Tíminn - 10.09.1967, Blaðsíða 11

Tíminn - 10.09.1967, Blaðsíða 11
SUNNUDAGUR 10. sept. 1967, TÍMINN 11 GENGISSKRÁNING Nr. 68. — 5. sept 1967. Kaup Sala Sterlingspund 119,70 120,00 Bandar dollar 42,95 43,06 Kanadadollar 39,90 40,01 Danskar krónur 619,40 621.00 Norskar krónur 600,50 602,04 Sænskar krónur 832,10 834.25 Finnsk mörk 1.33530 1.338,72 Fr frankar 875,76 878,00 Belg frankar 86,53 86,75 Svissn. frankar 989,35 991,90 Gyllini 1.194,50 1.197,56 Tékkn kr. 596.40 598,00 V.-Þýzk mörfk 1.073 1076,70 Lírur 6,88 6,90 Austurr. sch. 166,18 166,60 Pesetar 71,60 71,80 Reiknmgskrónur- Vöruskiptalönd 99,86 100,14 Reikningspund- Vöruskiptalönd 120,25 120,55 SJÓNVARP Sunnudagur 10.9. 1967. 18.00 Helgistund. Séra Felix Ólafsson, Grensás- prestakalli. 18.15 Stundin okkar. Kvikmyndaþáttur fyrir unga á- horfendur í umsjá Hinrxks Bjamasonar. Sýnd verður kvik mynd af ljónsungum í dýra- garðinum í Kaupmannahöfn, ennfremur framhaldskvikmynd- in „Saltkrákan“ og leikbrúðu- myndin „Fjaðrafossar*1. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.15 Úr fiölleikahúsunum. Ýmsir þekktir fjöllistamenn, víðsvegar að, sýna listir sínar. 20.40 Myndsiá. Ýmislegt innlent og erlent efni; m. a. er fjallað um rafknúna bíla og árgerð 1968 af ýmsum bilategundum. Umsjón: Ólafur Ragnarsson. 21.00 „Ég skal syngja þér Ijúflingslög . . .“ Cy, Maja og Robert syngja þjóðlög í margs konar búningi. (Nordvision — Danska sjón- varpið). 21.20 Blóðhefnd. (A Killing at Sundial). Kvikmynd gerð eftir handriti Rod Serling. Aðalhlutverkin leika Stuart Whitman, Angie Dickinson og Josep Caileia. ís- ienzkur texti: Ingibjörg Jóns- dóttir. 22.05 Nýtt líf. (Kuviot). Ballett eftir Hannele Keinanen við tónlist Oskar Salas. (Nordvision — Finnska sjón- varpið). 22.15 Dagskrárlok. Mánudagur 11.9. 1967. 20.00 Fréttir. 20.30 Stundarkorn í umsjá Baldurs Guðlaugsson- ar. Gestir: Hlif Swaarsdóttir, Lára Rafnsdóttir, Sigrún Harð- ardóttir, Sigurður Rúnar Jóns- son, Sveinn Skúlason og Þor- steinn Þorsteinsson. 21.25 Klaustur heilags Antoniusar. Sœnska sjónvarpið gerði þessa kvikmynd um elzta klaustur í Afríku. L.ýsir hún lífi munk- anna og sýnir klaustrið sjálft. Þýðandi: Vilborg Sigurðardótt- ir. Þulur: Eiður Guðnason. 21.45 Bragðarefirnir. Þessi mynd nefnist: Sérvitur auðkýfíngur Aðalhlutverkið leöcur Charles Boyer fslenzkur texti: Óskar Ingimarsson. 22.35 Dagskrárlok. I D0GUN SirH.RiderHaggard n þeirra. Ann&r liðsforinginn sagði þá, við viljum vita erindi þitt, sjómaðlur. — Það er fljótsagt. Ég er verzl- unarmaður, sem flyt korn upp eft ir Níl, en nautgripi niður eft- ir, við höfum mikið af kálfum und an hinum ágætustu nautum, viljíð þið ef til vill kaupa? Þá viljið þið sj'álfsaigt líta á þá, einn þeirra er með apisteiknin, eða eitthvað þess háttar. Liðsforinginn sagði þóttalega: — Iitum við út eins og nauta- prangarar? Sýndu mér skjöl þín. Tau fékk þeim skjölin, sem voru undirrituð af ráðamönnum í Mem- plhis og fleiri borgurn. Liðsforing- inn las: Eiginkona barn og syst- ir, — sem þýðir önnur kona, orð- in gömu.1, — og svo áhöfnin. Við leitum tveggja kvenna pg barns, svo að það er bezt, að við lit- um á þau. Hinn liðsforiniginn spurði: — Er það nauðsynlegt, þetta iít ur ekki út sem drottningar her- skip, eins og við leitum að, og daunninn af kálíunum er hræöi- legur eftir nætursvallið. — Sagðir þú herskip, herra? Það ér á eftir okkúr,'við sáum það einu; sinni, en vegna þess, að það er svo djúpsiglt, festist það á sandrifi, svo að ég veit ekki, hvenær það kemur til Mempis. Þetta virtist hið ágætasta skip, fullt af vopnuðum mönnum. Það var sagt, að þetta skip ætlaði til Siout, sem áður var landa- mæraborg, áður en við siigruðiinn, hina stoltu sunnanmenn. En kom- ið og lítið á konurnar, ef þið óskið. Þessar upplýsingar um herskipið urðu til þess að hinir tveir liðs- foringjar, fóru áhugalítið með Tau til kvennanna. Tau tók Ijósker, og rak inn á milli tjaldanna, sem fyrir voru í káetunni, og sagði am leið: — Megi hinn illi andi taka þetta ljósker, það logar illa á því. Liðsforinginn sagði og kleip um nef sér. — Ég held, að iliur daunn hafi þegar gripið ljóskerið. Maðurinn Leit inn í káetuna það sem hann sá við dauft ljósið, var Kemma, þar sem hún sat í óhreinum föt- um á sekk og lítið hugboð höfðu þessir menn um, að í sekk þess um voru öll hin ómetanlegu krúnu djásn Efra-Egyptalánds. Kemma var að hræra saman mjólk og vatni í skál, en á bekk lá kona með hárið í óreiðu, og hélt böggli við brjóst sér. Einmitt þá slokkn aði á luktinni og Tau fór að tala um að finna olíiu til að kveikja á henni aftur. Fyrirliðinn sagði: — Það er óþarii, vinur, við hóf um séð nóg, far þú leiðar þinnar í friði og gangi þér vel að selja kálfana þína. Þeir sneru aftur upp á þiliar, en til allrar ólukku komu þeir þá auga á Ru, þar sem hann sat á hækjum sér og reyndi að gera Íitið'íúí'sér og hann gat. For- ■ 1 ■: — Þetta ér stór-svartur maci’ir, sendi ekki einn njósnaranna lýs- ingu af negra, sem drap marga vina okkar, þarna uppfrá, stattu upp, maður. Tau þóttist þýða fyrir Ru, sem stóð upp, og bvarflaði augunum, svo að sá í hvítuna, og glotti heimskulega. Liðsforinginn sagði. — Þetta er stór maður, guð minn, hvílíkt brjóst og handleg?- ir. Skipstjóri hver er þessi risi, og hvað ert þú að gera við. hann hér um borð í kaupfari þínu? Tau svaraði: — Hterrar mínir, hann er gróðr- arbragð, sem ég hef eytt í mest- um hluta spaíiskildinga minna. Hann er mjög sterbur, og sýn ir kraftabrögð, og ég hef von um að geta sýnt hann fyrir mikla peninga, þegar ég kem til Tanis. Liðsforinginn sýndi nú bæði áhuga og tortryggni en sagði: — Sýndu mér kraftabrögð. Ru hristi höfuðið óákveðinn. En Tau sagði: — Hann skilur ekki tUngu ykk ar, herra, hann er Ethíópíumað- ur. Bíðið, ég skal þýða fyrir hann Tau ávarpaði nú Ru á ann- arri tungu, Ru virtist rumska við hann kinkaði kolli, og glotti. Á næsta andartaki hljóp hann tll liðsforingjanna, þreif í hálsmáiið á klæð-um þeirra. og lyfti þe;ro upp, eins og þeir væru börn. Ri öskraði af hlátri, hann gekk úi að borðstokknum og héit mönn- unum útbyrðis, eins og hann ætl aði að kasta þeim í ána. Liðs- foringjarnir hrópuðu, Tau bölv- aði og reyndi að draga Ru frá borðistokknum á meðan hann hróp ,aði til hans skipanir. Ru sneri sér undrándi við, en hélt mömnun- um á lofti og leit að lestarop- inu, eins ög hann hygðist kasta þekn þar niður. Að lokum var eins og Ru skildi, hann lét menn ina á þilfarið, þar sem þeir duttu kylliflatir. Tau hjiáipaði mönnun- um, til að rísa á fætur, og sagði: — Herrar mínir, þessi er ein af eftirlætisiistum hans, og svo sterkur er hann, að hann getur borið þriðja mann á milli tanna sér. Þessu svaraði foringinn: OPEL UMBOÐIÐ Armúla 3 sítni 38 900 — Er það svo? Jæja, við hötf- um íengið nóg af þessum villi manni þínum og listum hans, ég hygg, að hann komi þér i fang- elsi, áður en viðskiptum ykkar lýk ur, haltu honum frá okkur, á með an við komumst í bátinn. Og þannig leituðu liðsforingj ar Apepi í skipi Taus. Þegar bát- ur þeirra var farinn, og skip Taus skreið fram hjá höfninni í Mem- pis, óséð vegna þokunnar sém sól in, er var að koma upp, orsak- aði á ánni, kom Ru að stýris- sveáfinni og sagði: — Lávarður minn, það held ég að þú sért, þótt þér þóknist að sýnast eigandi þessa litla kaup- fars, þú hefðii gert vel, ef þú hefðir lofað mér að kasta þess- um fínu herrrum í Níl, því að fiátt segir aif þeim, sem áin grefur. Nú mun brátt koma á daginn, að her skipið, sem þú talaðir svo fagur- lega um, er ekki til, og þá------- ÚTVARPIÐ Sunnudagur 10. september. 830 Létt morgunlög: 8.55 Fréttir. 9.10 Morguntónleikar. 11.00 Messa í Nes- kirkju. Sr. Einar Þór Þorsteinsson á Eið- um pródikar: séra Frank M. Halldórsson þjónar fyrir altari. Organleikari: Jón ísleifsson. 12.15 Hádegisútvarp. 13.30 Mið degistónleikar: Frá tónlistar- hátíðum í Strassborg og Prag. 15.00 Endurtekið efni. Balbo- heimsóknin 1933: dagskrá í um sjá Jónasar Jónassonar og Mar- grétar Jónsdóttur (Áður útv. 10. júní). 15.35 Kaffitíminn. 16.00 Sunnudagslögin. 17.00 Barnatími: Ólafur Guðmundss. stjórnar 18.00 Stundaiikorn með Manuel de Falla. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veður- fregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynning ar. 19.30 Óperutónlist eftir Gounod, Mascagni og Smetana. 19.45 Á þjóðhátið í Vestmanna eyjum fyrir mánuði: Guðm. Guðni Guðmundsson flytur hU'gleiðingu. 20.05 Þættir úr „Tónafórninni“ eftir Back. 20.25 „Maurildi“, smásaga eft- ir Svein Sigurðsson. Höfundur les og fer einnig með frum- ort ljóð. 21.00 Fréttir og fþróttaspjai‘1. 21.3C Létt lög og rómantisk: Hljómsveit Manto- vanis leikur 21.55 Leikrit: „Peters aðmíráll" eítir W.W. JTaoobS. Þýðandi: Örnólfur Árnason — Leikstjóri: Bald- vin Halldórsson 22.30 Veður- fregnir. Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Mánudagur 11. september 7.00 Morgunútvarp 12.00 Há- degisútvarp 13.00 Við vinn- una. Tón- leikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. 15.00 Miðdegisút- varp 16.30 Síðdegisútvarp 17.45 Lög úr kvikmyndum 18.20 Til- kynningar 18.45 Veðuriregn ir. Dagskra kvöldsins. 19.00 Fréttir 19.20 Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn Valdimar Jóhannesson blaða- maður talar 19.50 Hljómsveit- armúsik úr óperum og ballett um. 20,30 íþrottir, Örn Eiðsson segir frá . 20.45 Einsöngur: Arni Jónsson syngur íslenzk lög. 21.00 Fréttir 21.30 Bún- aðarþáttur Gunnar Guðbjarts- son formaður. Stéttarsambands bænda filytui þætti úr árs- skýrslu sinm til aðalfundar sambandsins 21.50 Gítarle,k ur 22.10 Kvöldsasan „Tíma göngin*' csfti Murray i/öinster 2230 Veðurfregnir 23.Í5 Frétt ir ( stutfcu máli. Dagstoárlok,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.