferðir frá Umferðamiðstöðinni kl. 2,15 og frá Reykjadal kl. 6. STJÓRNIN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.