Tíminn - 10.09.1967, Blaðsíða 15

Tíminn - 10.09.1967, Blaðsíða 15
SONNCDACrUR 10. sept. 1967. Kanton á valdi Mao NTB-Reuterflong Kong, laug- ardag. Hersveitir, sem eru tryggar Mao-tse-tung, hafa nú ná?5 öllum yfirráðum í Kanton, stærstu borg Suður-fKína, ecftir blóðug átök þar við andstæðinga Maos, eftir jþví sem blöð í Hong Kong segja. Blöðin segja það eftir fólki. sem komið hefur frá Kanton, að hersveitir séu á götum borgarinn ar og ráði yfir járnbrautarkerf- inu.' þar. Hermenn séu einnig í nágrenni borgarinnar til að hindra það að andstæðingar Maos komist undan. Allt er nú með kyrrum kjörum í borginni. *elfur Sfmi 22140 Maya — villti fíllinn Heimsfræg amerísk ævintýra mynd frá M.G.M. Aðalhlutverk: Jay North (Denni dæmalausi) Clint Walker Myndin gerist öll á Indlandi og er tekin í Technicolor og Panavision. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Strypplingar á ströndinni Barnasýning kl. 3 T ónabíó Sima 31182 íslenzkur texti. Laumuspil TÍMINN Sími 11384 Rauði sjóræninginn Spennandi sjóraeningjamynd Iitum, Aðalhlutverk: Burt Lancaster. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Teiknimyndasafn Sýnd kl. 3 Sími 11544 Rússar og Bandaríkja menn á tunglinu Sýnd kl. 5 og 9. Skopkóngar kvikmyndanna Laugavegi 38 Sími 10765 ★ Enskar buxnadragtir. ★ Mjög vandaðar og fallegar. ★ — Póstsendum um allt land- ★ Auglýsið í TÍMANUM simí 1 95 23 Banaslys í'ramhald af bls. 1 vegarbrúninni, eins og hann hafi mætt einhverjum. Sjást hjólförin alveg í veg arbrúninni á 20—30 metra kafla. Valt vélin þar sem bakkinn er 1—2 metrar á hæð, og fór alveg á hvolf. Lenti pilturinn undir henni og mun hafa látizt samstund is. Lögregluiþjónn Mosfells- sveitar kom á staðinn rétt fyrir kl. 13. Var piltinum skjótlega náð undan vélinni. Kranabifreið frá FÍB fjar- lægði hana. Hér er um að ræða eldri gerð af dráttarvél og því ekki með húsi. Skófla var framan á vélinni. Bifreiðaeftinlitsmaður var kvaddur til að athuga vél- ina. (Masquerade) Mjög vel gerð og hörkuspenn andi, ný, ensk-amerísk saka- málamynd í litum. Cliff Robertsson, Marisa Mell. Sýnd kL 5 , 7 og 9. Hjálp með Bítlunum. Barnasýning kl. 3 GAMLA BÍÓ \ .>U Síml 214 75 Gleðisöngur morgni w að (Joy in the Morning með Yoette Mimieux Richard Chamberlain íslenzkur texti. Sýnd kl, 5, 7 og 9. Syndaselurinn Sammy Sýnd kl. 3 með Gög og Gokke og fl. Sýnd kl. 3 Allra síðasta sinn. I F'allhlífarpartý j Afbrags fjörug og skemmtileg ný amerísk músík- og gaman mynd f litum, með Frankie Avalon og táningunum á ströndinni, Sýnd kl. 5 7 og 9 lægt Svalbarða en hinn hluti stofnsins hefur komið á íslands- mið. En nú virðist meginhluti stofnsins halda sig þarna norður frá. Búast má við að síldin sem er dreifð við landið fari að hnappa sig og verður þá hægt að veiða hana, en a-llt virðist miklu seinna á ferðdnni í ár en endranær. og ekki nægt að reikna með vetrar- síld fyrr en mánuði seinna en undanifarin ár. FASTE I G NAVAL Hðt og Ibúðlr vlð cMra ba>(l l IUIIII “1 " J \ III II II "rVS. p 1,1 ■« íir □ Ni iii n ii il llll ?n"nnl II 1 MA Skólavörðustíg á A II. hæð. | Sölusimi 22911. HUSEIGENDUR! Látið okkui annast sölu á fast eigmm yðai AherzJa lögð á góðf tyrirgreiðslu. Yinsamteg ast hafið samband við skrif- stofv vora. eí oéi ætlið að selja eða kaupa fasteignir. sem avai’t eru fyrir hendi 1 miklu úrvali hiá okkur. JON ARASON. hdl. Sölumaðui t'asteigna: rorí' Asgejrsson. FISKIFRÆÐINGAR Framhald af bls. 16 heföt aldrei áður verið svona seim á ferðinni og að norski stofninn hafi ekki snúið fra land inu á vorin eins og nú. Venju- lega er sá síldarstofn tvískiptur þegar líður á sumar. Hluti af honum heldur á norðurslóðir eða á þau mið sem hann ex nú ná- HARALDUR i cramhals at bls. i. ( spurna blaðsins, að krónprins- inn eigi að hafa leyfi til að kvænast hvaða stúlku, sem hann kjósi, hvort sem það væri ótigin norsk stúlka eða erlend j prinsessa. „Ég get ekki séð, að hann geti yfirleitt með hjóna- handi skapað nein vandkvæði í sambandi * við skilning á stjórnarskránni“, segir Röise- land. Arbeiderbladet leggur spurningu varðandi þetta efni fyrir formenn æskulýðssain- taka stjórnmálaflokkanna. For maður samtaka ungra sósíal- demókrata segir, að ef Har- aldur gangi í borgaralegt hjónahand, komi þar með fram ágæt átylla til að bera 'ram ' kröfu um að Noregur verði lýðveldi. Formaður samtaka ungra vinstri manna svaraði því til að Haraldur hlyti að verða að sleppa tilkalli sínu •til ríkiserfða, ef hann gengi í borgaralegt hjónaband, en all- ir hinir formennirnir voru þeirrar skoðunar, að Harald- ur mætti eiga hvaða konu, sem hann óskaði. Því hefur opinberlega verið neitað við norsku konungshirð ina, að Haraldur hafi í hyggju að ganga í borgaralegt hjóna- band á næstunni. Á það er hins vegar bent, að fyrir þrem ur árum hafi verið sérlega sterkur orðrómur í þessa átt, án þess að nokkuð gerðist. Stavanger aftenblad segir, að á síðustu árum hafi sú skoðun manna þokað að pað i 15 Sími 18936 Beizkur ávöxtur (The pumkin eater) Iitenr« u i texti Frábær ný amerlsk úrvalskvlk mynd byggð á metsölubók eft Ir P Mortimer Aðalhlutverk: Anne Bancroft sem hlaut verð laun i Cannes fyrir tetk sinn I þessari mynd ásamt Peter Finch, 1 James Mason Sýnd kl. 5. 7 og 9. Mannapinn Sýnd kl. 3 LÁÚOARAC m-i wm Sunai jáloi og 32075 Sími 50184 Stúlkan með Ijósa hárið Den blonde synderinde JEANNE MOREAU ENGIEBUGTEN CLAUDE MANN PAULGUERS INSTBUKKON JACQUES DEMY Frönsk’úrvals kvikmynd Leikstjóri: Jacques Demy, ASalhlutverk: Claude Mann Sýnd kl. 9 Bönnuð börnum. Angelique og kóngurinn Sýnd kl. 5 Bönnuð innan 12 ára. Vinur Indíánanna Barnasýning kl. 3 Simi 50249 Ég er kona Dönsk mynd gerð eftir hinni umdeildu cnetsölubók Siv Holms „Jeg ein kvinde“ Essy Person. Jörgen Renberg. Bönnuð tnnan 16 ára. sýnd kl. 5 og 9 Blue Hawaii Sýnd kl. 3 Tni iiinnmi rnn 4 O.PAVÆ:C.SBI Simi 41985 Islenzkur textl Júlíetta Ný ítölsk stórmynd f litum. Nýjasta verk meistarans Federico Fellinis í kvikmynd sem allur heimurir.n talar um í dag. .... sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum. Danskur texti. Pétur í fullu fjöri sömu krakikarnir og í Pétur verður sikáti og Sófus frændi. Barnasýning kl. 3 Miðasala frá kl. 2 myndi eyðileggja grundvöJl konungdæmis í Noregi ef kron prinsinn gengi í borgaraægt hjónaband. Blaðið segir, a ð eiÍÍ* konungdæmið enga fram- tíð, væri líklega ekki úr vegi að meðlimir konungsfjölskyid- unnar sfimdu sig að háttam venjulegs fólks. Eigi konung- dæmið hins vegar einhve ja framtíð, hljóti það að verða t annarri mynd en nú„ segir blaðið. Að lokum segir biaðið. að skynsamlegast hljóti að vera, að konungsfjölskyldan sjálf verði látin hafa fruin- kvæðið í bessum málum. Morgenbladet, sem er óhið til hægri, segir, að norskt kon- gi Hir» frumstæða London (Prlmltive London). Spennandi og athyglisverð lýs ing á lífinu < stórborg. þar sem allir lestir og dyggðir manns- ins eru Iðkaðar Ijóst og leynt Sýnd kl 5. 7 og 0 Bönnuð Innan 16 ára. Allra síðasta sihn. Teiknimyndasafn Barnasýning kl. 3 ungdæmi muni varla lifa það af, ef krónprinsinn gangi í borgaralegt hjónaband, án til- lits til þess, hvernig fiika megi stjórnarskrána í því efni. Blaðið segir, að konungsættin sé komin í erfiða aðstöðu, eft- ir að prinsessurnar hafa geng- ið í borgaraleg hjónabönd og prinsinn ekki kvænzt. Það lítur út fyrir, segir blaðið enn fremur, að það sé verðugt verk efni fyrir gömlu konungsætt- irnar að þjóna konLngdæminu sem stofnun á tímum þegar ýmis forn verðmæti glatast. Þetta hefur konungsætt okkar gert af mikilli ábyrgðartilfinn ingu og við vonum að hún haldi því áfram. FÆREYINGAR Framhald af bls. 16 kvæmdastjóri félagsins, Leif Vang og Christian Djurhus, sem sæti á í Lamdstýrinu færeysba. Þess má geta, að „Dagblaðið" telur vafa- laust, að þessi heimsókn muni koma að miklu gagni fyrir fær- eyskan landbúnað, þar sem bænd- ur í Færeyjum geti m-angt lært af starfsbræðrum sínum á íslandi varðandi sau'Sfjárrækt.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.