Alþýðublaðið - 31.10.1987, Qupperneq 17
Laugardagur 31. október 1987
17
REYKJHJÍKURBORG
JLaudai Sfödun
Þjónustuíbúðir aldraðra Dalbraut 27
Starf vaktstjóra er laust til umsóknar, sjúkraliða-
menntun áskilin.
Öll afmælis-
börn dagsins
hittust í sömu
veislunni
Kaupþing h.f. átti fimm ára
afmæli þann 18. október sl.
og bauð af því tilefni til
afmælisveislu. Veislugestirn-
ir voru ekki af verri endanum,
öll þau börn sem uröu fimm
ára þennan dag. Þau eru sex
að tölu, mættu öll ásamt
mæðrum sínum systkinum
og vinum.
Eins og vera ber ( afmælis-
veislum voru öll börnin leyst
út meö góöum gjöfum. Sum-
ar hverjar voru tengdar starf-
semi Kaupþings h.f. en einn-
AUGLÝSING
Styrkir til bifreiðakaupa til hreyfihamlaðra.
Umsóknarfrestur er framlengdur til 15. nóvember.
Umsóknareyðublöö liggja frammi í Tryggingastoínun
ríkisins og hjá umboðsmönnum hennar um allt land.
AFGREIÐSLUMEFND
Upplýsingar gefur forstööumaöur í síma 685377 alla
virka daga.
Tvö-falt s/f
Ódýrari hús Betri hús Varanleg hús Sumar-hús — og
geta verið gróöurhús um leið.
Tvö-falt s/f, sími 46672
ig fengu þau Ijóðabókina
„Fljúga hvítu fiðrildin“. Starfs
fólk Kaupþings naut einnig
góðs af afmælinu og fór sá
fagnaður fram á laugardags-
kvöldið.
L'
LANDSVIRKJUN
FORVAL
Landsvirkjun hefurákveðið að efnatil forvals á verk-
tökum vegna byggingar stjórnstöðvar við Bústaða-
veg 7 í Reykjavík. Nær verkið til uppsteypu hússins
og að gera það fokhelt.
Húsið verður á þremur hæðum samtals 1.997 m2 að
flatarmáli og 8.354 m3 að rúmmáli.
Áætlaðar helstu magntölur eru:
Mót 5.900 m2
Steypustyrktarstál 145 tonn
Steypa 1.220 m3
Auk þess skal koma fyrir lögnum, blokkstokkum og
innsteyptum pípum vegna raflagna.
Miðað er við að útboðsgögn verði tilbúin í janúar
1988 og að verkið geti hafist 15. febrúar 1988 og að
því verði lokið 15. júní 1988.
Forvalsgögn verða afhent frá og með fimmtudegin-
um 29. október 1987 á skrifstofu Landsvirkjunar,
Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík.
Útfylltum og undirrituðum forvalsgögnum skal skila
á sama stað eigi síðar en föstudaginn 13. nóvember
1987.
Reykjavík 29. október 1987.
r
r
HEML4HWTIRIVORUBEA
• Hemlaborðar í alla
vörubíla.
• Hagstætt verð.
• Betri ending.
®] Stilling
Skeifunni 11,108 Reykjavík
Simar 31340 & 689340
VINNUFATABÚÐIN
LAUGAVEGI 76 — HVERFISGÖTU 26