Alþýðublaðið - 31.10.1987, Blaðsíða 22

Alþýðublaðið - 31.10.1987, Blaðsíða 22
22 Laugardagur 31. október 1987 MYNDLIST HELGARSJÓNVARP Gallerí Svart á hvítu: Sýningu Georgs Guðna er að Ijúka. A byltingarafmælinu opnar Margrét Á. Auðuns sýningu á olíu- og akrylverkum. Sú sýning stendur yfir til 22. nóv. Galleríið er við Óðinstorg og opið alla daqa nema mánudaga kl. 14—18. Georg Guðni: Ferhyrningsskjaldbreiður. Gallerí Borg: fAusturstræti eru sýndar myndir eftir ýmsa gamia meist- ara íslenska, meðal annarra, Mugg, Jón Stefánsson, Magnús Jónsson og Bryjólf Þórðarson. I sal Borgar I Pósthússtræti er abstraktið á boðstólnum. Myndir eftir Magnús Tómasson, Daða Guðbjörnsson, Björgu Þorsteins- dóttur Eirík Smith og Kristján Daviðsson — svo að einhverjir séu nefndir. Jóhanna K. Ingvadóttir opnar sýningu í salnum I Austurstræti 12. nóvember. Guðjón Ketilsson opnar sýn- ingu í FÍM-salnum, Garða- stræti 6 í dag. Sýningin stendur til 15. nóvember og er opið virka daga frá kl. 16.00—19.00 en um helgar frá kl. 14.00-19.00. Guðjón útskrifaðist úr Mynd- lista- og handíðaskóla íslands árið 1978. Eftir það fór hann til Kanada og stundaði þar fram- haldsnám. Á sýningunni eru um tuttugu myndir, málverk og teikningar. Þetta er fimmta einkasýning Guðjóns, en hann hefur tekið þátt i samsýningum í Kanada, Finnlandi, Sviss og á íslandi. Guðjón Ketilsson. Á FJÖLUNUM LEIKFÉLAG REYKJAVÍKLJR SÍM116620 Hremming eftir Barrie Keetfe. Þýðing: Karl Ágúst Úlfsson. Tónlist: Kjartan Ólafsson. Leikstjóri: Karl Ágúst Úlfsson. Frumsýning 1/11 kl. 20.30. 2. sýning 3/11 kl. 20.30. Dagur Vonar. Laugard 31/10 kl. 20:00 Fimmtud. 3/11 kl. 20:00. Sunnud. 8/11 kl. 20:00. Faðirinn eftir August Strind- berg Föstud. 6. nóv. Fáar sýning- ar eftir. Þar sem Djöflaeyjan rís. Sýn- ingar í Leikskemmu LR við Meistaravelli. Laugard. 31/10 kl. 20. Miðvikud. 4/11 kl. 20. Fimmtud. 5/11 kl. 20. Föstud. 6/11 kl. 20. Sunnud. 8/11 kl. 20. Saga úr dýragarðinum eftir Edward Albee sýnd í Djúpinu. Þýðing: Thor Vilhjálmsson. 7. sýning sunnudag 1. nóv. kl. 20.30. Leikhópurinn Nicollet frá Frakklandi sýnir, á frönsku, leik- ritið Le Shaga eftir Marguerite Duras í Þjóðleikhúsinu fimmtud 8/11 1987 kl. 20.30. Sala aö- göngumiða hefst í Þjóðleikhús- inu föstud. 30. okt. ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ HÁDEGISLEIKHÚS Eru Tígrisdýr í Kongó? Laugard. 31. okt. kl. 12. Sunnu- dagur 1. nóv. kl. 13. Laugardagur 7. nóv. kl. 13. Laugardagur 31. október 15.30 Spænskukennsla 16.30 íþróttir 18.30 Kardimommubærinn 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Stundargaman 19.30 Brotið til mergjar 20.00 Fréttir og veður 20.35 Lottó 20.40 Fyrirmyndarfaðir 21.05 Maður vikunnar 21.55 Lítill baggi en þungur þó 23.40 Ráðgátan 01.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Sunnudagur 1. nóvember 15.05 Sporvagninn Girnd Sunnudag kl. 15.05 Mynd frá 1951. Aðalhlutverk Marlon Brando, Vivian Leigh, Kim Hunter og Karl Malden. Myndin hefur hlotið fimm Óskarsverð- laun. Hefðarkona frá suðurríkj- um Bandarikjanna flytur til New York eftir að hafa misst ættaróð- alið en hún á erfitt með að sætta sig við breyttar aðstæður. 17.05 Samherjar. Comrades 17.50 Sunnudagshugvekja 18.00 Stundin okkar 18.30 Leyndardómar gullborga 19.00 Á framabraut 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrárkynning 20.35 Hvað heldurðu? 21.15 íþróttir 21.45 Verið þér sælir hr. Chiþs. 22.40 Marilyn Monroe 22.40 í þessari mynd eru sýnd nokkur atriði úr þekktum kvik- myndum Marilyn Monroe en auk þess er rætt við nokkra vini hennar og samstarfsmenn, m.a. Robert Mitchum, Shelley Wint- ers, Josh Logan og Susan Stras- berg. 23.40 Meistaraverk 23.50 Bókmenntahátíð ’87 00.05 Útvarpsfréttir í dagskrárl. b o, 'STOD2 Laugardagur 31. október 09.00 Með afa 10.35 Smávinir fagrir. Fræðslum. 10.40 Perla teiknimynd 11.05 Svarta stjarnan teiknim. 11.30 Mánudaginn á miðnætti 12.00 Hlé 15.10 Ættarveldið 16.00 Fjalak. Hinn ósigrandi. Kl. 16:00 Mæðgin flytja úr litlu sveitaþorpi í stórborg og móðir- in reynir hvað hún getur að koma drengnum til mennta. Þessi mynd er talin vera ein fegursta umfjöllun á sambandi móður og sonar sem sést hefur á hvita tjaldinu. Fékk Grand Prix i Fen- eyjum, Gullijónið og Alþjóðlegu gagnrýnandaverðlaunin 1957. Inngangsorð flytur Ingibjörg Haraldsdóttir. 17.45 Golf 18.45 Sældarlíf 19.19 19.19 20.00 íslenski listinn 20.45 Klassaplur 21.10 lllur fengur 22.00 Kennedy 00.15 Ekkjudómur 01.45 Guðfaðirinn er látinn 03.25 Dagskrárlok Sunnudagur 1. nóvember 09.00 Momsurnar teiknimynd 09.20 Stubbarnir teiknimynd 09.45 Sagnabrunnur 10.00 Klementína 10.20 Albert feiti teiknimynd 10.45 Hinir umbreyttu 11.10 Þrumukettir 11.30 Heimilið 12.00 Sunnudagssteikin 12.55 Rólurokk 13.50 1000 volt 14.15 Heilsubælið 14.40 Það var lagiö 15.00 Geimálfurinn Alf 15.25 Rita á skólabekk. 17.15 Undur alheimsins 18.15 Amerlski fótboltinn 19.19 19.19 20.00 Ævintýri Sherlock Holmes 20.55 Nærmyndir Athyglisvert efni á sunnudag. Edda Erlendsdóttir í nærmynd. Edda sem er búsett I París hefur leikið víða um lönd og inn á hljóm- plötur. 21.30 Benny Hill 21.55 Vlsitölufjölskyldan 22.20 Rakel. My cousin Rachel 23.50 Þeir vammlausu 00.45 Dagskrárlok FRÉTTAGETRAUN m\m ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Brúöarmyndin eftir Guðmund Steinsson. 5. sýn. sunnud. kl. 20.00. 6. sýn. föstudag. 6. nóv. kl. 20.00. Yerma eftir Federico Garcia Lorca. Tekin upp frá slðasta leik- ári vegna fjölda áskorana. Laugardag kl. 20.00. Fimmtudag. 5. nóv. kl. 20.00. Föstudag 13. nóv. kl. 20.00. Sunnudag 15. nóv. kl. 20.00. Föstudag 20. nóv. kl. 20.00. Litla sviðið Lindargötu 7 Bílaverkstæði Badda. Uppselt er á allar næstu sýningar nema á sýningu sem er þriöjudag 17. nóv. kl. 20.30 og miðvikudag 18. nóv. kl. 20.30. Miöasala er hafin á allar sýningar á Brúðarmyndinni, Bilaverkstæði Badda og Yermu til 13. desember. LEIKFÉLAG HAFNARFJARÐAR sýnír í BÆJARBÍÓI Leikfélag Hafnarfjarðar sýnir í Bæjarbíói leikritið: Spanskflug- an eftir: Arnold og Bach. Leikstj.: Davíð Þór Jónsson. Frumsýn. föstud. 30. nóv. 2. sýn. sunnud. 1. nóv. Miðapantanir i síma 50184. Leikhúsið I kirkjunni sýnir Kaj Munk. Sýningum fer nú óðum aö fækka en næstu sýningar verða sunnudaginn 1. nóv. kl. 16. og á mánudag kl. 20.30. Miöasala er hjá Eymundsson og við inngang- inn I kirkjunni, og einnig er hægt að panta miða I símsvara allan sólarhringinn I slma 14455. Jón Hjartarson sem leikur Pétur Munk fósturföður Kaj — og Arnar Jónsson sem Kaj Munk. MIÐASALA SlMI 96-24073 Lqkfglag akurgyrar Lokaæfing: Höf.: Svava Jakobsdóttir. Leikstj.: Pétur Ein arsson. Hönnuður: Gylfi Gísla- son. 4. sýn. laugard 31. okt. kl. 20.30. Þú átt að geta upp á at- buröum úr fréttum liðinnar viku. Settu X við það svar sem þú telur rétt. 1) Af hverju var „matarskatt- urinn“ felldur niður? a) Fjármálaráðherra vildi liðka fyrir. b) Borgaraflokkurinn var á móti skattinum. c) Það bryti kjarasamn- inga. 2) Hvað heitir nýja rás Út- varpsfélagsins? a) María. b) Rót. c) Ljósvakinn. 3) Meðal keppenda á stór- mótinu sem Jóhann Hjart- arson teflir á eru: a) Kortsnoj. b) Kasparov. c) Karpov. 4) Hvað heitir leikrit Guð- mundar Steinssonar? a) Brúðarverkstæðið. b) Brúðarmyndin. c) Brúðarkjóllinn. 5) Hvaða stjórnmálamaður varð fertugur í fyrradag? a) Halldór Ásgrímsson. b) Krmlin, samstarfsmað- ur Gorbatsjofs. c) Þorsteinn Pálsson. 6) Skoðanakönnun um fylgi flokkanna bendir til þess að: a) Borgaraflokkurinn bæti við sig fylgi. b) Sjálfstæðisflokkurinn bæti við sig fylgi. c) Kvennalistinn bæti við sig fylgi. 7) Einn af forsetaframbjóð- endum í Suður-Kóreu heit- ir: a) Kim II Sung. b) Kim Dae Jung. c) Chun Do Hwang. Sendu svörin á Alþýðu- blaðið — Laugardagur — Ár- múla 38 — 108 Reykjavík. HftDIIHIPTI M4NNS Dregið verður úr réttum lausnum og er bókin Hlut- skipti manns, sem bókafor- lagið Svart á hvítu gefur út í verðlaun. Dregið var úr rétt- um lausnum úrsíðustu get- raun. Upp kom nafn Ráðhild- ar Stefánsdóttur Holtabrún 5, 415 Bolungarvík. Verður henni send bókin Út og suður, sem Svart á hvítu gefur út. í henni eru frá- sagnir úr þáttum Friðriks Páls Jónssonar, sem hafa verið i útvarpi sunnudags- morgna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.