Tíminn - 10.09.1967, Blaðsíða 13

Tíminn - 10.09.1967, Blaðsíða 13
SUNNUDAGUR 10. Sépt. 1967. TIMINN 13 RAFKERTI GLÓÐAR KERTI ÚTVARPS- PÉTTAR ALLSK. SMYRILL Laugavegi 170. Sími12260 STAR fataskáparnir sænsku eru smekklegir og ódýrir. Margar stærðir og gerðir. BYGGIR HF. Sími 17672 íslandsmdtið -1. deild Sídasti leikur mótsins fer fram í dag kl. 16 á Laugardalsvellinum - Þá leika Valur - Keflavík Verð aðgöngumiða: Stúka kr. 100,- stæði kr. 60,- Börn kr. 25,- Enginn knattspyrnuunnandi má missa af þessum leik Nú verður spennandi! Mótanefnd TRII Í..OFUN ARHRINGAR afgreiddir samdægurs. Sendum um allt land. — H A L L D Ö R Skólavörðustig 2. K.F.U.K. VINDÁSHLÍÐ Hlíðarkaffi verður selt í húsi K-F.U.M. og K., Amtmannsstíg 2B í dag, sunnudaginn 10. september, til ágóða fyrir starfið í Vindáshlíð. — Kaffisalan hefst kl. 3 e.h. Einnig verður kaffi á boðstólum eftir samkomu í kvöld. — Komið og drekkið síðdegis- og kvöld- kaffið hjá okkur. STJÓRNIN HAGKVÆM FOÐURKAUP hjá Kjarn-Fóður-Kaup hf. VIÐ höfum fóðurblöndur sem henta öllum tegundum búfjár. Við verzlum eingöngu með fóðurblöndu frá hinu þekkta fyrir- tæki Korn & Foderstof Komp. í Danmörku. Allar fóðurblönd- urnar eru settar saman með hliðsjón af tilraunum með fóðrun búfjár og reynslu bænda um áratugi. A-Kúafóður: 15% meltan- legt hreinprotein 96 fóður- einingar í 100 kg. Hentugt hlutfall milli kalsium og fosfors miðað við íslenzkar aðstæður. Væntanleg er á markaðinn önnur blanda, ,með 12% melt hrein pro- tein. Hentar með úrvals- töðu og góðri beit- Steinefni: Gefið kúnum steinefnablöndu frá KFK. Hér á landi hentar að gefa „Rauða“-steinefnablöndu, inniheldur í 100 g, 20 g kalsium. 15 g fosfor, og auk þess önnur steinefni og snefilefni. Hæfilegt er að gefa 40—80 g á dag. Svínafóður: — Eftirtaldar þriár blöndur tryggja góð- an árangur í framleiðslu svínakjöts: So-mix heilfóð- ur handa gyltum. Inniheld ur öll nauðsynleg bætiefni og steinefni. — Startpillur handa ungum grísum, gef- ið frá 7 vikna aldri fram til 12 vikna aldurs. — Bacona 14: heilfóður handa slátur- grisum, gefið frá þvi að grísirnar vega 20 kg. og fram að slátrun. Með þessum fóðurblöndum og nægilegu vatni, tryggið þið góða og hagkvæma fram- leiðslu. Sauðfjárblanda:: Frá KFK kemur á markað inn innan skamms sér stök sauðfjárblanda, samsett í samrámi við sauðfjárræktarráðu- naut Búnaðarfélags íslands. „Solo" heilfóður handa varphænum. „Rödkraft" frjálst fóður handa varp- hænum, með þessari blöndu er gefin kornblanda, 50 g á dag á hænu. „Karat" og Brun Hane" fóðurblöndur handa kjúkhngum. Við getum með stuttum fyrirvara út- vegað fóðurblöndur handa öllum teg- undum alifugla. Kálfafóður: Denkavít „T" handa ung- kálfum frá 2ja daga aldri fram til 8 vikna. Sparið nýmjólkina, gefið ein- göngu Denkavit: „Brun-kalv" inniheldur 16% melt hrein prótein og 108 fóðureiningar í 100 kg. Þegar kálfurinn er 22 daga gamall er honum fyrst gefið Brun-kalv- Úrvals fóðurblanda handa reiðhestum, með öllum nauðsynlegum steinefnum og bætiefnum. Allar fóðurblöndur frá Korn óg Foderstof Kompagniet eru undir eftirliti Ríkisfóðureftirlitsins danska, jafnt þær, sem seldar eru í Danmörku og hér á landi. Bændur! Gefið búfénu aðeins bað bezta, — gefið KFK- fóður. Stimpill fóðureftirlitsins er öryggið fyrir ósvikinni vöru. Kjarn-Fóður-Kaup hf. Laufásveg 17. — Símar 24o94 og 24295.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.